Dagur


Dagur - 29.11.1923, Qupperneq 2

Dagur - 29.11.1923, Qupperneq 2
194 DAOUR 54 tbl. >*■ ************** að, að ekki háði þeim annar sjuk- dómar, en viljaleysi til að kjósa, þó þeir fyrir ákafar og heitar bænir létu til leiðast, úr því læknisvottorðið og miðinn var kominn heim á borðið, enda stóð vfst ekki á aðstoðinni til þesB að koma nafninu (Jóh. Jóh.) á seðiana. — Atkv.talning v&r þannig hagað, að fyrst voru þau atkv. talin er greidd höfðu verið á kjörstað. Niðurstaða þeirrar atkv.greiðslu var sú, að K. F. hafði 12 atkv. fleiri en Jób. — En er afli læknisvottorðanna var á land dreginn, varð niðurstaðan sú, sem kunn er orðin. — Það er þannig séð með hverjum hætti sigrinum varð náð nú til handa Jóh. Jóh. — Meir en verður sjúkravottorðs má sá maður vera ef honum þykir virðing sfn vaxa af verkum vina sinna hér á Seyðis- firði. - Ut af þessu, og ýmsu fleira, sem kámugt var við kosninguna hér, voru gerðar athugasemdir f gerðabækur undir- og yfirkjörstj. af frambjóðand- anum K. F. og verður málið alt lagt í gerð þingsins á sfnum tfma, en lfk- urnar eru að vfsu mestar til að ætla að sú samkoma gefi sjálfri sér álfka sjúkdómsvottorð, með úrBlitum máls- ins, og þau, sem útbýtt var hér um þessar kosningar. — Seyðfírðingur. Símskeyti. Rvík 26. Nóv. ítalir fá Fiume, Jugoslavar Poto Boros. Bandalagið milli Frakka og Eng- iendinga treyst að nýju. Frakkar hafa tekið f sínar hendur sfðasta járn- brautarsambandið milli Ruhrhérað- anna og annara hluta Þýskalands. Refsiráöstafanir undirbúnar i her- gæsluhéruðunum, ef Þjóðverjar neita að fallast á kröfur sendiherraráð- stefnunnar. Stiesemann hefir sagt af sér, þar sem ríkisþingið feldi traustsyfirlýs- ingu með 230 gegn 155 atkv. Búist við þingræðisstjórn undir forustu Alberts stjórnardeildarstjóra, eða ein- ræðisstjórn þjóðernissinna undir for- ustu Seeckts hershöföingja, er bann- ar samtök kommunista og facista og sundrar þeim harðri hendi. Traustsyfirlýsing samþ. f franska þinginu til Poincares með 500 gegn 70 atkv. Verkbann í Kristjaníu á 25000 verkamenn í sögunar-, tóbaks, sukkulade og pappfrsverksmiðjum. Samningar höfðu ekki komist á. Atvinnurekendur vilja engar at- vinnuframkvæmdir byrjaðar, en bönk- unutn kent um tregðu að lána fé. Ástandið mjög slæmt hjá fólki hér. (sfiskssalan er $gæt. -s* Sparnaður er það, að nota hið ágæta «Reform«-hálstau. sem aitaf er hægt að hreinsa með sápu og köldu vatni, og aldrei þarf að sterkja. Brauns Verzlun. Páll Sigurgeirsson. Rvik 28. Nóv. Stinnes og Thussen hafa bundist samningum við bandamenn um 90% af iðnaði Ruhrhéraðanna í samvinnu við Frakka. lðnaður Ruhrhéraðanna greiði 15 miiljónir. dollara kola- skatt fyrir 10 liðna mánuði, fram- vegis 10 franka fyrir eimlest að við- bættum 18% framleiðslunnar. Hern- aðareftirliti komið á f Bayern í december. Poincare lýsir yfir, að verði þjóðlegt einræði lögleitt í Þýzkalandi, þá verði Berlín og Munchen herteknar. ftalir og Spánverjar ræða um bandalag til yfirdrottnunar Miðjarð- arhafsins. Búist við að skaðabótanefndin Ieggist niður. Talað er um að stofna sérstakt Rínarlandsríki undir yfir- stjórn þýzka ríkisins. Verkbanninu lokið f Kristjaníu, kaupsamningar hafa tekist.. Danska gjaldeyrislánið, 5 mill- jónir sterlingspd., hefir verið fest. Fréttarltari Dags. Herra Sig. Skagfeldt, sém verið hefir við söngnám hjá Vilh. Herold í Kaupmannahöfn sfðastl. vet- ur, hefir sungið hér tvisvar nú und- anfarandi. Hið fyrra sbiftið f Nýja Bfó en f Samkomuhúsinu sfðara kveldið. Aðsókn minni en átt hefði að vera, en mátti þó tefjast sæmileg sfðara kveldið. Herra Skagfeldt hefir háan og óvenju blæfallegan tenór, og fer yfirleitt vel og látlaust raeð það er hann syngur. Framburði hans á út- lendum textum getur máske verið áfátt, en fslenzku fer hann vel með f eöng. Eg ætla mér ekki að skýra neitt frá meðíerð hans á hverju ein- stöku viðfangsefni. Get þó ekki stilt mig um að minnast á einstöku. T. d. Vidmung eftir R. Fracz Það litla undurfallega lag fanst mér hann syngja yndislega. Söoouleilia emálagið ein- kennilega Willemo Willemo. Mörgum mun hafa fundisl hann fara öðruvfsi með Sverii konung en ’venja hefir verið til Mun bann þó hafa góðar heimildir fyrir þvf þar sem prófessör Sv. Sveinbjörnsson hefir sjálfur kent honum að syngja þ&ð lag. Og óneit- anlega söng bann það glæsjlega, einkum slðara kveldið. Hr. Kurt Haeser lék undir. Hefði þar mátt vera meira samræmi f undirspili og söng. Fanst það einkum á um tvö hin undurfögru og sáiviðkvæmu lög Griegs, er sung- in voru, sem, eins og annað eftir hann, eru samin af hans sérkennilegu vandvirkni. Krefjast þau skilyrðis- lausrar nákvæmni f meðferð bæði hvað söng og undirspil snertir. 1 laginu Ved Ronderne kom undirspilið vart nálægt söngvaranum utan f npphafi og endi. Og hálf óviðkunnantegt er að heyra mömmulofsönginn — Gamle Mor — hamraðan undir eins og her- göngulag. Bas. Vinrii~>*>'i ■ !*■ ■*!'»*»~ i*i ri»—■—r*i n'~Tr-«— i*n rm—M-iir—>i~ii~ií ■ Sjóvetlinga og fingravetlinga viljum við sérstaklega fá fyrir 6. desember n. k. Kaupfélag Eyfirðinga. E. s. Goðafoss fer frá Reykjavík 1. Des, n. k. í stað 4. s. m., sem áætlunin mælir fyrir, verður því á undan áætlun til útlanda. Næsta ár byrjar skipið ferðir sínar frá Kaup- mannahöfn 8. janúar. Akureyri 27. Nóvember 1923. Afgreiðsla h.f. Eimskipafélags lslands. Nýkomið: Mjólkurostar, Mysuostur, Oráöaostur, „Spegepylsur", Reykt flesk, ,, Rulleskinke", Hvítkál, »Gulerödder«, »Rödbeder«, ' Laukur. Ketbúðin. Smásöluverð á tóbaki má ekki vera hærra en hér segir: REYKTÓB AK: Mix Peinrichender Shag Qolden Bell Marigold (Dobbelm.) Qolden Shag: (do ) Old Friend pr. kg. kr. 12.65 — — — 13.80 ---------- 15-55 ------— 14.95 ------— 17.25 — lbs. — 9.20 Utan Reykjavfkur má verðið vera þvf hærra, sem nemur fiutcinggkostnði frá Reykjavfk til sðlustaðar, en þó ekki yfir 2 %. Landsverzlun. Ritstjóri: Jónas Þorbergsson. Fréntsmiðja Odds Bjfimssonar.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.