Dagur - 23.10.1924, Blaðsíða 2

Dagur - 23.10.1924, Blaðsíða 2
Ig4 DAOUR 43. tbl. Fiskimjöl * *p á\ Bezta kraft og afurðafóður sem hægt er að fá. Bændur birgið ykkur meðan birgð- irnar endast. Kaupfélag Eyfirðinga hefir útsölu á mjölinu. Bræðurnir Espholin. 4> Morgunn, (yrrft hefti yflrstand- andi árs. Skýrslur um tilraunir þær, sem gerflar voru með miðilinn Einer Nielsen f Rvfk á sfðastliðnuœ vetri, fylla helming beftisins eða 56 bls. Er það mjög ftarleg og nákvæm skýrsla, að þvf er virðist, vafalaust kærkomin mörgum þeim, sem eru þesai m&l hugleikin og þörf, vegna þess að hún gefur betra ag samfeldara yfirlit yfir þessa rannsóknasögu, heidur en frássgn- ir þær og deilur, aem orðið bafa f blöðuaum, og mörgum hafa verið ó- geðfeldar. Er öllum þeim, sem vilja fá rétta hugmynd um þá atburði, nauðsýnlegt að lesa þessa öfgalausu og nákvæmu skýrslu Kvarans. Auk þessa eru f leftinu: Ágrip af sögu sálrænna rannsókna eftir Sm&ra, Annað alþjóðaþing sálarrannsókna- manna, eítir Har. Nfelsson, Dulrænar smásögnr, Dísamleg miðílsgáfa, eftir ritstjórann og bókin um Einer N eheD, sömuleiðis eftir ritstjórann. Ritið er, eins og vesjs er til, vaudað að öllum frágangi. Lfkams og heilsufræði, eftír Ásgeir Blöndal iækni. Það er talin meiri vandi að semja ágrip heldnr en heiisteypta bók. Það er lika mjög skiijanlegt. Það þarf aiveg sérstaklega hæfiieiks, til þess að láta fromdrætti f mynd fá svip fullgerðs iistaverks. Nokkuð svipað er háttað með bækur. Það er vandi að ganga svo frá megin- dráttum einhvers fræðikeifis, að það verði heilsteýpt og Ijós mynd af öllu kerfinu. Ásgeir Btöndal hefir ráðist f að semja mjög stutta kenslubók f likams- og heiisufræðum, fyrir barna og unglingaskóla og tekist, að dómi fróðs manns, Steingrfms Matthíassonar, mjög vel. Nægir að vfsa til umsagna hans um bókina í 32. tbl. Dsgs. Ás- geir iæknir var um langt skeið læknir Þingeyinga og var frábærlega ástsæll læknir vegna skyldurækni sinnar og Ijúfmensku. Hlifl 1924 Ritstj. Halldóra Bjarna- dóttir. Þetta er VIII, árgangur ritsins. Eins og jafnan er efnið fjölbreytt og valið. Ritstjórinn, Halldóra Bjarnadóttir, er bæði gáfuð og smekkvfs. Hón starfar og f þágu ákveðinnar hugsjón- ar: Efling heimilisiðnaðar og þjóðlegra starfshátta ísiendinga. Ritið hefir alt af verið mótað af þessu. Að þessu sinni er efnisyfirlit ritsins sem hér seglr: Jakobfna Johnson: Móðurljóð, Fund- argerð Samb. norðl. kvenna, Ávarpið tii iæknafundarins (viðkomsndi Hsilsu- hæli Norðurlandr>), Skýrala um starf- semi S N K. 1923, Kvennabandið f Veslur Húnavatnssýslu, Hjúkrunarfélag Grýtcbskkahrepps, Cristophine Bjarn- héðinsson: Hjálparstöðvar, Gnnnlaugur Ciaessen: Hveitiát íslendinga, Hail- dóra Bjarnadóttir: Markaðsþörf — Markaðsieit, Jón G Sigurðsson: Skýrsla um kecslu f hraðskyttuvefnaði o. fl, Haraidnr Björnsson: L’stigarðnrinn á Akureyri, Halldóra B jarnadóttir: Fræðsla f heimilisstörfum, Björk: Ljósið, K. P : Konurnar og fjárhagsörðugleikarnir, Stgr. Matthfasson: Frá heimilisháttum Vestur íslendlnga, Bjarni Ásgeirsson: Vöxtur bæjanna, Ingibjörg Jónsdóttir: Systurnar þrjár, og Sitt af hverju, en þar eru biéí til ritstjóians og helztu fram- faranýungar vtðsvegar að af landinu. Ritið er vandað, að frágangi. meira og minna vel skrifað, fjallar um þjóð- nýt mál og er auk þess ódýrast ailra rita. Ársrlt Hins fsienzka garðyrkju- félags, 1924 Einar Helgason er mest- ur áhugamaður og fremstur um at- hafnir f öliu, er iýtur að garðrækt f landinu. í þeasu árstiti Garðyrkjufé- lsgs íslands er fyrst Smábrot úr sögu kartöfiunnar eftir Hannes Thorsteins- son. Þá er ritgerð, er nefnist Félags- garðar, eftir Einar Helgason. Er þar greint frá þeirri tiihögun f garðrækt er fleiri mönnum eru úthlutaðir reitir til ræktunar f sameigintegri spildu, gegn árlegri leigu. Þetta hefir verið reynt bér f svonefndum Aldaœótagarði f Reyjavfk og hófust þær tilraunir árið 1909 Gefast þær dálftið misjafn- lega, en þó svo vel, að ástæða er til að vona áframhaids. Veikamannafélagið Dagsbrún kom sér og upp félags- garði árið 1913 Aðalkostir þessa fyrirkomuiags koma f ljós, þar sem eru mikii landþrengsli. Þar verður hægast, að fá sér land f félagi, girða það f féiagi og skifta því f smáreiti, sem leigjandutnir hirða um f fríatund" um afnum. Þá er f ritinu ímislegt er snertir fræ, eftir Hannes Thorsteins- son. Er það einkar fróðleg grein um val fræs til útsæðis, studd af sögu- legum fróðleik og innleadri og er- lendri reynslu. Þá er ritgerð um Ræktun gulrófnafræs, eftir ritstjórann og loks ýmislegt smávegts. Rítið er mjög þarft og fróðlegt. Tímarit islenzkra sam- vinnufélaga, 1* árg., 1. hefti. Fyrst ( þessu heiti er venjuleg yfir- litsgrein ritstjórans Heima og erlendis. Er þar vfða gripið niðrf skarplega og viturlega. Þi er grein eftir Halldór Stefánsson aiþm.: Atvinnulffshorfur, mjög fróðleg grein og vel frá gengin. Þá er ræða J. J. alþm, við umræðu um tiilögu til þingsályktunar um tak- mörkun á tölu nemenda f iærdóms- deild hins almenna raentaskóla. Hefir aiþingismaðurinn gert þar grein fyrir skoðunum sfnnm ura hvernig akadem- iskri mentun þjóðarinnar skuli f heiztu dráttum hagað framvegis Þá er áfram- hald af útdrætti úr bókinni »Kanp- félögin* eftir ritstjórann. Upphaf þessa útdráttar birtist f sfðasta hefti, en bókin er eftir einn merkasta og elzta samvinnufræðara, franskan mann, profes- sor Ciarles Gide. Þá er grein, sem nefnist Búauðgiskenningin eftir Frið- geir Björnsson. Er það áframhald af fróðieiksgreinum nm helxtu hagfræðis- legar kenníngar, sem cppi hafa verið í heiminum. Loks koma 4 greinar eftir ritstjórann. Er þar fyrst, Um raunspeki Aug. Comtes, framhald. Trúnaðarmenn Simbandsina, með mynd, Samvinnumötuneytið og Samvinnuskól- inn 1923—1924 Rtið er prýðilega skrifað eins og jafnan og stórtróðlegt. Símskeyti. Rvik 17. Okt. Zeppelinsloftfarið stóra kom til Bostan á Miðvikudaginn, eftir 75*h stunda flug. Vegalengd fiugsins 8600 kHómetrar. Skipið flutti 31 farþega. Þykir það mesta furðuverk par vestra og vekur feikna athygli. Frakkar viija að Þjóðverjar leggi niður Zeppelinssmíðastððina i Fredrrchshafen samkvæmt ákvæðum friðarsamninganna, og hætti að smíða stór loftför. Handetsbanken i Kriitjaníu er hættur útborgunum. Rvík 18. Okt. íhaldsmenn og frjálslyndir ganga saman til kosninga f Englandi f 49 af peim 62 kjördæmum sem jafnaðarmenn unnu í fyrra, gegn frambjóðenducn frá báðum þessum flokkum saman. Búist við þingrofi f Þýskaiandi, stjórnin þar í raunverulegum minni- hluta og sambræðslutiiraunir hafa mishepnast. Otur tekinn i landhelgi f nótt, áleiðis til Englands, kærður fyrir hlerabrot. Rvík 22. okt. Miðstjórn frjálslynda flokksins enska neitar harðlega að nokkur samvinna sé milli þeirra og fhalds- manna, hinsvegar er fullvíst að biot úr flokknum undir foiystu Lloyd George hefir heitið íhalds- mönnum stuðning, en hitt fiokks- brotið undir stjórn A^quith harð- neitar allri samvtnnu. Þýzka þingið rofið nýjar kosningar 30. nóvember. Rvik 21. okt. Á ráðstefnu franska radikalaflokks- ins hefir verið myndað allsherjar- samband frjálslyndra flokka viðsvegar um heim, í likingu tvið allsherjar- sacr-bönd jafnaðarmanna. Uppá- stungumaðurinn að pessu var Daninn lvar Bærentzen. Herriot og Marx láta i Ijósi að vinsamleg samvinna sé að hefjast milli Frakka og Þjóðverja. Tíminn gefur { skyn að ritstjórar Morgunbiaðsins fari frá um nýár aðspurðtr segja ritstjórarnir fregnina tilhæfulausa. Fréttastofan. Frá útlöndum. Fornmenjar í Mexico. Þegar Spánvetjar námu land I Mið-Amerfku var þar fyrir þjóðflokkur af Iad ána- kyni, er nefndust Actekar. Þeir höfðu mjög meikdega menningu. Til dæmis að taka, voru þeir framúrskarandi stjörnu og tlmatalstræðingar. Spán- verjar undirokuðu og útrýmdu þessum œerkilega þjóðflokki með kristindómi og þrælahaldi. Talið er að þjóðflokk- urinn hafi ekki verið lengi búinn að bygpja landtð, beldur hafi flazt þangað nokkrum hundruðum ára áður en Ame- rfka bygðist af Evrópuþjóðum En nú nýlega hafa fundist fornmenjar i Mexico, sem þykj* gefa til kynna, að þar hafi verið merkiieg menning fyrir þúsund- um ára síðan. Þar hafa (undist stein- töflur um 25 fet f jörðu niðri, áietr- aðar einskonar leturmerkjum. Forn- fræðingar álíta að töflur þessar séu um 7 þús. ára gamiar og er örðugt að r&ða í, hvað á þær er letrað. Þó þykjast menn geta af þeim ráðið, að ib&mrnir hafi verið sóldýrkendpr og eld dýrkendur. ÍMcxicodalnum, nálægt Mrxxo borg hafa og fundist rústir stórkostlegra pyramida og er einn þeirra óhruninn að mestu leyti. Eru þeir álitnir mörg þúsund ára gamiir. Álitið er að töflur þær, er fundist hafa sé áðeins lftill hluti af heilu safni, sem þarna sé fyrir og muni á töflur þessar vera letruð fræði þessara fornu þjóða.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.