Dagur


Dagur - 28.03.1923, Qupperneq 4

Dagur - 28.03.1923, Qupperneq 4
46 DAOUR 13. tbl. UPPBOÐ. Þann 5. apiíl n. k. verða, að forfallalausu, seldar 60 til 110 tunnur sild, er söltuð var til útfiutnings. Síldin er því góö fóðursíld og getur geymst iengi. Uppboöið byrjar kl. 2. e. m., og verður haldið niður á Oddeyrartanga. Ojaldfrestur veitist áreiðanlegum kaupendum. Orundargötu 5, Akureyri. Jónas jónsson. Smásöluverð á fóbaki má ekki vera hærra en hér segir: REYKTÓBAK Qarrick Mixture . ]/4 Ibs. dós á kr. 4 60 stk Waverley — . ’/4 — ~ — 3 45 — Qlasgow — . . . Ú4 — — - — 3 45 — do. — . Vs — — - — 1 80 — Capstan — Med. . . Ú4 - — - — 3 30 — do. *■— — . »/8 - — - — 1 75 — do. Navy Cut — . Va — — - — 3 óo — Utno Reykjavíkar má\verðið vera því hærra, sem nemur flutningskostnaði frá Reykjavík til sötustaðar, en þó ekki yfir 2 °/o. Landsverslun. Samband IsL Sam vinnufé/aga útvegar beint frá verksmiðjunni hið viðurkenda, ágæta JVIc. DougaiFs BAÐLYF. Aðalfundur Kaupféiags Eyfirðínga veiður haldinn á Akureyri, í Samkomuhúsi bæjarins, mánudaginn og þriðjudaginn 16. og 17. apríl n. k. og hefst kl. 11 árdegis fyrri daginn. Dagskrá: 1. Kjörbréf fulitrúa. 2. Reikningar félagsins fyrir síðast liðið ár og skýrsla um starfsemi þess. 3. Erindi deilda. 4. Útbú félagsins í Dalvík. 5. Framtíðarstarfsemi félagsins. 6. Kosning starfsmanna. Akureyri 17. marz, 11123. Félagsstjórnin. Auglýsing. Stjórnarráðið liefir gefið út og sírnað mér í dag svohijóðandi auglýsingu: Lissabon er eins og Barcelona laus við pest, en í Malaga á Spáni hefir pest gert varl við sig. Auglýsing i 1. desember 1922, um pest á Spáni og Portúgal, skal nú aðeins giida um Malaga. Ber að fara nákvæmlega eftir lögum No. 34 1902 um meðferð á skipum er koma frá Maiaga. Slík skip mega ekki hafa sam- band við land fyr en úrskurður heilbrigðisstjórnarinnar í Reykja- vík er fenginn. Skrifstofu Eyjafjarðarsýslu og Akureyrarkaupstaðar, 22. Marz 1923. Steingrímur Jónssoi). Samband ís/enzkia Sam vinn ufélaga hefir fyrirliggjandi og útvegar alls konar LAN DBÚN AÐARVERKFÆRl: Sláttuvélar, Milwaukee. Rakstrarvélar, Milwaukee. Snúningsvélar, Milwaukee. Brýnsluvélar fyrir sláttuvéialjái. Plóga frá Kyilingstad Plogfabrik, er hlutu fyrstu viður- kenningu á landbúnaðarsýningunni i Rvík 1921. Qarðplóga, Pinneberger. Rótherfi, Pinneberger. Tindaherfi, Pinneberger. Arfaplóga, Pitinebergér, með tilheyrandi lilújárnuin, sem hiutu sérstaka viðurkenningu á fyrnefndri sýningu. Rófna sáðvélar. Forardælur. Vagnhjól frá Moelvens Bruk. Skilvindur, Alfa Laval. Strokka, Alfa Laval o. fl. o. fl. Ennfremur verkfæraskápa með ðllum algengum smíöatólum. Tilbúinn áburð, gaddavír o. tn. fl. Flest verkfærin hlutu viðurkenningu á landbúnaðarsýn- ingunni í Reykjavík 1921 og eru valin í samráði við j3 Búnaðarfélag íslands, sem eínnig gefur upplýsingar um pau. Ketbúðin hefir fengið nú með e. s. Goðafoss ýmsar vör- ur svosem: Osta, Syltetöj, Avexti, Sardinur, Caviar, Baunir, Ostahleypir, Avaxtalit o. m. fl. Ennfremur altaf til: Kjöt, nýtt. saltað og reykt, Smér, Kæfa og Tólg. Ritstjóri: JónaB Þorbergsson. Frentsmiðja þjðrnssonar,

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.