Dagur


Dagur - 18.06.1925, Qupperneq 3

Dagur - 18.06.1925, Qupperneq 3
25. tbl. DAOUR 09 nr. 43 io. nóverabér 1905 veitir þar til mótmælt hinni samþyktu heimild og felt hana úr gildif þar eð þér getið ekki talið heimilt samkvæmt gildandi lögum, að verja hreppsfé til þess að greiða með því verzlunarskuldir einstaklinga við kaup- menn eða kaupfélög. Ráðuneytið verður að vera yður öldungis samdóma um það, að hvorki í sveitar- scjórnarlögunum né annarsstaðar sé hrepps- nefndum gefin heimild til þess að verja hreppsfé til þess að greiða með því verzl- unarskuldir einstakra manna eða taka vegna hreppsjóðs lán í því skyni, enda væru slíkar ráðstafanir alveg gagnstæðar tilgangi og ákvæðum fátækralaganna. Af þessu leiðir, að sýslunefndir geta ekki veitt heimild til slíkra ráðstafana. Sýslu- nefndin í Norður-Þingeyjarsýslu virðist þannig með því að samþykkja framan- greinda lántökuheimild hafa farið fram yfir það, sem hún hefir vald til, og ber því að fella hina veittu lántökuheimild úr gildi. bví úrskurðast: Heimild sú, er sýslunefndin í Norður- Þingeyjarsýslu á síðasta aðalfundi sínum veitti hreppsnefndinni í Presthólahreppi, til þess taka alt að 2000 kr, lán til þess að taka þátt í uppgjöf skulda nokkurra fátækra manna við Kaupfélag Norður- Þingeyinga, er hér með úr gildi feld. Þetta er yður, herra sýslumaður hérmeð til vitundar gefið, til leiðbeiningar og frek- ari birtingar.* Sem einn msður úr hópi þeirra 4 Býslunefndarmanna, sera talið er að gengið hafi feti framar en lög standi til, vil eg leyfa œér að gera lítils- hittar athugasemdir við þetta bréf. Vfst má það gleðiefni verða öllum góðum raönnum, þegar stjórnarvöldin standa samhuga á verði gegn yfir- troðslum réttra laga, og sýna fáfróð- um almúganum vott yfiiburða sinna og djóphyggju. Ástsðan til þess að eg tek nú penna, er þó ekki sú, að eg vilji auð- mjúklega þakka hinum háu stjórnar- völdum röggsemina, heldur sú að benda i það, að meðferð tillögunnar á sýslufundi er ekki nikvæmlega rétt skýrð, og auk þess hafa faliið úr till. 2 orð. ÞesBÍ orð eru >f hreppnum«, og eiga þau að standa á eftir orðun- um »fátækra manna«. Mun eg að lokum færa tillöguna orðrétta til, eins og hún er prentuð f sýslufundargerð- inni ásamt greinargerð sýslumannsins og samherja hans sýslunefndarm. úr Sauðaneshreppi, þó að sú grelnargerð sé að vfsu öllu nákvæmari I bréfinu til hins háa ráðuneytis. í einfeldni minni finst mér það nú nokkru skifta, að þessi orð hafa fallið úr tillögunni, þvf að einmitt þeirra vegna greiddi eg atkvæði með henni. Ef þessir menn, sem Presthólahreppur og K. N. Þ. vildu bjálpa, hefðu ekki verið búsettir f hreppnum, og hrepps- nefnd ætlað að borga skuldir þeirra með það fyrir augum t. d. að smeygja sér úr vanda við þá sfðar raeir, og þá, ef til vildi, Iþyngja með þvf öðr- um hreppum, þá hefði eg talið mér skylt að veitast móti þeirri aðferð. í annan stað var mér það kunnugt, að heppsnefnd hafði að baki sér öfl- ugan meiri hluta hreppsbúa en aðeins örfáa menn á móti; aðallega sóknar- prestinn sr. Halid. Bjarnars. f Piest- hólum að sögn og kaupm, Svein Ein- arsson á Raufarhöfn. * Leturbreyting mín. G. G. Hvað prestinum hefir gengið til skal ósagt látið, þó mætti getá til að það hefði verið velferð sálnanna, þvf að Hkl. situr hann ekki f embætti til þess eins að skrifa sbýrslur um raessu- föll f sóknum sfnum. Um skoðun Sveins kaupm. Elnars- sonar er það að segja, að þó hann sé góður drengur og sbýr f bezta lagi, hygg eg þó að þetta dæmi hafi hann ekki reiknað rétt. Hann gætti þess ekki að K, N. Þ. var auðgengið að eignum umræddra manna. En hefði alt eða þvf sem næst alt, verið tekið af þeim upp f skuldina, þá er hætt við að hreppurinn hefði þurft að taka á sig ábyrgð, sem numið gat 2 — 3 sinnum meiri upphæð en kr. 2000, og vitanlega hefðu stjórnar- völdin ekki getað bannað slfkt. Þetta var þvf breppnum beinn gróði. í þriðja lagi var mér enn kunnugt, að hreppurinn þurfti ekki að seilast út fyrir takmörk sfn eftir um- ræddu láni. — Þessvegna hefði þvf mátt lengur dragast að stofna bún- aðarlánadeildina! Að ölln þesiú athuguðu, varð eg að lfta svo á, að óhyggilegt væri að neita Presthólahr, um heimild þessa. Mér sýndist þarna á ferðinni mjög drengilegur hugsunarháttur, að rétta fátækustu mönnum hreppsins hjálpar- hönd, áður en það væri um seinan. Eða vill nokkur neita þvf að einmitt nú sé mest nauðsyn að borga skuldir, eftir fremstu getu og mætti. Eg vil leyfa mér að skora á sýslu- mann Þingeyjarsýslu og sýslunefndar- mann Sauðanesshrepps, að segja til, hafi eg f nokkru hallað téttu máli. Þögn skoðast sem samþykki. Lög eru aldrei tæmandi. Og þó að þau sýni hvergi heimild sýslunefnda, til þess, að veita lánsheimild, eins og þessa, hygg eg hitt eins vfst, að það sé og hvergi bannað. Eða vilja hin háu stjórnarvöld benda á þá lagastaði. Mundu hin háu stjórnarvöld vera ófáanleg til að skýra frá þvf, hvers- vegna þau litu ekki neitt á mannúðar- hlið þessa máis, en einblfndu á hugs- anlegan eða frayndaðan skilning úreltra og ómannúðlegra laga, eins og fátækra- lög vor eru að góðra og viturra manna dómi i Hitt er annað mál að sýslunefndum er að sjálísögðu skylt, að gæta þess, að slfkum heimildum, sé ekki misbeitt. Sýslumaður gat þess í umræðunum á sýslufundi, að hann væri f hjarta sfnu hiyntur þvf að bjálpa þeim, sem eifitt eiga. Veit eg að það er satt að hann má ekkert aumt sjá, og ér hinn ágætasti maður í allri kynning. Hinsvegar klifaði hann sffelt á þvf, að þetta væri brot á gildandi lögum, án þess þó að benda á vissa laga- staði. Eg vil neita þvf ákveðið að hér hafi verið um að ræða nokkurn uppreistaranda, eða byltingahug. Sijórnarráð íjlands hefði aldrei oltið á þessari völu. Sólra hefði eins skinið á vonda sem góða. Presturinn f Skinna- staðasóknum hefði setið jafn bjarg- fastur f alnu kalli. Hér var aðeins á ferðinni meinlaus tillaga þesB efnis, að verja fátæka fjölskyldumenn f Presthóláhreppi, þvf að neyðast til að leita fátækrastyrks. Þetta hafa sýslumaður Þingeyjar- sýslu og stjórnarráð íslands dæmt lagabrot, og um leið stimplað þá 4 sýslunefndarmenn, sem það saraþyktu sem byltinga- og yfirtroðslumenn réttra laga. Er það ekki merkileg tilviljun að svo að segja við hlið þessa dóms f sama hefti stjórnartfðind- anna, er staðfesting á skipulagsskrá fyrir minningarsjóð sómahjónanna Magnúsar Stefánss. og Ingibj. Msgnúsd. f Flögu i Vatnsdal. Ekki get eg varist þvf að mér finst þau hafa dýpri Bkilning á kjörum fátæklinga og raeiri samúð með þeim, en hið báa stjórnarráð og þeir, sem hafa skipað sér undir klæðafald þess ( þessu máli. Heyrt hefi eg að nafnlaus slúður- grein f »MorgunbIaðinu« fjalli um þetta umrædda smámál sem afgreitt var á sýsluf. N. Þ„ og jafnvel fleira snertandi K. N. Þ. Grein þá hefi eg ekki séð. En hyggilegast mun höf. hennar, að hætta sér aldrei f dags- Ijósið, þvf það mun verða honum of- raun að hoifast f augu við sannleik- ann. En sannleikurinn er sá, að K N. Þ. stendur hvergi höllum fæti. í þvf rfkir fylsta eining og bræðralag. Og fram- kvæmdarstjóri þess er vinsælasti maður þessa héraðs, maður, sem allir þora og vilja eiga hlut sinn undir. Loks er þetta bókun sýsluf.: »Sýslunefndarmaður Presthólahr. bar fram svohljóðandi tiliögu: >Sýslunefndin heimilar hrepps- nefnd Presthólahrepps að taka alt að 2000 kr. lán til þess, að taka þátt í uppgjöf skulda nokkurra fá- tækra manna l hreppnum* við K. N. Þ. að lh gegn þvf að kaupfé- lagið og deildirnar felli niður 7h skuldanna.« Tillaga þesBÍ var samþykt með 4 atkv. mót 2 (oddvita og sýslnnefnd- arm. úr Sauðenesshreppi) og tekur oddviti fram, að hann telji það ekki heimilt samkv. gildandi lögum, að verja hreppsfé til þess, að greiða með þvf verzlunarskuldir einstsklinga, og munt hann þvl skjóta mili þessu til úrskurðar* stjórnarráðs ísiands. í þessu sambandi var lesið upp bréf frá kaupm. Sveini Einarssyni, Raufarhöfn, dags. 20. maf þ. á.« Nú hefi eg skýrt tétt og satt frá gangi þessa máls, og geta nú vitrir menn um það dæmt. En þess vegna mun eg aldiei sbjótast f skugga. Nýjabæ, 11. apr. 1925. Guðm. Guðmundsson. Heilsuf ar í Akureyrarhéraði árið 1924, (úr ársskýrslu héraOslæknis.) (Framh) Skólayflrlit, í öllum hreppum fór fram skólaskoðun nema f Svalbarðs- hreppi (fórst þar fyrir vegna ágrein- ings út af borgun fyrir skoðunina). * Leturbreytingin mín. G. G. jónas Rafnar hafði eftirlitið bæði f kaupstaðnum og f öllum hreppunum nema f Oxnadals- og Skriðuhreppi, þar sem eg skoðaði. Á Akureyri voru skoðuð 212 börn, en 32 af börnunum týndu sfnum skoð- unarskfrteinum, þar sem kvillar þeirra voru upptaldir; þess vegna hefi eg ekki skýrslu nema yfir 180 börn. / svéltinni voru skoðuð 185 börn. Af Akureyrarbömum hafði aðeins eltt barn nit i hárl. Skemdar tennur höfðu 100 börn (55,5%); eitlaþrota á hálsi 40 (22,2%); kirtilauka f koki höfðu 7; eitlaþrota og kirtilauka f koki 3; hryggskekkju 3, 2 voru heyrnar- sljó, 1 hafði kláða. Af 80 tannheilum börnum voru 51 kvillalaus (63,3%), en af tannskemdum börnum voru 47 kvillalaus að öðru leyti (47%). Af sveitabömumm höfðu 90 skemd- ar tennur (48,6%); nit f hári höfðu 23 (12.4%); eitlaþrota á hálsi höfðu 25 (13,5%); kirtilauka í koki 22 (ii,8°/o); eitlnþrota á hálsi og kirtil- auka f koki 4; hryggskekkju 2; berkla- veik voru 2. Af 95 tannheilura börn- um voru 41 kvillalauB (44 o°/o), en af tannskemdum börnum voru kvillalaus að öðru leyti 48 (53,3%). Allir kennararnir, bæði á Akureyri og f sveit, voru f góðu ástandi. Þegar skólaskoðun fór fyrst fram (1916) var lús og nit f hári næst tannskemdum algengasti kviliinn á skólabörnum (sum börn voru morandil). Sfðan heflr þessi óþverri farið sfþverr- andi. Nú sést jafnvel ekki nit nema örsjaldan og kvik lús ekki á neinu barni. Væri gaman ef þannig hýrfu smásaman aðrir kvillar að sama skapi fyrir lækniseftirlitið. Þá væri það áreið- anlega launavert, en ekki einskisvert eins og sumir halda. Sjúkrahusið. Aðsókn var meiri en nokkru sinni áður. 301 sjúklingar dvöldu á sjúkrahús- inu í samtals 18554 dvalardaga, — Þar af 456 daga < útbúi sjúkrahússins f Skógarselinu f Fojóskadal. Þar dvöldu 5 stúlkur og 4 piltar nálægt 2V2 raánuð um sumarið. Piltarnir láu f tjaldi á nóttunni. Hjúkrunarnemar sjúkrahússins skiftust á að hjúkra þessum sjúklingum, en iæknir vitjaði þeirra með viku til hálfsmánaðar milli- bili. Þó sumarið væri kalt og votviðra- samt gætti þó þeirrar veðráttu síður f skóginum en á Akureyri og sjúkl- ingarnir höfðu bæði gaman og gagn af selsvistinni. Af ofanrituðum 301 sjúklingum voru 86 hér úr bænum, 112 úr Eyjafjarð- arsýslu utan bæjarins, 97 úr öðrum sýslum og 6 frá útlöndum. 248 af þesBum sjúklingum útskrif- uðust á árinu og var árangur sjúkra- hússvistarinnar þessi: 172 urðu heil- brigðir, 40 fengu nokkurn bata, 5 engan og 31 dóu. Ennfremur sóttu 21 sjúklingar spftalann vegna ljóslækninga en bjuggu úti f bæ, allir fótaferðar- færir og flestir með útvortis berkla. 14 af þeim voru heimilisfastir f bæn- um, 5 úr sýslunni en 2 úr öðrum sýslum. 80 meiri háttar skurðir voru gerðir,

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.