Dagur - 26.03.1925, Page 2

Dagur - 26.03.1925, Page 2
50 DAOUR 13. tbl. 4» *£ j Kaupfélag Eyfirftinga. J JMoregs-salpéfur J höfum við fyrirliggjandi. Meiri birgðir væntanlegar í næsta mánuði. Gerið paníanir í fima. i Xaupfélag £yf. ►iiHÍHiHÍLTjtT^'TÍHJHÍHi^7ÍHÍHiH}tTÍHÍHÍHÍ^TÍ^iíH}^TÍ^‘tfHítT?’4E »Bannlagabætur«. í 10. tbl. Daga þ. á. var greinar- korn með þeaaari yfirskrift. Tilefni hennar er tillaga, sem samþykt var f bannmálinu, & þingmálafundi hér á Akureyri. Tillaga þessi var f fjórum liðum og var f henni farið fram á nokkrar mikilvœgar umbœtur á bann- lögunum, og sérstaklega lögð áherzla á skilyrðiilausar kröfur um afnám á þeim undanþágum, sem andstæðing- um bannmálsins hefir tekist að smeygja inn f lögin, til þess að spilla þeim, ekki einungis á þann hátt að þær haldi opinni leið til vfnnautnar og það f allverulegum stfl, heldur einnig að þær gera löggæzluna afar mikið erfiðari eða jafnvel illframkvæmanlega. Þá er ennþá krafist undirbúnings til að geta losnað við kúgun Spánverja. Samskonar krafa hefir áður borist þinginu, en sennilega aldrei jafn vfða að af landinu og studd af jafnmörgum sem nú. Hér slanda að ekki einungis þeir menn, sem stefna að þvf að alt vfn sé gert landrækt, heldur einnig allir þjóðhollir andbanningar, hér standa saman allir þeir, sem ekki ætla sér að þola það að hið unga sjálf- stæða fslenzka rfki sé kúgað af annari þjóð. Eg vona að þingmenn skilji að hér er alvara á ferðinni og sjái að ekkert vit er að ætla að þegja við slfkum ktöfum, þvf þó ekki væri ann- að, þá hljóta þeir að vita, að bann- stefnan er að safna nýjum kiöftum um ált land, og bannmenn verða áður langt um lfður nógu sterkir, til að ráða áhugðmálum sfnum til lykta einir, e( aðrir fást ekki til að taka til greina réttmætar kröfur þeirra. Hér skal ekki farið lengra út f þetta mál að sinni, en vikið að áður- nefndri grein f io. tbl. Dags. Grein þeasi er ritstjóragrein og lýsir hann þvf þar yfir, að hann sé tillögunni fylgjandi, nema að þvf er hún snertir undanþágu fsl. skipa frá bannlögunum. Þá undanþágu viU hann ekki fella úr gildi og leitast við að finna þvf áliti sfnu stað, en tekst það, sem vænta má um slfkan máistað, ekki betur en svu, að f rauninni er óþarft að eyða orðum að ummælum hans, en af því eg veit að ritstj. er bannsinnaður, sem llka kemur greini- lega fram annársstaðar f umræddri grein, þá vil eg f bróðerni ræða við hann um þetta mál og tek þessi fmynduðu rök hans f sömu röð og hann færir þau fram. i. Að fsleczkri lögreglu verði ókleift að gæta þess að sliku ákvæði yrði hlýtt. Við þetta er það að athuga, að eg fæ ekki séð að örðugra sé að gæta þessa ákvæðis en annara laga, sem allir fsl. þegnar eru skyldir að hlýða, hvort sem þeir eru á landi eða sjó, og eígi menn f millilandaferðum að fá undanþágu frá þessum lögum, svo að þeir brjóti þau ekki, er ástæða til að álykta að undanþágu þyrfti að veita frá fleiri lögum, þvf sennilega hefir lögreglan f landi, ekki betri aðstöðu að gæta eins lagaákvæðis en annars, að þvf er snertir menn f millilanda- ferðum. Tæplega mun lfks nokkur reyna að halda þvf fram, að auðveldara sé að gæta þeirra laga, sem hafa margar undanþágur, en hinna, sem ekki hafa þær, þvf undanþágurnar eru oft ótrú- lega rúmgóðar, og gefa margar tylli- ástæður, sem hægt er að nota, ef f nauðir rekur. Að þessu athuguðu ætti að vera Ijóst, að auðveldara væri að framfylgja lögunum, ef þessi undanþága væri feid úr gildi. 2 Að hér sé verið að seilast til fjarlægari viðfangsefna. Ef það er fjar- lægt, að allir fslenzkir þegnar hlfti í þessu atriði einum og sömu lögum, hver eru þá þau viðfangsefni, sera nær liggja og auðveldari eru viðfangs? Að bæta það, sem við erum einráðir um, er fyrsta og næsta viðfangsefnið og eg vona að ritstj. Dags h'jóti að verða mér sammála um það, ef hann lftur á það með fullri sanngirni, sem eg hefi ekki ástæðu til að ætla að hann ekki vilji gera. 3. Að þetta komi ekki að liði, af þvf að það nái efeki til allra skipa, sem sigla hér til lands. Að vfsu væri æskilegast að erlend skip, sem sigla hér til lands, hefðu ekki vfn, en við það er ekki hægt að ráða, að minsta koBti sem stendur, en hitt er okkur sjálfrátt að leyfa ekki okkar eigin skipum að hafa það, og hvaða þýð- ingu það getur haft fyrir bannmálið, að þau hafi ekki þetta leyfi, ætti eng- um að blandast hugur um, sem er sömu skoðunar og ritstj. Dags, nefni- lega þeirrar, að Eimsk'pafé). ísl., eða önnur fslenzk skip, eigi að hafa mest- an og helzt allan flutning að og frá landinu. 4. Að þetta geri fslenzkum skipum erfiðara fytir f samkepninni við erlend skip. Þessu hefir stórtemplar Bryn- leifur Tobiasson rækilega svarað f ís- lendingi, svo raunar er óþarft að svara þvf hér, en af þvf eg veit að margir af lesendum Dags sjá ekki íjlending, þá vil eg fara um það nokkium otð- um. Þessi ástæða er þannig vsxin, að enginn sannur tslendingur getur þolað það, að henni sé varpað fram sannana- laust. Hér er verið að bera þjóðinni á brýn að hún vfsvitandi fórni sfnu eigin velferðar- og áhugamáli á altaii lágra eigin hvata. En hvað fsl. þjóðin hefir til unnið, að slfkt sé um hana sagt, er sú minsta krafa, sem hægt er að gera til þeirra, sem halda þessu fram. Enginn getur talið mér trú um að vfnlöngun hafi ráðið ferðalögum ía- lendinga eða með hvaða skipum þeir hafa ferðast, eg held þvf óhikað fram, að hitt hafi ráðið, hvaða ferðir hafa verið einstaklingunum hagfeldastar á hverjum tfma, eða er hægt að benda á nokkurn heiðarlegan andbanning eða vfnneytanda með óbrjálaða skynsemi, sem kysu heldur að ferðast með út- lendum sklpum en fsienzkum, einungis vegna þess að þau útlendu hefðu vfn, en hin ekki. Og þó svo væri að til væru bvo óijálfstæðir aumingjar, að þeir létu vfnlöngunina ráða ferðum sfnum, þá er ekkert vit að snfða lög- gjöf þjóðarinnar eftir þvf. Af undan- genginni reynslu f þessu máli ber eg það traust til fslenzku þjóðarinnar, að hún svari þessari ásökun með orðum þjóðBkörungsins mikla: »Vér mótmæl- um allir*, og sýni f verkunum að hugur fylgi máli. Að lokum skal eg taka það fraro, að eg er ritstj. Dags þakklátur fyrir afstöðu hans til Eimskipafél, en til þess vil eg mælast, að hann láti ekki meðhaldið teyma sig út f öfgar, eins og hér átti sér stað. Árni Jóhannsson Aths. Rökin f grein vinar mfns Á. J. eru ekki sterk frerour en oft vill verðs, þegar stór, þjóðfélagsleg umbótamál eru geið að tilfinningamálum. Sú hefir verið orsökin til þess, að mörgum góðum bannmönnum og einlægum þjóðvinum hefir réat yfir uppeldishlið- ina á þessu mikla vandamáti. Þess vegna getur jafnvel greindum mönnum orðið það á, að snúa þvf upp, sem niður veit, til dæmis að gera ráð fyrir, að mennirnir séu ekki eins og þeir eru, heldur eins og þeir eiga að vera. Þá er gengið út fiá takmarkinu, sem á að ná. Þetta er gert f rökum bannmanna fyrir tillögunni, að banna skipum að selja faiþegum vfn á milli landaferðum Dagur telur ekki ástæðu til þesB að fjölyrða meira um þetta aukaatriði málsins, en er alveg ósann- færður þrátt fyrir þessi rök Á J Um grundvöll málsins væri fremur ástæ?a til að ræða, en verður þó látið ógert að þesBu sinni. RitStj. F r é 11 i r. Frá Alþingi. Meðal þeirra fcv., er feld hafa verið f þinginu, eru: Frv. stjórnarinnar um breytlngar á lögum um þjóðleikhús og skemtanaskalt Fór breytingin fram á það, að klípa af tekjum þjóðleikhússins og leggja til landspftalasjóðsins. Frv. var felt f Ed. Þá var felt frv. stjórnarinnar um hœkkun sóknargjalda. Frv. stjórnarinnar um almenna sjúkratryggingu var vfsað til stjórnarinnar. Fiv. þeirra Ásg. Ásg. og P. Ottesens um að herða á re/sl- ákvœðum fyrir ólöglegar togaraveiðar var felt f Nd. Sjö frv. um breytingar á vegalögunum voru feld. Fóru þau fram á, að gera að þjóðvegum ýmsa vegi, sem útundan urðu við hina gagngerðu vegalagabreytingu sem gerð var á sfðasta þingi. — Afgreidd bafa verið lög um heimild fyrir hreppsnefnd ArnarneshreppB að taka eignarnámi landspiidu undir skóla- og þinghús hreppsins á svonefndri Grund f landi Ytri-Reistarár. Frv. stjórnarinnar um að slegin skuli ný skiftimynt hefir verið afgreidd frá þinginu. Sömuieiðis frv hennar um breytlngar á póstlðgun- um viðkomandi póstinnheimtu og ábyrgðarpósti. Samþykt hefir verið tillaga til þingsályktunar um að kretja Dani um ístenzka forngripl. Stjórnin ber fram frv. um að stofna dósents- embætti við háskólann handa Alex. Jóhannessyni. Trllaga til rökstuddrar dagskrár um málið, frá J. J. var feld. Vfsaði hann til þess að fjárveiting f þessu skyni hefði verið feld f báðum deildum f fyrra og að eigi væri meiri ástæða til þess að hverfa inn á þessa braut nú. Aðeins 5 Framsóknaiflokks- mennirnir voru með dagskránni. — Tryggvi Þórhallsson bar fram þings- ályktunartillögu um að rannsaka skyldi Krossanesmálið. Stjórnin lagðist á móti. Magn. Guðm. kvaðst mundi gefa sfn- um flohksmönnum skýrslu um málið. Er af þvf svo að skilja, að enga aðra varði um málið. Tillága Tryggva var feld með jöfnum atkvæðum. Bjarni frá Vogi réði úrslitum. Hann virðist vera genginn á fastan mála bjá íhaldsstjórn- inni og er hafður eins og ráðunautur inni f ráðherraherbergjunum milli þess sem hann gengur fram fyrir skjöldu íyrir stjórnina. Aftur hlýtur hann stuðning íhaldsins f sfnum mentamála- tillögum. Hann flytur enn frumvarp sitt um að gera mentaskólann að einum samfeldum lærðum skóla og slfta sambandinu við Gagnfræðaskól- ann á Akureyri. Það frv. er komið til 3. umræðu f Nd., þegar þetta er skrifað. — Allsherjarnefadir beggja deilda munu hafa komið sér saman um, að afgreiða allar breytingar á bæjarstjórnarlögum snertandi útsvars- álagningu og allar sveitarstjórnarlaga- breytingar á þann hátt, að setja það alt f milliþinganefnd. Eldhúsdeginum

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.