Dagur - 30.08.1923, Blaðsíða 2

Dagur - 30.08.1923, Blaðsíða 2
136 DAOUR 37. tbl. Þetta gæti bent á, a3 ekki væri um eitt sérstakt efni að ræða, heldur fleiri, t. d. fosforsúrt kalk í sambandi við einhver bætiefnin. í Vestmannaeyjum er »faraldur« í kúm. Þar er gefið mikið af fiskúrgangi. Ekki er ósennilegt að þar sé að ræða um einhverja efnavöntun í fóðrið t. d. »B* eða »C« flokk bætiefna, sem mun vera lftið af í fiski og fisk- úrgangi. Reynandi væri að gefa kún- um dálftið af kornhrati (klid), rófum og kartöflum. í Veatmannaeyjum er mikið borið á tún at slori og fiskúr- gangi. Sé það rétt, að einhver nauð- synleg fóðurefni vanti f fiskúrganginn, er tæplega að vænta þeirra f töðunni, sem upp af honum vex. Hér þurfa þvf aðflutt fóðurefni og ætti að mega ganga úr skugga um þetta atriði með fóðurtilraunum. Símskeyti. Rvík 27. Agúst. Foringjar stjórnmálaflokkanna í Þýskaiandi hafa veitt ríkiskanslaran- um urnboð til að beita einræðisveidi. Frakkar auka herliðið í Ruhr og hafa lagt hald á kolaframleiðsluna par. Ráðstjórnin rússneska hefir stofn- sett banka til að greiða fyrír útflutn- ingi hráefna. Tyrkir hafa samþykt Lausanne- friöarsamninginn. Bandamenn halda brott úr löndum Tyrkja. Gerðardómssamningurinn milli Japana og Bandaríkjanna endurnýj aður óbreyttur til 5 ára. Mexicoríki viðurkent opinberlega af Bandaríkjunum, Englandi, Frakk- landi og Belgfu. Óhug hefir slegið á Spánverja við að Marrokkomenn hafa lýst heilögu strfði á hendur þeim. Hollendingar auka herflota sinn í austur höfum. Kosningabarátta hafin í írlandi. Englendingar og Frakkar halda ráðstefnu í París 11. Sept. Mussolini hefir sent Jugoslaviu úrslitakröfur í Fiumedeilunni. Heimt- að skýr svör fyrir 31. Ágúst, ella verði borgin lögð undir ítalíu. Togararnir liggja allir kyrrir. Kaup- samningar ógerðir enn. Ágúst Flyg- enring býður sig fram í Guilbringu- sýslu. Rvík 29. ágúst. Búist er við óeirðum um ait Þýzkaland L sept. Ludendorff, Hin- denburg ög Stinnes sitja á ráðstefnu í Miinchen. Stresemann ríkiskanslari stingur upp á að Þjóðverjar, Eng- lendingar og Frakkar myndi nýtt þjóðveldissamband. Alvarlegar óeitðir etu á Indlandi milli ýmissa trúarflokka Múhameds- trúarmanná. Chamberlain hefir verið skipaður fjármálaráðherra Englands. Hicks heilbrigðismáiaráðherra í Japan hefir sagt af sér. Hertar gærur k a u p i r verzl. KristjánsSigurðssonar JMámsskeið Unga kú af góðu kyni vil eg selja. Magnús á Krónustöðum. 2-3 skólapiitar geta fengið Ieigða stóra stofu með forstofuinngangi og þjón- usíu frá 1; okt. n. k. á Spítala- veg 17. Verkamenn í Ruhr gefast upp við hina óvirku mótspyrnu. Jarðarför Mortens Hansen fór fram í dag að viðstöddu fjölmenni. fyrir effirlíísmeni) eftirliís- og fóðurbirgðafélaga verður haldið í Reykjavík frá 21. okt. til 2. desember. Búnaðarfélagið veitir þeim mönnum styrk, sem sendir eru af eftirlits- og fóðurbirgðafélðgum eða hreppum, þar sem verið er að stofna slík félög. Umsóknir sendist á skrifstofu vora. BÚNAÐARFÉLAG ISLANDS. NB. Hentugust ferð hingað er með Esju í okt. og Ooðafossi í desember héðan. 1,1 .. ... ■■—■—■'■i. Mi. .■■ 1 ■■ . ■ Kvennaskólinn á Biönduósi Frétfaritari Dags. f r é 11 i r. Tíðarfariö helzt óbreytt. Svo að segja látlausar rigniogar og kaldari tíð svo að nú hefir snjóað á fjöll undanfarið. Hey úti um alt Norður- og Austurland svo mikið að jafnvel hefir á sumum stöðum lítið eða ekki hirzt. verður næstkomandi vetur haldinn með breyttu fyrlrkomulagi. Námstímitin er ö’/z mánuður, frá 1. nóvember til 15. maí. Námsgreinar: I. Hússtiórn: matreiðsla, þvottur, strauun og fl. II Handavinna: vefnaður, fatasaumur, útsaumur og fl. III. Bókleg frœði: efnafræði, íslenzka, reikningur og fl. Umsóknir sendist fyrir 7. okt. n. k. til skólanefndarinnar á Blðnduósi eða undirritaðrar forstöðukonu skólans, sem gefur nánari upplýsingar. Guðrún Þ. Björnsdóftir, sem um 9 síðastl. ár hefir veitt forstöðu tijá- °g garðræktarstarfsemi Rf. N1, en hefir nú með ráðstöfun stjórnar og aðalfundar verið ýtt frá því starfi með engu þakklæti, er nú ráðin forstöðu- kona Kyennaskólans á Blönduósi, eins og sjá má á auglýsingu hér f blaðinu. Skólinn verður nú rekinn með nokkuð öðru fyrirkomulagi, þannig að hann er færður f hagnýtara horf og verk- leg kensla aukin. Getur hann því hér eftir veitt meiri húsmæðramentun en áður var. Fyrsta kenslukona skólans verður Kristjana Pétursdóttir frá Gaut- löndum. Akureyri, 29. ágúst 1923. Guðrún P. Björnsdóttir frá Veðramóti. Dllkaket W Verðið lægra en áður, T*í í Ketbúðinni. »Fylla.« Oíð er á þvf gert, hversu landhelgisgæzla aðalvarðskipsins virð- ist léleg. Dögum saman hefir skipið legið inni á höfnum ýmist hér eðá á ísafirði. í sumar hefir skipið ekki tekið neitt skip við ólöglegar veiðar. »Þór« hefir tekið 3 skip og »Kakali« jafnmörg eða fleiri. Landhelgisbrot. »Þór« kom fyrir sfðustu helgi hingað inn með norskt slldveiðiskip, er hann tók við Rauðu- núpa að ólöglegum veiðum. Var skip- ið sektað um 3 þús. kr, og veiðar- færin gerð upptæk. Slysfarir. í gærmorgun fanst drukn- aður f Ólafsíjarðarósi Jóhann Stefáns- son, fiskimatsmaður héðan úr bænum. Hafði hann farið út um nóttina og vissu menn ógerla hverra erinda. Jó- hann var rúml. miðaldra maður, góð- ur drengur og vel látinn. Nýlega féll maður útbyrðis af fsfirska vélskipinu Kári og druknaði. Smásöíuverð á tóbaKi má ekki vera hærra en hér segir: VI N D L A R. Torpedo . . st. S5 .kk já.a o skr. 20^.75 Nasco Princessas — — — - — 20.75 Americana . . . — — — - — 13.80 Nasco............. —- - — í 3 25 La Diosa . . . — — — - — n.oo Utan Reykjavíkur má verðið vera því hærra, sem nemur flutningakostnað frá Reykjavfk til sölustaðar, en þó ekki yfir 2 °/o. Landsverzlun. Ritstjóri: Jónas Þorbergsson. Prentsmiðja Odds Björnssonar.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.