Dagur - 23.12.1924, Blaðsíða 3

Dagur - 23.12.1924, Blaðsíða 3
53. fbl. DAOUR 205 I fyrsfu snjóum. (Sonnetta.) Nú breiðist fönn um brekkur, hraun og ása, og börðin standa eins og drangi úr sænum. Eg heyri skafia halla sér að bænum, þeir hlaðast þar, unz sunnanvindar blása. Jörðin Skógar i Qlæsibæjarhreppi er til kaups og ábúöar I næstu fardögum. Qóö útbcitar- jörð. Menn snúi sér til undirritaös eiganda og ábúenda jarðarinnar Svanfríðar Bjarnadóttur. þau kreppa að mér þessi myrkur-mögn, en mjöll á höfuð brotalausa setur og hrím á vanga — þessi voða-vetur, sem vefur alt í dauðaskyldri þögn. Til hinztu stundar hlusta eg stöðugt þó, hvort heyri’ eg átök sundur rætur slíta, er vindi svifar fyrir blásin börð. — En er svo sama um allan þennan snjó, fyrst ekki fæ eg sporin þeirra að líta. Þœr stíga ei framar fæti hér á jörð! æfintýrið á bls. 90—98, þó lygilegt sé að Ása gamla hafi sagt slíkt æfin* týri um frjálsa samkepni og bolshe- visma, lýsingnna af sfðasta strfði Svövu o. fl. o. fl. Óhugsandi er, að unt sé að tfna hér upp fleira af einstökum dæmum. En að lokum er ástseða til að leitast við að géra sér grein fyrir verkinu f heild. Það dylst engum, að aagan er ekki fyrst og fremst skrifuð sem lista- verk, heldur sem ádeila. Hún er svipa á rangsnúið aldarfar. Þetta kemur hér mun Ijósara fram en f fyrri bókinni. Um réttmæti ráðningarinnar verður deilt. En þessi tilgangur þarf að verða skilinn, svo sagan verði réttilega met- in. Að Dags dómi hefir tilgangurinn dregið höfundinn (ullhratt yfir, svo að lausatök hafa fyrir þá sök orðið meiri og listinni ekki verið sýndur nægileg- ur trúleikur. En þetta á lfka rætur afnar i þvf, að skáldið er ekki full- þroska. Og mun fáum á hans reki verða kieift, að sameina tilgang og list, svo að eigi geti orðið að fundið. Sigurjón og fleiri höfundar láta svipurnar óspart rfða um bak brot- legra manna og veikrar og spiltrar þjóðar. Slfkar ráðningar éru nauðsyn- iegar, til þess að opna augu manna. En þeim verður ógreiðara um að gjalda viðleitninni til hárra hugsana og lffsfegurðar sfna skuld. En dr. Helgi Péturss gerir það og vinnur heiminum meira gagn en þeir allir til samans. Eins og áður er fram tekið, er Sigurjón ekki fullráðinn höfundur. En hann er stórhuga og mun ekki láta bugast. Framsæknin er ekki ætfð nógu forsjál. Það er ungæðislegur tryllings- blær yfir bókum hans, Dagur gerir sér vonir um framtfð hans, jafnvel meiri én áður, vegna þessarar bókar. En hann verður að temja sér meiri vand- Vitkai, meiri sjálfskritik. Þroskunar- brautin er altaf stráð þyrnum eigin yfirsjóna, — eigi sizt þroskunaibiaut Bkáldanna. F r é t í i r. Dánardœgur. Enn er látinn f Mý- vatnssveit úr lömunarveikinni Kristján Þorsteinsson á Geiteyjarströnd, ungur maður. Fjallabeit Mývetningár ráku sfð- astliðið haust um 500 fjár austur f Mellandið við Jökulsá. Undanfarna daga hafa 8 manns verið að smala fénu og reka það til bygðar. Féð hefir farið mjög vel með sig og verið spakt. Óvfða hafa lömb enn verið tekin á gjöf f Mývatnssveit. Mannskaðar. Nú er talið ífkiegt að farist hafi tvö mótorskip frá ísa- fjarðardjúpi. Eru það »Njörður«, eign Magnúsar Thorbergs á ísafirði og »Leifur« frá Hnffsdal. ísfirðingar eru djatfir sjósóknarmenn og sækja á mið- in út f miðja íslandsála. Bátana hefir vántað sfðan fyrra mánudag. Frétt hermir að um sfðustu helgi hafi tog- ari komið með Ifk af öðrum bátnum inn til ísafjarðar. Á bátunum voru 11 manns á hvorum. Er hætt við að jól- in verði döpur á heimilum þessara horfnu manna. Báfur sá, sem um fréttist að hefði vantað frá Rvfk og myndi vera f nauðum staddur, kom fram heilu og höldnu. Noreg kom frá Reykjavfk á mánu- daginn. Vegna illviðra var hann nokk- uð lengi á leiðinni og var jaínvel eigi lauBt við að sumir óttuðust vm sktp'ð. Meðal farþega var stud. jur. Iagólfur Jónsson, prentsmiðjueigandi. Bœjar8tjórnarkosningar eiga að fara fram eftir nýjárið. Dagur hefir orðið var við þessi framboð: Verka- menn koma með lista þar sem efstur verður Halldór Friðjónsson ritstjóri. Utanfiokkamenn f bænum koma með lista þar sem efstur vérður Böðvar Bjarkan lögmaður. Ennfremur má telja vfst sð kaupménn komi með lista þar sem efstur verður Ragnar Ólafsson kaupm. Að dómi kunnugra manna er Kjöttunnur, alt til beykisiðnar, smjörkvartél o. s. frv. frá stærstu beykissmiðjum í Danmörku. L. Jacobsen, Kobenþavn. Valby. Höfum í mörg ár selt tunnur tij Sambandsins og margra kaup- manna. Símnefni: »Gooperage“. Böðvar Bjarkan lögmaður álitlegasta bæjarfulltrúaefnið, sem völ er á við þessar kosningar, vegna vitsmuna og sanngirni. Símskeyti. Rvik 22, des. Hæstaréttardómur nýfallinn i máli valdstjórnarinnar gegn Quðmundi Quðnasyni skipstjóra á Nirði og Sigurði Guðbrandssyni skipstjóra á Agli Skaliagrímssyni. Málavextir þessir: Annan Okti haust var varð- bátutinn Trausti að landhelgisgæslu við Qarðskaga. Varð hann var við tvo togara, í landhelgi, er hofðu breitt yfir nafn og númer. Skipverj- ar á Trausta póttust þekkja að þetta væru Njörður og Egili og klöguðu þá. I undirrétti voru skipstjórarnir báðir sýknaðir, en hæstiréttur dæmdi þá hvorn til að greiða 15 þús. kr. í sekt, auk málskostnaðar. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði hefir lokið rannsókn i áfengiseitrunar- málinu. Sannað að Gísli Jónsson hafi fengið lánaða háiffiösku af spfritus hjá manni, er hafði keypt hana i lyfjabúö i Rvik. Efnarann- sókn leiddi i Ijós, að maðurinn hafði drukkið spiritusinn óblandað- an og dáið af því. Sannaö um hinn manninn, Magnús, að áfengiö, er varð honum að bana, var fengið eftir iyfseðli í lyfjabúðinni í Keffa- vik, venjulegur lyfjabúðaspíritus. Tveir menn, er drukku með Magn- úsi, veiktust báðir. Þorkell Þórðarson handtekinn fyr- ir að hann sló innheimtumann Landsverslunar svo að hann tapaði sér á minni og hefir ekki batnað enn. Botnvörpungarnir afla minna. Rvik 23. des. Fullvfst er talið, að vélbátarnir Njörður og Leifur hafi farist. Togari hefir fiindið lik eins skipverja af Leif. Sfmað er frá Berlfn, að morðing- Síðastliðið haust var méi undir- rituðum dreigin hvft ær með minu marki: Heilrifað hægra, stýft, gagn- bitað vinstra. Brennimark ólæsilegt. Kind þessá á eg ekki og getur réttur eigandi vitjað hennar til min, greitt áfailinn kostnað og samið við mig um markið. Jón Einarsson Ytrakálfsskinni, Árskógshrepp. Siðastliðið haust var mér dregin hvít lambgimbur með minu markii sneitt fr. bæöi eyru. L«mb þetta á eg ekki. Réttur eigandi vitji and- virðis þess til mín og borgi áfallinn kostnað. Vöglum f Hörgárdal 20. des. 1924. Magðalena SigurgeirsdóUir. inn Haarmann, er myrti 24 mann- eskjur, sé dæmdur til iífláts; Frá Paris er sfmað: Rússum og Frökkum semur ekki um skulda- greiðslu Rússa. Frakkar sárgramir undirróðai Rússa í Frakklandi og nýlendum. Krassin fer til Moskva að ráðgast við stjórnina. Frá Berlín er símað: Stjórnar- myndun hefir ekki tekist. Ebert bauð Stresemann að reyna, en hann neit- aði fyrir þá orsök, að miðflokkarnir viiji ekki samvinnu hægri flokkanna, kvað þýzka þjóðflokkinn aðeins vilja vera hjálplegan myndun stjórnar, er beröist áfram fyrir stefnu miðflokk- anna, en það verði ekki eí þýzkir þjóðernissinnar taki þátt í stjórn Síðustu fregnir segja stjórnarmyndun biða tii fimta janúar, er ríkisþingið er kvatt saman. í Marokko fara Spánverjar hetfi- iegar ófarir, missa mergð manna, vistir og vopn. Viðbúið að þaö hafi stórkostiegar afleiðingar i Marokko og Spáni. í Reykjavik var maður tekinn fast- ur fyrir innbrotstilraun, hefir játað innbrot í Edinborgarverzlun i fyrra og þrjú innbrot í verzlunina Herðu- breið. Eréttastofan.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.