Dagur - 05.07.1923, Side 2
106
DAOUR
29. tbl.
Sá oeit, að oor er til,
(jiallgrímur Xristinsson).
um ljóat, að mikið aé að, nær hán
heldur ekki lengra fremur en bölsýnia-
skáldskapurinn. Spiitum hugaunarhætti
verður ekki snúið til betri vegár með
reiðilestrum. Umbótin þarf að byrja
við rætur þjóðarinnar, þar sem ný-
græðingurinn vex upp. Beztu menn
þjóðarinnar þurfa áð riá til sálarlífs
vaxandi kynslóðarinnar gegnum þjóð-
lega aveitaskóla. Uppeldi og aftur
uppeldi er lausnin. En þeim úrræðum
hefir Guðro. ekki viljað láta hlíta,
heldur verið hinn íhaldssamasli í öll-
um mentamálum. Kennir þar í fari
hans — að Dags dómi — nokkurrar
þröngaýni og skammsýni,<
Þannig hljóðar smágrein sú, er
Guðm. starfar að. Óakar blaðið eítir
þvf, að hún verði lesin með athygli,
svo að fremur verði metið réttilega
þjalarhljóðið hjá Guðmundi og árangur
iðju hans. Um smágrein þessa farast
honum svo orð:
»Fyr8ti þumlungurinn var um það,
að erindið hafi vérið »reiðilestur.«
Annar þumlungurinn fjallaði um það,
að óheillaástand þjóðarinnar mundi
eigi verða læknað með orðum og
umræðum.
Og þriðji þumlungurinn var um það,
að eg benti ekki i nein hjálpráð til
lækningar meinsemdunum.<
Athugull lesari mun sjá, er hann
ies þetta hvorttveggja, að það sem
Guðjm. telur vera fyrstá þumlunginn
er hinn síðasti, en síðasti hinn fyrsti.
Því er það sjónarvilla Guðm. að nagl-
inn standi á höíði. Virðist hér vera
um að ræða vítavert hirðuleysi um,
að fará rétt með.
Athugull lesari mun og sjá, að um-
sögn Guðm. um þessa >þriggja þuml-
unga< grein, er mjög fjarri lagi.
Ekki er það sagt f smágrein Dags,
að íyrirlestur Guðm. hafi verið »reiði-
!estur.< En þar er sagt að reiðilestrar
ráði ekki bót á spiltum hugsunarhætti,
beldur verði að hefja umbótastarfið við
rætur þjóðarinnar, þar sem nýgræð-
ingurinn vex upp. Með þvf er að vfsu
óbeint sagt, að fyrirlestur Guðm. hafi
verið >reiðiiestur« þvflfkur sem aðrar
ádeilur. Slfkir lestrar geta verið sprottn-
ir af réttlátri reiði, enda þótt þeir
nái skamt til umbóta. Ea rök Guðm.
gegn því, að þetta hafi reiðilestur
verið, eru þau, hann hafi >gengið
með« lesturinn í ívö ár. Má af því
ráða, hversu lengi hann yrði að ganga
með það, er listaverk mætti telja.
Telur blaðið nú fullsvarað þvf, sem
hann segir um fyrsta (sfðasta) þuml-
unginn.
Þegar f annan þumlunginn kom,
rak Guðm. upp »stór augu,< að sögn
hans sjálfs. Það mætti trúa þvf, að
hann hafi rekið upp ký/augu, svo rojög
sem honum hefir missýnst um þuml-
unginn. Hann telur ummæli blaðsins
þau, að óheiliaástand þjóðarinnar verði
ekki læknað með orðum og umræðum
og verður skrafdrjúgt um þá niður-
stöðu blaðsstjóra, sem stundi þá iðju
365 daga ársins.
í smágrein Dags var aðeins talað
um eina tegund af umræðum, ádeii-
urnar, en það er tegund sú, sem Guðm.
hefir einkum rogast með f orðabelg
sfnum um iandið sfðastá mannsaldur-
inn. Dftgur hefir talið ádeilu bans
nauðsynlega eins og annara manna,
af þvf að hún gerði mönnum ljóst,
að mikið væri að. En hann hefir sagt
að ádeilur næðu ekki lengra. Út af
því dregur Guðm. þá ályktun að blaðið
dæmi fyririestur hans einskis verðan
til umbóta og um leið öll sfn eigin
skrif.
. Heilskygn leaari sér, að hér ber
nokkuð á miili. Biaðið telur ádeilu
Guðm. nauðsynlega og orka ákveðnu
gagni. Hann er óánægður og telur að
blaðið dæmi hana einskisvirði.
Hér verður Ijóst að Guðra. býr sér
f hendur tilefni, svo að hann geti
fjandskapast við ritstj. Dags. En um
leið gerist hann riífalsari. Sezt hann
þar á bekk með ritstj. ísl. og dregur
dám af sessunaut sínura, •— »prent-
svertu« verði sfnum, Gunnl. Tr. Jóns-
syni, sem f fyrra margfalsaði það,
sem hann tók upp úr grein Dags um
J. J. aiþm. og hefir oftsr gert sig
sekan um þesskonar ritmenskuóráð-
vendni.
Er þá komið að sfðasta (lyrsts)
þumlunginum, þsr sem Guðm. telur
Dag liafa sagt, að hann (Guðm.) hafi
ekki bent á »nein hjálpráð til lækn-
ingar meinsemdunum.<
Þykir Guðm. það ómaklega mælt,
þar sem hann hafi þó skorað á menn
að gerast kriatnir og bæta ráð sitt.
Unanæli Dags voru þau, að Guðm.
hafi engin ráð gefið, sem að haldi
mættu koma til skjðtrar úrlausrtar á
vandanurn og að þesB hefði heldur
ekki verið að vænta, því það gerði
enginn. Mun þettð ekki verða talið
ósanngjarnlega mælt, eða hvf skyldu
merin mega gera sér vonir um skjótt
afturhvarf og iðrun manna frammi
fyrir Guðm. á Sandi, þó hann taki að
flytja kristindóm, sem fluttur hefir
verið með litlum árangri f nærfelt 19
aldir af höfuðskörungum kírkjunnar
og fjöimennum kennilýð.
Lesendurnir munu sjá að Guðm.
hefir enga réttmæta ástæðu, til þess
að kvarta ýfir smágrein Dags. Að f
greininni er hól um erindi hans, sem
vafasamt er, hvort blaðið gæti staðið
við að öllu ieyti. Að Guðm. hefir búið
sér tilefni í hendur með þvf að rang-
færa og snúa við ummælum blaðsins.
Að hann hefir viljatidi vanrækt að fara
rétt með og þvf gerst ritfalsari. Þess-
konar aðferðir verða Guðm. jafnvið-
sjárverðar og öðrum, því að fingur
verða festir á þvf, er stendur svart á
hvítu, þó að honum takist með tungu-
mýkt sinni, að gera sumar þær setn-
ingar sporðsleipar, sem þjóta út um
hljóðopið á honum sjálfum f ræðu-
stólnum.
Grein Guðm. getur ekki orðið svar-
að að öðrU leyti en nú hefir verið
gert. Hún er bygð á röngum forsend-
um og er hún einskisvert geðvonzku-
raus. Sfzt er að þessu sinni ástæða,
ti) að fjalla um mentamála eða þjóð-
málaritgerðir Guðm. Þær eru kunnar
að því, að vera fremur orð en innlhald
og fremur hljómur en orð. Hann hefir
jafnan lagt stund á það, að dylja
grunnfærni sfna með busli og bæzla-
gangi. Skynbærir menn láta blekkjast
af þvf aðeins um stundarsakir. Þess-
vegna eru skoðanir og ræður Guðm.
minst metnnr, þar sem hann er mest
Sá veit, að vor er til,
sem vermist sólar ást
og grær með gróðri þeim,
er geislum aldrei brást;
— sem féll með elfar flaum
og flaug með gestum þeim,
er sendir suðrið heitt
í söngvaþyrstan geim.
Sá trúir mætti manns,
er morgunglaður steig
í lifsins fylking fram
og frjáls vann sveig á sveig,
sem hamra og hengiflug
með hraustu brjósti kleif
og sá — hvar fjall við fjall
í fjarrum skýjum sveif.
þektur. Ókunnugum er fjas hans og
orðafiaumur fremur undrunarefni og
dægrastyttingar.
En svipað mun tii hátta um upp-
skeruna á óðalinu og leigulöndunum,
að hún verður fremur til stundar-
hagnaðar Guðm. sjálfum, en til and-
legs ávinnings öldum og óbornum.
Tóvélar í bingeyjarsýslu. Eins og
getið var um, brunnu s. 1. vetur tó-
vélar þær, sem lengi hafa verið starf-
ræktar á Hallddrsstöðum í Lsxárdal
í Þingeyjftrsýslu. Vélar þessar voru
orðnar yfir 40 ára gamlar og var þó
þess von, að þær gætu enzt enn um
skeið. Þær voru smáar mjög og hent-
ugar fyrir heimilisiðnaðinn. Nú hafa
Þingeyingar mikinn hug á að koma
aftur á fót tóvélum í sýslunni, en
ágieiningur hefir orðið um þrent:
Hversu stórt verkstæði skuli reist,
hvar það skuli reist og hvort það
skuti rekið á samvinnu eða hlutafélags-
grundvelli. í utsnför sinni hefir Hallgr.
Þorbergsson bóndi á Halldórsstöðum
útvegað tilboð um kaup á notuðum
en góðum vélum fyrir lágt verð og
var f gær á fundi á Breiðumýri ákveðið
að taka tilboðinu, þó með skilýrðum,
svo óvfst er að saman gangi.
Framboð Tr. Þ. í fréttaakeytum
til blaðsins sfðast um Framboð Tr.
Þórhftllssonar, ritstj. hefir misskrifast
Árnessýsla fyrir Strandasýala. Býður
Tryggvi slg fr*m ( StraadMýslu.
Við segjura: duft er duft
og dauðinn öllu vís.
En er ei sálin sól
og sorgin vetraris?
Ó, vor þú ert þó vor!
— Eg veit hvað fölnar hér
og hvað guös lfknar lind
í ljóssins úthaf ber.
Sá hefir hug til alls,
er heyrir drottins raust.
Og ofar ótta og' sorg
var afls þíns lind og trausl,
því gekstu glaður burt —
nú geislar um þfn störf:
Eg fer að heiman heim,
sjá, hvers er framar þörf?
Tilkynning.
Hcrra ritstjóri!
Viljið þér gera svo vel að birta
t'ftirfarftndi tiikynningu f blaði yðar:
Verkalýðsfundur var haldinn á Siglu-
firði á þriðjudagskvöidið og var svo
fjölmennur að húsið — Bfó — tók
ekki aila, sem að sóttu. Var tilcfni
íundarins kaupstreita sú, er staðið
hefir milli útgerðarmánna og sfldar-
stúiknanna. Var svohljóðandi fundar-
ályktun samþykt f einu hljóði:
»Fundurinn mótmælir harðlega öll-
um kauplækkunartilraunum, og skoðar
þær sem árás á verkalýðinn, þar sem
fullvfst er að kaup það, er greitt var
í fyrra, er það alminsta, sem hugsan-
legt er að íramflieyta með sér og
sfnum; og þar sem auk þess hefir
verið lækkuð fslenzk króna og hækk-
aðir bankavextir, sem hvorttveggja
hefir f för með sér hækkun á neyzlu-
vörum. Fundurinn krefot þvf að greitt
verði sama kaup og f fyrra við hvers-
konar vinnu, og skorar á alt verka-
fólk að halda fast við þá kröfu.«
Kvenfólk á Siglufirði hefir enn ekki
ráðið sig fyrir kjör þau, er útgerðar-
menn auglýatu um daginn. Sjómenn
kreíjast og sömu kjara og f fyrra.
Halldór Friðjónsson.
Á gráts og gleði stund
eg gekk og hitti þig
og alt varð eins og bjart,
þín orka lýsti um mig.
Eg finn þig, frændi rninn,
f fjailsins bláa lit,
í dagsins sigursöng
og sólar vængjaþyt.
H u 1 d a.