Dagur - 01.10.1923, Page 3

Dagur - 01.10.1923, Page 3
42. tbl. DAOUR 155 erlendis1). Rekstursreikningur fyrir ár- ið 1923 mun verða birtur við árslok og þá um leið samandregnar reynslu og yfirlitstölur fyrir þessi þrjú ár sem þá er búið að vinna með þúfnabönum hér á landi. Hefi eg talið réttara að bfða með að birta slfkt yfirlit uns þessi þriggja ára reynsla væri fengin, og getur menn greiat á um hvort eg hafi farið rétt að ráði mfnu f þvf máli, eður eigi. Sem bráðabirgðartöl- ur er óhætt að nefna að 1921 og 22 voru tættir í nágrenni Reykjavfkur 186 ha. Reksturs og viðhaldskostn- aður þúfnabanans þessi ár var 46604 kr., eða 250,50 kr. að meðaltall á ha. Rentur og afborganir af véiinni eru ekki taldar með f þessari upp- hæð. Hr. G. J. talar um að gera at- huganir á vinnubrögðum þúfnabanans. Það hefir verið gert bæði af mér og öðrum, og mun eg reyna að halda þeim athugunum áfram með hjáip góðra manna. En þvf hefi eg þagað að eg vildi hafa sem beztar athuganir að byggja á, ef eg ritaði um þetta mál. Það er min aðferð. Lýk eg svo þessum leiðréttingum og vona eg að hr. G. J. finnist þær ekki óréttmætar, þvf að: »sfnum aug- um lftur hver á silfrið.« St. á Akureyri 27. ágúst 1023. Árni Q. Eyland. F r é 11 i r. Fótbrot. Það slys vildi til nýlega, að séra Björn f Laufási fótbrotnaði. Hann var á ferð heim til sfn og eigi alllangt frá bæ sfnum, er slysið vildi til á þann hátt, að fóturinn klemdist milli hestsins og- steins, er stóð við götuna. Fór hann þar af baki og komst ekki á bak aftur, en köll hans heyrðust og kom honum hjálp heiman að. Slysfarir hafa verið óvenjulega miklar f Þingeyjarsýslu á þessu ári. Þaðan er blaðinu skrifað fyrir skömmu: »Óvenju mikið hefir verið hér um slysfarir, — beinbrot og liðhlaup, f vor og sumar, — vfst orðin yfir 10 f læknisbéraðinu.« Vasri fróðlegl að fá frá kunnugum stutta en glögga skýrslu um öll þessi mörgu slys. ' Dánardægur. Siðastiiðinn fimtudag andaðist úr lungnabólgu á Siglufirði Rögnvaldur Snorrason kaupmaður héðan úr bænum. Hann var sonur Snorra kaupmanns Jónssonar, sem mjög var þektur að dugnaði og atorku. Sjálfur var Rögnvaldur athafnamaður mikill og lagði einkum stund á sjá- varútveg. Hann lætur eftir sig konu og 5 börp. Framboöið í SHagafirði. Tfminn flytur nýlega yfirlýsingu um það, að Sig. Sigurðsson búnaðarmálastjóri bjóði sig fram f Sksgafirði. Sfðari fréttir' ’) í Beretning fra Nordisk jordbruksforsk- ers forening9 kongres. Júnl 1923. herma, að hann sé búinn að draga sig til baka og mun mega treysta þeim fréttum. í Skagafirði bjóða sig fram af hálfu Framsóknar, móti núver- andi þingmönnum, Jósef Björnsson kennari á Hólum og Pélur Jónsson bóndi f Eyhildarholti. Grænlandsför. Danska stjórnin yfir Grænlandi hefir beðið Sig. Sigurðsson búnaðsrmálastjóra að takast á hendur ferð til Grænlands, rannsaka þar jarð- ræktar og búnaðarmöguleika og segja álit sitt um það. Sigurður er fyrir skömmu lagður f þessa ferð og gat þvf ekki verið viðstaddur og fylgt eftir framboði sfnu f Skagafirði. ^lálverHasýningu hafði jón Þor- leifsson listmálari opna f bæjarstjórnar- salnum á föstudag, laugardag og sunnudaginn var. Voru þar margar forkunnar fagrar myndir, einkum úr Hornafirði. Mun Jón , vera f fremstu röð íslenzkra listmálara. í málverkun- um»Meðalfelt« (frökkri), »Lax& og Með- alfell« »Sóllag f Hornafirði* ogfleirimun vera farið mjög nærri lagi um rétta náttúruliti og er það sjaldgæft f þeim »fútúrisku« draumórum, sem flestir okkar listmálarar virðast vera haldnir af. / Framboðið í Rvik. Þar koma fram aðeins tveir Iistar. Samkepnis- menn bjóða fram þessi þingmannaefni: Jón Þorláksson. Jakob Möller. Magnús Jónsson.' Ólaf Thors. Sameignarmenn bjóða fram: Jón Baldvinsson. Héðinn Valdimarsson. Hallbjörn Halldórsson. Magnús V. Jóhannesson. V.-Húnavatnssýsla: Jakob Lfndal Frsókn. Þórarin Jónsson Mbl. Strandasýsla: Tryggvi Þórh. Frsókn. Magn. Pétursson Mbl. N. Isafjarðarsýsla: Jón Thoroddsen Vm. Jón A. Jónsson Mbl, Þingmannaframboð. Eftir þvf, sem Dagur veit sannast, er þeim komið, sem hér segir: Eyjafjarðarsýsla: Einar Árnason Frsókn. Bernharð Stefánsson Frsókn. Stefán J. Stefánsson Vm. Stefán Stefánsson Mbl. Sig. Ein. Hlfðar Mbl. Skagatjarðarsýsla: Pétur Jónsson Frsókn. Jósep Björnsson Frsókn. Magnús Guðm. Mbl. Jón Sigurðsson Mbl. A-Húnavatnssýsla: Guðm. Ólafason Frsókn. S'g Baldvinsson Mbl. V. Isafjarðarsýsla: Ásgeir Ásgeirsson Frsókn. Guðjón Guðlaugsaon Mbl. Barðastrandasýsla: Hákon Kristofersson flokkl. Dalasýsla: Theodor Arnbjarnarson Frsókn. Bjarni Jónsson Mb). Mýrarsýsla: Pétur Þórðarson fiokkl. Jón Sigurðsson flokkl. Snœfellsnessýsla: Halldór Steinsson Mbl. Guðm. Jónsson kfstj. Stykkish. Vm. Jón Sigurðsson oddv. Frsókn. Borgarfjarðarsýsla: Pétur Ottesen Mbl. Gullbr. og Kjósarsýsla : Björn Kristjánsson Mbl. Ágúst Flygenring Mbl. Felíx Guðmundsson Vm. Sigurjón Ólafsson Vm. Vestmannaeyjar: Karl Einarsson Mbl. Ólafur Friðriksson Vm. / Árnessýla: Jörundur Brynjólfsson Frsókn. Þorleifur Guðmundsson Frsókn, Sigurður Sigurðsson ráðun. Mbl. Sera Gfsli Skúlason Mbl. Magnús Torfason flokkl. Ingimar Jónsson Vm. Rangárvallasýsla: Klemenz Jónsson Frsókn. Guðm. Þorbjarnarson Hofi Frsókn. Séra Eggert Pálsson Mbl. Einar Jónsson Gelding, Mbl. (Gunnar Sigurðsson flokkl.) Vestur Skaftafellssýsla: Lárus Helgason Klaustri Frsókn. Jón Kjartansson Mbl. Austur Skaftafellssýsla: Þorl. Jónsson Frsókn. S-Múlasýsla: Sveinn Ólafsson Frsókn. Ingvar Pálmason Frsókn. Sig. H. Kvaran Mbl. Magnús Gfslason óákveðinn. N-Múlasýsla: Þorst. M. Jónsson Frsókn, Halldór Stefánsson Frsókn. Björn Hallsson Mbl. Jón Sveinsson utan flokka. Seyðisfirði: Karl Finnbogason Vm. Jóh. Jóhannesson Mbl. N. Pingeyjarsýsla: Ben. Sveinsson flokkl. S. Pingeyjarsýsla: Ingólfur Bjarnarson Frsókn. Sigurður Jónsson flokkl. Akuteytl: Magnús Kristjánsson Frsókn. Björn Lfndal Mbl. Fundurinn á Stórólfshvoli. Jónas Jónsson 5 landskjörinn þm, boðaði til leiðarþings á Stórólfshvoli og bauð þang- að ákveðnum mönnum, Eins og við Ölfusárbrú ætlaði fundarboðandinn að stýrá fundinum sjálfur. Þetta hafði gefist vel f fyrra skiftið. Áður en málshefjandinn hafði að fullu lokið máli sfnu, hljóp upp á pallinn til hans Skúli á Mó- eiðarhvoli og hóf árás á hann. Einn fundarmaður hvatti til þess, að Skúli væri klappaður niður og var það gert tvisvar. Að loknu máli J. J. var að til- lögu Skúla kosinn fundarstjóri Björg- vin Vígfússon sýslumaður. Varð bert af ýmsum aðförum andatæðinganna að hér var um að ræða fyriríram undir- búna mótstöðu, til að eyðileggja fund- inn og er Eggert Classen grunaður um, að vera hvatamaður hennar f hefndar- skyni út af þvf, að honum var neitað um að tala við Ölfusá. Þegar hér var komið fundinum, lýsti fundarboðandi þvf yfir, að hann teldi þetta ekki leng- ur sitt leiðarþing og gekk af fundi ásamt nokkrum öðrum. Sfðan hélt fundurinn áfram en var talið, að hann hefði úr þvf farið iila fram og orðið gagnslftill en andstæðingunum til minkunar og fylgishnekkis. Á víðavangi. Fullgott handa Eyfirðinguml fsU telur Sig. Ein. Hlfðar álitlegasta þing- mannsefnið, sem nú sé f kjöri f Eyja- fjarðarsýslu. Kostirnir eru þessir: Að hann hafi verið blaðaraaður og for- yztumaður sjálfstæðismanna, að »hann vill byggja frelsi þjóðarinnar á traust- um efnahag einstaklinganna og rfkis- sjóðs,. hann vill að borgarar þessa lands hafi athafnafrelsi, skoðanafrelsi, verzlunarfrelsi, f stuttu máli, séu frjálsir menn í frjálsu landi. Hann er þvf f beinni andstöðu við Tfmaklfkuna.* Einkum mun það þykja merkilegt að Sigurður ætlar að berjast fyrir skoð- anafrelsi f landinu. Kunnugt er um verzlunarmálaskoðanir Sig., að þvf leyti sem þær eru nokkrar. Hann vill gefa kaupmönnunum sjálfdæmi og fult sjálfræði, tii þess að flytja inn óþarf- ann, þó að þjóðin sökkvi dýpra og dýpra f skuldir. Kaupmennirnir hafa aotað Sig. eftir þvf, sem það hefir verið unt. Hann hefir verið sauðspakur og trúr þjónn þeirra, reiðubúinn til að slást fyrir hagsmunamálum þeirra gegn almennum bjargráðum. Hann hefir meira að segja gert broslega og aum- kunarverða tiiraun að »formúIera< frelsisglamur þeirra f sérstöku riti, sem hét »fslenzktfrelsi*. Jafnframtþvf sem hann ætlast til að þjóðin haldi hiklaust áfram að gjalda erlendum viðskiítamönnum tvo peninga fyrir einn og auka skuldir sínar, þykist hann setla að byggja frelsið »á traustum efnahag einstaklinganna og rfkissjóðs.« Slfka pólitfska froðu ber hann á borð fyrir Eyfirðinga. Það á að vera full- gott handa þeim. Hann þykist vera flokksleysingi, en íslendingur fylgir honum úr hlaði sem sfnu ástfóstri. Hann á það inni fyrir alla hlýðnina, þó hann væri ekki nógu mikill stjórn- málamaður, til þess að Akureyrarkaup- menn gætu notað hann, þá er hann samt álitlegasta þingmannsefnið f Eyja- firði að dómi íslendings.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.