Dagur - 23.10.1924, Blaðsíða 4

Dagur - 23.10.1924, Blaðsíða 4
166 DAOUR 43. tbl. LESiÐ! athugið! muniðl Hér með tilkynnist heiðruðum almenningi, að frá í dag læt eg gera við ailskonar gúmmískófatnaö. Eg hefi verið svo heppinn að ná f mann, sem hefir lært þessa iðn, og er hann ábyggilega vandvirkur og kann verkið vel. Einnig hefi eg fengið öll nýustu verkfæri og efni til þessarar vinnu. Gerið svo vef að koma til mfn með gúmmi og leðurskófatnað ykkar. Vðnduð vínna! Sanngjarnt verð! Fljót afgre ðsla! Ath. Hafið gúmmi- og leðurskófatnaðinn svo hreinan og þurran, sem unt er. Þeim mun fyr og betur fáið þið verkið af hendi feyst. Akureyri 16. okt. 1924. M. H. Lyngdal. M Ogoldin útsvör til bæjarsjóðs Akureyrar 1924, verða afhent fógeta til innheimtu 1. Nóvember n. k. 16. Október 1924. Bœjargjaldkerinn. Alfa-Laval skilvindur reynasí bezt. Pantanir annast kaupfélög út um land, og Samband íslenzkra samvinnufélaga. Sifllingar Islendinga >í«iand« og >Dfana< eru nýlega farin hér um fullfermd af vörum lilendinga. Meðan þau skip gátu haít hraðan i við að fylla aig á beztu höfnum landsins, hefir Goðafosa verið að stríða við brim og og atorma á hverri v(k og óa i Hónafióa og Skagafirði og er nú orðinn nasstum viku & eftir áætlun. Er alfkt óvenjuiegt um þetta skip, þó erfiðlega biási. Er mikil ábætta og sktði að látá stæraa og bezta sk'p okkar eiga við slfkt að fást. Þrítt fyrir viðleitni íslendinga fleyta út- lendingar enn rjómann ofan af sam- göngum við landið. Er bersýniiegt hvað að er. Skipakoatur okkar er alt of lftill. Við þurfum að fá heutugt skip, Htið en sterkt til þess að tfna saman vörur og fólk í lakari höfnum landsins. Þi ætti Goðafoss að geta að einhverju ieyti »fleytt rjómann* þann, sem ísland fleytirnú. Lagarfoss er eigi lakara skip en D'ana, ef unt væri að beita honum svipað, og Esja setti fremur að geta orðið við tilgangi sfnum. Mun nú margur óska að eitt- hvað af höllinni stóru, sem bygð var f Rvfk til þóknunar yfirlæti nokkurra óddborgara f félaginu væri nú orfiin afi alfku ikipi. Kjöttunnur, alt til beykisiönar, smjörkvartél o. s. frv. frá stærstu beykissmiðjum i Danmörku. L. Jacobsen, Kabenhavn. Valby. Höfum í mörg ár selt tunnur til Sambandsins og margra kaup- manna. Símnefni: .Cooperage0. Landbúnaðarverkfærin ódýrustu og beztu, eru: Milwaukee rakstrarvélar, — snúningsvélar. Brýnsluvélar, Garðplógar og Forardælur. Fyrirliggjandi hjá Samb. ísJ. samv.fél. Beizlisstengur, góðar og ódýrar, — fást hjá Sambandi isl. samvinnufelaga. Smásöluverð má ekki vera hærra á eftirtöldum tóbakstegund- um, en hér segir: VINDLAR: Kr. 20.40 pr. 'h ks. - 11.50 - 1/2 - - 14.40 - 1/2 - - 18.40 - 1/2 — - 10.95 — 1/2 - - 6.35 — 1/2 - - 2300 — 1/2 - - 18 40 - 1/2 - Utan Reykjavikur má verðið vera þvf hærra, sem nemur flutningskostn- aði frá Reykjavik til sölustaðar, en þó ekki yfir 2°/o. Landsverzlun íslands. Ritstjóri Jónas Þorbergsson. Prentsmiðja Odds Björnssonar, Rjúpnadráp banna eg öllum óviðkomandi mönnum, í Iandi ábílisjaröar minnar. Stóradal 21. okt. 1924. Stefán Jóhannesson. Agætt þvottastell. Tækifæriskaup, vitjiö pess til Guðmundar JWatthiassonar fri Grimsey Brekkugötu 1 B. Tapast hefir á Akureyri biún hryssa. Mark: blaðstýft aftan vinstra. Finnandi geri svo vel og skila henni til Hannesar Sveinssonar Vegamótum eða Steindórs Pétursson- ar Oullbrekku. BrennimarK mitt er. S. dór. Gullbrekku 1. okt. 1924. Steindór Pétursson. Nasco Priencesas La Diosa Americana Phönix A. (Kreyns) Lucky Carm — Whiffs small size La Traviata Denise

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.