Dagur - 18.09.1924, Blaðsíða 2
142
DAQUR
37. tbl.
Nýtt hrossaket
fæst í dag í
Ketbúðinnh
asti. Þar koma við sögu margir
ágætir menn, er leysa af hendi
verkefni svo mikilsverð og vanda-
söm, að þau krefjast i senn mikilla
hæfileika og ístööumikils dreng-
skapar. - Einkum virðist riturum
keppinauta samvinnufélaganna nauð-
synlegt að kynna sér þessi sögu-
legu sannindi. Þaö er verulega
iskyggilegt að hægt skuli vera að
skáka fram »fræðurum,“ sem geta,
án þess að fyrirverða sig, ritað
tóma sleggjudóma um hreyfinguna,
bygða á öðru hvoru: algeru þekk-
ingarleysi á sögulegum staðreyndum
eða' samvizkulausum blekkingatil-
raunum. Það er bæði furðulegt og
sorglegt, að nokkrir menn skuli
geta lagt hönd að slfku verki.
Dagurtelur það fyllilega réttmætt,
að ræða þessi mál til þeirrar hiítar,
sem framast er unt i Iitlu blaði.
Gengi hreyfingarinnar framvegis er
vitanlega mjög háð því, hversu
mikið far samtíðin gérir sér um, að
skilja sína sögulegu rót, jaröveg,
tildrög, verkefni og starfshætti hreyf-
ingarinnar. Undir þeim skilningi er
rétt mat komið og jafnframt trú-
menska þeirra, er taka við þessum
sögulega arfi. Pekhlngin verður alt af
sverð og skjöldur sérhvers góðs mál-
efnis. Sé hún nóg falla niður máltlaus
og bitlaus vopn þeirra manna, sem
eiga slgur sinn undlt því komlnn, að
okkur bresti slikar varni(.
Næst verður bent á þálandshætti
og þjóðaraðstöðu, sem geröu sam-
ábyrgöina óhjákvæmilega.
R i t f r e g n i r.
Ernest Wood: Skap-
gerðarlist. Þýtt hefir
lauslega Jakob Kristins-
son. Útg. Prentsmiðja
Björns Jónssonar. Ak-
ureyri, 1924.
Þegar menn tala nm Hfsbaráttuna,
eiga þeir við baráttnna fyrir likams-
Hfinu eingöngu. Svo að segja hver
hugsun og athöfn alls þorra manna
miðar til þess, að sjá Hkama sfnum
borgið, veita honum vSxtarskilyrði,
viðhald, skjól og skýli. Margt manna,
karlar og konur, leggja mikla stund
á, að gera Hkama sinn hraustan og
stæltan, ellegar fagran. Þannig er svo
að segja hver umhyggja og áhýggja
og hver dagleg önn Hkamanum helguð.
Etgi er hægt að segja, að þessi barátta
sé nafnið tómt. Öðru er nær. Hún er
bæði hörð og grimm. Hún er háð,
þar sem bóndinn eða verkamaðurinn
vinna slitalaust allan ársins hring.
Hún kemur fram f öllum atburðum
viðskiftanna, frá leyndum viðskifta-
hrekk til blóðugrar styrjaldar.
Meðan við erum börn, er okkur
kent, að við höfum sál. En meðvit-
undin um tllveru sálarinnar mun alt
af vera mjög óljós hjá flestum. Eftir
að athugunargáfa og dómgreind manna
vaknar, gefst eigi tfmi né tækifæri
til sálrænna athugana. Alt slfkt berst
fyrir borð f svokallaðri Hfsbaráttu.
Sá þáttur hinnar eiginlegu og raun-
verulegu Hfsbaráttu verður þvf af flest-
um gersamlega vanræktur.
í annan stað er þess að geta, að
þeir, sem beita huga sfnum á fleiri
og önnur viðfangsefni en þau, er
miða að aukningu efnisiegra verðmæta,
halda þvf fast fram, að maðurinn sé
sál með lfkama fremur en lfkami með
sál; að andinn sé hin eiginlega vera,
en lfkaminn aðeins gerfi nokkuð svfpsð
þvf, sem fatnaðurinn er okkur og með
sama tilgang, að semja okkur að
lffsskilyrðunum, sem þessi efnisveröld
hefir að bjóða.
Hér á það ekki við, að rökræða
þesra niðurstöðu. En þeir, sem neita
henni og raunar um leið tilveru fram-
haldslffsins, taka sér á herðar þá
skyldu, að svara spurningunni: Hver
er tilgangur lfkamslffsins og hver
verður ávinningur þess, þegar jörðin,
eins og allir einstakir hlutar hennar,
ferst og endurnýjast?
Oll llkindi mæla með þvf, að á
bak við hinn fallvalta og forgengi-
lega efnislfkama sé hin eiginlega
persóna gerð með öðrum hætti og
sem lifi áfram, þegar Hkami okkar
leysist sundur f moldinni. En sé það
létt, verður Ijóst, hversu skamt við
erum á veg komnir, er öll okkar at-
hygli og orka gengur, til þess að sjá
gerfinu borgið, en hin eiginlega, ó-
dauðlega persóna er að mestu van-
rækt.
Bók sú, er hér ræðir um, er fágæt
að gerð og dýrmæt. Hún fjallar um
það, á hvern hátt unt muni vera að
veita sálinni svipaða umhyggju og við
veitum líkömum okkar dags-daglega. Sé
gert ráð fyrir, að hin eiginlega persóna,
sálin, lifi eftir þetta jarðlff, verður
Ijóst, hversu dýrmæt er sú bók, sem
gefur hollar ráðlegging&r um þroskun
hinnar eiginlegu, mannlegu persónu.
Skapgerð heitir það, sem á útlend-
um málum nefnist »ksrakter«, en það
er samsetning sálarlffsins, eða hins
innri manns. Bókin veitir tvenskonar
fræðslu viðkomandi hinum innra og
æðra manni. Hún greinir frá, á hvern
hátt verða raktir og sundurgreindir
hinir ýmsu eðlisþættir í gerð sálar-
lffsins og hún gefur ráð um, hversu
unt megi vera að þroska þær einkunnir,
er að haldi mega koma. Þar er sýnt,
að þrjú etu meginöfl allra stórra skap-
gerða: hugrekki, sannleikshollusta og
kærleikur. Mörg ráð eru gefin um,
hverja tiiburði skuli hafa, til þess að
þróa f fari sfnu þessar höfuð dygðir
og byggja upp skspgerð sfna frá
grunni. í annan stað er það sýnt
Ijóslega, að hver skapgerð sé undin
úr sjö eðlisþáttum og eru mál þessi
skoðuð og rædd á margan veg, sem
hér yrði of langt upp að telja.
Bók þessi er f höfuðdráttum þýðing,
en ber á sér blæ og málfar Jakobs
Kristinssonar, enda að einhverju leyti
runnin frá hans éigin brjósti. Hún er
áður flutt f fyrirlestrum á ýmsum
stöðum. Málið á henni er þ,vf hið
lifandi orð, eins og það vakir á vör-
um eins mesta mælskumanns landsins.
Hún ber á sér þær einkunnir beztu
bóka, að hún fjallar um mikilvægustu
Hfssannindi og á þann hátt, að þau
verða ljós, þegar á þeim er gripið.
Hún vekur huga lesarans til starfs
og beinir orku hans og átökum að
nýjum viðfangsefnum, — að einhverju
leyti frá óhaminni umhyggju fyrir
hisminu, en um leið til fyllri skilnings
á gildi kjarnans.
Frágangur bókarinnar er mjög góður
og verðið aðeins kr. 2.50.
Símskeyti.
Rvik 15. Sept.
Samkvæmt gömlum kosningarlof-
oröum hefir Herriot stjórnin tiikynt
þaö aðalverkefni sitt, að minka
dýrtfðina og stöðva frankagengið.
Morgan býðst til að lána stjórninni
100 milljón dollara til að fyrirbyggja
spekulation i frankagengi.
Þjóðverjastjórn á í málaferlum
við keisarann út af I/feyri, vill borga
6 milljón mörk, hann krefst 20
milljón árlega.
Trésmiöur hefir skotið Fascista-
þingmanninn Armando Casalins i
hefndarskyni fyrir Matteotti-morðiö.
Menn hræddir um að þetta verði
undanfari fleiri stjórnmálamorða.
Azerbedjan hefir gert uppreist
gegn Rússum.
Bandarikin munu bráðlega krefjast
endurgreiðslu á herlánum Frakka í
Bandarikjunum, samtals 3300 milljón
dollarar. Frökkum ófær greiðsla,
nema því aðeins að lán fáist hjá
Ameriskum peningamönnum, en
þelta talið ókleyft nema ballance
náist á fjárlögunum.
Jarðskjálftalaust síðustu viku, að-
eins einn hver hefir myndast i
Krisuvik, en rask mikið þar eftir
jarðskálftana.
Rvlk 16. september.
Aöstaða Spánverja í Marokkó
stríðinu fer síversnandi. Undanhald
er daglegt og mikið mannfall. Her-
inn er orðinn gersamlega áhugalaus,
því eigi er nein von Iengur um
sigur. Rivera reynir að tala kjark i
hann, en árangurslaust. Uppreistar-
menn hafa komið fram með svo-
hljóðandi friðartilboð: Spánarher
hverfi tafarlaust burt úr Marokkó
óg yfirráð Kabyla yfir landinu
viðurkennist.
Kolalög hafa fundist i Yorkshire
i EngJandi sem talið er, að endast
muni i 400 ár.
Togaraafli heldur áfram úti fyrir
Vestfjörðum. - Framkvæmdastjóri
Sláturfélags Suðurland hefir verið
ráðinn Helgi Bergs. — Enginn
hefir enn sótt um annaö prestsem-
bætti Reykjavikur.
Rvík 17. september
Ketsöluhorfur i haust eru álitlegar
bæði á saltketsmarkaði i Noregi
og með útflutningi lifandi fjár. Sam-
bandið flyiur út tvo skipsfarma, —
2—3 þúsund fjár í hvorum; annan
frá Suðurlandi en hinn frá Norður-
og Austurlandi.
Bæjarstjórn Reykjavíkur hefir með
reglugerð fyrirskipaö að aliir hundar
i lögsagnarumdæmi borgarinnar
skuli verða drepnir fyrír 25, þ. m.
Þetta vekur mikla gremju.
Frakkar og Bretar hafa á Genfar-
fundi orðið ásáttir um að hver sú
þjóð, sem neitar gerðardómi í deilu-
máli eða neitar að hlíta úrskurði
gerðardóms, skuli skoðast friðrofi.
Fréttastofan.
Á víðavangi.
Morðbréfin nýju. Handrit þeirra
G. Tr. J. og Guðmundur á Sandi mega
í seinni tíð vel heita þessu nafni.
Gunnlaugur Tryggvi >hagræddi« sann-
leikanum f frásögn af orðaskiftum
Björns Lfndals, alþm. og ritstj. Dags,
á leiðarþinginu sfðasta. B. L. lél svo
um mælt, að eigi myndi hann þora
að eiga lff sitt undir ritstj. Dags, þó
hann væri læknir. Ritstj. Dags skaut
þegar fram þeosum orðum: „Eg myndi
ekki reyna að halda þvi við." Af aj-
mennum hlátri f húsinu mátti ráða, að
þetta hefði þótt, elns og á stóð, hæfi-
legt svar gegn getsökum B. L. um
manndrápshyggju. — Gunnl. Tr. »hag-
ræddi« stðan orðunum þar til þau f
dálkum ísl. hljóðuðu svo: >Eg skyldl
ekkl hafa sparað það.* Er, eins og
allir sjá, nokkuð sitthvað, að láta
mann afskiftalausan, eins og fólst f
ummælunum rétt-hermdum, eða að
búa yfir morðhug, eins og ráða má
af útleggingu sannleiks-»hagræðar-
ans,« — eða að vera »þess albúlnn
að drepa mann — mótstöðumann
slnn, ósjálfbjarga,« eins og morðbréf
G. F., birt í 37. tbl. ísl., leggur það
út, með þeirri viðbót, til athugunar
fyrir Eyfirðinga og Þingeyinga, að
þeir hafi valið sér að leiðtoga »hrak~
mennl« og mann albúinn þess >að.
gerast launmorðlngi.* Óþarít er, að
fara mörgum orðum um morðbréf
þeirra félaga, meðferð þeirra á sann-
leika þessa máls eða vopnaburð. Það
er óhætt að leggja það undir dóm
heilskygnra lesenda og úrskurð reynsl-
unnar, hversu sigursælir muni verða