Dagur - 13.09.1923, Side 4

Dagur - 13.09.1923, Side 4
144 DAQUR 39. tbl. Kaupfélaganna koma með »Annahoe« og kosta á bryggju kf. 72.00. Verða afhent gegn af- hendingarmiðum frá Kaupfélögunum. Kaupfélag Eyfirðinga. Kaupfélag Verkamanna. Smásoluverð á fóbaki má ekki vera hærra en hér segir: VI N D L A R. Maravilla . ‘ .... 50 stk. kassi á kr. 22.25 3 Stjerner..- — — - — 21 75 Supremo — - — 21.50 E1 Erté......— - — - — 1725 King:........- — — - 15 75 1 Stjerne....— — — - — 12.25 Utan Reykjavíkur má verðið vera þv< hærra, sem nemur fluln:ngskostnað frá Reykjavík til sölustaðar, en þó ekki yfir 2 °/o. Landsverzlun. -ssGÆRUR.se- bæöi ósaltaðar og hertar, svo og þaustull kaupir c^- Kristján Sigurðsson. Hjálpræðisherinn. Fimtudaginn kl. 8V2: Skuggamyndir fslenzkar. Adj. Níelsen talar. Föstudaginn: Hljómleikar, kapt. Buur- meister stjórnar. Laugardaginn: Sameinuð samkoma. Major Grauslund o. fl. tala. Inng. kr o 2 5 N B. Skuggamyndasýning íyrir bö'n á fimtudaginn kl. 6lh SmeHKvísÍ G. F. Guðm. á Sandi er hreykinn af þvf, að geta fleiprað með í opinberu blaði það, sem honum er trúað fyrir >undir fjögur augu . Svo bar við að ritstj Dags ritaði í blað sitt fréttir, er hann hafði getað tfnt upp úr ferðamönnum úr Þingeyjar- sýslu og skrifaði undir þá frétt: »Þing- eyingur < Hvorugt mun kunnugum mönnum þykja tiltakanlegt fals. G F. mun vinna þessa óvendni f framkomu, til þess að geta komið að grobbi um sjálfan sig. Hann segir að í grein þessari sé hann kallaður >útvörður Þingeyskrar menningar.< Nú vill svo vel til, að þetta eru tilhœfulaus ósann- indi. í umræddri grein: »Bréf frá Þing- eying< í 49 tbl. 1921, er hvergi minst á G F. beint eða óbeint. Vegna óstjórnlegrar löngunar eftir hólinu hefir G F. gerst f annað sinn ritfalsari. Þar á ofan hefir hann brotið bág við alment velsæmi með þvl að Ijóstra upp þvl, sem honum var trúað fyrir, þó það í þessu falli komi ekki að sök. Er það vottur þess, að ekki rennur ómengað höfðingjablóð f æðum G, F. Slátur úr fé úr Bárðardal fæst í SSáturhús inu laugardaginn 22. p. m„ upp lýsingar gefnar í síma 174. Opinbert uppboð verður sett og haldið að Leifsstöð- um fimtudaginn 27. sept. kl. 12 á hád til þess að selja hrúla og fleira fé tiiheyrandi sauðfjárræktarbúinu þar. Leifsstöðum 8. sept. 1923. Bjarni Benediktsson. Linoleum, tvær tegundir, fæst í Kaupfélagi Eyfirðinga. Regnkápur fást í Kaupfélagi Eyfirðinga. Hafragras ák®lój8ura Rófur ýmsar teg. fæst hjá [arðræktarfél. »Nýrækt«. Frekari upplýsingar gefur Ounnar /ónsson. Stúdenfagarðurinn. AUir utan Reykjavíkur og Hafnarfjarðar, sem fengið hafa frá oss happdrœtíisseðla til útsöíu, eru beðnir að gera oss lokaskil svo tímanlega að allir óseldir seðlar séu komnir í vorar hendur þ. 15. okt. Þar eð áformað er að draga um happdr. p. I. nóv. p. á. Ennfremur eru allir, sem safnað hafa áskriftum að „Pan“ eftir Knut Hamsun (þýðing Jóns Sig. skrifstofustj. alp.), beðnir að senda oss nöfn áskrifenda hið allra fyrsta og eigi síðar en fyrst í okt. — Væntum vér pess að geta sent áskrifendum bókina með póstinuin í nóv. Reykjavík 29. ágúst 1923. Happdræffisflefnd Stúdentaráðsifls. Kjöttunnur, alt til beykisiðnar, smérkvartél o. s. frv. frá stærstu beykissmiöju í Danmörku. L. Jaeobsen, Köbenhavn Valby. Höfum í mörg ár selt tunnur til Sambandsins og margra kaupmanna. Havnemöllen Kaupmannahöffl mælir með sínu alviðurkenda r ú g m é 1 i og h v e i t i. Meiri vörugæði ófáanleg. S.Í.S. skiftir eingöngu við okkur. Seljutn og mörgum öðrum íslenzkum verzlunum, P.W.Jacobsen&Sön Timburverzlufl. Símnefni: Oranfuru. Carl Lundsgade Stofnað 1824. Köbenhavn. Afgreiðum frá Kaupmannahöfn bæði stórar og litlar pant- anir og heila skipsfarma frá Svípjóð. — Sís og umboðssalar annast pantanir. Eik og effli í þilfar til sKipa. Ritstjóri: Jónas Þorbergsson. ^VVVVVWWMWlWWVVWWWWWWWWMWWWWIWWW Prentsmiðja Odds Björnsgonar.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.