Dagur - 21.06.1923, Blaðsíða 4

Dagur - 21.06.1923, Blaðsíða 4
100 DAOUR 27. tbl. Auglýsing um pest (svartadauða) og kóleru. Stjórnatráðið hefir í dag gefið út svohijóöandi augiýsingu: Par sem pest nú gerir vart við sig til muna í Egyptalandi, auk pess sem sjúkdómur pessi ennpá gengur í Malaga og las Palmas, sbr. auglýsingu 28. Apríl p, á. Og með pvf að ennfremur að kólera gengur í Eystrasaltslöndum Rússlands og Estlands, pá ber nú að skoða allar Egiptalandshafnir, Malaga og las Palmas, sem sýktar af pest, og allar Eystrasaltshafnir Rússlands og Est- lands, sem sýktar af kóleru, og skulu sóttvarnarreglurnar í aug- lýsingu ráðuneytisins ll.Desbr. 1922 nú gilda um alla pessa staði. Ber að fara nákvæmlega eftir lögum nr. 34 frá 1902 um meðferð á skipum, er koma frá hinum sýktu höfnum. Slík skip rnega ekki hafa samband við land eða leggjast við land fyr en úrskurð- ur heilbrigðisstjórnarinnar í Reykjavík er fenginn. Eftir pessu eiga allir hlutaðeigendur sér að hegða. Lögreglusljórinn á Akureyri 14. Júní 1923. Steingrímur Jónsson. Tilboð óskasf í inniagning raftauga í »Hótel Akureyri.-c Semja ber við undir- ritaðan. Jónas Sveinsson Uppsölum. Undirritaður selur Hestajárn (rá 2.25 gangion. Ljái frá 4 40 stykkið Ljábrýní, frekja frá 0.40 stykkið. Sé mikið keypt í einu, gef eg afslátt. Til dæmis af hestajárnum alt að 20 prósent þá keyptir eru 100 gangar f einu. Akureyri, 20. ján( 1923. Hallgrímur Jónssoq járnsmiður. Smásoluverð á tóbaki má ekki vera hærra en hér segir: VI N D L A R. Þvottaefnið „Nix“ er bezt og ódýrast. Hefir alstaöar, þar sem það hefir verið notað, hlotið einróma lof. Sambandið annast nm pantanir. Fæst í Kaupfélagi Eyfirðinga. Cervantes Portaga . Amistad . Phðnix . Crown 50 stk. kassi á kr 24 00 _____ 23.75 — — — - — 23 75 — ■— — - — 21 00 — - ~ ~ 2075 Noregssaltpétur er til sölu hjá undirrituðum Ounnar Jónsson, Hafnarstræti 91. A ||Í*f sem eiga óselda muni á út- Hllll,söju heimilisiðnaðarins,eru beðnir að vitja þeirra hið fyrsta. Lambskinn Hertar gærur °g VORULL kaupir Kr. Sigurðsson. 5 ÍhHHHHHHHHH^iH^iH^iHHHHHHHHHS ^ ’ Samband Islenzkia Sam vinn uféla^ a hefir fyrirliggjandi og útvegar alls konar LANDB ÚNAÐAR VERKFÆRI: Sláttuvélar, Milwaukee. Rakstrarvélar, Milwaukee. Snúningsvélar, Milwaukee. Brýnsluvélar fyrir sláttuvélaljái. Plóga frá Kyllingstad Plogfabrik, er hlutu fyrstu viður- kenningu á landbúnaðarsýningunni í Rvík 1921. Garðplóga, Pinneberger. Rótherfi, Pinneberger. Tindaherfi, Pinneberger. Arfaplóga, Pinneberger, með tilheyrandi hlújárnum, sem hlutu sérstaka viöurkenningu á fyrnefndri sýningu. Rófna sáðvélar. Forardælur. Vagnhjól frá Moelven Brug. Skilvindur, Alfa Laval. Strokka, Alfa Laval o. fl. o. fl. Ennfremur verkfæraskápa með öllum algengum smíðatólum. Tilbúinn áburð, gaddavír o. m. fl. Flest verkfærin hlutu viðurkenningu á landbúnaðarsýn- ingunni í Reykjavík 1921 og eru valin í samráði við Búnaðarfélag íslands, sem einnig gefur upplýsingar um pau. ^^iFi^iHH^i^iFiH^iH^iH^iHhHhFiH^iH1#^^ Kaupið íslenzkar vörur! Utan Reybjavíkur má verðið vera því hærra, sem nemur flutningskostnaði frá Reykjavík til sölustaðar, en þó ekki yfir 2 °/o. Landsverzlun. Reykjavík Sfmi 1325 S(mskeyli Hreihn. Hreins Blautsápa, Hreins Stangasápa, Hreins Handsápur, Hreins Kerti Hreins Skósverta, Hreins Oólfáburður. Styðjið íslenzkan iðnað! Ritstjóri: Jónas Þorbcrgsson. Prentsmiðja Odds Björnssonar,

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.