Dagur - 06.12.1923, Blaðsíða 2

Dagur - 06.12.1923, Blaðsíða 2
196 DAOUR 55. tbl. Undirritaður tekur að sér að prjóna, svo sem nær- fatnað, sokka, hálsnet, krakka- húfur o. fl. Ekki tekið nema vel þvegið band. Akureyri. Brekkugðtu 1. V. Jóhannesson. Jólakortin margeftirspurðu eru komin. Guðbjörn Björnsson. »Borgaraflokkurinn.« Enn brestur andstæðingaliðið djörfung og viðsýni, til þess að kalla sig réttu nafni, og sætta sig við »íhald6flokks«-nafnið, sem væri bæði rétt og f alla staði heiðarlegt. Nú er Mbl. að gera til- raun til þess að helga þessu iiði nafnið »Borgaraflokkur.« í nafninu er hugs- unarvilla og ný tiiraun til sundur- dráttar á þjóðinni. Hverjir eru borg- arar fremur en aðrirf Og hvað eru þeir, sem ekkl eru borgarar, að dómi Mbl. f Skozki markaðurinn ? Davfð öat- iund erindreki alþjóðafélags bann- manna hefír vakið nýja hreyfíngu f fisksölumáiinu. Honum er það hið mesta áhugamái að losa íslendinga úr nauðungartakinu spánverska. Hann hefír þvf verið á hnotskóg eftir nýjum úrræðum f fisksölumálinu. Meðal ann- ars staðhæfir hann, að hann hafí út- vegað nýjan markað fyrir fslenzkan fisk fyrir tilstilli og atbeina nokkurra auðugra, bindindissinnaðra Skota. Út af þessu hefír hann orðið fyrir megnri og Iftt kurteisislegri árás frá hendi Gunnars Egilssonar, sem er þektur að þvf, að vera ákaflega fjandsamlegur bannhugsjóninni. Jafnvel þó Gunnari verði ekki neitað um, að hann ætti að hafa þekkingu nokkra á fisksölu- málinu, verða skrif hans þó f þessu efni tortryggileg. Hinsvegar getur Dagur ekki að svo stöddu gefíð mönn- um rniklar vonir um árangur af þess- ari tilraun D. Ö, Hér virðist aðeins vera að ræða um umboðssölu á ábyrgð framleiðendanna og er þar vitanlega ekkert nýtt né merkilegt á ferðinni. Þó mun nú beðið átekta og skýrt frá því, ef eitthvað kemur fram f málinu, sem sýni, að hér sé að ræða um leið út úr vandanum. Fundur f U. M. F. A. á sunnu- daginn. Goðafoss, kom hérá þriðjudaginn, en fór f morgun áleiðis til útlanda. Botnia kom á þriðjudagskvöld og fer f dag, sömuleiðis á leið til útlanda. Báfsfapi. Fyrra miðvikudag réri bátur frá Hofsós með 4 menn (3 þeirra voru bræður) innanborfs. Veður var hið bezta. Hefir ekki frétst til bátsins síðan, og er hann talinn af. ^▲▲▲▲▲▲▲▲▲▲▲▲▲▲▲▲▲▲▲▲A \ Jólavörur, ► < fjölbreyttar og gagnlegar ► 4 hverju góðu heimili, ► komu með Botníu. Bestar vörur. Best verð. t ► Guðbjörn Björnsson. ijrj'frryr'fyry'fr'rrrfrTTf'ft Símskeyti. Bezfu jólagjafirnar handa drengjum, eru skautar og úfsogunarbogar og bloð úr Kaupféiagi Eyfirðinga. Rvík 3. des, S Dr. Marx hefir myndað borgara- Iegt ráðuneyti i Þýzkalandi með stuðningi þjóðernissinna, en mætt öfiugri mótstöðu jafnaðarmanna. Spánverjar og ftalir hafa myndað latneskt bandalag. Talað er um að lýðveldi Suður-Ameríku verði með. Þessi ríki ganga úr þjóðabandalag- inu. Franska blaðið le Temps vill iáta Frakka og Englendinga ganga í þetta bandalag. Mussolini reynir að komast að góðum sérleyfum hjá ráðstjórninni rússnesku, með þvf að bjóða henni viðurkenningu að lögum. Alt að 500 manns skrásettir at- vinnulausir í 2 daga. Atvinnubætur ekki byrjaðar. Umdæmisstúkan nr. 1 hefir samþykt mótmæli gegn sendi- för Ounnars Egiissonar. Amerískur flugmaður hefir dvalið hér til að rannsaka Iendingarstaði sem við- komustað á flugi umhverfis jörðina. Rvik 5. des. Stórkostlegar skemdir hafa orðið af vatnsflóði í Norður-ftalfu, sex hundruð manns hafa horfið f flóð- inu. Nýja stjórnin í Pýzkalandi krefst aukins valds, vill afnema 8 stunda vinnudag. Jafnaðarmenn andmæla harðlega. Stjórnarfarsleg óreiða rikir þar. Bráðabyrgðar fyrirskipanir gefn- ar út. f ráði er að koma járnbrautar- sambandi á milli herteknu hérað- anna og frjálsra hluta Þýzkalands. Búist er við að ihaldsflokkurinn brezki hafi meirihluta við kosning- arnar á morgun. 15 ára sonur stjórnmálamannsins Dandeta skotinn til bana, búist er við að morðið hafi mikilsverða pólitíska viðburði i för með sér. FuIItrúar danskra og þýzkra jafn- aðarmanna hafa Iýst yfir sameigin- Iega, að auka ekki Iandamæri Dan- merkur suður á bóginn þó hægt væri, vegna ástandsins i Þýzkalandi. Fréttaritari Dags. Trúlofun sfna hafa nýlega birt hr. Ingimar Óskarsson, framkvæmdarstjóri hér f bæ og ungfrú Margrét Stéins- dóttir frá Eyri á ísafirði* Smásöluverð á íóbaki má ekki vera hærra en hér segir: SMAVINDLAR: Dessert 50 stk. kassi kr. 8.65 Record 50 - - - 7.50 Copelia 50 - - - 4.60 Royal 50 - - - 6.60 Edinbourgh 50 - - - 5.75 Bristol 50 - — - 4.60 Utan Reykjavíknr má verðið vera þvf hærra, sem nemur flutningskostnði frá Reykjavfk til sölustaðar, en þó ekki yfir 2 °/o. Landsverzlun. Auglýsing. Jörðin Flögusel f Skriðuhreppi i Eyjafjarðarsýslu, fæst til kaups og á- búöar, frá n. k. fardögum. Jörðinni fylgja 2 ásauða kúgildi, öll hús sem á henni standa, og ný túngirðing. Túnið gefur af sér um 60 hesta f meðal grasári, og engjarnar 300 — 400 hesta, beitlendi bæði gott og mikið. Um kaup á jörðinni má semja við undirritaðan eiganda jarðarinnar. Flöguseli, 26. nóvember 1923. Sigmundur Sigurðsson. Postulín, bollapör, kaffikönnur, mjólkurkönnur, sykurker og könnur ódýrt og fallegt, héntugt til jólagjafa í KaupféLEyfirðinga. Havnemöllen Kaupjmannahöfn mælir með sinu alviðurkenda r ú g m é 1 i og h v e i t i. gggr Meiri vörugæði ófáanleg. S.LS. skiftir eingöngu við okkur. Seljum og mörgum öðrum íslenzkum verzluuum. Ritstjóri: Jónas Þorbergsson. Préntsmiðja Odds Björnssonar,

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.