Dagur - 28.03.1923, Page 2

Dagur - 28.03.1923, Page 2
44 ÐAOUR 13. tbl. herzlu á að íræðslan leiði sem mest hug barnanna að heimilunum, bæði með ræktun og teikningum, sem heyra til heimilunum. Það er sérstök nauð. syn á að glæða heimilisrækni á ís- landi vegna þess að fiskiveiðar og kauptún draga fólk tii sín frá sveit- unum og gerir margt af því raunar heimiíisleysingja. Og svo vofir stór- iðnaðurinn yfir, með enn meira afii. ef til vill. Þetta kennir dæmi Norð- manna. Þegar eg las »Ný kynslóð* — aögu eftir Jóta, — fanst mér til um að ísland vantaði skáld, sem eins vel innrætti ræktina til heimilis, á- haínar, átthaga og ættar. (Meira.J Fundargerð. Ár 1923, laugardaginn 27. jan., var þingmálafundur haldinn að Skóguin í Fnjóskadal, .samkvæmt fuiidarboði frá þingmanni Suður-Pingeyinga, ingólfi Bjarnasyni, Fjósatungu. • Fundarsfjóri var kosinn Stefán Krist- jánsson, skógarvörður, Vöglum. Skrií- arar Jóhahnes Laxdai, bóndi í Tungu og Guðni Þorsteinsson, oddviti, Luiidi. Gerðir fundarins voru: 1. Skýrði þingmaðurinn frá efni stjórnarfrumvarpa all margra, er gert er ráð íyrir, að lögð verði fyrir al- þingi í vetur. Að því loknu fóru fram umræður um frumvörpin og beiiidust þær einkum að fjármálahorfum þjóð- arinnar og ríkissjóðs. 2. Fjármálin. Eftir all jangar um- ræður voru eftirfarandi tillögur bornar tipp: a. Fundurinn beinir þeirri kröfu til þings og stjórnar, að ganga frá næstu íjárlögum tekjuhallalausum, og sé tekjubálkurinn varlega áætlaður. Jafn- framt sé forðast að taka ný lán fyrir ríkissjóðsins hönd. b. Fundurinn lýsir átiægju sinni yfir þeirri sparsemdarstefnu, er kemur fram í hinum nýju stjórnarfrumvörp- um um sameiningu embætta og fækk- un. Telur, að meira mætti gera að því. að draga úr kostnaði við em- bætta- og starfsmannahald ríkisins, ekki sfzt hinum mikla skrifstofnkostn- aði, er farið hefir sivaxandi að undau- förnu. c. Fundurinn er því fylgjandi, að alþing sé haldið annaðhvort ár, og aíþingiskostnaðurinn minkaður svo sem unt er. Tillögurnar samþyktar með ölluni greiddum atkvæðum. 3. Bankamál. Svofeld tillaga borin fram og sam- þykt með öllum greiddum atkvæðum: Fundurinn skorar á alþingi, að hlut- ast til um, að gerðar verði þegar í stað nauðsynlegar umbætur á tslands banka, skift um bankastjóra, ef það er ekki þegar búið. Bankastjórarnir settir á föst laun (þ. e. ágóðahluti feldur niður), og eftirlitsmönnum laun- að svo hóflega, að enginn bitlingur sé í. — Jafnframt vítir fundurinn seinlæti það og drátt, sem orðið hefir á um- bótum á stjórn bankans af landsstjórn- arinmu hálfu. 4. Mentamál. Eftir langar umræður var boriri upp og samþykt í einu hljóði eftirfarandi tillaga: Fundurinn skorar á næsta alþingi, að veita 35 þúsund krónur á næstu fjárlögum, til þess að unt verði að byggjá alþýðuskóla í Suður-Fingeyjar. sýslu, og felur þingmanni kjördæmisins að bera málið fram. 5. Vegamál. Svo feld tillaga samþ. í einu liljóði: í samræmi við áðurframkonma yfir- lýsingu landsstjórnarinnar og vega- málastjóra, til sýslunefndar Suður-f’ing- eyinga, — að ætlast væri tii, að byrjað yrði á akvegi yfir Vaðlaheiði á þjóðveginum, þegar eftir byggingu bruarinnar yfir Eyjafjarðará; skorar fundurinn á þing og stjórn, að láta framkvæma mælingu og ákvörðun vegar þessa, þegar á næsta sumri, og veita síðar nægilegt fé tii lagningar brautarinnar. 6. Sveitfestismál. í því máii kom fram þessi tillaga: Fundurinn skorar á alþingi, að breyta sveitfestisskilyrðum þeim, sem nu gilda, í þá átt, að aínema fram- færsluskyldu fæðingarhrepps, sem í flestum tilfellum hefir við litla sann- girni að styðjast. Hver sá, sein eigi hefir unnið sér sveitfesti eftir 16 ára aldur, ákveðinn árafjölda, eigi fram- færslurétt í dvalarsveit. 7. Bannlögin. Eftirfarendi tillögur samþ. i einu hljóði: a. Fundurinn er eindregíð mót- fallinn því, að vínsölustaðir séu í landinu, og skorar á þing og stjórn, að leggja niður vínsölubúðir ríkisins; en verði það talið nauðsynlegt vegna Spánverja, þá sé hverjum lögráða manni heimilt að panta Spánarvín undir umsjón og eftirliti ríkisins. b. Fundurinn skorar á þing og stjóru að afnema frestun á fram- kvæmd bannlaganna svo fljótt sem verða má og tryggja þau sem allra bezt, líkt og þær þjóðir, er iengst ganga £ því efni. Fieiri mál ekki tekin fyrir. Fundargerð lesiu upp og samþykt. Fundi slitið. Sieján Kristjánsson. Gudni Porsteinsson. I A víðavangi. Verzlunarvifringurinn. Aðatbeiti ás hinna »verðandi« manna (þeirra, sem eru ekki neitt ennþá, en ætla sér að verða eitthvað og kalla félag sitt »Verðanda«) á pólitiska fundinum stð- asta, var J. J. írá Flatey Hann þykir nú eicna bezt kjörinn f þeim hópi, til þeas að bera á borð fyrir þjóðina verzlunarsteínnskrá þeirra »verðandí« manna. Er það íyrir það tvent, að hann er stórgáfaður maður borinn saman við allan þorann af verzlunar- liði þessa bæjar og er þó margur greindur maður f þeim söfnuði, eins og íslendingur ber vott um og í öðru lagi íyrir það, að hann hefir al- veg íramúrskarandi hæfileika, til þess að reka vissa tegund af viðskiftum (sem hinir »verðandi« menn telja þjóðinni holl, þegar þau lánast) eins og þau mörgu og miklu íyrirtæki, sem þe3si ágæti maður hefir veitt forstöðu I seinní tlð, munu bera vott um. Þessi þjóðaraómi, J. J. frá Flatey, gengur nú uin götur bæjarins hvern dag með skjalaveski undir hendinni og fara þeir, sem það vilja hugieiða, nærri urn, að í þvf veski er fólgið lausnarorð þessarar viðskiftalega hrjáðu þjóðar, ef hún þekti sinn vitjunartíma og kyr.ni að meta sllkann mann. Er það eitt einkenni öfugstreymis þessara tíma, að sú þjóð skuli vera að vafs- ast með Landsverzlun, sem á völ á trjálsri verzlun undir handleiðslu sllks manns, sem J. J. frá Fiatey og ann- ara, sem standa honum að baki. ^Í8hermi er það hjá J. J frá Flatey að ritstj. Dags haíi verið dæmdur >til að afturkslla persónu- leg, meiðandi gifuryrði um heiðvirðnn andstæðing sinn.« Til þess hefir blað ið aldrei verið dæmt, enda hefir ckki gert það, né haít ástæðu til þess. Er það leitt, þegar svo góðir menn eins og J J. frí Flatey fara með svona augljós ósaunindi, cn cr þó hægt að fyrirgefa það þeim, sem mega ekki vera að því að gæta ssnn- lcikans fyrir óskaplegu annrfki. Þingmálafunduríon, í 8. tbi. Dags hefir bæjarfdgeti Stgr. Jónsson gert athugasemdir við aðfinslur blaðsins út af íundarstjórnínni. Blaðið er honum sainmála um. að nafnakall hafi verið óframkvæmanlegt, en að íundarstjóri hefði getað endurtekið atkvæðagreiðslu með handauppréttingu, úr þvl að.þing- maðurinn lét sér ekki nægja þá at- kvæðagrciðslu, sem fram fór. — Allir, sem viðstaddir voru, munu minnast þess, að J. J fór með mjög íreklega móðgandi ásnkanir í garð þingsins um, að þingmcnn væru fótaþurkur utan- ! ingsmanna, án þess að finna orðum sfnum minsta stað. Slíkt er ekki hægt að kalla »aðíinslur,« heldur órökstudd glfuiyrði. Og blaðið getur ekki litið svo á, að virðingu fyrir þinginu sé borgið, meðan slíkur strákskapur er látinn viðgangast vítalaust á opiuber- um fundum Naumast mun verðe litið öðruvfsi á, en að J J. hafi láðist á pingmanninn, því hann taldi íramkomu hans í málum aðra, er á þing lcæmi, heidur en á þingmálaíundum. Slfkt er mjög svo ærumeiðandi ásökun fyrir þingmann. Btaðið mun þvl ekki geta orðið á einu máli með bæjarfógetanum um það, sem hér greinir á um, ug sér ekkert hættutegt við það. Stendur honum til boða rúm f blaðinu, ef hann telur vera ástæðu til þess að rökræða þetta frekar. Slettirekuskap J J írá Flatey um þessi atriði mun blaðið láta ósvarað. Þeim góða manni rnun reyn- ast full crfitt að standa fyrir sfnum málum, þó hann haldi sér innan þeirra takmarka, scm persónu bans eru af náttúrunni sett og smekkvísi hans, greind og aðrir bæfileikar marka, en láti vera, að sletta sér fram í ágrein- ingsmál blaðsins og bæjarfógeta Stgr. Jónaaonar. Svar til .Árna Jónssonar. Árni Jónsson verztunarstjóri á Vopnafirði er óánægður við Dag út af því, að blaðið hefir hvatt til varúðar i ráðstöf- un til útflutnings lifandi fjár, sem ver- ið hafa á döíinni á Austurlandi, að hans tilhlutun. Er svo að sjá, sem bæði honum og ritsíj. Austaníara þyki það ósvirma af bændablaðinu Degi, að gleypa ekki gagnrýnislaust við máli þessu, eins og þá lá fyrir samkv. fyrri grein Á. J. Ekki getur Dagur verið á sama máli um það. Af fyrri grein A. J. varð ekki annað ráðið, en að llkurnar fyrir möguleikum til út- flutnings væru bygðar á ummælum einhvers kaupmanns, sem iiann þð ekki nafngreindi. í annan stað var útflutn- ingstilraunin bygð á því, að bændur gerðu fleiri eða færri af yngstu áni sínum að niðurlagsfé. í íyrsta lagi gat það ekki vetið sjáifsagt, eins og máiið lá íyrir, að taka ummæli ónafngreinds kaupmanns eins og væru það úrslita-. orð í þcssu máli. í ööru lagi er öllutn Ijóst nema ef til vill Á. J. og þessum austfiizku bændum, að útflutningur á yng3tu ám bænda getur ekki staðið lengi, heldur hlýtur að falla niður mjög bráðlega og sæti þá alt í sama fari að öðru en þvl, að bændur ættu færri ær og lakari. í þesskonar ráð- stöfunum gat verið fólgin >vítaverö óvarkárni, < og ekkert lá íyrir, þegar Dagur gerði sínar aths., sem gerði al- veg ugglaust um það, að ekki yrði farið fram málinu með sllkri óvarkárni, svo mjög sem hr. Á. J. hélt hugmynd- inni íram. Það virðist dálítið hjákát- legt, að hr. Á. J. akuli vera að leggja þær spurningar fyrir ritstj. Dags, sem hann gerir. Hann spyr: »Eru þessi sóttkvíunarákvæði ný? Voru þau ekki komin ( gildi á síðustu árum útflutn- ingsins? Og hafi svo verið, hvaða áBtæðu telur hann þá, til þess að út- ílutningurinn geti ckki eins tekist nú og þá?« Ef þetta mál hefir verið svo einfalt, sem af þessum 'spurningum má ráða, hver ástæða var þá til að gera þá umsögn Garðars Glslasonar, að út- flutningur á lííandi (é til Belgíu mundi geta tekist, að svo verulegu atriði, eins og væri þar um stórvægiiega kaupsýslumannsuppgötvun að ræða? Málið virðist hafa valist íyrir Á. J. sjálfum, svo að ástæðulitið sé, að áfeliast Dag fyrir varúðartitiögurnar, þar sem blaðið gat ekki frá sjálfu stjórnarráðinu fengið neiuar upplýsing- ar um málið. Blaðið vonar að vel tak- Í3t með tilraun þá, sem hér er stofn- að til, en breytir ekki þeirri skoðun, að ranglega sé stofnað til útflutnings lifandi fjár á þann hátt, að gera yngstu ærnar að niðurlagsfé. Nýtf blaö, »Kram« á Sigiufirði er sagður dauður úr ráðaleyai með rit- stjórn og annað. Nýtt blað, sem heitir »Framtfðin« er farið að koma út á Siglufirði. Er Hinrik Thorarensen læknir ritsjóri þess. Blaðið telur sig vcra engum flokki háð. Guöm. Friöjón88on skáld kom með Goðafossi hingað til bæjarine og dvelur hér um stundariakir.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.