Dagur


Dagur - 28.05.1925, Qupperneq 3

Dagur - 28.05.1925, Qupperneq 3
22. tbl. DAOUR 87 iTvxj^ii Hinsvegar er eðlilegt þégar svo er komið f þessu landi, sem vfða ann- arsstaðar, að flónin eru f þann veginn að ná vöidunum, þá vaði öil flónska uppi og alt eins viðvfkjandi lækning- um og heilbrigðismálum sem öðru. Gleymist þá fljótt það litla nytsam- lega sem við læknarnir höfum verið að leitast við að kenna alþýðu f lækn- isfræði. Og má svo sennilega fara að hafa yfir gömlu latfnsku vfsuna sem skáld eitt kvað á hnlgnunartfma Róma- veldis: >Fingunt se medicos: quivis idiota, sacerdos, judæus, mouschus, histrio, rasor, anus.« (Þ. e. Allir gerast læknar: sérhver fá- bjáni, preBturinn, gyðingurinn, munk- urinn, hermikrákan, rakarinn og kerl- ingarhróið) Ath. Mér væri kært ef einhver hagyrðingur vildi koma vfsunni i góðar fslenzkar hend- ingar. Frh. S í m s k e y t i. Rvfk 26. mai. >Þór« hefir nýskeð tekið þýzkan togara við ólöglegar veiðar. Málið f dómi. Islands Falk á leið til Rvíkur með dönsku listaverkin, er þar á að sýna. 17 ára stúlka frá Svfnahaga á Ægissfðu druknaði f Rangá. Getið til að hún hafi fallið f ána af hestbaki. Menn muna ekki eftir jafn góðu vori og nú á suðurlandsundirlendinu siðan 1913. Mislingar hafa borist til Aust- fjarða með norsku skipi. Hræðilegir jarðskjálftar á vestur- Btrönd Japan. Þrfr stórbæir brenna. Fregnir annars óljósar vegna sfma- bilana. Bandamenn leyfa Zitu fyrverandi drotningu f Ungarn að setjast aftur að f landinu með börnum sfnum. Allur leynifélagsskapur bannaður með iögum f Róm. Vinnuteppan í Kaupmannahöfn helzt. Samkomulag hefir ekki komist á. Byuerráðuneytið f Brussel farið frá. Tax borgarstjóri myndar stjórn. Rvik 27. maí. Togarar afla vel, sækja sumir hal- ann. Þýzki togarinn sem >Þór« tók við Eldey fékk 15 ooo kr. sekt, alt upptækt. Fískafli frá áramótum til 15. maf, Austfirðir ekki taldir með, 150,805 skpd., (fyrra á sama tfma 125,842 skpd. S'mað er frá London: French, yfir- hershöfðingi Breta f strfðsbyrjun, er dauður. Frumvarp er heimilar kven- lávörðum aðgang að efri málstofu var felt með 80 átkv. gegn 78. Mokafli á ísafirði, skelfiskur notaður f beitu á djúpinu. Hlaðafli á Álftafirði með smásfldarbeitu, fisklaust undir Jökli. Fiá Kaupmannahöfn er sfmað: Utlit fyrir að verkfallið hætti fyrir hvfta- sunnu, norðurför Óskars II. frestað vegna verkfallanna, fer hann sennilega af stað 20 júlf. Frá Rómaborg er sfmað: Norður- landa pflagrfmar hafa fengið áheyrn bj& páfa, þar á meðal allmargir ís- lendingar. Páfinn mælti mörgum orð- um um menningarlandið ísland. Sfmað er frá Tokio: Lmdskjálft- arnir á vesturströndinni ægilegir, geysi- legar skemdir f silkiiðnaðarhéruðum, verksmiðjur hrundu, sjór gekk á land Fréffir. Félögin Geysir og Hekla afhentu gjaldkera Heilsuhælisfélagsins ný'ega kr. 2672.30 Er það fjárhagslegur ávinningur af samkomum þeim sem félögin héldu f þvf skyni. Eiga allir miklar þakkir skyldar, sem áttu þar hlut að. Á Sambandsfund. Meðal farþega á Goðafossi sfðast fóru á Sambands- fundinn þesBÍr fulltrúar frá Kaup'élagi Eyfirðinga: Jóhann Jóhannsson útbús- stjóri á Dalvfk, Jónas Þorbergsson ritstjóri og Valdemar bóndi Pálsson á Möðruvöllum. í fjarveru ritstjóra blaðsins eru menn beðnir að skila auglýsingum til Árna Jóhannssonar ( Kf. Eyf. eða beint f Prentsmiðju Odds Björnssonár. MeBal farþega á Goðafossi sfðast voru: G'sli R. Bjarnason, kona og 2 börn. F'ytja þau til Vestfjarða. Stefán Kristj&nsson bóndi á Vöglum, frú S gurlaug M Jónasdóttir, Sigurhæðum, frú Rósa Pílsdóttir, frú Eifnborg Pálsdóttir, Kristján Halldórsson úr-. smiður 0. fl. Dánardægur. Nýlega er látinn að heimili sfnu Kasthvammi f Suður- Þingeyjarsýslu Gunnar Marteinsson bóndi þar, bróðir Þorláks bónda á Veigastöðum og þeirra systkina. Lungnabólga varð honum að bana. Þá er og sagður andaður f Reykja- vlk Sigtryggur Jóhannesson timbur- meistari, gamall Akureyrarbúi. Bæjarsfjdrakosniijg fór fram á aukafundi bæjarstjórnarinnar á mánu- daginn var. Utn stððuna höfðu sótt Jón Sveinsson bæjarstjdri og Jón Steingrfmssonbæjarfógetafulltiúi. Kosn- ingu hlaut Jón Sveinsson með 6 atkv. Jón Steingrfmsson fekk 5 atkv. Sumargjöf. Svo nefnist rit eittum uppeldismál, er gefið var út af barna- vinafélagi samnefndu l Reykjavfk fyrsta sumardag nú f vor. Markmið félagsins er að bæta uppeldi barna f höfuð- staðnum Síðastliðið sumar kom íélagið á fót dagheimili fyrir börn. í ritinu er lýat árangri þess starfs og auk þess flytur það margar góðar greinar og hugvekjur um barnauppeldi, sem eiga erindi inn á hvert barnaheimili, ekki sfst f þorpum og bæjum. Mun þetta rit eitt hið þarfasta, sem út hefir komið f seinni tfð. Hér f bænum fæst það hjá skólastjóra barnaskólans, og verður á boðstólum á götum bæjar- ins næstu daga. Kennarafundur. Barna- og al- þýðukennarar hér úr bænusn og ná- lægum sýalum hafa fund með sér hér á Akureyri laugardaginn 6. júnf. Stein- þór Guðmundsson skólastjóri gengst Hjúkrunarnám. 2 hjúkrunarnemar geta komist að við Akureyrarspítala. Héraðslæknirinn gefur frekari upplýsingar. Spítalastjórnin. Kaupíð það sem íslenzkt er. Hreins Kristalssápa Mreins Stangasápa Hreins Skósverta Hreins Handsápa Hreins Gólfáburður og allar aðrar Hreins vörur eru ómissandi á hverju heimili — Fæst alstaðar. Gúmmísfigvél karlmanna, hnéhá, hálfhá og fullhá, bezta tegund, mjög ódýr, nýkomin í Skóverzlun Hvannbergsbræðra. HOLLENZKT SÓLALEÐUR pykt og þunt, nýkomið í Skóverzlun Hvannbergsbræðra. gúmmístígvélT barna i ýmsum stærðum en ódýrari en áður, nýkomin í Skóverzlun Hvannbergsbræðra. Brennimark mitt er: liebbi. Hallfriðastöðum 23/s 1925. Herbert Sigurbjarnarson. Til sölu 4 velra gamall mertryppi vel upp aliö og af góðu kyni; og ef til vill vanur dráttarhestur. Rósinkar Guðmundsson Kjarna. fyrir boðun hans og biður þess getið, að allir, sem við barna eða nnglinga- kenslu fást, séu velkomnir á fnndinn. Fundarstaður og tfmi verður ákveðinn síðar. |j\Iykomið| Karlmannaalfatnaðir. Karlmannanærfatnaðir. 0 Manchettskyrtur. jgj jgjManchetthnappar frá kr. 0.35.(gj 0 i§) í§) J§) íð) 0 0 0 0 Silkitreflar frá kr. 3.90. Hálsbindi frá kr. 1.50. Slaufur. Flibbar. Hattar. Kasketter. Sokkar. Vasaklútar, og ótal margt fleira. Brauns Verslun. 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 1 Agæt myndavél (belgvél), stærð 6x9, til sölu mjög ódýrt. — Upplýaingar f sfma 45. TIL BÖKUNAR: Citronolfa Vanilledropar Mðndludropar Anísdropar Kúmendropar Oerduft Kremotartar Eggjaduft Hjartarsalt Kardemommur Möndlur sætar Ailehaande Kanel Vanillesykur Ávaxtalitur SACCARINE-tablettur i Lyfjabúðinni. KAFFISTOFA veröur opnuö laugardaginn 29. þ. m. í þinghúsi Hrafnagilshrepps að Hrafnagili. P. A. Akureyri 26, maí 1925. Kristinn Jónssoij. Til sölu. 3 fallegir 4 vetra folar af góðu kyni, fást keyptir nú þegar. Upplýsingar í Prentsmiðju Odds Björnssonar.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.