Dagur - 19.03.1925, Blaðsíða 4

Dagur - 19.03.1925, Blaðsíða 4
48 DAQUR 12. tbL xwy^v^ **«N/%« Ibúð er til leigu í þingbúsi Hrafnagilshrepps á n. k. sumri, um iengri eða skemri tíma. — Nánari upplýsingar gefur Halldór Ásgeirsson, f Kjötbúö Kaupfélags Eyfirðingai '% 1925 Hólmgeir Porsteinsson. Alfa-Laval skilvindur reynast bezt. Pantanir annast kaupfélög út nm land, og Samband íslenzkra samvinnufélaga. Alþýðuskóli Þingeyinga á Laugum starfar n. k. vetur frá veturnóttum til sumarmála í tveimur deildum. Skólinn verður settur með hátíðahaldi 24. okt. Skilyrði fyrir skólavist eru: 1. Læknisvottorð um að umsækjandi sé ekki haldinn næmum sjúkdómi. 2. 17 ára aldur við lok skólaársins (22. april). 3. Ábyrgð fjárhaldsmanns, er skólinn tekur gildan, fyrir skilvísi á greiðslu til skólans, og fyrir eldri deiíd sérstaklega: 4. 18 ára aldur við byrjun skólans. 5. Eins vetrar (5—6 mánaða) nám. i alþýðuskóla og vitnisburður kennarans um góðan árangur námsins, eða að öðrum kosti próf, er sýni nægilegan þroska. Kenslugjald nemenda verður 60 kr. yfir veturinn og greiðist helmingur þess fyrirfram, en helmingur fyrir 15. jan. Auk þéss áskilur skólinn sér rétt til að Ieggja á nemendur lágt húsaleigugjald f stað þess að hann veitir þeim ókeypis hita. Sængurfatnað verða nemendur að leggja sér til. Nemendur hifa sameiginlegt mötuneyti og skal hver piltur Ieggja til þess við byrjun skólaársins 300 kr. en hver stúlka 250 kr., sem verður endur- greitt að nokkru, ef fæðiskostnaður verður minni. Kendar verða í yngri deild sömu námsgreinar og tiðkast við alþýðuskóla, en i eldri deild verður kent f fyrirlestrum og nemendum þar kend tök á sjálfnámi með bókasafnsstarfsemi. Þar verður og nemendum heimilt að velja sér sérnám i samráði við kennarana. Umsóknir þurfa að vera komnar til undirritaðs fyrir 1 ágúst n. k. Arnór Sigurjónsson, Laugum, um Einarsstaði. Landbúnaðarverkfœrig ódýrustu og beztu eru: Milwaukee rakstrarvélar, — snúningsvélar. Brýnsluvélar, Garðplógar og Forardælur. Fyrirliggjandi hjá Samb. ísl. samv.fél. Beízlissfengur, góðar”og ódýrar, — fást >jáj“ Sambandi ísl. samvinijufelaga. Smásöluverð má ekki vera hærra á eftirtöldum tóbakstegundum, en hér segir: Það er nú komið avo, að þó þingið veiti fé til veiklegra fratnkvæmda með fjárlögum, þá er engin trygging eða viasa fýrir þvf, að það fé verði nokk- urntfma greitt. Við, sem búum vestan og austan Vatnsskarðs, spyrjum f einfeldni okkar: Er fjárbagurinn I raun og veru SVO þröngur, að ekki sé hægt að leggja hinn lögákveðna sfma norður Stóra- Vatnsskírð þegar á þessu árif Eða eigum við að bfða f önnur 19 ár eftir símasambandí? Eigum við að bfðaeftir þvf, að ef til vill næsta vetur fréttist að nú hafi norðanpóstur orðið úti á Stóra Vatnsskarði, af þvf hann hafði enga sfmastaura eða vegavörður sér til leiðbeiningar? B. St. þlýkomið: Sólaleður, gúmmískófatnaður allskonar, strigaskór með gúmmí- botnum. Alfar stærðir. Hvergí betri kaup eg í Skóverzlun Hvannbergsbræðra. SiðastliOið haust var tnérdreg- in svört veturgömul kind, með réttu eyrnarmarki mfnu. Biti framan h. sýlt v. og biti aftan. — Kind þessa á eg ekki og getur þvi réttur eigandi vitjaö andvirðis hennar til mín, er hann hefir sannað eignar- rétt sinn og greiði mér kostnað af auglýsingu þessari og aðra fyrirhöfn, Jarðbrúargerði, Svarfaðardal uh 1925 Sólrún Tómasdóttir. VINDLINGAR: Derby f 10 stkpk. frá Ph. Morris & Co. Kr. 1.13 pr. I pk. Morisco 10 sama — 1.13 pr. I pk. Golden FIoss sama — 1.00 pr. 1 pk. Nr. 5 5 5 I 10 stkpk. Ardath Tob. Co, - 1.32 - 1 pk. do. 25 sama — 297 — 1 pk. Clubland 10 sama — 138 — 1 pk. do. 20 sama — 2.50 — 1 pk. Greys Large 10 Major Drspkin & Go - 1 Oö — 1 pk. Utan Reybjavfkur má veröið vera þvi bærra, sem nemur flutningskostn- aði frá Reykjavik til sölustaðar, en þó ekki yfir 2%. Landsverzlun íslands. Frenfsmi3|i Odds Bjðrnssonar, Ritstjðri Jónas Þorbergsson.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.