Dagur


Dagur - 28.03.1923, Qupperneq 3

Dagur - 28.03.1923, Qupperneq 3
13. tbi. DAOUR 45 F r é t i i r. Þingfrétfir. Alls eru koœnar fram io fyrirspurnir til stjórnarinnar. A( þeim er aðe.ins 2 svarað: Um Lög- gildingarstofuna og landheigisvarnir. Frv. um stofnun Mentaskóla á Akur- eyri komið fram. Ósýnt um afdrif þess, en nokkur von talinn til þess að það gangi fram; komið gegnum i. umr. f Nd. Bjarni frá Vogi flytur frv. um að breyta Mentaskólflnum í Rvík í 6 ára samfeldan lærðan skóla en slíta sam- bandinu við Akurcyrarskóla, scm hann telur stórskaðlegt. P. Þ. og P. Ó. flytja írv. til breytingnr á samvinnu- lögunum, um að látin sé nægja sam- ábyrgð innan deilda en ekki milli deilda né félaga i sambandi. Til um- ræðu í dag. Lfklegt að það falli. Frv. um þingmannafjölgun í Rvík og Hafn arf. fcld við i. umr. Rreyting á tekju- skattslögunum gengin gegn um þing- ið. Nánar um það síðar. Fjárlögin koma úr r.efnd upp úr páskunum. Tckjuhaili talinn óhjákva-.mi- legur. Búið að gera uppkast að fyrstu ferðum Esjunnar. Hún fer frá Rvík 24. spr. vestur og norður um Ihnd. Verður 10 daga á lciðinni. Fcr aftur 8. maf austur um. Búist við að þing- raenn komi með þeirri ferð. E. Á. og J. j. flytja frv. nm sameiningu póst- og sfmastaríanna á Akureyti. GoÖafoss og Villemoes fóru báðir héðan á mánudag. Goðafoss frá út- löndum á veatur og suðurleið. Ville- moes austur og á útleið. Meðal far- þega var Árni Jónsson verzlunarstjóri frá Múla, Héðan tóku sér far meðal annara Sig. E Hlíðar dýralæknir. Til Sauðárkróks fóru Eirfkur og Axel Kriatjánssynir. Sá sfðarnefndi með frú slna og barn. Jón Stefánsson fór til úllanda með íslandinu sfðast. Tíöarfariö um alt land er svo gott að það þykir næstum dæmalaust í minni allra þeirra manna sem nú liía. Undir Eyjaíjölium er íarið að gtóa og ía&t að gróðri komið víða um land. Á Akureyri hafa menn unnið að steinsteypugerð á þorra og góu. Fyrirspurnir. Athygli mikla og andúð Morgunblaðsins vekja fyrirspurn- ir J. J. frá Hriflu nú í þinginu. Hann hefir komtð fram með þessar fjótar fyrirspurnir: 1. Um hverjir af dóm- urum f hæstarétti og þingmönnum eigi hlut í íslandsbanka og hve rnikia. 2. Um íerðalög ráðherra síðan 1916. Hvert farið hafi verið. Hversu lengi ferðir hafi staðið. Hvað þær hafi kostað. Hver hafi verið tilgangur þeirra og hver árangur. 3. Um útgjöld rlkisins til emhættismannahalds og til verk- legra framkvæmda sfðan um aldamót. Hversu margir hundraðshlutar (°/o) af útgjöldum ríkiasjóðs hafi gengið til embættismanna og hversu margir tii verklegra framkvæmda. 4. Um rekst- urskostnað islandsbanka sfðan 1914. Hversu mikið fé hafi gcngið til að launa bankastjóra, bankaráð o. s. frv. Iivað mikið bankinn fcafi greitt Bjarna frá Vogi fyrir heilbrigðisvottorðið og B. Kr. & Co. íyrir hlutabréfamatið sæla. Verður fróðlegt að sjá, hversu anðgengið þjóðinni verður að upplýs- ingum mn þessa bluti Kaupið Persil þar sem það er ódýrast pk. á 65 aura í Kaupfélagi Eyfirdinga. Aflabrögð eru heldur lítil hér nyrðra. Þó er fiskur sagður á miðum, ef eftir er lcitað. Siglfirðingum hamlar beituleysi, enda hafa þeir nú íshús i smíðum en gengur seint svo að illar horfur eru á, að þeir fái Is í það á þessum vetri, nema tíð spillist er að dregur sumri. Smásfldarreitingur hefir verið á Akureyrarpolli við og við I allan vetur og nú hefir síðustu daga orðið fiskvart. Sunnan lands hefir afli verið minni en sfðastliðna vetrarvertíð þó er sagður uppburður fiskjar á sumum veiðistöðvum t. d. Sandgerði. í Vestmannaeyjum hafa verið stopular gæftir. Helgi magri fór héðan í gær hlaðinn bcitnnfld til vdðistöðvanna sunnan iands. Simfrétiir. Rvfk 26. morz Canadamenii vilja gera fiski- veiöasamning viö Bandaríkja- menn upp á eigín hönd. Breíar óánægöir. Óðalspingið norska hefir af- numið vínbannið. Samkomulagsvon niilli Frakka og Þjóðverja. Samkomulags- umræður byrjaðar í Bern. þýzk- franskir iðnaðarkongar efna til ráðstefnu úr páskunum. Upp- reistarfyrirætlanir hafa komist ujjp í Pýzkalandi af hálfu kom- múnista og hægri afturhalds- manna. Prússneskastjórnin boðar harða baráttu öllum peim, sem við pað eru riðnir. Félagsskapur kommúnista og jijóðernissinna verði rofinn. Þjóðernisflokkurinn verði bannaður. Lenen sagður sjúkur. Frumvarpið um einkasölu á saltfiski var felt við 1. umræðu í neðri-deild. Verndartollar á ýmsum aðfluttum vörum í að- sigi. Líkur til að frumvarpið um stofnun norska bankans fljúgi gegnum þingið. Jón Bald- vinsson skorar á stjórnina að stofna fasteignabanka nú pegar. Oerðardómsfrumvarpi Vog- Bjarna hefír verið mótmælt af öllum verkalýðsfélögunum. Tregur afli á togarana. Moelven Brug, Moelven, Norge anbefaler sine sommer- og vinterarbeidskjöreredskaper, hjul og axler. — Prisene betydelig reduceret — Forlang Katalog og prisiister. Telegramadresse wAktiebruget", Norge. T-V-l-S-T-U-R, hvítur bleikjaður og óbleikjaður, blár, rauður, brúnn, fæst nú aftur í Kaupfélagi Eyfírðinga öunnu-kvæði. Gunna m(n sigidi suður, sú var til menta hneigð. Svo litfríð og létt í spori og Ijómandi íallega eygð. Það fundu það flestir, er sáu, þar fór ein af dætrum vors larids, sem að sér dró athygli fjöldans og augu hvers stýrimanna. Hún komst I stássmeyjaratöðu, — hún stefndi ætíð svo hátt, hún klæddist I aafaia og ailki og »cbeviot« dýit og blátt. Það vildu' ’enni allir unna, af æðri sem lægri stétt þvf innileg var hún við alla og áferðar mjúk og þétt. En nú veit ei neinn um hana og nú ber eg harminn minn. Hún sigldi slðast tii Hafnar og sveif þar í glauminn inn. Eg hugga mig við það í hljóði, að hún sé þar frcmst f dans og dragi’ að sér athygli allra ’ og augu hvers slýrimanns. Þá finna það vonandi flestir, þar fari ein af dætrum vors lands, með Islenzka nútfðar eðlið og ættbogans menningarglans. Gamall unnusti. Kafii úr bréfi* Fagurfiólsmýrl [ Örœfam. Margt og mikið hefir hér um slóðir lagast og breyst til batnaðar síðan eg man lyrst eftir og er nú á 72. ári, fæddur 19. sept. 1851. — Olíuljós fengum við hér fyrst 1881, þángað til voru höfð lýsisljós, nema á jólum kertaljós. Lengi voru kaupstaðarferðir örðugar héðan, t. d. suður á Eyrar- bakka og eitt sinn til Reykjavfkur — þá engar vegabætur né brýr. — Austur varð að fara til Djúpavogs og eitt sinn á Eskifjörð, því þá buðu lausa- kaupmenn betra verð þar á vörum heldur en á Djúpavogi, svo íór að hægjast með kaupstaðarferðir, þegar verzlunarstaður var settur á Papós 1861, { Vfk mynnir mig, «ð verzlmr Saccarirj er komið aftur. Mikið ödýrara en áður í Kaupf. Eyfirðinga. — Nýbýlið Helgafell — á Svalbarðsströnd er til kaups og á- búðar ( næstu fardögum. Mjög góðir borgunarskiimáiar. Upplýsingar gefur undirritaður eig- andi og ábúandi býlisins. Guðm. Guðmundsson. Svípa, nýsilfurbúin hvarf af vagni austan við Ketbúð Kf. Eyf. 10. des. s. 1. Svipan er með 3 hólkum raerkt- um skrifstöfunum S. 2. Handhafi er beðinn að skila henni til ritstj. Dags. byrjaði 1893 eða 1894. í mínu ung- dæmi var lítið um kenslu barna, ekki kent að skrifa né reikna og svona var með margt fleira. Þá þektust ekki saumavélar, eldavélar né neitt þess- háttar. — Nú er t. d. á hverju heim- ili hér f sveit eldavél&r og saumavélar og . hjá flestum mjólkurskilvindur og prjónavclar og mikið hentugri áhöld við lieyvinnu og fl. Mikil blessun er að hafa rafleiðsiu til ljósa, hita og suðu rekið af vatns- afli. Það getur verið að manni þyki en betur um það, þegar maður á alt sjáifur. Eg hygg, að það sé með mestu frnmförum til sveita, sem menn geta framkvæmt. Þá mundi sparast mikil vinna, sem fer í að afla eldiviðar: mófak, taðþurkun og hirðing skógar- höggs og fl. Það væri fróðlegt að heyra, hvað margar rafleiðslur eru komnar í hverri sýslu landsins, væri þörf að hvetja menn til þess að koma þcim á sem víðast að hægt er, þar sem ekki er vatn, þá vindmótora. Þessar Ifnur verða nokkuð endasleppar því nú er póstur kominn, á auBturleið, svo eg verð að hætta og afgreiða póstinn. Kveð yður raeð kærstum kveðjum, Virðingarfylst. Ari Hálfdánar&on. \

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.