Dagur - 08.04.1925, Page 2

Dagur - 08.04.1925, Page 2
58 DAOUR 15. tbl. & Kaupfélaq Eyfirðinga. «ja Gaddavír,! sléttan vír og vírnet fáum við með næstu skipum. Verðið mun lægra en áður. Xaupfélag £yf * *P **> **» * * * * *?> * Bréf til gagnfræðinga frá Möðruvöllum og Akureyrí. Möðruvellingum og norðlenzkum gagnfræðingum sendir Gsgnfræðaskól- inn á Akureyri kveðju guðs og sfna. Þér vitið, að sjálfur má skólinn hvorki máli mæla né tilfinningar túlka né með nokkurs konar vfsbendingum tjá menskum mönnum h&g sinn og vandkvæði. Til slfks þarfnast hann miðils. Eg tel mér manna skyldast að áðstoða skólann f þessu efni og gerast miðill hans. Eg dirfist nú, fyrir hönd þessa fóstra yðar, gagnfræðaskóIanB, þér némendur hans, gamlir og brott vikn- ir, að yrkja orða á yður og skýrá yður frá, við hvern kost hann á f sumu að búa, og hversu þröngur fjárhagur tor- veldir honum að inna af hendi hlut- verk sitt og skyldustörf. Eg gerist svo djarfur að skjóta til yðar spurningu, sem yður veitir senni- lega örðugt að svara, sumum yðar, en aðrir svara nauðugir: Hafið þér aldrei harmað það, er þér hvöifiuðuð f huganum til liðinna daga, hve litlu þér hafið fengið láunað þeim eðá þakkað, er greiddu götu yðar ungra með drengskap og dug, spáðu vel fyrir yður, örvuðu yður til framtaks og framsækni? Eða hefir yður ef til vill aldrei, fyrir skarkala lffsins, vaðli þess, erli og striti, veifzt næði til þess að sökkva yður ofan f sjálfa yður og lfta yfir farinn æfiveg? Hafa þér aldrei, t. d. á einverustund, ér ljós voru sloknuð og hljótt var um þig, birzt minnis- svipir látinna vina, sem vöktu þér yl og þakk- arþel ? Og þótti þér ekki ömurlegt, að nú voru þeir horfnir út f mökkinn og myrkrið, svo að enginn kostur vár á að senda þeim kveðju góða né rétta þeim þakklæti hlýja hönd. Vfsást þykir yður eg undarlega byrja bréf mitt. En þannig stendur á þvf, sem nú skal greina: Þórhallur biskup kveðst (( »Nýju KfTkjublaði« 1909, 1. blaði) eiga •gagnfróðlegt æfisögubrot* frá jafn- aldra sfnum, er braczt áfram, >um- komul&us og mentunarlaus vinnupiltur, um ýms stig sjálfsmenningarinnar, og >fegurstu sóiskinsblettirnir á æfinni* segir hann, að verið hafi á Möðru- völlum.t >Svo veit eg, að margir Möðruvellingar vilja kveðið hafa*, bæt- ir biskup við. Sjálfur hefi eg heyrt ýmsa norðlerzka gagnfræðinga, bæði á Möðruvöllum og Akureyri, minnast skólans, kennara hans og foratöðu- manna með hlýjum hug. Ur öllum átt- um berast fréttir af, að gamlir nem- endur beri til skólans vinarhug fyrir andlegt fóstur og fræðslu. Einn nem- andi skólans hermdi f vetur svo frá f ræðu, að gagnfræðingur hefði ósk- að þess, að þvf væri lokað, hetberg- inu, sem hann bjó hér f á skóladög- um sfnum, og hann gæti hoifið þangað endrum og sinnum, hvflst þar og rifjað upp minningar og æfintýr frá námsárunum. Þá er mér eitt sinn varð hugsað um rök þessi, spurði eg ósjálfrátt sjálfan mig: Hversu votta þessir vinir skóláns honum vináttu sfna f stuðning og verki, gjaflund og dáð? Fæstir þeirra á nokkurn hátt. Ör- fáir aðeins hafa sent »Nemendasjóði« skólans gjöf. Með þökkum ber þess áð minnast, að nokkrir þeirra háfa drengilega lagt honum liðsyrði á al- þingi. Ef til viil þykir sumum skringilegt, er ætlast er til, að skóla séu þakkir fluttar f verknaði og nytsamlegum sendingum. Samt horfir þvf þannig við, gömlu nemendur, að flestir kennarar yðar og báðir forstöðumenn skólans á dvalarárum ýðar þar eru nú hnignir f hadd jarðar, en skólinn lifir og getur frá yður viðtöku veitt þakklæti, er á marga leið fær eflt hag hans og þroska. í útlöndum kemur fáum það kyn- lega fyrir sjónir, &ð gamlir nemendur þakki skóla sínum tilsögn og fræðslu veitta. Síðasta haust heyrðu ýmsir Akureyrar búar Guðmund G. Bdrðar- son lýsa þvf, f erindi um akozka skóla, hversu merkilegur skóli, er hann f Skotlandi skoðaði f krók og kring, var gjöfum reifður frá gömlum nem- öndum. f salkynnum skólans mátti ifta verðlauna-þing, er lærisveinar hans höfðu hlotið fyrir ýmiskonar (þróttir, og þeir sjálfir höfðu sent þangað. Þar mátti sjá minjagripi frá Kfna og úr öðrum heimsálfum, margvfslega náttúru- gripl, er þeir höfðu gefið skólanum, o. s. frv. Enskir skólar, bæði háskólar og aðr- ir óæðri, eru stórauðugir. Standa sumir þeirra straum af sér sjálfir. Eru þéir f öndverðu stofnaðir og starfa fyrir auðmanna gjafir. Er hægara un fram- kvæmdir f forstjórn þess skóla, er gnóg á efni, heldur en f stjórn stofnunar, er alt á undir högg að sækja til smárfkis f fjárhagsþiöng. Má fortakslaust telja það eitt þroska-skilyrði fslerzkra menta- stofnana, að þær safni sér nokkrum efnum, er þær geta varið að eiginni vild. Þurfa þær þá eigi alls að beiðast af stjórnum, er þeim sem öðrum rfkis- stofnunum og landsbúum eru skaptar á hverfanda hveli og ávalt eiga við ramman reip að draga, þar sem er þröngur fjárhagur rfkissjóðs. Nú rofar og fyrir skilningi á þessu mikilsvarðanda efni. Það sýna gjafir þær, er háskólinn hefir sæmdur verið. En fleiri mentastofnanir vorar þarfnast gjafa en hann. Efnast þurfa þær fleiri en hin yngsta þeirra og efsta. Það er reyndar ekki nýlunda f sögu vorri, að skólum séu gjafir gefnar. Hólaskóli átti jarðir, er hann hafði þegið að gjö'. Enn getur norðlenzkur skóli haft mikið gagn af jarðeign og jarðagjöf. Eg býst raunar ekki við, að Akureyrarskóli verði jarðeigandi. En hins mætti vænta, að gamlir nemend- ur mintust bans, er þeir væru komnir f rfki sitt, sýndu honum þá þakkarhug f örlæti og athöfn. Hér er eg loks kominn að bréfs- efninu. Er engin leið að koma á sama ræktarsið meðal norðlenzkra gagn- fræðinga og tfðkast mtð skozkum námsmönnurr? Skólagengnum íslending- um befir verið misþokkað til skóla sinna. Hún hefir líka misjöfn verið, ástúðin, er þeir hafa fagna átt á gólíum þeirra og loftum. En nú er svo skemtilega ástatt, að ýmsir gamlir gagnfr æðingar bera hlýj- an hug til skóla sfns. Hvað veldur, að þeir sýna þess engin merki né jar- tegnir f verki? Það er af tilviljun, að að skólinn veit vinarþel þeirra f garð sinn og forna trygð. Eigi sprettur j að af skorti á höfðingssksp, að þeir eru svo óörir tii verklegra þakka. Meir veldur sifku eins konar seinlæti eða tregða, áskapaður þumbaraháttur, er tilefnis þarf að utan til framtaks og framkvæmda. Án slfks tilefnis lifir yl- urinn sem falinn eldur, er hvorki gleður né vermir þá, er kveiktu hann eða að honum blésu f öndverðu. Og hér vantar venjur og drengileg dæmi til eftiibreytni. Ef einhver rfður á vaðið, munu fleiri á eftir fara. Eg vona þvf, að það beri nokkurn árangur, ef nemöndum er bent á, hversu þeir fái hlynt að skólanum, sýnt honum vin- áttumerki, svo að honum komi það að gagni. Erindi bréfsins er að sýna ráð tii, hversu þér, hver >eftir efnum og ástæðum*, fáið f verki tjáð skólanum þakkir yðar fyrir leiðsögu hans og veitta vist. Eg nefndi áðan Nemcndasjóð. Stofn- aður var hann fyrsta sumardag 1S90. Gjöfum og tillögum er bætt við höf- uðstól, en vöxtum er hlutað tit efna- lftilla nemenda. Sjóðurinn nemur nú um 8 þús. kr. Síðasta skólaár voru úr honum veittar kr. 41000, tveimur mjög snauðum nemöndum 80 kr., hinum 50 kr. hverjum. Þótt smáræði sé, munar sifkt fésnauða námsmenn. Bæði nemöndum og skóla væri styrkur að þvf, að sjóðurinn yxi. Til þess hefir fyrirrennari minn, Stefán skóla- meistari, eða einhver lærisveina hans fundið ráðið. Sfðan í febrúar 1908 hsfa ýmsir nemendur heitið þvf árlega að gefa skólanum, annaðhvort tiltekinn árafjölda eða æfilangt, tiltekna fjárhæð. M:sjafnar hafa efndirnar orðið, sem vænta mátti, einkum er langt var liðið frá þvf, er nemendur höfðu lokið hér námi. Þó hafa sumir neméndur sýot skólanum trygð f þessu efni. Á þetta heit minni eg nú gamla gagnfræðinga, er ef til vill tekur nú að fyrnast slfkt. Eru það vinsamleg tilmæli mfn til þeirra, sém lofað hafa, f heitskrá Nem- endasjóðs, árlégum gjöfum, að þeir minnist nú fornra foforða og sendi skólanum heitfé sitt hið skjótasta. Ef svo skyldi fars, sem vart þarf þó ráð fyrir að gera f bráð, að sjóðurinn eða ársvcxtir hans yxu umfram árlega styrkþörf fátækra nemanda, mætti vfkka hlutverk hans. Vcxtum hans mætti þá verja til fleira en námstyrks, t. d. til kaupa á dýrmætum menningar- og mentatæbjum. En mjög má sjóðnum vsxa fiskur um hrygg, ef hann á meira gert geta en styrkt févana lærisveina Þeir eru - hér löngum nokkrir næsta nauðulega staddir, svo að skjóta hefir orðið á skemtisamkomum þeim til bjarg- ar. Hafa þó sömu nemendur fengið aðra þá styrki, er skólinn hefir til umráða. En þeir eru raunar hvorki miklir né margir. Það er þvf guðsþakkaverk að styrkja Nemendasjóð. Þess þarf naumast að geta, að allra gjafa og gefenda til NemendaBjóðs eða til skólans yfirleitt verður minst f skólaskýrslunni. En nú verð eg að drepa á skýrslurnar, sökum þeirra gagnfræðinga, er greiða skuldbindingar- gjöld f Nemendasjóð. Sá böggull fylgdi skammrifi, að það var gert að skilyrði, þá er stofnað var til skuld- bindingargjalda f sjóðinn, að gefönd- um væri send skýrsla skólans, með- an þeir efndu heit sfn. Þess var þá einnig æskt, að skýrslan yrði ræki- legri en áður, >svo sem að f henni væri ræður skólameistara við skóla- setning og eins þegar skólanum er sagt upp, og að greinilega verði sagt frá skólalffinu og öllu ástandi skólans«, eins og að orði er komist f skuld- bindingarskrá sjóðsins, ritaðri f febrúar 1908, er nýir heitgefendur sjóðsins hafa jafnan undir ritað. Síðan hafa skýrslur héðan verið rækilegri en tftt er um samskonar skjöl. Ræður við skólasetning og skólaslit hafa verið prentaðar f þeim. En nú er svo kom- ið, að stytta verður stórum skýrslurn- ar. Þá er hr. Jón Magnússon varð ráðherra f fyrra, var það eitt sparn- aðarráð hans, að stýtta skýrslurnar sem unt væri og banna þar prentun á ræðunum Nokkur hundruð króna hafa spöruð verið á þvf viðreisnar- ráði. Þér megið þvf eigi f bráðina búast við rækilegum skýrslum héðan úr skólanum. En eg vona, að þið iátið skólann eigi gjalda slfks, enda á hann né forstöðumaður hans hér eigi sök á, þótt starfi sé á honum létt. En með- an eg sem skýrslurnar, ábyrgist eg, að hverjum gefanda verði eitt eintak af henni sent. Norðlendinerar! Linið ekki átakinu!

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.