Dagur - 14.05.1925, Page 3

Dagur - 14.05.1925, Page 3
20. tbl. DAGUR 79 S u m a r- skófatnaður nýkominn í Skóverzlun H v a n n b e r g s b r æ ð r a Fyrir kvenfólk: Svartir Iakkleðurskór, tvær tegundir. Gulir, gráir, hvítir og brúnir Chevroskór, margar tegundir af hverjum lit Tau- skór, gráir, brúnir og hvítir, afar ódýrir. Fyrir karlmenn: Lágir skór og Ieggstígvél, brúnir og svartir, margar tegundir. Drengjaskór, reimaðir, mjög vandaðir og ódýrir. Barnaskór og stígvél, margar tegundir og fleira. — Alt sérlega smekklegt, ódýrt og vandað. Hekla og Geysir. Ems og áður var getið, (óru féiögin til Sigluljarðar og Húsavtkur og spiluðu þar og sungu fyrir fólkið til ágóða fyrir Heilsuhselis- sjóð Norðurlands. Félögunum var á báðum stöðum tekið með kostum og kynjum og sóttu menn nojög þessar skemtanir. Fjárhagstegur árangur varð á þriðja þúsund krónur. Missögn var það f sfðasta blaði, að Iagvar Gaðjóns- son hefði lánað skipið til ferðarinnar. Skipið sj&ift lánaði Ste'án Jónasson útgerðarmaður. Eru flestar hendur hér á Akureyri útréttar f þágu þessa máls. Tréskuröarnámsskeiö var haidið á Sauðárkróki íyrir nokkru sfðan. Var það sótt af miklum áhuga. Kcnnarinn var Geir G. Þormar. Er mikill og góður áhugi manna vaknaður fyrir tré skurðarlist og munu Sauðarkróktbúar hyggja á námsskeið næsta vetur. Heilsuhælismálið. Deiid í Heilsu- hælisíélagi Norðurlands var nýlega stofnuð f Reykjavfk. í stjórn deildar- innar eru: Aðalbjörg S gurðardóttir, Haildóra Bjarnadóttir, Kolbeinn Árna- son, Siguiður Kristinsson og S'gurgeir Friðriksson. Undarleg missögn er það, sem sunnanbiöðin hafa hvert eftir öðru, þar sem þau skýra svo frá, að Kaup'él. Norður-Þingeyinga og Akureyrarkaup staður hafi hvort um sig gefið 2000 kr. f Heilsuhælissjóðinn. Rétt er skýrt frá um félagið en Akureyrarkaupstaður giú 10 000 kr. SKÍp og pósfar til jafnlengdar næstu viku koma og fara þessir: Vestanpðstur kemur á föstudaginn. fór- unarstaðapðstur og Mytká’pðsíur fara á laugaidaginn og koma aftur á mánudag. Póstbáturtnn og austanpðstur fara á miðvikudag. Bókasafnið. Bókavörður æskir þess, að þeir, sem enn hafa bækur úr safn- inu, séu ámintir um að hafa skilað þeim f siðasta lagi 20. þ. m. Bókum verður veitt móttaka 15 , 18 og 20. þ m. kl. 5 — 7 sfðdegis. Búsfaðaskifti. Þeir kaupendur blaðains, sem hsfa bústaðaakilti, eru alvarlega ámintir um að láta afgreiðslu blaðsins vita um það. Ella mega þeir sjálfum sér um kenna, ef vanskil verða á blaðínu. >Fjólupabbinn.< »Þá brast honum* hugrekki* segir «Fjólupabbinn« f íra fold 26. roatz s. 1. Valtýr verður, þegar stundir lfða, settur á bekk með hinum nafntoguðu >rasbögu«-smiðum, sem mjög er brosað að f landinu. Ekki. var velgerðamaður Valtýa, Hall- grímur Kristinsson, fyr andaður, en Valtýr gerðist liðsmaður þeirra manna, et mest hafa ófrægt og tortrygt verk Hallgrfms. Raunar hafá tilraunir Vaitýs til þessara skemdarverka verið meir gerðar af vilja en mætti. Ekki hefir unnist neitt nema þessi fjólurækt I málinu. Eða hvenær verða fallræktaðar fjólurnar f kransinn á hið pólitfska leiði Jónasar Jónssonar? Hvenær getur Valtýr aftur tekið til sinna fyrri starfaí * Leturbreyting mín. Ritstj, S í m s k e y t i. Rvík 7. niai. Norðurpólsfarinn Grettir A'garsson er falcnzkur f báðar ættir. Er hann fæddur f Vancouver í Canada. Sklp hans heitir »Iceland< (filand) og er 143 smálestir að stærð. Skipherra er Worsley yfirforingi úr sjóliði Breta, sá, er frægur varð úr Suðurpólsför S'iackletons. Neðri málstofa enska þingsins hefir felt frumv. Verkamannaflokksins um að löggilda Washingtonsamþyktina um 8 stunda vinnudag. Luther karzlari Þýzkalands hefir átt tal við Hindenburg og tilkynt, að engar stefnubreytingar f innanrikis- eða utanrfkismálum væri væntanlegar. Blað Strejemanns telur jafnvel að sig- ur Hindenburgs muni styrkja lýðveldið. Jspanar ætla að halda miklar flota- æfingar, samskonar og Bandarfkja- menn. Frá Vfnarborg er sfmað, að bægri- menn f Austurrfki hafi sent Hinden- burg heillaóskir og óski sameiningu við Þýzkaland. Fimm íslendingar f Þorlákshöfn, þar á meðal þrettán ára drengur, hafa fengið verðlaunapéninga úr silfri frá ensku stjórninni fyrir björgun skips- hafnarinnar af togaranum >Viscount Allenby«. Skariats sóttartillelli f R .ykjavík, en veikin ekkert breiðst út. Heiisufar yfir- leitt gott. Smásöiuverð ( Reykjavfk lækkaði um 2% slðasta ársfjórðung, að þvf er hagskýrslurnar herma. Afli f landinu fram til 1. maf: Á Suðurlandi 115.138 skpd., á Vestur- landi 2492, á Norðurlandi 59, á Anst- urlandi 4037, eða alls 122,726 skpd., en á sama tfma f fyrra veiddust IOO 924 sbpd A víðavangi. íhaldið oglandbúnaðurinn. Þeim hnikkir við, íhaldsmönnum, þegar bólar á stórum og djötfum hugsjónum f stjórnmáium landsins. Frnmv. Jónasar frá Hriflu um byggingar- og landnáms- sjóð er þeim mikill þyrnir f augum. ísiendingur hefir nýlega birt útdrátt úr ræðu Jóns Þorlákssonar um frum- varp þetta. Helztu rök fbaldsmanna gegn frumv eru þau að það sé »skemti lega vitlaust*. Ræða Jóns Þórlákssonar mun hafa átt að rökstyðja þennan sleggjudóm. En með allri virðingu fyrir vltsmunum J Þorl. verður Dagur að teija, að ræða hans sé alveg veiga- laus. Hún er yfirbotðsfálm eitt og hvergi snert við bjarna málsins. Jón Þorl. getur ekki fengist við hugsjónir. Honum er það ekki gefið. Þessvegna verður þessi ræða hans hártoganir um formsatriði og málið skoðað frá þröngu sérgæðingssjónarmiði einstaklings- hyggjumannsins. — thaldsflokkurinn bjargar ekki landbúnaðinum. Þingmenn flokksins eru of talhlýðnir Reykjavfkur- valdinu. Og bjá stórburgeisum f útgerð og kaupmensku þróast sá hugsunar- háttur, að ísland eigi fyrst og fremst að vera veiðiland og iðnaðarland. Reynslan sýni að iandbúnaður borgi sig aldrei. Hann eigi þvf að verða rekin aðeins á beztu blettunum, til þess að framleiða ket og feitmeti handa borgalýðnum. Framtlðarheimili þjóðarinnar eigi að vera borgirnar. En landbúnaðurinn eigi að vera eins og matjurtagarðurinn bak við húsiðl Ráðherramágurlnn á Veðramóti lætur eins og ferðakostnaður fyrirles- ara Sambandsins og útgáfukostnaður Dags sé kieistur undan blóðugum nöglunum á sér. Hann þykist vera einn af þeim, sem leggi til pappfr og prentsvertu f dag og kosti ritstjóin blaðsins. Hvaðan kemur Sigurði djörf- ung til þessara ummæla. Frá honum hefir aldrei komið einn eyrir til Dags. Hann hefir ekki einu sinni tfmt að kaupa blaðið. Enginn maðnr getur heldur verið fjær þvl, að ráðs nokkru um Dig eða ritstjórn hans. Um það yrðu orð hSns og tiliögur að engu hafðar og hann gerir sjálfan sig bros- legan með sllkum hreystiyrðum. Þessi drýldni er ávöxtur þeirra kenningai sem Magnús Gnðmundsson hefir lítið ritara slna nudda inn f Sbagfirðinga und&nfarin ár. Eðlilegt er að Sigurður sé öðrum fremur skemdur. Hann er ekki eins gáfaður eins og hann er vel ættaður og Htið gáfaðir menn gangast upp við vegtyllur. Örlögin gerðu Sig- urð að ráðherramág og þó viðkomandi, ráðherra sé nú ekki til að þybjast af, er Sigurður hreyktnn samt og á með- an þjóta byljir á Veðramóti. Ef Sig- urður á við, að hann eigi fé það, er Sambandið ver til styrktar blöðunum, mætti athuga, hvern styrk Sambandið teldi rér vera i þeirri iðju Sigutðar á Veðramóti, er hann vé'engir f eyru samvinnumanna það skipuiagsatriði Sambandsins, samábýrgðina, sem er líftaug stoínunarinnar og sem um le ð er verk þeirra Péturs á G&utlöndum og Hallgrfms Kristinssonar. Sendiherrann. Eitt af höiuðáhuga- málum Bjarna frá Vogi er að fá aftur skipaðan sendiherra í Khöfn. Hefir Bjarni notað veika aðstöðu íhaldsstjórn- arinnar til þess að fá þvf máli fram- gengt. Kunnugt er að hann bjargaði stjórninni frá fullu vantrausti < Krossa- nesmálinu. Hefir mátt telja að Bjarni eigi lfftóruna f stjórninni eítir þetta þing. Fyrir bragðið gengur hann að Fjármark milt, sem birt v«r i 16. tbl Dags þ. á, misritaðist. Marlcið er: Sneiðrifað fr.t biti aftan h.; stýft v. Fyrverandi eigandi marksins er Björn Jónsson, Þengiibakka í Qreni- vík. Ásm. Stelngrímsson Skeri. Bezta fermingargjöfin er góð bók. Mest úrval f Bókaverzlun Porsteins M. Jónssonar. Ráðskonu vantar á fáment barnlaust sveitar- heimili f vor og sumar, eða yfir árið. Oott kaupíboði. Upplýsingar hjá Árna Jðhannssynt K- E A. Fermingargjafir. Eversharpsilfurblýantar, lindarpenn- ar, veski, dömutöskur, myndavélar o. m. fl. er ódýrast og bezt f Bókav. Þorst. M. Jónssonar, Hafnar- stræti 37 og Papplrsv. Jóns Sigurðs- sonar, Strandgötu 1. Hundur hefir tapast, móbfldóttur að lit, með lítinn flekk á baki, heitir Hvittur. Hver, sem kynni að verða var við hund þennao, er vinsamlega beðinn að koma honum til Kristjáns Jónssonar i Fremsta Felli eða Ragnars Guðmundssonar Sjúkrahúsi Akureyrar gegn ómakslaunum. •• Onglar og taumar fyrir mótoibáta og árabáta fyrirliggjandi. Kaupfélag Eyfirðinga. K a u p i ð jurtapotta i Kaupfélagi Eyfirðinga. sfnu hjá atjórninni og er sagt að hann fari ekki dult með þessi viðskifti sfn við íhaldið.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.