Dagur - 14.06.1923, Blaðsíða 4
9Ö
DAOUR
26. tbl.
Nú, eins og áður verður bezt að
verzla við
Mr B R A U N. -TjjHi
BRAUN3 VERZLUJM.
Haínarstræti 106.
Sími 56.
Nýkomnar vörur:
Karlm.föt, svört, blá og misl. Sport-
föt, Sportbuxur, Sportsokkar, Sport-
battar, Sporthúfur frá kr. 1.75,Storm-
treyjur frá kr. 20.00, Leggvefjur frá kr.
2.50. Linir hattar frá kr. 7.00, Khaki-
skyrtur karlm. frá kr. 8.00, Khaki-
skyrtur dr. frá kr. 5.50, Manchett-
skyrtur mjög gott úrval, Hálstau,
Silkitreflar frá kr. 4.50, Nærföt, Peys-
ur, Taubuxur, Vinnuföt karlm. og
ungL, Drengjamolskinsbuxur allar
stærðir, norskur Olíufatnaður, Sokk-
ar, Sokkabönd, Axlabönd, Erma-
bönd og ótal margt fleira.
Páll
Prjónablússur úr silki og ull, Borð-
og Divanteppi, Silkislæður, Sjalklút-
ar, Millipils, UÍIarkjólatau, Blússu-
tau, Cheviot, Tvisttau, einbr. og
og tvíbr., Flónel livít og mrslit,
Sængurdúkur, Dúnléreft, Fiðurhelt
léreft, hvítt, rautt og blátt, Hvít lér-
eft, Cambridge, Alpacca svart og
blátt, Kvensvunlur hvítar og mislit-
ar, Rekkjuvoðir hvítar og mislitar,
Ullarteppi, Sokkar, Hanzkar, Vasa-
•klútar og margt, margt fleira.
Sigurgeirsson.
Smásoluverð á íóbaki
má ekki vera hærra en hér segir:
VI N D L A R.
Borsarosa....so stk. kassi á kr. 19 00
La Traviata 18.50
Aspacia ...... — — — - — 14 50
Reinas, smávindlar . . — — — - — 11.00
Flor de Valdes smávindi. 25 — — - — 10 75
Utan Rcykjavikur má verðið vera þvt hærra, sem nemur flutningskontnaði
frá Reykjavík til sölustaðar, en þó ekki yfir 2%,
Landsverzlun.
Takið vel eftir!
Enn þá er eftir ósett af heildt>öluvörum mtnum um 5°oo,oo króna virði.
F'yrst um sinn veröa vörur þessar seldar áfram 1 smásölu, með mtnu afarniður-
setta verði í Hafnarstræti 2, Schiöths-verzlun.
Mönnum mun fara að vera orðið töluvert kunnugt um verðið og ættu þvt
að nota tækifærið meðan það gefst og birgja sig upp af þessum ódýru vör-
um, áður en eg sendi þær burt úr bænum.
Enn þá er til úrval af sjölum og sjalklútum, kvensliísum, kjólatauum, fata-
efnum, flauelum, flóneluto, morgun- og dagkjóiatauum, svuntuefnum o. fl.
Ennfremur axlabönd, nankia, lasting, klartau, hvergarn, millifóður, moll,
lakaléreft og ótal margt fleira.
Það borgar sig nú að Kta inn í Schiöt-s-verzlon, því að þangað er
nýkomið mikið úival af nýjum og afarljölbreyttum vörutn, sem hér verður of
langt upp að telja, en athugið vel auglýsingaskápinn utan á búðinni nú í næstu
viku.
Virðingarfylst.
Akureyri, 8 júnf 1923.
Carl F. Schiöth.
Samkomu
halda U. M. F. Saurbæjarhrepps og U. M.
F. Vorboðinn á Hleiðargarðshólmum 24. júní
n. k. Byrjar kl. 12 á hádegL
Til skemtunar verður:
ræðuhöld, kappreiðar, íþróttir, dans,
Veitingar verða seldar á staðnum.
Saurbæjarhreppi 10. júní 1923.
Skemtinefndln.
0 SX>Q0O<XXXX>0I
0 Samband ísJ. O O
Sam vinn ufélaga útvegar beint frá verksmiðjunni hið viðurkenda, ágæta
jWc. Dougail’s BAÐLYF. v/ i
OQQ<XXX><XXX>Q
Ritstjóri: Jónas Þorbergsson
Préntsmiðja OUds Björnssonar.