Dagur - 02.08.1923, Page 4

Dagur - 02.08.1923, Page 4
122 DAOUR 33. tbl. Trjávið, unninn og óunninn — alt fura, betri en áður — fæst hjá Sveinbirni Jónssyni, Brekkugata 11. Sírai 116. Þvoífaefnið „NIX“ er bezt og ódýrast. Hefir alstaöar, par sem pað hefir verið notað, hlotið einróma lof. Sambandið annasf um panfanir. Laus staða. Kjötbúðarstjórastaðan við kjötbúð Kaupfélags Eyfirðinga er laus frá 1. janúar 1924. Upplýsingar um launakjör og annað gefur Vilhjálmur Þór. — Umsóknir sendist til hans fyrir 1. október n. k. Akureyri, 19 júlí 1923. Félagsstjórnin. Saga farmenskunnar fiá fyrstu tfmum, Jólasaga frá Grasnlandi, íslenzkar sagn- ir og Til minnis. Almanak ÓlafsThorgeirssonar, 1923. í ritinu eru auk venjulegs almanaks- fróðleiks: ritgerð um Northcliffe lá- varð, merkasta blaðamann sfðustu ára. Tunglsgeislinn, saga eftir Gunnar Gunnarsson, Þáttur úr landnámssögu íslendinga í Amerfku og ýmiskonar fróðleikur. Almanak þetta er merkast fyrir það, að það flytur jafnan þætti til nýrrar landnámabókar íslendinga, sem verða mjög merkileg söguleg heimild, þegar tfmar Ifða. Heillar aldar rangsleitni. Þetta er sérprentun úr Rétti og hefir áður verið minst á bók þessa, sem greinir frá viðskiftum Englendinga og Búa fyrir ófriðinn á milli þeirra. Englend- ingum er illa við bók þessa og er sagt, að ekki séu til nema 2 eint. af henni á öllu Bretlandi. Enda leiðréttir hún eftirminnilega hugmyndir heims- ins, þar sem hún er lesin, um hina mjög rómuðu nýlendupólitik Breta. Hjálp og hjúkrun, f slysum og sjúk- dómum. Eftir Sigurð Sigurðsson íyrv. lækni f Dalahéraði. Bók þesai er 150 bls. og hefir að innihaldi mjög glögga en alþýðlega lýsingu á Ifkama manns- ins og nákvæmar fyrirsagnir um hjálp og bjúkrun, þegar slys eða sjúkdóma ber að höndum. Bókin er þvf hin þarfasta heimiiisbók. Morgunn, tfmarit um andleg mál. Ritstj. Einar H. Kvaran, IV., I. Inni- hald þessa heftis er sem hér greinir: Um dauðann. Eftir Harald Nfelsson, Ýmislegt úr eigin reynslu. Eftir Aðal- bjðrgu Sigurðardóttur. Forlög og fram- sýni. Eftir Jak. Jóh. Smára. Sátarrann- sóknir Dr. v. Schtench Notzings. Eftir ritstj. Spiritisminn og kirkjan. Eftir Sir A. Conan Doyie. Ritstjórarabb. Hvert fórstu? Eftir Einar Loftsson. FyrltbrlgÖabálkur. Bœkur. Eftir ritstj. Agætt sólaledur er aftur komið. Sent út um jJ Iand gegn póstkröfu ef óskað er. Kaupfélag Eyfirðinga. hvarf í vor frá brautinni neð- an við Kaupangshliðíð. Legg- urinn var >brasaður< saman f miðju. Finnandi beðinn að skila voginni til jóhannesar Fridbjarnarsonar f Kaupangi. Tapast hefir á Akureyri 9. júlf s.l. skoskur hundur, (Kári) svartur með hvfta bringu, móleitar lapp- ir og móleita depla f augabrúnum og klipið af vfgtönnum, stór og feitur. Sá sem kynni að hitta hund þenna, er beðinn að gera Jóni Ólafssyni frá Mýrarlóni aðvart. Eins og áður er rit þetta mjög merki- legt og vel frá gengið. Fjern Strand, Digte. Eítir Eline Hoffmann. Höf. þessara kvæða er af fslenzku bergi brotin, sögðskyld Gunn- ari Gunnarssyni skáldi en gift Kaj Hoffmann rithöfundi f K.höfn. Í bók þessari eru 29 stutt kvæði. Bera sum þeirra allmikinn fslenzkan blæ; Eru kvæðin yfirieitt lagleg en óvíða eru mikil tilþrif. Tímarit islenzkra samvinnufélaga 17. árg., 1. heíti. í heftinu er: Heirna og erlendis, glögg og víðíörul yfirlitsgrein oftir ritstj. Álit ullariðnaðarnefndar- innar. Lánstofnanir Jyrrr landbúnað inn. Eftir Pál Jónsson í Einarsnesi. Vegagerð í Noregi. Eftirjón Gunnars- son og Samvinnuskólinn eftir ritstj. Merkasta greinin er grein Páls Jóns- sonar. Manntalsþing fyrir Akureyrarkaupstað verður haldið í bæjar- stjórnarsalnum í Samkomuhúsi bæjarins Föstu- daginn 3. Agúst 1923 og hefst kl. I e. h. Skrifstofu Eyjafjarðarsýslu og Akureyrar, 30. Júlí 1923. Steingrímur Jónsson. Smásöluverð á fóbaKi má ekki vera hærra en hér segir: VI N D L A R. Cervantes ... 50 stk. knssi á kr. 24.00 Portaga . 23.75 Amistad — 23.75 Phönix 21.00 Crown — 20.75 Utan Reykjavfkur má verðið vera því hærra, sem nemur flutningskostnað frá Reykjavfk til sölustaðar, en þó ekki yfir 2 °/o. Landsverzlun. Samband íslenzkia Sam vinn uféla^ a hefir fyrirliggjandi og útvegar alls konar LANDBÚN AÐARVERKFÆRI: Sláttuvélar, Milwaukee. Rakstrarvélar, Milwaukee. Snúningsvélar, Milwaukee. Brýnsluvélar fyrir sláttuvélaljái. Plóga frá Kyllingstad Plogfabrik, er hlutu fyrstu viður- kenningu á landbúnaðarsýningunni í Rvík 1921. Oarðplóga, Pinneberger. Rótherfi, Pinneberger. Tindaherfi, Pinneberger. Arfaplóga, Pinneberger, með tilheyrandi hlújárnum, sem hlutu sérstaka viðurkenningu á fyrnefndri sýningu. Rófna sáðvélar. Forardælur. Vagnhjól frá Moelven Brug. Skilvindur, Alfa Laval. Strokka, Alfa Laval o. fl. o. fl. Ennfremur verkfæraskápa með öllum algengum smíðatólum. Tilbúinn áburð, gaddavfr o. m. fl. Flest verkfærin hlutu viðurkenningu á landbúnaðarsýn- ingunni í Reykjavík 1921 og eru vaJin í samráöi við Búnaðarfélag íslands, sem einnig gefur upplýsingar um pau. \ít\jt\ít\Jt\ft\ft4lE^ Ritstjóri: Jónas Þorbergssoa. Préntsmiðja Odds Björnssonar,

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.