Dagur - 05.04.1923, Blaðsíða 4

Dagur - 05.04.1923, Blaðsíða 4
4ð DAOUR 13, tW. • • » • Gaddaví r, ágætar tegundir, útvegum vér beint frá fyrata flokks verksmiðj- um í Englandi. Með uæstu skipum fáuni vér nokkrar birgðir. Þeir bændur, sem þurfa að kaupa gaddavír á þessu vori.ættu að tala við oss áður en þeir festa kaup annarsstaðai. Kaapfélag Eyfirðinga. ••••••«». ••••»••« • • • ••• •••••••••• .•••••• •... •••* • ••••••t a..4i..aeM *•• •«**•••••••• .••< •• •* • •• .•* •«,.* •..•• •••« .....;• Kaupl islenzkar vörur! Hreins Blautsápa Hreins Stangasápa Hreins Handsápur Hreins Kerti Hreins Skósverta Hreins Oólfáburður —— Styðjið íslenzkan iðnað! =EE— 'A Ibs. pakkinn á kr. 2.00 50 gr. — - — 0.80 . — o 80 ----1.45 - — 110 Smásöluverð á fóbaki má ekki vera hærra en hér segir: REYKTÓBAK M.OSS Rose, enskt . . — — dsnskt . Luisina........50 — Golden Shag:...100 gr. Virginia Birdseye • Vs íbs. Utan Reykjavíkur iná verðið vera þvf hærra, sem nemur fiutningskoslnaði frá Rcykjavfk til sölustaðar, en þó ckki yfir 2 °/o. Landsverslun. Opinbert uppboð verður haldið að heimili mínu laugardaginn 28 apr. n. k. og par veröur selt, ef viðunandi boð fæst, 20-30 kindur, ein kýr í hárri nyt og ef fil vill 2 hross, kérru- og reiöhestur, ennfremur kerra, akíýgi mjólkurvél, o. fi. Uppoðsskilmálar verða birtir á staðnum. Hólkoti 3. apr. 1923. Sveinn Jóhannssoij. Moelven Brug, Moelven, Norge anbefaler sine sommer- og vinterarbeidskjöreredskaper, lijul og axler. — Prísene betydelig reduceret Forlang Kataiog og prislister. Telegramadresse «Aktiebruget'‘, Norge. Jörðin LAUGALAND í Giæsibæjarhreppi er Iaus til ábúðar frá fardögum p. á. Umsóknir, ásamt tiiboðum um eftirgjald, sendist undirrituðum fyrir 20. p. m. Hreppstjóri Glæsibaejarhrepps 3. apríl 1923. Benedikt Ouðjónsson. Síópí uppboð! Priðjudaginn 17. Apríl n. k. selur undirritaður viö oþinbert uppboð ef viðunanlegt boð fæst 20 ær , 5 gemlinga, 4 hesta, 1 kú og ennfremur ýms áhöld svo sem: 2 fjórhjólaða ftutningsvagna, 2 grindur, 4 kerrur, 1 fjórhjólaðan fólkflntningsvagn og 3 tvihjólaða (Drosker), 3 fólkflutnings- sleða (Kana), 3 vörusleða, 5 pör aktýgi og margt fleira. Uppoðið fer fram við húseign mfna Lundargötu 15 og hefst kh 11. í. h Langur gjaldfrestur. Akureyri 21. marz, 1923. Jósef Jónsson. Erfðafesfuland 12 dagsláttur, alt ræktað, með 60 kinda húsi úr steini og pakkhús 13^10 álnir með járnþaki, á steinkjallara, er til sölu. Listhafendur snúi sér til Jósefs Jónssonar, Lundargötu 15. Akureyri. U P P B O Ð. Fimtudaginn 3. maí n. k. verður uppboð haldið að Dunhaga f Hörgárdal, og hefst kl. 11 f. h. Þar verður selt, ef viðunanlegt boð fæst: Kýr og hross. Einnig kassakerra, langkerra, aktýgi, reið- týgi, svarðargrind, sleðar, reypi, kistur, koffort, rúmfatnaður, rokk- ar, leður, sauðskinn, Iuktir, Iampar, o. m. fl. Uppboðsskilmálar auglýstir á staðnum. , Litla-Dunhaga 3. apríl 1923. /ón Arnfinnsson. Samhand Isl' Sam vinnufélaga útvegar beint frá verksmiðjunni hið viðurkenda, ágæta JWc. Dougall's BAÐLYF. Ritstjóri: Jónas Þorbergsson. Prentamiðja Odda Björnssonar,

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.