Dagur - 11.06.1925, Blaðsíða 1
D AG U R
Kemnr úf á hverjum fimtudegí.
Kostar kr. 6.00 árg. Ojalddagi
fyrlr 1. júlf. fnnheimtuna annast'
Arni jóhannsson i Kaupfél. Eyf-
VIII. ár.
Akureyri, 11. júni 1025.
AFOREIÐSLAN
er hjl Jónl 1>. I>ór.
Norðurgðtu 3. Talsiml 112
Uppsðgn, bundin vlð áramðt
si komlu tll afgrelðslnmanns
fyrir 1. des.
24. bltði
Ritfregnír.
Þorgils gjallandi: Rit-
safrt I. bindi. Akureyri
1924.
Þorgils gjallandi (Jón Stefánsson
á Litluströnd) er einn af kunnustu
rithöfundum þjóðarinnar. Einkum
unnu Dýrasögur hans honum fremdar-
orð. Þær eru ritaðar af mikilli snild,
djúpskygni og kærleika.
Hér bíctist fyrsta bindið af verk
um hans samfeldum. Taki þjóðin
vel þessu verki, er von annara
þriggja binda viölíka stórra. Nafni
höfundarins og vinur, Jón Stefánsson,
fyrrum ritstjóri, hefir annast um út-
gáfu þessa fyrsta bindis og vandað
til þess á allan hátt, svo að sæmd
er að hinu látna skáldi.
í þessu bindi eru 9 smásögur. Þar
af eru 4 þær fyrstu áður prentaðar
i sögusafninu >Ofan úr sveiíum« og
ein, Olslt húsmaður birtist i ritinu
„Ný sumargjöf.* Hinar eru áður
óbirtar. Mikið liggur eftir höfundinn
f óprentuðum handritum, lengri og
styttri sögur, þar á meðal 3 alllangar,
ritaðar seinna en sagan »Upp við
fossa." Auk þess er til mikið af
ýmiskonar ræðum og smáritgerðum,
sem er þess vert að pað sé varðveitt
i samfeldu verki, vegna gáfna höf-
undarins og orðsnildar.
Þorgils er einkennilegur rithöf-
undur og mörgum kostum búinn.
Sögur hans eru að efni og formi
ramislenzkar sveitasögur. Stiiiinn er
fágætlega sterkur og auðugur. Yiir
sögunum er háfjailaloft og hressandi
blær. Höfundurinn var einkenniiegur
og nokkuð stórbrotinn í skapgerð.
Honum var kveifarskapur óskapteldur
og smjaður var honum andstygð.
Ekki var honum heidur um pað
hugað, að þræða troðnar sióðir.
Framganga hans og breytni var
hispurslaus og hrein. Vel er pað
skiljanlegt að gáfaður maður þannig
skapi farinn og sem átti ráð á frá-
bærri ritsnild og frásagnarstil gæti
gert góðar sögur. Enda munu surnar
sögur hans verða taldar með þvf
bezta i ísienzkri sagnagerð síðari
alda.
Sögurnar eru höfundinum likar
og samboönar. Þar er lýst stórbrotn-
um persónum. Alvörugefnin er
grunntónninn. Þung örlög, átök
meiri en i meðallagi og stórar og
fagrar sorgir einkenna skáidsögur
hans. Höfundurinn er hispurslaus en
smekkvis svo að sjaldan skeikar.
Mishepnaðar ástir eru höfuðviðfangs-
efni bans.
Ást skáldsins á dýrunum og skiln-
ingur á kjörum þeirra, einkum hest-
anna, eru mjög eftirtektarverðir
þættir i skapgerð hans og eru sögur
hans mjög undnar þeim þáttum.
Óvíða munu menn og skepnur hafa
deilt kjörum á svipaðan hátt og
íslenzkir hestar og eigendur þeirra.
Vegleysur landsins, strangar ár og
djúpar og óblitt veðuráttufar hefir
oft gert lifsbaráttu manna og hesta
sameiginlega og knýtt á milli þeirra
bönd, sem hafa reynst óslítandi. í
Þorgilsi kcmur fram fullkomin
eigind vaxin upp af langri reynslu
þjóðarinnar i sambúð og samstarfi
með dýrum hennar. Hún kemur
þar fram svo sterk, af þvi að mað-
urinn var djúpskygn, kærleiksrikur
og stórbrotin. Eftirtektarverð persóna
er Þiðrandi i sögunni >Kapp er bezt
með forsjá * Þar þykjast kunnugir
menn sjá höfundinn sjálfan, og skilja
þar vel þennan þátt í eðli hans.
Ekki verður Þorgils talinn galla-
Iaus rithöfundur. En gallarnir hafa
verið honum áskapaðir fremur gegn-
um kjör hans en eðli. Söguefnin
verða nokkuð fábreytt vegna þess
að heimasetan skapar ekki víðsýnif
samsvörun við gáfurnar. Ólánssamar
ástir og ástir i meinurn eru megin-
efni sagnanna. Og þó ástin sé sterk-
astur og vandmeðfarnastur þáttur i
lifi manna, getur þvf efni orðið of-
boðið jafnvel i höndum snillinga
eins og þessa skálds. Af samskonar
skorti á vfÐsýni getur stafað hin
mikla andúð gegn prestum, sem
kemur mjög viða fram i sögunum.
Þótt þessháttar andúð geti oft átt
við rök að styðjast, verður hún les-
endum mótstæðileg, þegar eigí verð-
ur hjá því komist, að rekja rætur
hennar i bijóst höfundinum sjálfum.
Þetta, sem hér er sagt, lýtur að
þeim sögum, sem þegar eru birtar.
Hinar óbirtu sögur kunna að vera
fjölbreytilegri að meginefni. Þessar
sögur sýna að hann á til fleiri tökin.
I sögunum aKapp er bezt með forsjá.M
og rnFrá Grimi á Stöðli« er lýst ís-
lenzku ierðalagi sumar og vetur.
Lýsingin og frásagnarlistin er jöfn
þar sem annarsstaðar. Þiðrandi i
hinni fyrnefndu sögu er glögg og
hreinskorin persóna og viðskifti
hans og sýslumannsins gleymast
seint. Þó þykir mér sagan »Aftan-
skin« veigamest. Lýsingin á þvf,
hvernig ungar persónur misgangast,
er gerð af alveg frábærum skiiningi
á sálarlífi manna. Þegar þau eru
bæði komin á þann aldur og ástæður
þeirra orönar slíkar, að sambúð
þeirra geiur engum orðið til meins,
finnast þau aftur og taka höndum
saman. Sú frásögn er grátfögur. —
Þó er á þessari sögu galli, sem er
sjaldgæfur i fari skáldsins. Smekkn-
um fatast, þar sem hann skeytir
innf frásögninni um norska svolann.
Sú frásögn er svo hrjúf og köld, að
hún spiliir stórlega geðblæ lesarans.
Það er eins og andað sé hrimi á
blómjurtin
Merkilega bágborinn væri sá
bókmentasmekkur, sem snfðgengi
verk Þorgils gjallanda. Þvi nær alt
sem nú er ritað af þvi tæi hér á
landi, stendur sögum hans á baki.
Það væri holt sumum þeim, sem
teygja málæðisloppann og kalla sögur,
að lesa gaumgæfilega hinn sterka
og hreina stil Þorgils og athuga
frásagnarhátt hans. Lesendur ís
lenzkra skáldsagna þurfa einnig að
gera slikan samanburð. Alþýðan
verður sjálf að gæta smekks sins
með meiri íhygli. Sumir yngri rit-
höfundar eru smekklitlir og þrótt-
litlir og Util eða engin skáld og á
flestum misfellum i bókmentum er
tekið miskunartökum misskilinnar
velvildar. f fámenninu veröa menn
svo nákomnir að margvisleg tengsli
hamla þvi, að hér skapist réttlát
gagnrými.
Líndal á þingi.
Heyrst hefir að nánustu fylgismenn
B L'ndals og túlkar hér i bsenum,
rómi mjög framkomu hans á hinu ný-
afstaðna þingi, og telji að hann komi
heim með miklum sigri. Kaupmönnun-
um verður að vísu eigi láð það þó að
þeir fagni yfir gerðum þingsins t. d.
f einkasölumálinu. Þau verk voru
framin samkvæmt beinum kröfumþeirra,
en gegn vilja mikils þorra þjóðarinnar
og þingmálafundarályktunum er lágu
fyrir þinginu. Forgöngumenn kaup
mannafiokksins hér í bænum vita það
mjög vel, að þó að B. L. hafi veitt
þeim fuila þjónustu með atkvæði sfnu
á þingi f þessum málum, þá verða
honum eigi talin önnur afrek, hvernig
sem leitað væri f skjalaparti þingtfð-
indanna og umræðum. Þeir vita að
hann er ekki og getur aldrei orðið
annað en undirtylla f íhaldgfiokknum,
sem fiokkurinn þarf að fara með eins
og brotið egg, sökum þeirra skaps-
munaveikléika sem manninum fylgja.
— En af þakklátsemi fyrir þjónustuna
þykir þeim verðugt að gylla þingferil
hans < augum kjósendanna, til þess
að hann geti sjálfur haldið áfram að
lifa f sfnum fánýtu og barnalegu stór-
menskudraumum, og að þeir lftilsigld-
ustu f kjósendafiokknum geti ímyndað
sér að hann sé einhver spámaður á
þjóðmálasviðinu. — Sjálfur mun B. L.
hafa skoðað það sem hátfðlegasta við-
burð f sfnu lffi, þegar hann var skýrður
fyrsti flutningsmaður að frumvarpi um
afnám tóbakseinkasölunnar á þinginu.
Eftir að íhaldsflokkurinn hafði á flokks-
fundi ákveðið að fiytja málið og fylgja
þvf eftir, var B. L. að gefa öðrum
samþingismönnum sfnum bendingar
um það, áður en frv. kom fram, að
nú væru stóratburðir f aðsigi.
Til þess að láta hann fullkomlega
njóta sannmælis skal þess getið, að
hann komst sæmilega frá fyrstu ræðu
Binni f málinu, og án þeBS að ráðast
til muna á einstaka menn. En hitt
reyndi hann vitanlega ekki að benda
á að hverju leiti tóbakseinkasalan
hefði unnið sér til óhelgis sfðan f fyrra.
Þá hafði hann sagt f þingræðu að
það væri andstæðingum einkasölunnar
til góðs að hún stæði sem lengst, þvf
að reyslan mundi dæma hana til dauða.
Hvorki B L. né samherjar hans þorðu
að blða leogur eftir dómi reynslunnar.
Arsreynsla einkasölunnar 1924 hafði
gersamlega ósannað fullyrðingar og
spádóma þá, sem B. L. hafði um
hana á þinginu 1924. Hann reyndi
alls ekki að réttlæta þær fullyrðingar
nú, en fór umsvifalaust f gegnum
sjálfan sig. í sfðari ræðum sfnum um
þetta mál reyndi B. L. ekkert fram
að færa annað en persónulegar að-
dróttanir og svfvirðingar f garð ein-
stakra manna f andstæðingaflokki sfn-
um eins og honum er tamast. í fjárh.n.
Nd. áttu sæti þessir íhaldsþingmenn:
B. L., J. A J. og M. J. — Þeir voru
allir fiutningsmenn að afnámi einkasöl-
unnar, en treystu þó eigi sjálfum sér
til þess að hafa framsögu f málinu
fyrir meirihl, nefndarinnar og fólu það
Jak. Möller. Enda þykir það þinglegra
að framsögumenn tali fremur um málið
sem fyrir liggur, en noti eigi málfrelsi
sitt eingöngu f persónulegum æðis-
köstum gagnvart einstökum mönnum.
Þessvegna gat enginn treyst B. L. til
framsögu f ágreiningsmáli og þing-
nefndir og jafnvel fiokksmenn hans
virðast sneiða hjá þvf að fela honum
nokkurn vanda, starfsorka hans er
svo undarlega Iftil við þjóðmál og
geðsmunaóstillingin alkunn. Við helztu
ágreiningsumræðurnar undir þinglokin
um vantrauststillöguna og steinolfu-
einkasöluna, talaði hann tvisvar f hvoru
máli, án þesa að minnast einu orði á
umræðuefnin, aem fyrir lágu. Ræðurnar
snerust eingöngn um j. J., Tr. Þ. og