Dagur - 23.05.1925, Blaðsíða 4

Dagur - 23.05.1925, Blaðsíða 4
84 DAQUR 21. tbl. Að tilhlutun U. M. F. S. »Kynning« verður haldið Kappreiðmót fyrir Eyjafjarðarsýslu, ef nægileg pátítaka fæst. Keptverður í fernu Iagi, á stökki, skeiði, brokki og tölti og tvenn verðlaun veitt í hverjum flokki 1* verðlaun kr. 50.00 2. —»— — 25.00 — Þátttökugjald er kr. 5.00 fyrir hvern hest. Umsóknir séu komnar til einhvers af undirrituðum fyrir 15. júní næstk. — Verður síðar auglýst nánar um mótið. 1Q. mai 1Q25. Guðm. Snorrason, Steðja. Aðalsteinn Sigurðsson, Öxnhóli. Stefán Árnason, Svalbarði. Landbúnaðarverkfærirt ódýrustu og beztu eru: Milwaukee rakstrarvélar, — snúningsvélar. Brýnsluvélar, Garðplógar og Forardælur. Fyrirliggjandi hjá Aðalfundur V e r k s m iðjufélagsins á Akureyri verður haldinn laugardaginn 20. júní næstkomandi, í fundarsal bæjarstjórnar Akureyrarkaupstaðar, og byrjar kl. 1 e. h. Dagskrá samkvæmt félagslögum. Ákureyri 1Q. tnaí 1Q25. Ragnar Ólafsson, p. i. formaður. A1 þ ý ð u s k ó 1 i fyrir karla og konur starfar í Mjóanesi á Fljótsdalshéraði frá 1. nóv. til 30. apríl n. k. Kensla fer fram í fyrirlestrum og samtölum og miðast við tveggja vetra nám. Nemendur séu fullra 17 ára við byrjun skólaársins. Umsóknarfrestur til 15. ágúst. Frekari upplýsingar gefur Benedikt Blöndal Mjóanesi, um Egilsstaði. Smásöluverð Samb. ísl. samv.fél. Alfa-Lavaí skilvindur má ekki vera hærra á eftirtöldum tóbakstegundum, en hér segir: VI N D L A R: Phönix frá Horwitz & Kattentið. Kr. 2215 pr. */2 ks. Lopez y Lopez - sama — 2185 — 1/2 - Cervantes sama — 23 60 — 1/2 - Amistad sama — 22 70 — 1/2 — Portaga sama — 23 30 — 1/2 - Mfx«oc sama — 2645 — 1/2 - C'ovn sama — 1Q20 — 1/2 - Times sama — 1725 — 1/2 — Utan Reykjavikur má veröið vera þvf bærra, sem nemur flutningskostn- aði frá Reykjavik tii sölustaðar, en þó ekki yfir 2%, reynast bezt Pantanir annast kaupfélög út um land, og Samband íslenzkra samvinnufélaga. Aukakjörskrá til alpingiskosninga fyrir Akureyrarkaupstað, er gildir frá 1. júlí 1925 til 30. júni 1926, liggur frammi — almenningi til sýnis — á skrifstofu minni dagana frá 18, —28. maí p. á. Kærum út af skránni sé skilað fyrir 3. júní n. k. Bæjarstjórinn á Ákureyri 14. mai 1Q25. Jón Sveinsson. Landsverzlun íslands. Útboð. Þeir, sem kynnu að vilja taka að sér að koma upp steinsteyptri graf- reitsgirðingu nú á þessu vori á Hólum i Eyjafirði ásamt þvi að slétta reitinn sjálfan, snúi sér til Árna Jóhannssonar í Kaupfélagi Ey- firðinga, sem gefur upplýsingar um verkið, en sendi tilboð til undir- ritaðs fyrir 5, júni n. k. Hólura 18. raaí 1925 Jón Siggeirsson. Yfirsængurfiður, 21/2 kg. tapaðist á Ieið frá Kaupfél. Eyfirðinga að Ósi 14. mai síðastl. Finnandi beðinn að gera Einarí Guttormssyni, Ósi viðvart hið fyrsta. Nýkomið. Rauð strífuð gúmmístlgvél og búss- ur, einnig baldgóðu gúmmískórnir fyrir drengi og herra. Skóverslun Sig. Jóhannessonar. Ritstjóri Jónas Þorbérgsson. PrantMniSia Odda Bjðttuionu,

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.