Dagur - 10.07.1924, Blaðsíða 4

Dagur - 10.07.1924, Blaðsíða 4
106 DAOUR 27. tbl. p Alfa-Laval skilvindur reynast bezt Pantanir annast kaupfélög út um land, og Sambandísl. samv.fé/. Tvent hefir valdið töfum f fram- kvœmd þessa nauðsynjafyrirtsekis. annarsvegar örðugleikar strfðsins og fjárkreppan. Hinsvegar rammaukin mótstaða austur-fylkjanna f Kanada, Ontario og Quebeck. Frá upphafi bygðar f vestur fylkjunum hefir allur vöruflutningur þaðan og þangað farið fram gégnum austur- fylkin. Montreal hefir verið aðal útflutningshöfnin. í Montreal og Port Arthur og Fort William f Kanada eru stórkost- legar kornhlöður, þar sem hveitinu úr vestur-fylkjum landsins er skipað út. Flutningar þeir, vörumiðlun og umskipun gefa fylkjunum afarmiklar tekjur. Það er þvf skiljanlegt, að austur-fylkjunum er ekki vel við þá breytingu á flutningaleiðum, sem hér er fyrirhuguð. Á þessum hagsmuna- ástseðum er bygð mótstaða austur- fylkjanna gegn Hudsonsflóabrautinni. En ástæðurnar réttlæta ekki mótstöð- una. Þær tekjur, sem austur- fylkin hafa af ðþörfum flutningum á fram- leiðsluvörum Kanada, eru ékki rétt- mætar. Þessvegna munu austur-fylk- in verða að Iúta f lægra haldi fyrir réttmætri sókn vesturkanadiskra bænda { þessu efni. Þegar strfðið skall á, heftust allar framkvæmdir f Kanada og þar á meðal bygging þessarar brautar. En nú, þeg- ar framkvæmdaöfl þjóðarinnar rakna við að nýju, eftir lömun stríðsins, gerast aftur háværar þær raddir, sem heimta að byggingu Hudsonsflóabraut- arinnar sé haldið áfram og henni lokið. Mun eigingjörn mótstaða austur-fylkj- anna eigi til lengdar geta hamlað framkvæmd verksins, gegn sanngirnis- kröfu vestur-fylkjanna. Eigi skal um það dæmt, hver hag- ur íslandi kunni að stafa af þessum fyrirhuguðu breytingum á flutninga- leiðum. Sumir menn hafa látið rér detta f hug, að ísland yrði millistöð f flutningum milli Amérfku og Evrópu vegna þess að hafnir f Hud&onsflóa eru aðeins stuttan tfma ársins ófrosn- ar. Slfkt er vitanlega komið undir tilhögun flutninganna. Auðsætt er, að íslandi myndi, eigi sfður en öðrum Evrópulöndum, verða hagur að veið- lækkun hveitis, vegna lægri flutnings- gjalda, P í n g s a g a. 46. Niðurfall embœtta. J. J- flutti frv. um niðurfall þessara embætta: Aðstoðarlæknisembættið á ísafirði, sem nú er orðið óþarft vegna fjölgunar lækna f ísafarðarsýslu, sfðan embættið var sett með lögun. — Aðstoðarmanna- embættin hjá vegamálastjóra og vita- málastjóra. Á sú skipun að vera bygð á þvf, að á næntunni verði mjög Ktið um verklegar framkvæmdir f þessar áttir, vegna örðugs fjárhags og að af þeim ástæðum séu eœbætt- in óþörf. — Þá lagði hann og til að lagt væri niður embætti skógræktar- stjóra, og að umsjón skógræktarmála væri fslin forstöðumanni Búnaðarfélags íslands. Aliar þessar sparnaðartillög- ur drap íhaldsliðið f Ed. 47. Starfsmannahald. Bjöm Lín- dal, Msgnús Jónsson, Jón Kjartansson og Sigurjón Jónsson fluttu svohljóð- andi fyrirspurn: »Hve margir eru starfsmenn við Landsverzlunina og Áfengisverzlun rfkisins og hver eru laun þeirra hvers um sig?< Stjórnin svaraði fyrirspurninni og gaf ftarlega skýrslu um það sem spurt var um. Féll svo það mál niður. 48. AÍ8faða sfjórnarinnar til stjórnmálablaða. J. J- flutti fyrirspum til stjórnarinnar um afstöðu hennar til þeirra stjórnmálablaða, Mbl. og íia- foldar sem hér er haldið úti af út- lendingum að miklum hluta með erlend- um yfirráðum f útgáfufélagsstjórn- inni, samkvæmt sbýrslu Þorsteins Gfslasonar ritstjóra. íhaldsliðið vildi ekki láta koma stjórn sinni f þann vanda, að svara þessari fyrirspurn, játa eða neita. Það neitaði þvf með 8 atkv. gegn 6 að leyfa slfka fyrir- spurn. Er nú hér lokið þessari þingsögu. Vegna rúmleysis hefir orðið að fara fljótt yfir sögu, en reynt hefir verið að koma vfða við og gefa sem glegsta hugmynd, f sem styztu máli, um inni- hald málanna, gang þeirra og niður- stöðu. Ppjónavélar fyrirliggjandi í Kaupféi. Eyfirðinga. Verzlunm 9 , kaupir fiWT vorull og Iambskinn TÍ8 hæðsta verði Avalt fjölbreytt úrval af matvörum, nýlenduvörum og járnvörum —með hinu alpekta lága verði. gggggggssL— Sigvaldi S. Thorsteinsson. Verzlur) Eíriks Krisíjánssonar Akureyri kaupir gegn peningum og vörum á pessu sumri hvíta vorull : : nr. 1—2 fyrir hæsta verðí — Verð uppkveðið síðar. : : Verkamannaskór úr gummi og Ieðri. Gummístigvél - hnéhá — hálfhá — fullhá. Sandalar handa börnum. Strigaskór, allar stærðir, • fæst í Skóverzlui) Hvannbergsbræðra. Heníugf móíorskip til síldveiða í sumar, er til sölu nú pegar, fyrfr gott verð. Upp- lýsingar hjá: * Metúsalem Jóhannessyni Þingholtsstræti 15. Reykjsvfk. K j a r a k a u p. Sláttuvélar frá útlöndum kosta nú kr. 700. Notið því tækifærið og kaupið hinar viður- kendu Milwaukee sláttuvélar, sem kosta að eins kr. 550 hjá Sambandi ísí. samv.fél.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.