Dagur - 21.06.1923, Blaðsíða 3

Dagur - 21.06.1923, Blaðsíða 3
27. tbl. DAOUR og feitmetisvörum og iækkar toll á ýmsum öðrum matvælum. Oelsvik prófessor heimtar í blaðinu «17. Maí« Færeyjar og Orænland af Dönum, krefst pess að pjóðbandalagið geri út um pað mál. Ráðuneytið í Belgíu hefir sagt af sér, Pýska markið hrapar enn. Dönsk króna 19250 mörk. Dýr- tíð vex óðum. Starfsmenn ríkis- ins krefjast launa í fríðu. Menn óttast yfirvofandi innanlands- óeirðir. Stambulinsky skotinn á Föstu- daginn, er hann reyndi að flýja. Poincare fengið traustyfirlýs- ingu fyrir ufanríkispólitlk sína með 200 atkv. meirihluta. Stjórn Landsbankans bannar útibússtjórum bankans ping- menskustörf og stjórnmálastarf- semi. Embættisprófi í lögum hafa lokið hér 4 með I. einkunn 3 með II. einkunn. Nokkrir togaranna fiska enn í ís, eru í 1. ferð til Englands. Rvík 20. júní. Óeirðir eru í Þýzkalandi út af dýrtíðinni. Herréttur Frakka í Essen hefir dæmtmarga menn í pungar fjársektir fyrir að neita um kol. Sektirnar eru samtals 1371 milljarð marka. Italska stjórnin hefir ráðið Jugoslövum frá að skifta sér af uppreistinni í Búlgaríu. Pingið í Peking hefir vikið forsetanum Li Yan Kung frá völdum. Hann vill ekki víkja og hefir kvatt herlið frá Mukden sér til hjálpar. Amundsen er hættur við að fljúga yfir norðurheimsskautið, vegna pess að flugvélin reyndist of veik. Etna á Sikiley er að gjósa. Hraunflóðið hefír farið yfir margar borgir og fært pær í kaf. Fimtíu púsundir manna flýja í dauðans ofboði undan skelfingunum. Islenzk króna lækkar sterlings- pund er skráð á 29.50. Horfur á meiri lækkun. Þessa daga augiýsa útgerðar- menn kauplækkun sjómanna irá 1. júlí alí að 20°/o. Sjómenn halda fund í dag. Oert ráð fyrir kröfu um lækkun á kaupi karla og kvenna við landvinnu, Fréttaritari Dags, Sambandsfundur norðlenzkra kvenna verður, samkv. áður auglýstu, h&ður hér á Akureyri 2. og 3. júlí n.k. F r e 11 i r. Brúðhjón. Þann 15 þ. m. voru í Reykjavik gefin saman I hjénahand ungfrú Hulda Árdís Stelánsdóttir, skólameistara og herra Jón Pálmaaon bóndi á Þingeyrum. Að lokinni vfgsiu héldu brúðhjónin til Þingvalla og sfðan landveg norður á (ramtfðarheimili þeirra, Þingeyrar. Frú Hulda Stefáns- dóttir hefir verið kennari við Gagn- fræðaskólann á Akureyri tvo næstliðna vetur og gctið sér álit og vinsæidir við það starf. Sakna hennar þvf margir er hún nú er alflutí úr bænum og þeir mest, er þektu hana bezt. Siflne Liljequist söngkonan finska kom með Siriusi á leið til útianda. Á laugardagskvöldið söng hún hér fyrir troðfuliu húsi. Er óhætt að s-ígja, að aldrei hefir verið þvflfkur fögnuður áheyrenda undir söng neins söngvara, sem hér hefir komið. Meðal annars söng hún nokkur fsienzk lög og dáðust menn að, hversu vel hún bar fram fs- lenzkuna. Vtð hljóðfærið var ungfrú Doris Ása von Kaulbach. Er hún þýzk f föðurætt en fslenzk í móðurætt Hún er og snillinguf- í sinni grein. Siguröur Nordal. Stofnað hefir verið við háskólann f Kristjaníu prófes- sorsembætti f norrænu og boðið Sig- urði Nordal. Hefir Sígurður þegið boðið. Verða þvf íslendingar að sjá honum á bak frá sfnum háskóla. En gott er að vegur Sigurðar Nordals vex, þvf um Ieið vex vegur allra ísiendinga og er engum betur trúandi, til þess að bera hróður tungunnar heim í æsku- stöðvar hennar, en Sigurði. 19. júní var haldinn hátfðiegur fyrir tilhlutun þeirra kvenna hér í bæ ér beita sér fyrir fjársöfnun í Landsspft- alasjóðinn. Búðum var fyrir tilmæli þeirra lokað kl. 4. Veitiugar voru seidar f Barnaskólanum. Um kvöldið fór fram samkoma. Frú Ingibj. Bene- dikttdóttir flutti ræðu. Sfðan var iesið upp Násst fór fram æfintýraleikur, sem nefndist, Ó3kastundin, eftir skáldkonu Kristfnu Sigfúsdóttur. Um leik þenna getur alts ekkert orðið sagt hér, því hann hlaut þá meðferð, að hann naut sfn ekki. Var sifkt eingöngu að kenna of miklum þreugsium í húsinu og af- leiðingum þeirra, ys, h&vaða og troðn- ingi. Ekkert hafði verið til sparað að sæmi leikinn góðum útbúnaði og voru búningar góðir. Hafði Freymóður málað stór/ögur tjöld. Tilgangurinn með fjársöfnun þessari er góður. Samt verður að telja illa farið, að þessum leik hefir verið við fyrstu sýningu mis- boðið og umhyggju fyrir iistinni eigi sfður en nærgætni við þá, sem satn- komuna sóttu, befir verið vikið til hliðar fyrir þes&ari einu þörí- að safna fé Bílferðir. Hér í blaðinu 2ru aug- lýstar fastar ferðir með fólks og vöru- flutningabfl milli Akureyrar og Saur- bæjar. Verðið er afar mikið niðursett. Þetta er fyrsta tilraun, sem gerð er til þess að nota bfl hér norðanlands til almennrar gagnsemdar fyrir sveita- búa eigi sfður en bæjarmenn. Það er undir skilningi og samtökum sveita- Birki-stólar 2 teg. á II kr. og 16 kr. í Kaupfélagi Eyfirdinga. Liftrtyggingarfélagið »A N D V A K A«. Allar venjulegar liftryggingar og barnatryggingar. í-S-L-A-N-D-S-D-E-l-L-D-I-N löggilt af Stjórnarráði íslands í desember 1010. Ábyrgðarskjölin á íslenzku! — Varnarþing i Reykjavik! iðgjöldin ávöxtuð i Landsbankamtm og isl. sparisjóðum. Dýrmætasta eignin er starfþrek þitt og lífið sjálft. Trygðu pað! Oefðu barni þínu líftryggingu! Ef t!I vill verður pað einasti arfurinn. Líftrygging er sparisjóöur! En sparisjóö- ut er engin líftrygging! Hygginn maöur tryggir líf sitt! Konur þurfa Hftrygging eigi síður en kariar! Trygðu líf þitt meðan tími er til. ■» Vilhjálmur Pór, umboðsmaður BAndvöku“ á Akureyri. Bílferðir. Á laugardögum fer flutningabifreiðin íastar ferðir fram að Saurbx og lengra, ef óskað er. Tekur farpega og allskonar flutning gegn lágu flutningsgjaldi, — t. d. 3 kr. fyrir bestburðinn fram að Saurbæ. Viðkomustaðir á leiðinni verða auglýstir síðar. — Undirritaður ann- ast um kaup og flutning á fiski, síld og öðru nýmeti eftir pönfunum. — Ferðir hefjast 23. júní n. k. e. h. Kristinn Helgason, bílstjöri. Símt 161 (Tunnuverksmiðjan). Lindarpennar fást í KaujDfélagi Eyfirðinga. Rabarbar Og ggý graslaukur fæst i KETBÚÐINNI. Vandað svart, rósótt svunfusilki er nýkomið í Kaupfél. Eyfirðinga. Ttlkynning. Þeir, sem eiga VIÐGERÐAN SKÓFATNAÐ á skóvinnustofu minni - áður Skó og Gummíverkstæði Sigurðar & Ebenharðs — verða að vitjahans fyrir 20. Júli n. k.; ann- ars verður hann seldur. Akureyri '% 1923. Sigurður Jóhannesson, — skósroiður. — matma komið, hvort þeim tekst að láta þetta verða til gagns og verk- sparnaðar. Sunnan iands eru bflferðfr austur yfir fjall styrktar með opinberu fé. Fólk býr þar nú við betri sam- göngukosti, þar sem bflar þeir ná tit, en dæmi eru til f sögu landsins. Þó að þeBsi tilraun hér nyrðra kunni að mishepnast, verður það aðeins vegna þess að fyrstu sporin verða misstigin af þeim, sem eiga að notfæra sér bætt samgöngutæki. B^rSæti fást keypt í bifreið A-5 og A-IO að Saurbæ næsta sunnudag, ef nægiiega rnargir farpegar fást. Talið við okkur eða hringið í slma 17 áður en pér festið yöur akstur annarsstaðar. Steingrímur & Snæbjörn.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.