Dagur - 25.09.1924, Blaðsíða 4

Dagur - 25.09.1924, Blaðsíða 4
DAOUR 39. tbL 150 Nykomið: Bann Hvítkál, rauðkál, rauðrófur, /\ \ ,\ laukur, jarðepli. piparrót. »snittebönner« síróp, ostar, marg. teg., o. m. fleira. Kefbúðin. Vér undirriíaðir ábúendur á jörðunum Orísará, Kroppi, Krist- nesi, Reykhúsum og Hjálmstöðum í Hrafnagilshreppi bönnum hér með alt rjúpnadráp í Iöndum ábýlisjarða vorra. Brjóti einhver á móti pessu banni voru, verður hann lögsóttur undantekningar- laust. 24. september 1924. Davíð Jónsson. Sigurðurjónsson. Stefán Jónsson. María Jónsdóttir. Gummi-ogsKóverksfæði ▼ Frá í dag og til 1. nóvember næstkomandi sel eg undirritaður allan skófatnað með —10—30°|o afslæffi — mót peuingagreiðslu um Ieið. Akureyri 25. september 1924. M. H. Lyngdal. Kef af fé úr Bárðardal verður til sölu í sláturhúsi okkar þriðjudaginn 30. sept. n. k. Bæjarmenn ættu að nota þetta tækifæri, því fé úr Bárðardal verður eigi rekið hingað aftur á þessu hausti. KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA. Jónatans M. Jónatanssonar Standgötu 15. Akureyri. er áreiðanlega vandaðasta og besta gummi- og skóverkstæði í bænum. Til sölu: Skóreimar, skósverta, brúnn áburður og gummihælar. Haldgóð vinna! Fljót afgreiðsla! Smásöluverð má ekki vera hærra á eftirtöldum tóbakstegund- um, en hér segir: VINDLINGAR: Tamina (Helco) Kr. 3450 pr. ’/i ks. do. — - 18.40 - J/2 - do. — — 9 80 - i/4 - Carmen — - 37.40 - i/i - do. — - 20.15 - 1/2 - do. — - 1095 — i/4 - Carmen (Kreyns) — 23.90 — 1/2 - Bonarosa — - 20,15 - 1/2 — Utan Reykjavikur má verðið vera pví hærra, sem nemur flutningskostn- aði frá Reykjavik tii sölustaðar, en þó ekki yfir 2%. Landsverzlun íslands. Til Ieigu erlitið herbergi, ásamt Ijósi og hita, í húsi Böðvars Bjarkaq, (Sólgarðar við Brekkugötu ) \ © i 'C%\ ( (O .TV C?V CCvV L ; Með s.s. Botníu komu ýmsar tegundir af kven- skóm, bæði reimaöir og með böndum yfir ristina. Verð kr. 10,00, 13,00 og 18,50. Karl- mannsskóhlífar með rauðum botnum, afar sterkar og m. fl: M. H. Lyngdal. ■ Vetrarstúlka óskast í vist nú þegar. Guðrtður Norð/iörð, Strand- gðtu 35. SKÓFATNAÐUR. Feikna mikið úrval af skó- fatnaði, karla, kvenna og barna. Nýkomlð í skóverzlun Hvannbergsbræðra. GUMMÍSTÍGVEL með hvítum botnum og gummískór fyrir börn og fullorðna. Nýkomiö í skóverzlun Hvannbergsbræðra. SÓLALEÐUR fæst i skóverzlun Hvannbergsbræðra. K- O-L. iV!eð e. s. »MagnhiId« fengum við hin ágætu »Prmie, large, screened Brinkburn household coaI.» Þeir, sem hafa pantað kol hjá okkur, verða að taka þau nú þegar á bryggju, annars verða þau dýrari, ef þarf að flytja þau í bing. — Pað sem umfram er pantanir, verður selt við skipshlið á kr. 70.00 smálestin. Peir, sem óska þess, geta fengið heimflutning á kolum |sínum og kostar hann kr. 3.00 á smálestina. Akureyri 23. september 1924. Kaupfélag Eyfirðinga. Kaupfélag Verkamanna. Ritstjóri Jónas Þorbergsson. Prentsmiðja Odds Björnssonar,

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.