Dagur - 04.06.1925, Blaðsíða 4

Dagur - 04.06.1925, Blaðsíða 4
92 DAOUR 23. tbL Uiisamkoma. Sunnudaginn 14. júni næstkomandi, verður útisamkoma haldin á Hleiðargarðshólmum að tilhlutun U. M. F. Saurbæjarhrepps og U M F. »Vorboðinn« I Hólasókn. Til skemtunar verður: MT Ræðuhöld. - (þróttir. - Kappreiðar. — Dans. *M Veitingar og aðgöngumerki að samkomunni verða seld á staðnum. Samkoman byrjar kl. 12 á hádegi. 3. júni 1925. Skemtinefndin. S a u m u r. VERÐ A PAKKA: 1 u |2 0,20 3|4“ 0,35 1“ 0,55 l'|2“ 0,85 2“ 1,30 2Y 1,10 3“ 1,30 4“ 3,50 5“ 3,50 6“ 5,30 Pappsaumur 0,80 KaupféLEyfirðinga. Smásöluverð má ekki vera bærra á eftirtöldum tóbakstegundum, en ^ér segir: VINDLAR: Rjóltóbak (frá Br. Braun) Kr. 2150 pr. 1 kg. Do. (trá C. W. Obel) - 19,80 - 1 — Munntóbak, (Mellem) allar tegundir — 2310 — 1 — Do. (Smal) - 2640 - 1 - Mix, Reyktóbak frá Ph. U. Strengberg - 1495 - 1 - Birds Eye Reyktóbak frá Ctir, Augustinus - 14.95 - 1 - Moss Rose —— sama - 1610 - 1 - Oolden Shag Reyktóbak frá Kreyns & Co. - 1525 - 1 - Utan Reykjavikur má verðið vera þvi hærra, sem nemur flutningskostn aði frá Reykjavfk til sölustaðar, en þó ekki yfir 2%, Landsverzlun íslands. Rétfindi og skyldur. Lindsverzl- nn ð, samkv. kröfnm kaupsýslumanna, að vera undantekning frá þeirri reglu, að réttindi fylgi skyldum. S'mkvæmt kröfum þeirra .& Landsverztunin að vera einskonar varaskeifa, sem gripið sé tii, þegar þeir reynast ómegnugir þess, að halda uppi viðunandi verzlun. Dæmi þessa eru kunn frá striðsárunum. Þeir vilja mega veita á Landsverzlun þeirri skyidu að halda cppi verziun- inni hvernig sem fellur. En svo eru óviðráðanleg áföli eins og kolatap strfðsáranna og tap á okipaútgerð rfkissjóðs virt rfkisverztuninni til dóms- áfellia en frj&Isri verzlun til meðmæla. Engin stétt f mannlegu félagi mun vera jafn kröfufrek um réttindi og jafntómlát um að þekkja og rækja þær skyldur, er réttindunum fylgja, eins og vetz'unarstéttin, þar sem hún er lítið þroskuð. Framkoma fslerzkrar veiz’unarstéttar gagnvart bjilparheliu þeirra frá Btrfðsárunum — rikisvetzl- uninni — hefir verið furðulega ósvffin. Hrossasýning, fyrir 3 innstu hreppa Eyjafjarðarsýslu, verður haldin við Reykár- rétt Laugardaginn p. 4. júlí n. k. og byrjar kl. 12 á hádegi. Þeir, sem ætla að sýna hross á sýningu pessari, verða aö til- kynna undirrituðum pað, eigi síðar en kl. 6 að kveldi hinn 3. júlí og greiða um leið sýningargjald fyrir hvern grip sem er þetta: Eyrír stóðhesta 4 vetra og eldri kr; 4,00 — do. 3 — og eldri — 2,00 — hryssur 4 — og eldri — 1,00 Verðlan veröa veitt fyrir bestu grlpina, eftir pvi sem dómnefnd ákveður síðar. Kroppi 2 júni 1925. Davíð Jónsson. Landbúnaðarverkfærii) ódýrustu og beztu eru: Milwaukee rakstrarvélar, — snúningsvélar. Brýnsluvélar, Oarðplógar og Forardælur. Fyrirliggjandi hjá Samb. ísl. samv.fél. Alfa-Laval skilvindur reynast bezt Pantanir annast kaupfélög út um land, og Samband íslenzkra samvinnufélaga. Saumavélar þvottavindur « » . fást f fást I Kaupfélagi Eyfirðinga. Kaupfélagi Eyfirðinga. Ritstjóri Jónas Þorbergsson. PrautsmiBj* Odds BjfinuuoBU,

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.