Dagur - 28.05.1925, Síða 4

Dagur - 28.05.1925, Síða 4
88 DAQUR 22. tbL Landbúnaðarverkfærii) ódýrustu og beztu eru: Milwaukee rakstrarvélar, — snúningsvélar. Brýnsluvélar, Garðplógar og Forardælur. Fyrirliggjandi hjá Samb. ísl. samv.fél. Alþýðuskóli fyrir karla og konur starfar í Mjóanesi á Fljótsdalshéraði frá 1. nóv. til 30. apríl n. k. Kensla fer fram í fyrirlestrum og samtölum og miðast við tveggja vetra nám. Nemendur séu fullra 17 ára við byrjun skólaársins. Umsóknarfrestur til 15. ágúst. Frekari upplýsingar gefur Benedikt Blöndal Mjóanesi, um Egilsstaði. Smásöluverð má ekki vert bærra á eftirtöldum tóbakstegundum, en hér segir: VINDLAR: Derby i 10 stk. pk. frá Ph. Morris & Co. Kr. 113 pr. 1 pk. Morisco 10 sama — 1.13 — 1 — Golden Fioss sama — 1.00 — 1 — Nr. 5 5 5 i 10 stk. pk. Ardath Tob. Co. - 1 32 — 1 - do. 25 sama — 297 — 1 — Clubland 10 sama — 138 — 1 — do. 20 sama — 250 — 1 — Greys Large 10 Majór Drapkin & Co. — 106 — 1 — Utan Reykjavíkur má veröið vera þvf hærra, sem nemur flutningskostn- aði frá Reykjavik til söiustaðar, en þó ekki yfir 2%. Landsverzlun íslands. Ritstjóri Jónas Þorbergsson. Franttaúðja Odda Bjðraaienar, I. S. I. I. S. I. H. U. M. F. E. íþróttamót verður haldið að tifhlutun U. M F. A. 27. og 28< júni næstkomandi. Kept verður í eftirtöldum íþróttagreinum ef þátttaka fæst: Stökk: Hástökk með atrennu langstökk með atr. Stangarstökk. Hlaup: 100 m. spretthlaup, fullorðnir og drengir. 800 m. spretthlaup. 5000 m. þolhlaup. 10000 m. þolhlaup. BoBhlaup: 4x50 metrar. Köst: Spjótkast, kringlukast, kúluvarp. Sund: 50 m. hraðsund, sundleikni. Kappganga: 2000 m. Reiptog: 8 manna sveitir. (slenzk glíma. Þátttakendur gefi sig fram við annanhvorn undirritaðann fyrir 20. júni n. k. Akureyri 27. mai 1925. í íþróttanefnd U. M F. A Svanbjörn Frímannsson. ÓIi Hertervig. Sem nýr 6—7 tonna mótorbátur með 9 hesta »Avauce«véI er til sölu með tækifærisverði Upplýsingar í síma 381. Reykjavík. Alfa-Laval skilvindur reynasf bezf Pantanir annast kaupfélög út um land, og Samband íslenzkra samvinnufélaga. Stúfar, fleiri tegundir, nýkomnin mikið lægra en áður hefir verið. Kaupfél. Eyfirðinga. 2 kaupakonur óskast á gott heimili f sveit. Gott kaup f boði. Upplýsingar i Prent- smiðju Odds Björnssonan Vandaðar postulíns* og leirvörur — mjög ódýrar — væntanlegar með næstu skipum. Kaupfél. Eyfirðinga. Kvenskór frá kr. 10.00 parið í Kaupfél. Eyfirðinga.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.