Dagur - 20.04.1923, Síða 1
D A G U R
*
kemur út á hverjra fimtudegi.
Kostar kr. 6.00 árg. Ojnlddagl
fytli 1. júlí. Innlieimtunn annast
rifstjóri blaðsins.
VI. ár.
Akureyri, 20. apríl 1923.
AFOREIÐSLAN
er hjá Jóni l>. Þór,
Norðurgötii 3. Talsíini 112/
Uppsögn, hundin við áramót
sé koniin tit afgreiðslumanni
tyrir 1. des.
16. blaö.
Ullariðnaður og
heimilisiðnaður.
Kenjar ?
íslenzku sveitaheimilin hafa íærst
saman síðustu áratuginá/ Við það
hafa heimilisiðnaðarþarfir þeirra oröið
engu síðar brýnar, en smágervari.
Húsmóðir, sem í hjáverkum sínum
hærir og tekur ofan af einu til tveimur
dökkutn reifum, sem verja á til
plagga handa heimilisíólkinu, getur
ekki fengið þau kembd sérstök í
liinum stórum véíum vérksmiðjanna.
Par verður þeim grautað saman við
ull, ef til vill úr öðrum Sandsfjórð-
ungi, hvernig sem sú ull kann að
vera handfjötluð.
Húsmóðirin,. sem hefir verkað
þetta ullarhár, börnin, sem eigna
sér kindurnar, jafnvel bóndinn láta
sér ekki þetta lynda. Slíkt kallar
stóriðjuhyggjan kenjar. En þar í yfir-
sést henni eins og víðar. Víð þetta
heimarœkiaða. og heimaverkaða ullar-
hár er bundin alveg sérstök ykend.
Sú kend er ein af rótum heimilis-
ástarinnar og vinnugleðinnar, sem
ekki má slíta. Þegar við liættum að
taka tillit til hugsana og tilfirminga
íslenzkra húsmæöra og heimilisfólks
í sveitum landsins, þá erum viö
hættir að skilja hvers með þarf, til
þess að vernda íslenzk heimili á
fornum og þjóðlegum grunni.
Fáir munu neita því, að brýnasta
nauðsyn þessa máls sé sú, að láta
úrlausn þess ganga, til þess að
vernda heimilisiðjusemina og heim-
iiisræktina. En ef það á að verða,
þarf að haga úriausninni svo, aö
hún mætti á miðri Ieið íslenzkum
heimilisanda og heimilisástæðum.
Islenzk heimili verða ekki sköpuð
með umbyltingum. Engar nýmynd-
anir verða sterkar eða varanlegar,
sem eru siitnar úr sambandi við
söguléga rót.
Iðjuver nálægt Reykjavík, þar sem
því nær öll vélavinsla á ullinni
færi fram, mundi öðlast svipaða að-
stöðu gagnvart öllum þorra lands
manna eins og verksmiðjur í Nor-
egi. Það gæti ekki orðið við kröfum
heimilisiðnaðarins, eins og honum
nú er háttað. Þar með mundi það
fyrirtæki fara á rnis við samúð
ilestra landsmanna og um Ieið annar
þátturinn í sjálfri líftaug þess bresta.
Vafalaust mundi stóriðjuhyggjan
kalla slíkt kenjar. En einnig í því
yfirsést henni. Engin iöjutæki mundu
grípa inn í verkahring heirnilanna
og hag héraðanna á iíkan hátt sem
þessi. Mjög er því skiljanlegt, að
altnenningur léti sér það ekki einu
gilda, hvar þeim væri í sveit komið,
hver ætti þau o. s. frv. Stnærri verk-
stæði í héruðum Iandsins og verk-
smiöjur í fjórðutrgum þess mundu
fremur eiga þau ítök í hugum al-
mennings, er hvert það fyrirtæki
þarf að eiga, sern á líf sitt og til
veru undir almenningsviðskiftum.
EigfnarumráÖ.
Ekki skiftir litlu hversu eignaium-
ráðum ullariðnaðarfyrirtækjanna er
fyrir komið. Það er sífelt látið klingja,
að engin íyrirtæki, sem eru aimenn-
ingseign og rekin íyrir almenning,
beri sig, Verði þetla mál leitt til
iykta á þann hátt, að stóriðja verði
sett á síofn í eða nálægt Reykjavík,
má tæplega búast við almennri þátt-
töku landsmanna í stofukostnaöi.
Annað tveggja yrði ríkissjóður að -
leggja fram féð að mestu og fyrir-
tækið að verða rekið sem þjóðnýt-
ing, ellegar að opnaðar yrðu fjár-
munalindir í eigu einstaklinga. í
hvorugu fallinu fengi fyrirtækið al-
menna samúð og í því síðara er
vandséð, að úrlausn máísins yrði
til þjóðhagslegrar viðréttingar svo
miklu næmi. Slíkt íyrirtæki yrði
rekið með gróðahug og dýrtíðin á
þessum vörum yrði sú sama.
Smærri fyrirfæki af þessu tægi
gætu fremur orðið eign almennings
í héruðum og landshlutum. Yrðu þau
rekin með hag almennings fyrir aug-
um og gengi heimilisiðjunnar, er
lítill vafi á því, að þau yrðu af aU
menningi borin fyrir brjósti og heíöu
miklar þjóðbætandi og hagbætandi
verkanir.
Niöurstaða.
Að lokum skulu hér dregin saman
áherzluatriðin i þessum greinum.
Dýpsta þörf þjóðarinnar er sú, -
að vernda sveitaheimilin fyrir upp-
lausn og hruni, varðveita og snúa
til vaxtar heimilisiðjusem!, heimilis-
trygð og átthagafestu.
Ekkert framfaramál snertir meir
þessa hluti en ullariðnaðarmálið.
Dýpstá þýðing þess er sú, að úrlausn
þess geti stutt að þessu.
Stórt iðjubákn nálægt Reykjavík
mundi verða viðskila við flestar þær
hendur og hugi, sem það á Iif sitt
og velferð undir. Þörfum heimilis-
iðnaöarins gæti þaö alls ekki-sint á
þann hátt, sem þyrfti að vera. Væri
það stofnaö og rekið á opinberan
kostnað mundi það' hljóta mikla
andúð allra þeirra, sem eru á móti
þjóðnýtingu og væri enda mjög
vafasamt að vel rækist i svo lítið
siðferðislega þroskuðu þjóðfélagi.
Yrði það altur á móti hlutafélags
eign og að mikiu einstaklinga mundi
gróöahyggjan ná sér þkr niðri.
Mundi þá verða farið á rais við
þjóðmenningarlegan og þjóðhags-
legan ávinning. Yrði dýrtíðin sú
sama og almenningur engu bættari
um viðreisn heimilisiðjunnar, er
vafasamur hagnaðurinn af atvinnu
fyrir hóp af verksmiöjulýð, sem yrði
kasaö saman f Reykjavík eða þar í
grend.
Niöurstaða og tillögur blaðsins
veröa þá þessar:
Að héröð landsins verði studd
með ráðum og dáð, til þess að
koma sér upp kembingarverkstæð-
um þannig að 2 —3 héröð verði um
hvert Séu þau verkstæði sniðin eftir
þörfum heimilisiðnaðarins en geti
tekið vexti.
Að verksmiðjur af Oefjunnarstærð
verði reistar á landinu svo að ein
verði í hverjum landsfjórðungi.
Að eignarumráðum og rekstri
þessara fyrirtækja sé hagað með al-
menningsheill og viðgang islenzkrar
heimilismenningar fyrír augurn.
Sjúkrahúsið á Akureyri.
ii
Reikningar sjúkrahússins fyrir síð--
astl. ár haía verið lagðir fram fyrir
sýsluneíndina,- Eítir þeim upplýsingum,
sem þar er hægt að fá, verður yfirlit
rekstursin3 sem hér segir:
I.egukostnaður er fyrir innanhéraðs-
menn (Ak. og Eyt) 5 kr. á dag.
Fyrir aðra landsmenn 6 — — —
Fyrir útlendinga xo — — —
I.egudagar sjúklinga hafa sanitals
orðið 12S51 á árinu.
I-egukostnaður sjúklinga varð alls
71 084 kr. Böð, umbúðir, vökugjald
til samans 3.878 kr. Meðöl 3.894 kr.
Þetta er til samans 78 856 kr., sem
sjúklingar hafa greitt tii sjúkrafcússins
beint. Ef því er deilt með tölu legu-
daganna kemur út rúml. kr. 6.13, sem
er jafnaðardaggjald sjúklinga, þegar
frá er talin öli iaiknishjálp ög ljÓ3 tii
lækninga.
Ef aftur á móti er leitað að þeirri
upphseð, sem sjúkrahúsið hefir af sjúkl-
ingum tekið til reksturskostnaðar,
vcrður að draga frá áðurnefndri höfuð-
tölu íyrst fæði 3júklinga, sem spftala-
baldari selur. Var það kr. 3.00 fram
til 1. júní s. 1, og kr. 2.75 úr þvf.
Á árinu hefir þessi upphæð orðið
rúmar 36.600 kr. Einnig verður að
draga frá meðö! og umbúðir sem tii
saman3 eru um 5.000 kr. Þetta verður
41,600 kr. sem dragast frá um 78.800.
Verður þá eftir 37.200 kr., sem sjúkl-
ingar hafa orðið að gjaida í húsaleigu,
íyrir ljós, hita og sængurklæði og
fyrir hjúkrun, en það verður til jafn-
aðar á dag um 2 85 kr.
Auk þessara 37.200 kr. má reikna
til reksturskostnaðar 20,457 kr. opin-
beran styrk á árinu. Verður þá fé
það er íorráðomenn hússins hafa
fengið milli handa á árinu, þegar frá
eru taldir fæðispeningar, umbúðir og
meðöl rúm 57.600 kr. Mætti nú ókunn-
ugum virðast, að mikið væri borist á
í dýru húsi. En nú víkur því ekki
þannig við, að ógætiiega sé farið með
fé á þessum stað. Þar er, eftir þvf
sem kunnugt er, vel á haldið og þrifa-
mannlega og með beztu reglu, því
læknir og yfirhjúkrunarkona eru bæði
f bezta lagi vaxin stöðu sinni.
í þessu iiggur þannig, að sjúkra-
húsið hefir dregið stóra fjárhæð til
muna á árinu. Skuidlaus eign sjúkra-
hússins er nú talin kr. 137820.00.
En var í ársbyrjun — 106879 °°'
Mismunur 30.941.00
Þcgar frá þessum rek6turshagnaði
Cru dregnar áðurnefndar 20475 kr.,
sem er opiober styrkur og afganginum
deiit á legudagana kemur út sú upp-
hæð, sem sjúkiingar hafa greilt sjúkra-
húsinu fram yfir reksturskostnað, en
það eru um kr. o 82 á dag eða sam-
tab 10 484 kr.
Áatæðan til þess að áfeilast sjúkra-
hússtjórnina, er hvergi nærri eins mik-
il og sumir vilja álfta. Þegar hún
ræður ráðum sfnum og ákveður dag-
gjöldin sfðastl. ár, er skuld sjúkra-
hússins 75 °o° kr. Sú skuid verður
að Jjorgast og þegar henni er ekki
iétt af á annan hátt, verður að taka
tillit til hennar við reksturinn. í öðru
lagi var aðsókn að húsinu ekki alveg
v(s, en yrði hún Htil, var sýnn rekst-
urshalli. í þriðja lagi var óvíst um
hversu mikinn opinberan styrk húsið
fengi og reyndist hann meiri, en við
var búist. Alt þetta gengur sjúkrahús-
stjórninni til afsökunar. En þar sem
reynslan hefir orðið sú, að sjúkrahúsið
hefir auk þess að greiða 15.685 kr.
f afborgun og vexti af skuldum sfnum
haft 14,256 kr. í tekjuafgang á árinu,