Dagur - 04.12.1924, Blaðsíða 3
49. tbl.
DAOUR
189
-.■iV«*n—i1*! * • **"* n*r,'l> *** *
Hvannbergsbrœðra
skóverzluij
getur nú, eins og að undanförnu, boðið viöskiftavinum sínutn góðar vörur
tyrir Htið verð. Nú með siðustu skipum komu feiknin öU af ýmiskonar
nýtízku skófatnaði.
Inniskór, Götuskór, Samkvæmisskór,
margar tegundir af hvoru. — Kvenskór lágir, reimaðir frá kr 10,00 parið,
lágir skór með ristarböndum, margar tegundir, verð frá 17,50 parið.
Karlmannsstígvél frá 1600 parið og lágir reimaðir frá 20,00 parið.
Barna og unglinga skór og stigvél tnargar tegundir. — Alt mjög ódýrt.
Gúmmístígvél,
allar stærðir, bezta tegund, barnastigvél hnéhá frá 13,50 pariö unglinga-
stígvél á 20—25 kr. pariö. Karlmannastigvél brún með gráum botnum á 29,50
parið. Er þetta verð munlægra en áður hefur þekst hér.
Vatnsleðurstígvél,
unglinga á 16,00 parið og fulloiðinna á 19,00 parið. Gúmmískór ojf
skóhlifar af ölium stærðum. — Ættu menn að nota tækifærið og fá sér
góða og fallega skó fyrir lítið verð.
SKÓVERZLUN HVANNBEROSBRÆÐRA.
JNlýkomiðtiljólanna.
Með siðustu skipum kom mikiö af alskonar skófatnaði f verzlun undir-
ritaðs. Alt smekklegur og vandaður skófatnaður og verðið ennþá Iægra
en áður var!
T. d. fást nú laglegir dömuskór á 1650—1750.
Barnastígvél, mikið úrval.
Inniskór, sem hvergi fást aunarstaöar f bænum. Skóh ifar karla og kvenna.
Herraskór háir og lágir. Með Botníu kemur einnig mikiö í viðbót þar á
meðal flókaskór barna, herra og dömu Verið viss um, að pér gerið
beztu kaupin á jólaskónum hjá mér.
Virðingarfylst
Hicory-skíði
(»hopski«)
Askskíði,
Furuskíði,
handa unglingum
og fullorðnum.
Skíðastafir,
Skíðabönd
Hvitfelds og
M. Eriksens-patenti Skíðaáburður, Asksleðar,
Birkisleðar,Járnsleðar. Stormjakkar, Sportbux-
ur, Bakpokar, Heliosflöskur,
sem viðurkendar eru að vera beztu hitageymirarnir;
' Brauns Verzlun.
Páll Sizurzeirsson.
AR sem mér er stranglega fyrirlagt, að
ganga, undantekningarlaust, mjög ríkt eftir
öllum úíistandandi skuldum verzlunarinnar fyrir
áramótin, leyfi eg mér hér með að skora á alla
þá viðskiftamenn verzlunarinnar, sem enn hafa
engin skil gert, að greiða skuldirnar eða semja
við mig fyrir 15. des. n. k.
Allar skuldir, sem ekki er búið að greiða eða
semja um á tilteknum degi, verða innheimtar með
lögsókn á kostnað skuldunauta.
Virðingarfylst
Sigurður Jóhannesson.
H.f. Hinar sameinuðu íslenzku verzlanir.
i
Einar Gunnarsson.
L j óð mæli
systranna Óiínu og Herdfsar fást hjá
Ingihjörgu Benediksdóttur
Aðalstræti 10.
Gúmmístigvél,
brún með gráum botnum. Gúmmi-
bússur handa körlum og konum.
Nýkomnar birgðir. Lækkandi verð.
Brynjólfur Stefánsson.
Fisktökuskipið Thorun fór héöan
fyrra mánudag til Djúpavogs og
hefir ekki komið fram. Loftskeyta-
tækjaskip hafa verið beðin að ieita
hennar.
Afvopnunarfrumvarpiö danska er
samþykt til annarar umræðu. Ptó
fessorsOuðm Magnússonar erminst
hlýlega f öllum dönskum blöðum.
Loftferðamót alþjóðlegt hefst i Kaup-
mannahöfn.
Fréttastofan.
EPLI,
KÁLHÖFUÐ,
RAUÐRÓFUR,
LAUKUR
nýkomiö í
B r a 11 a h 1 í ð.
Niðursoðnir ávextir
til jólanna: Aprikosur, perur,
epli, ferskjur, og plómur .Ðeztu
kaupin eru i
verzl. Brattahlíð.
Á siðastliðnu hausti var mér
dregin hvit ær veturgömul með
minu rétta marki, gagnbitað hægra,
sýlt, gagnbitað vinstra. Kind þessa
á eg ekki og getur réttur eigandi
vitjað hennar til mfn, borgað áfall-
inn kostnað og samið um markið
við mig.
Vlðigeröi í Hrafnagilshreppi 27, nóv. 1924
Hólmfríður Kristjánsdóttir.
Brauðbætir:
Sítronolfa
Vanilledropar
Möndludropar
Anisdropar
Kúmendropar
Kardimommur
Eggjaduft
Hjartarsalt
G e r
Ódýrustu og beztu kaupin gera menn í
Lyfjabúðinni\
Dagur flytur auglýsingar fyrir augufleiri manna á
viðskiftasvæði Akureyrar en nokkurt annað blað.