Dagur - 30.08.1923, Blaðsíða 1

Dagur - 30.08.1923, Blaðsíða 1
Akureyri, 30. ágúst 1923. AFOREIÐSLAN er hjá JíAni Þ. Þ6r, Norðurgötu 3. Talsímt 112* Uppsögn, hundin við áramót sé komin til afgreiðslumanns fyrir 1. des. 37. blað. DAGUR kemur út á hverjum fimtudegi. Kostar kr. 6.00 árg. Gjalddagl fyrir 1. júli. Innheimtuna annast Árni Jóhannsson í Kaupfél. Eyf. VI. ár. Forsikrings — yiktieselskabet -U-R-A-N-i-A- Brunatryggir: Hús, kirkjur, sveitabæi, húsgögn, vörur, skip á landi og báta, o. fl. Sj<5 vátryggir: Skip og báta, vörur hvort sem eru smásendingar, eöa heilir skipsfarmar. /tðalumboðsmaður á íslandi: Jói) Stefánsson. Akureyri. — Sími 23 og 94. Fjárhagurinn og kosningarnar. Ólíkar stefnur. Á síöustu kreppuárum hafa verið uppi í landinu tvær gagnstæðar stefnur í fjármálum og verzluriar- málum. Samvinnumenn og bændur hafa haldið því fram, að pjóðinni yrði ekki forðað frá gjaldþroti nema gripið væri til óvenjulegra ráöa. í>eir hafa heimtað að skorður væru reistar gegn taumlausri skuldaaukn- ingu þjóðarinnar erlendis, með því aö takmarka vörukauþín, koma betra skipulagi á sölu afurða landsins og verja andvirðinu til skuldalúkningar. Oegn þessari stefnu hafa staðið kaupsýslumenn landsins. Þeir hafa heimtaö óskoraðan rétt, til þess að reka óheft viðskifti. Þeir hafa taiið allar tálmanir á gengdarlausri eyðslu þjóðarinnar atvinnurán þeirrar stétt- ar, sem ætti líf siit undir þvi, að þjóðin eyddi nógu miklu. Og þeir hafa boriö sigur úr býtum. Veturinn 1921 var haldinn þing- málafundur hér á Akureyri. Þessi fundur er einn af merkari fundum þeirrar tegundar, sem haidnir hafa verið á landi hér á síðari árum. Magnús Kristjánsson hóf þar mjög ákveðna sókn i viðreisnar eöa við- námsmálum þjóðarinnar. Voru þar bornar fram og samþyktar tiSIögur f þessar áttir: Að hefta innflutning óþarfs varnings lil landsins og að koma lil leiðar sk’putagsbundinni af urðasölu. Tilgangur þeirra, er báru fram hina síðarnefndu tiiíögu, var sá, að hver atvinnugrein út af fyrir sig efndi til samtaka um söluna og veldi, til þess að sjá um hana, hæf- ustu menu úr sínum eigin hópi. Þetta mun vera mjög skyld tillaga þeirri, sem hr. B. L ber nú fram í síldarsölumálinu. Sigur M. Kr. og fylgisnr ia hans á þeasum fundi var mikiil, enda undu samkepnismenn þeim ekki vel. Andsvar þeirra var fyrir- lestur B. L : „Frjálsir menn í frjálsu landi", sem mikið var rætt um hér í blaðinu. í þeim fyrirlestri réðst B. L. með mikilii grtmd gegn þessari bjargráðastefnu. Höfuðröksemd hans var sú, að þetta væri tilraun að hneppa þjóðina í verzlunaránauð til hagsmuna fyrir vissa menn og stofn- anir í landinu. Fyrirlesturinn var því mestmegnis árás á vissa menn, sem stóðu framarlega í þjóðmálum. Fyrirlestur þessi var dágott sýnis- horn af þeim málsvarnarástæöum, er samkepnismennirnir hafa haft fram aö færa gegrt verzlunarhöftum. Aðaláherzlan var lögð á að gera þetta að stefnamáli, sem þó raunar er aðeins bráðabirgðar bjargráðamál. Því var likt við einokunina gömlu. Þar var talað ura einokunarfjötra o. s. frv- Þar var reynt, og með sæmí- legum árangri, að æsa menn upp með vanhugsuðum og háværum frelsiskröfum. Tilraunir þær, sem gerðar hafa verið, til þess að bjarga þjóðinni frá óviti þvf, er hana hefir hent, hafa veriö notaöar sem pólitískt vopn á þann flokk í iandinu, sem hefir einkum beitt sér fyrir í þeim mátum. Aidrei hafa verið bornar fram jafn blygöunarlausar rökvillur eins og í þessu mesta vandamáli þjóðarinnar. Áðurnefndur fyrirlestur hr. B L. er sönn útgáfa af rök- semdum þeim, sem beitt var gegn kröfunum um verzlunartakmarkanir. Þegar þörf krefur, veröur birt úr útdrætti hans, það sem máli skiftir. En um niðursíööu þessara mála villist engirin. Stefnurnar tvær, sem uppi hafa verið, hafa hvað eftir annað gerigið á hólm í ræðu og riti miili þeirra manna, sem hafa beitt sér fyrir í þjóðmálum. Bjarg- ráðastefnan hefir verið ofurliði borin. Frelsisglamrið hefir mátt sín meira. Þjóöin hefir hlustað á þær predik- anir, sem hafa stappað í hana stál- inu, að halda óhikað áfram á braut óhófsins og óforsjálninnar. Nú eru skuldirnar orönar. svo gífurlegar að hverjum manni óar við og þjóðinni liggur við gjaldþroti. Pví miður hafa ö!l Ioforð kaup- sýslumannanna um bjargræði það, er frjáls verzlun, frjálst og óheft framtak átti að hafa í sér fólgsö, reynst tál og blekking. Því er það, að vandi ísienzkra fjármála er ó- leystur og þau úrræði, sem aldrei ?engu að reyna sig til fulls, liggja enn fyrir til reynslu, og þeim verð- ur enn haldið fram, enda þótt iíkur séu til, að um seinan sé að bjarga þeirri þjóð, sem alt áð þessu hefir viljað leggja hlustirnar við rödd þeirra ógæfumanna, sem hafa eggj- að hana .út í foræði núverandi fjár- hagsástands. B æ t i e f n i n. (Úr skýrslu Bændaskólans á Hvanneyri skólaárið 1921—1922.) (Framh.) »G« efnið. Það er ekki langt alðan, að akyr- bjúgur var allalgengur sjúkdómbr. Or- sökin var mjóikutleysi, gamall raatur og harðrétti. Nú er hægt að lækna þennan sjúk- dóm með því að sjúklingarnir fái fæðu sem »C« efnið er f. í venjulegum góðum jurtagróðri er mikið af efni þessu. Sérstaklega má nefna: káltegundir ýmsar, salat, spi- nat, vínber, sftronur, appéhínur, tó- maía, ennfremut kartöflur og gamla fólkið sagði tð skatfakál læknaði skyr- bjúg. Hér kemur aftur blessað grænmetið sem matbætandi, læknandi lyf, Ifkt og mjólkin. Hvorugt er hægt að meta til peninga eítir beinu næringargildi, hita- einingafjöida. Veiðmæti þeirra er miklu fremur fólgið f óbeinum ábrif- um þeirra. Þau gera ýmsa kjarníæðu sem oft er aðalíæðan, miklu verðmæt- ari, með þvf að leggja til ýms óraiss- andi efni, sem hjarnfæðuna vantar, en líkaminn getur ekki án veiið. Þarraig er mjög Jítið af »C« efn- iuu f kjöti, fiski, korni, ekkert f hrein- um sykri og fitu, hvort heldur hún er úr jurta- eða dýraríkinu og jafnvel fremur lítið f ýtnsum mjólkurafurðum, þó töluveit sé f nýmjólkirtni sjálfri ósoðinni. í mótsetningu við »A« og »B« efn- ið, sem bæði þola vel þurk og suðu> þolir »C« efnið hvorttveggja iila. Er miklu minna af því f vetrarmjólkinni en sumarmjólkinni, einkum þegar þur- hey er gefið. Htta virðist það þola mismunandi vel, eítir því i hvaða efn- um það er. í kjöti eyðilegst það alveg við suðuna, heldur sér aftur nokkuð í kartöflum og grænmeti, ef ekki er soðið lengi. Helst óskemt f mjólk f 10 mín. við 90° hita, en hverfur við suðuna. Skepnurnar virðást ekki geta mynd- Innilega þakka eg öllum, sem veittu mér hjálp og hlut- töku í sorg minni við veik- indi og útför konu minnar, Guöríðar Jósepsdóttur. Akureyri, 30. ágúst 1923. Kr. S. Sigurðsson. áð þessi efni, sem nú hefir verið drep- ið á, f Ifkama sínum úr öðrum efnum fæðunnar, en þar sem þau virðast vera beint lífsskiiyrði, verður lfkaminn að fá þau með fæðunni. Sé nú lítið af þeim í fæðunni, gengur fljótt á likams- forðann. Móðirin sýkist, fæðir Bjúk af- kvæmi, stundum dauð. — Stundum virðist afkvæmið fæðast heilbrigt, en sýkist siðar, af því efnin vanta í rajólkina. Móðurmjólkin getur ekki fullnægt vaxtar og viðhaldsþörf af- kvæmisins. Sjúkdómarnir eru margvfslegir og lýsa sér á ýmsan hátt, eftir því hvaða efni vantar. Vanti »A« efnið hættir allur þroski, augun verða rauð og þrútin með vatnsrensli, á hærra stigi sjóndepraj blinda. í öðrum tilfellum ber á lurignabólgu aem oftast drepur. Stundum er það beinkröm og liða- veiki. Vanti »B« efnið, léttist skepn- an mjög fljótt og sýkist af taugasjúk- dómnum — »beri beri«. Vanti »C« efnið sýkist skepnan af skyrbjúg. Fjöruskjögur. Svo er nefndur kvilli f sauðfé, við sjávarsfðuna, sem beitt er f fjöruna að vetrinum. Lömbin fæðast dauð, stundum máttlftil, skjögra, þar af nafnið. Halda sumir að veiki þessi muni arfgeng verá. Þykir mér það vafasamt mjög. Hitt sennilegra, að stafa muni af ófullnægjandi fóðrun. Af upplýaingum sem eg hefi fengið víðsvegar af landinu, kemur það í Ijós alstaðar, að gott hey, einkum taða og töðuvothey reynist ágætlega með fjörubeitinni. Þá gefst lfka vel að minka fjörubeitina þegar útá liður og beita á kvistlendi. Aftur reynist fióabeit slæm með fjörunni. Flestum hefir gefist vel, að gefa þorskhausabein með fjörubeitinni, bend- ir það á að vanta muni kalk, eða foa- försúrt kaik í fóðrið, aftur eru skoð- anir manná mjög skiftar um lýsisgjöf- ina. Sumum hefir jsfnvel tekist að lækna sjúk lömb með þorskalýsi, aðrir sjá enga bót að lýsisgjöfinni.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.