Dagur - 07.06.1923, Side 4

Dagur - 07.06.1923, Side 4
90 DAOUR 24 tbl. Smáseluverð á fóbaki má ekki vera hærra en hér segir: V I N D L A R. Tributo .... . 50 stk, kassi á kr. 21.no Dictator • • • • • 100 — 39 75 Prirao ......50 — — ~ — 18.25 Amata.......— — — - — 13.60 Hermes . . . . . — — — - 1150 Sentencia ....—— — - — 980 Allir þeir, sem skulda Tuliniusarverzlun á Akureyri, aðvarast hér með um, að hafa gert full skil, eða samið um greiðslu skulda sinna fyrir 15. júní næstkom- andi. Að öðrum kosti verða skuldirnar afhentar málaflutningsmanni til innheimtu. — Akureyrí p. 4. júni 1923. Tuliniusarverzlun. Utan Reykjavíkur má verðið vera þvt hærrs, sem nemur flntningskostnaði frá Reykjavík til sölustaðar, en þó ekki yfir 2 0/0, Landsverzlun. Qratis ogportofrit 1 liík )? W !iv> !J w. L'V SJfU" £ ■ !••«» u |>M nwifc l»W|” ftllK II r«*H!TO, Cjfoler, GycletiibehBr, Vaaben og Værkiej 19 33 IMPOBTBBCII V f»»*| «» K.Mnkawa ( sender vi Dem denne Bog. De vil finde ca. 4000 Illustrationer over HÚsholdnings- artikler, Værktöj, Staalvarer, Lædetvarer, Ure, Kæder, Stnykker, Musikinstrumenter, Legetöj, Cycler og Cycletilbebör samt Jagtvaaben. Dæk og Slanger er biíligere nu end iör Krigen. Köb direkle fra en gros I.ager, og De köber billigst. Skriv straks og læs vore nye Salgs- betingelser. IMPORT0REN A|s La Cursvej 15 — Kðbenhavn F. fá landsnytjar þar eftir þörfum, en svo er til ætlast, að skólinn reki bú nokkurt. Er eftirsjárvert að ?kki sknli vera reynt, að nota 1 augavatnið í Reykjadal, til upphitunar sllkri stofnun, því það yrði hvorttveggja fjárspárnað- ur og heilsusparnaður. Ódýra velíuféð. í umræðumáAl- þingi um gengismálið komst Bjarni frá Vógi að orði á þá' leið, að þó hann hefði upphaflega verið á móti íslandsbanka, hefði hann ekki getað íylt flokk þeirra manna, sem í seinni- tíð hefðu ofsótt bankann. Hsnn kvaðst ekki vita til, að bankinn hefði til saka unnið, nema ef telja skyldi það, að hann starfaði með útlendu fé, en þar sem fé það væri ódýiasta fé l veltu þjóðarinnar, ætti það ekki að geta talist svo sérlega saknæmt. Út úr þessum umnjælum verða dregnflr þess- ar tvær staðhæfingar: Að íslandsbanki starfi með erlendu fé og að það fé, sé ódýrast alls veltufjár í umráðum þjóðarinnar. — Út af þvf, að bankinn starfi með erlendu fé má benda á, að hlutafé bankans er talið 4V2 milljón, Hklega að mestu útlent fé. Aftur á móti hefir bankinn til umráða frá fa- lenzka rfkinu enska lánið yfir 7 millj- ónir miðað við 25 kr. gengi á sterl- ingspundi, seðlafúlgu á 8 miilj., frá Landsbankanum um 2 milljónir, en þetta er til samans 16—17 millj. kr. Auk þessa hefir bankinn allmikið af spnrisjdðs og innlánsfé. Jefnvel þó gert sé ráð fyrir, að bankinn eigi hlutafé sitt óskert, sem ekki er kunn- ugt um, eézt að þaS er aðeins Iftill hluti af öllu því fé, er bankinn starfar með. Samt eru yfirráð bankans í höndum erlendu hiuthafanna, með þvf að þeir hafa á sfnu bandi bankaráðtð, aðalbankastjórann og forsætisráðherr- ann fyrv. og núv. með öllum þeirra dimrnu íylgihnöttum. Það hefði þvt verið öliu réttara hefði Bjarni tekið svo til orða, að bankinn starfaði með innlendu fé undir erlendum yfirráðum. — Ekki er auðvelt að skilja við hvað Bjarni á, þegar hann talar um að hlutafé íslandBbanka sé ódýrt veltufé. Gróði bankans hefir á pappírnum verið alveg gííuriegur. Árið 1920 var arður- inn um 2V4 milíj. og árið 1921 var hreinn arður hans 2 206.000 kr. en aðalarður 2.571,653 kr. Það ár hefir þjóðín goldið til bankans vexti, sem svarar 24 kr. nefskatti á hvert einasta mannsbarn í landinu. Allir vita, að bankinn hefir tckið hina ógurlegustu ókurvexti af fé sínu og hefir ekki otðið vart við, að hið erlenda fé hafi verið að neinu ódýrara í veltu lands- manna. Ummæli Bjarna eru því óvitur- leg öfugmæli, sem er kastað fram f > sjálfstæðismanns < -legu athugunarleysi, fyrir kappgirni þess manns, sem rekur erindi erlendra fjáraflamanna gcgn sinni eigin þjóð. Eg|ræð 20 stúlkur ti! síldarsöltunar, fyrir O. Evanger á Siglufirði, næstu daga. Góð kjör Sj l,N GVAR 'G UÐJ Ó N SSON. íslenzkar vörur! Reykjavík Siini 1325. Símskeyti Hreinn. lireins Blautsápa, Hreins Stangasápa, Hreins Handsápur, Hreins Kerti Hreins Skósverta, Hreins Oólfáburður, ^ I Styðjið íslenzkan iðnað! Samband Isl. Sam vinn ufélaga útvegar beint frá verksmiðjunni hið viðurkenda, ágæta Ritstjóri: Jónas Þorbergsson. Préntsmiðja Odda Björnssonar

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.