Dagur - 17.05.1923, Blaðsíða 3

Dagur - 17.05.1923, Blaðsíða 3
21. tti. DAOUR n ^^irn-r^rv^n-^-ir '*‘i*nri‘i*^*'**‘ T arzan komin út aítur. rp ARZ AJM 1 SNYR AFTUR, nýkomin. Þeasar ágætis skáldsögur eru viður- kendar foeztu sögumar. Þær eru sendar um land alt gegn póstkröfu. Verð 3 kr. bókin -f- burðargjald. 5 eintök eða fleiri send burðargjaldsfrltt. Sendið pantanir til Afgreiðslu Al- þýðublaðsins, Reykjavfk eða Ingólfs JÓnssonar, Akureyri. Rækurnar fást á Akureyri í Hafnarstræti 99 og Prent- sm. Odds Björnssonar. skatt, en sá sfðarnefndi lægra útsvar en hærri skatt. Svo mikið sera hér bar á miHi, er það óhugsandi 4ð skatt- skrá sfðaata árs sé lögð til grund- vailar, að neinu leyti. —>Ágreiningur reis upp sfðastl. vor milli sýslunefndar- innar og hreppsnefndarinnar í Hrafna- gilshreppi út af aðferð við álagningu útsvara MSl þetta virðist því vera þess vert að um það séu vaktar umræður. Dagur vill því leyfa sér að leggja cftirfarandi spurningu fyrir niðurjöín- unarnefnd Akureyrarkaupstaðar og xskja svars . Eftir hvaða reglu eru aukaútsvör lögð á gjaldendur bsejarins. F r é 11 i r. Gagnfrœöaskólinn. n? nemend- ur gauga þar undir próf að þessu sinni. Auk þeirra hafa nokkrir gengið frá. Hér eru heldur ekki taldir þeir, sem t«ka inntökupróf f 1. bekk. Árs- prófum er lokið og burtfararpróf hófst í gær. Brúðljjón. Á þriðjudaginn birtu hjú- skaparheit sitt uugfrú Sólveig Kérúlf frá Hafursá á Fljótdalshéraði og Gunnar Jónsson frá Hallormsstað. Gamanvfsnakvöld Chr. l. Möiiers frá Siglufirði, sem hann héit f gær- kvöld var vel sótt og skemtu menn sér vcl. Ekki voru þó vísurnar eins veigamiklar og æskilegt hefði verið en meðferð söngvarans var ágæt. foingfréttir. Þingvallafrv. dagaði uppi f Nd. fyrir aðgerðir J. Þorl. J. M. og Sig. E. korau f gegn f þing- lok stofn nýs embættis: bankaeftirlits- manns. Laun hans ákveðin loþús. auk dýrtfðaruppbótar. Verkefni: að hafa eftirlit með bönkum og sparisjóðum. Norski bankinn er að sumra áliti illu heilli kominn f gegn um þingið. Móti honum ( Ed. voru Framsókn og I. H. B. Sandgræðslufrv. Búnaðarfél. gekk f gegn. M. Kr. knúði fram loforð stjórnar- innar um að hefja undirbúning að stolnun Húsmæðraskóla á Norðurlandi, Svarað fyrirspurn J. J. um ábyrgðir rfkisins fyrir bæjaifélög og einkafyrir- tæki. Ábyrgð fyrir Reykjavfk eina eru um 5 milljónir auk þess mciri og minni ábyrgð á 4 togurum. Svarað fyrirspurn j. J. um ferðakostnað ráð- hsrra. Ferðir þeirre hafs venjulega As k 0 r u n. Degi hefir borist áskorunarskjal undirritað af 86 mönnum víðsvegar að af iandinu. Meðai annara eru þar margir alþm. úr öilum flokkum. Efni skjalsins er áskorun til íslend- inga innan lands og erlendis »að þeir stuðli að því með fjárframlög- um að Hannesi Hafstein verði reistur minnisvarði: iikneskja af honum sjálfum á góðum stað á ai- mannafæri í Reykjavík." Eru og í skjalinu færðar ástæður fyrir þessari beiðni. Er hér með skoraö á unn- endur hins giæsilega stjórnmála- manns og skálds og unnendur ís- Ienzks þjóðarsóma að sinna þessu máli. Ritstj. blaðsins tekur á móti íjárframlögum. staðið 6—8 vikur. Kl. J. fór f fyrra til Engl., Danm., Svíþj. og Noregs íyrir 3 700 kr. Sig. E. 2 ferðir til Khaínar 5 500 hvora en J. M. fór seint á stjórnarárum sfnum til Engl. og Danm. íyrir 9000 kr. Út úr fyrir- spurninni varð hörð rimma milli J. j. og J. M. og voru 3Íðustu ræðnrnar. í Ed. um þetta. prófin Prófum harnaskólans er lok- ið og var skólanum sagt upp þann 14. Við það tækifæri mintist skóla stjóri fyrir hönd nemenda og kennara skólans Páls J. Árdals skálds, sem nú hefir verið 40 ár kennari við skólann. Hefir Páll verið skyldurækinn mjög, ástsæll af nemendum og saravinnu- góðar. Var honum afhent að gjöf mynd ein stór og fögur. „SUd og samvinna". Svo nefnd- ist fyrirlestur, sem lögmaður Björn Lfndal flutti f Samkorauhúsinu á sunnu- daginn. Kendi þar margra grasa. Var það fyrst sögulegt yfirlit um síldveið- ar og siidarverzlun f heiminum og einkum á ísfandi. í sambandi við það var svo hin svæsnasta áfás á sam- vinnumenn og gffurleg hrakyrði um fjarverandi menn. Mnn engan furða á því, sem veit, hvað skap B. L. er í- hlaupasemt við slfk tækifæri. Sfðast var all ítarleg frásögn um ástand sfldarmarkaðarins og tillögur um nýjar aðferðir við söluna. Verður (yrirlestur þessi athugaður nánar hér f blaðinu. Sirius kcm á mánudaginn. Meðal farþega voru David Öjtlund erind- reki Goodtemplar reglunnar, Stgr. Arason og Ragnar Ólafsson. David 0stlund flutti langt og snjalt erindi f Samkomuhúsinu á mánu- dagskvöldið um bannið f Ameríku. Lét hann nijög vel yfir.árangri þess, því þó brotin væru nokkur, væri vfnnautn þar { landi hverfandi við það, sem áður var. Flutti hann eiindi sitt af þeim mikta áhuga og hita scm honum er gefinn f þessu máli._ Að lokum mint- ist hann á spánarsamninginn og voru bornar upp mjög ákveðnar tillögur f þvf máli með tifliti til næstu kosn- inga. Höfðu tillögur þessar verið sam- þyktar á fjölmennum fundi templara ( Rvfk & uppstigningard. Hr. Östlund hilt áfraœ með Sirius Saccharin er komið í Kaupfél Eyfirðirjga. w Tapast tn hefir frá Veigastöðum á Svalbarðs- strönd, steingrá hryssa, mjög dökk á tagl og fax. Hryssan er 11 —12 vetrá gömul, stygg, töltgeng og viljug, flal- járnuð. Mark: blaðstyft fr, hægra, ó- vlst hvort hún er meira mörkuð. Sá sem kynni að verða var við þetta hross, geri svo vel að gera Þorláki Marteinssyni á Veigastöðum aðvart. Símskeyti. Rvík 9. maí. Mörg blöö í Pýzkalandi ræða um kanslaraskifti. Ríkisbankinn Pýski fleygir á markaðinn stór- um fjárhæðum fi! viðhalds geng- inu. Ráðstjórnin Rússneska krefst viðurkenningar Japana gegn fiskveiðaréttindum við Siberíu. Stærsta sýning sem haldin hefir verið á Norðurlöndum opnuð í gær í Gautaborg. Tvö skip strönduðu á Horn- vik í norðanveðrinu, auk skip- anna af Eyjafirði, pau Sigurfari og Björninn frá ísafirði. Tveir menn druknuðu í Hval- látrum á Breiðafirði, ungír efn- ismenn. Rvlk 15. mal. Franskur herréttur hefir dæmt Krupp* til 15 ára fangelsisvist- ar og 100 milj. marka sekf, og aðra forstjóra Kruppsverksmiðj- anna í alt að 10 ára fangelsi og 100 milij. marka sekt. Þýsku blöðin hafa hafið »Ramakvein« yfir pessum dómi. Varavski, sendiherra Rússa í Rómaborg hefir verið myrtur af fyrverandi foringja úr her rúss- nesku keisarastjórnarinnar. Morð- iö talið persónuleg hefnd. Tilraun hefir verið gerð til að inyrða Caillaux fyrverandi forsætisráðherra. Virkið í Kristjánstein í Nor- egi sprakk í loft upp. Nokkrir menn biðu bana. Pinginu var slitið í dag. Lög um norska bankann sampykt á Föstudaginn. Guðm. Björnsson kosinn í bankaráð lslandsbanka. Með vantrausti á stjórnina greiddu 5 þingmenn atkvæði, 20 á móti, 14 greiddu ekki atkvæði. Fréttar. Dags. * Krupp og meðstjórnendur. hans eru sakaöir um, aö hafa valdiö Páskauppþotínu í Essen. Framhaldsuppboö á heiidsöluvörum undirritaös, verð- ur ltaldið n. k. föstud. 18. og laugard. 19. þ. m. og byrjar kl. 1 e. h. báöa daga. Viröingarfyllst. Tauhaífar, karlmanna og drenga frá kr. 2.75. Kasketter karlm. og dr. frá 2 kr. Enskar húfur karlm. og dr. frá kr. 2.50. Nýkomið í Brauns Verzlun. Páll Slgurgeirsson. Red Seal T VJA JLj / JL^ er komið aftur í Kaupfélag Eyfirðinga. Nýbýli. Eins og skæðadrffu rignir nú >Lög- bergí* yfir þjóðina, með >agenta<- gyllingar á Canada, og beinar og óbein- ar hvatningar ti) að flytja f sælnna þar. Þetta er bróður-höndin, sem oss er rétt yfir hafið, — og röddin son- atins fyrir vestan. En þar mun kenna nokkurs hljóms af amerfska gullinu. Þetta >agenta< starf, ásamt yfir- standandi krepputfmum, mun geta orkað þvf, að vesturfarir hefjist á ný. — Mönnum er svo gjarnt til að sjá gras á annars engi. Halda gull og græna skóga í sjávarþorpum, — og fyrirhafnárlausan stórgróða f Amerfku, — að þessum kolunum blása nú >Lög- bergsagentarnir,< og reyna að fá fólk- ið héðan úr hálfnumdu landi véstur á slétturnar canadisku, f þjóðadeigluna, sem örugt og iátlaust vinnur að þvf að m& öll sérkcnni af og steypa alt í canadisk enskt mót. Og líkurnar eru altaf miklar til að svo geti farið að straumur beinist vestur yfir hafið — ef ekkert er að gert. Þessi hætta ásamt þeirri hættu, sem þjóðinni stafar áf látlausum straum fólksins í sjávarþorpin hlýtur að kuýja á eftir með að finna ráð til að fá fólkið til að haldast við f sveitunum; — tll þess er engin fórn of stór og ekkert fjirmagn of mikið, — því bú

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.