Dagur - 23.07.1925, Page 1
AFQREIÐSLAN
er hjá jðnl I>. Þðr.
Norðnrgðtu 3. Ttlllml 112
Uppsðgn, bnndln flð áramói
lé komln tll afgrelðilnmanni
lyrlr 1. dei.
DAGUR
kemur úf á hverjum llmtudegi.
Kostar kr. 6.00 árg. Gjalddagi
fyrlr 1. júlí. Innhelmtuna annast’
Arnl Jóbannsson I Kaupfél. Eyf‘
VIII. ár.
_i-L ^-in.mj~w~Li~«*nr** *u*“"i*** m ' ' *
Akureyrl, 23. júlí 1025.
n~ii——i~*lr~"- -,*»"**■ "*»■
Hinnbreiði grunnur.
I.
Oft verða samvinnumenn fyrir
árásum af hendi andstæðinganna út
af því, að þeir dragi kaupfélögin
inn f landspólitíkina; með öðrum
orðum: geri félögin póliffsk. Því er
haldið fram, að þetta sé óheýrilegur
hlutur, einstæður f sögu samvinn
unnar, og til niðurdreps fyrir félögin.
Þessum staðhæfingum er stöðug-
lega haldið fram og þær endurleknar
lítlaust án þess að nokkurntima sé
leitast við að færa nein skynsamleg
og haldbær rök fyrir þeim. Þetta
eru þvf rakalaus slagorð, sem er
ætlað að koma að tilætluðum noturo,
án þess að gerðar séu þær kröfur
til þeirra, er sli þeim fram, sem
jafnan vcrður að gera um rök og
sannanir fyrir hverju máli
Raunar erekki liklegt, að þörf sé
á að Ieggja sig i framkróka, til þess
að hnekkja þeirn staðhæfingum, sem
varpað er fram án allra raka. En
reynslan sýnir, að slagorðin hafa
furðu mikinn mátt f heiminum.
Menn eru jafnvel hneigðir, til þess
að láta sér finnast mest til þess
koma, sem er ofvaxið skilningi þeirra,
en sem er slegið fram eins og
viðurkendum og ótvfræðum sannind-
um< Það eru slagorðin, sem hafa
reist heilar þjóðir til byltinga eða
hernaðar. Þau hafa gefið hersveitum
djörfung, til þess að ganga á vopn
fjandmannanna Og þau hafa gefið
niðurbældum þjóðum viðreisnarmátt.
Þvflik orka er fólgin i slagorðunum.
Þaö má þvi búast við að slagorð,
til hvers sem þeim er ætlað að
stefna, vinni sitt verk, ef þeim er
látið ómótmælt.
II.
Eins og sýnt verður með rökum
f þessari grein er það f raun og
veru alveg tilhæfulaust að kaupfél-
ögin séu pólitfsk. Nokkur óbein
ástæða er þó til þess að halda sliku
fram. í sfnum eigin sjálfsvarnarmál-
um hafa félögin og Sambandið
orðið að hafa fhlutun og afskifti af
löggjafarmálefnum. Er þar átt við
skattamál félaganna. En þó Sam-
bandið hafi orðið að beita þeirri
ihlutun f máli, sem snerti hag og
gengi hreyfingarinnar f mikilsverðum
efnum og að þeirri ihlutun gat eigi
orðið beitt öðruvfsi en gegnum lög-
gjöfina, væri eigi að sfður órétt að
álykta avo, að Sambandið og deildir
þess séu fyrir þessa sök pólitiskar
i eðli sinu.
Þá má telja félagsskap pólitfskan,
ef f fundarályktunum hans ogfram-
kvæmdum koma fram bein pólitisk
afskifli af hinum almennu málefnum
þjóðarinnar. En i ályktunum og
félagslegum framkvæmdum sam-
vinnufélaganna hér á landi munu
ekki finnast nein dæmi þess. Hin
fyrsta og sjálfsagðasta röksemd, sem
ands'æðingarnir þyrftu fram að bera
fyrir sínu tnáli, er þvl ekki fyrir
hendi og nægir það eitt til að slá
niður þessari staðhæfingu. En þeir
menn, sem eru vanir þvi að berja
höfðinu við steininn, láta sér sjaldan
nægja, að þeim sé bent á einfaldan
og óbrotinn sannleikann. Það þarf
að sökkva hamri röksemdanna i
höfuð þeirra áður en þeir láta
sér skiljast, að nú hafi akarn sann-
leikans komið þeim i koll. Þess vegna
verður þetta mál nokkuð reifað I
næstu köflum.
Landsmálafundir
og leiðarþing.
Sveinstaðafundurinn.
Guðm. Ólafsson og Jónas Jónsson
boðuða leiðarþing á Sveinsstöðum.
íhaldsliðið vildi ekki láta málstað sinn
veta varnarlausan þar eins og hann
hsfði verið á sumum fundum J. J. og
kvaddi til að mæta þar Jón Þorláks-
son og Þórarinn Jónsson. Breytti J.
Þorl. ferðaíætlun sinni, til þess að
geta komið þar til varnar. Enn kom
á fund þennan Tryggvi Þórhallsson.
Voru þar þá saman komnir 5 þing-
menn Og hefir olt verið þunnskipaðri
sú fylking á slfknm fundum.
Þau lög voru sett að fundarboðendur
sbyldu mega tala i 1V2 klst. hvor og
Jón Þorl. jafnlengi en aðrir þingmenn
I kht. hvor. Sfðan skyldi enginn tala
lengnr en 20mfnútur. Jónas Bjarnason
bóndi í Litladal stjórnaði fundinum
og gerði það réttlátlega og með festu.
Fundurinn hófst með þvi að G Ól.
skýrði frá gangi þingmála. Næstur
talaði J. J. Fiutti hann ftarlega ræðu
um fiokkana f landinu. Rakti stefnumun
þeirra, gerði grein fyrir innviðum
íhaldsflokksins Og undirstöðu, sýndi
muninn á afstöðn flokkanna til alþjóð-
legra menningarmála. Var inntak ræð-
nnnar avipað og f inngangsræðu þing-
mannsins hér á Akureýri og hefir það
efni verið nokkuð rakið hér f blaðinu.
Eins og Lfndal varð að standa sér-
staklega fýrir ádeilu J. J. hér f sfnu
kjördæmi, eins varð Þórarinn að þola
miklar ákúrur á Sveiusstöðum. Var
svo að honum þrengt, að hann var þvf
nær hniginn f ómegin, er hann hóf
ræðu sfna. Hrestist hann nokkuð á
vatni og komst f samt lag er á fcnd-
inn leið. Ræða Þórarins var rnegn
ádeila á kacp'élögin. Taldi hann þau
auka dýitlð f landinu einkum vegna
styrksins til blaðanna, því hann gerði
reksturinn dýran og orsakaði það, að
félögin seldu hverja rúgmélstunnu 3
kr. dýrari en kacpmenn og þörf væri
á. Eftir þvl myndi Btyrkurinn til Tím-
ans og Dags nema mörgum tugum
eða jafnvel hundruðum þúsunda f stað
7 500 kr., Bem hann nú er. J. J. sýndi
fram á firrur Þ. J. og uppspuna Og
fleiri hröktu rækilega þeasar vitleysur.
J J. sýndi fram á, að samkvæmt
tillögum Skagfirðinga hefði atyrkurinn
orðið um 40 aurar á hvert samvinnu-
heimili f landinu en væri nú raunar
um go aurar. Til aamanburðar mætti
benda á ýmsar hagsbætur, sem blöðin
hefðn átt þátt f að færa samvinnu-
noönnum og bændum. Væri þar íyrst
að telja tvöfalda skattinn, sem var
orðinn um 20—30 kr. á samvinnu-
heimili hvert og hefði sennilega nú
verið búinn að sliga starfsemi Sam-
bandsins óg lama sum kaupfélögin
til vernlegra drátta. Enn benti hann
á ýms hagsbótamál bændastéttarinnar
sem samvinnumenn hlytu að láta sig
miklu skifta svo sem kcttollsmálið,
Bánaðarfélagið, ræktunarsjóðinn o. s.
frv. Þórarinn gerði sig beran að tvens-
konar, magnaðri fáfræði. Hann hélt
þvf frsm f sfnum bolsévismaórum að
bæudurnir á Rússlandi hetðu með
byltingunni verið sviftir jörðuoum.
Mun hann hafa með þvf ætlað að
sýna hver væri stefná bolsévlka-bænd-
anna fcér heima, — að svifta sjálfa sig
jörðunum I í öðru lagi hélt hann því
fram enn að samvinnuíé'ög Breta væru
ópólitfsk og skákaði þar f skjóli sam-
vinnufræðara útvegsmanna og stór-
kaupmanna Sig. frá Kálfafelli. J J.
kvað Þórarni sæmra að þegja á mann-
fundum en að gera sig beran að slíkri
fávizku eða vfsvitandí ósannsögli.
Staðhæfing hans um jarðeignirnar í
Rússlandi væru bl&tt áfram öfugmælí,
þvf byltingin hefði gefið bændunum
jarðirnar, sem þeir hefðu aldrei átt
áður. Þ& spurði hann Þ. hvort hann
læsi samvinnubiaðiðbrezka Co-oparative
News en Þ. kvað nei við. J. J, spurði
hann, hvort hann kynni ensku en hann
kvað sömuleiðis nei við þvf. Þá banð
J. J. Þór,, að þegar hannkæmi næst til
30< blaði
‘ii— ^j-ii
þings, skýldi hann fá sér tvo góða
túlka og koma með þ& heim til sfn.
Skyldi hann leggja frám fyrir hann S
árganga af C. N. og skyldi hann þá
gegnum túlka sfna sánnfærast um, að
ritið logaði af póiitfk. Enn brýndi J. J.
Þórarinn á ósigri hans í blaðadeilu
þeirra síðastl. vetur, þar sem honum
var gefin kostur á að verja rógmælgi
BÍna og brigzl f garð J. J. og Fram-
sóknar um byltingahug. Þá gafst Þ. J.
upp við vörnina og varð svo gersam-
lega örþrota að rökum og hugrekki,
áð hann skyldi við hálfgerða grein f
íhaldsmálgagninu. Var málstaður Þ. J.
allavega svo illur, að hæfileikar hana
hrukku ekki til varnarinnar.
Jón Þorl. hélt sfna sömu fjármála-
ræðu, sem hann er búinn að marg-
halda siðan fyrir kosningar. Var það
glögt yfirlit um fjármálin og um leiS
ádeila á samverkamenn hans J. M. og
M. G., sem sátn við stýrið þegar
landið sökk i mestan ófarnað. í stað
þess að ýta þessum óhæfa fj&rstjórnar-
mönnum undir yfirborðið, skorðaði J.
Þ. sig á milli þeirra og er þvf sekur
um vftaverð óheilindi f sinni fjármála-
pólitík. Benti J. J. honnm rækilega á
þesBa skoplegu aðstöðu hans. J. Þorl.
lýsti afstöðu sinni til landbúnaðar og .
og sveitamálefna þannig að sér væri
ekki um að vera margmáll, en hann
vildi láta »verkin tala«. I ræðu sinni
kom Tryggvi Þórhallsson inn á þessa
afstöðu J Þorl. og rakti um 8 mál
landbúnaði og sveitamenuingu viðkom-
andi, þar sem hann lét verk J. Þorl.
tala. Þóttu þau heldur en ekki tala
á móti Jóni. Af hálfu Framsóknarfil.
töluðu þeir Jón í Stóradal og Runólfnr
á Kornsá en af hálfu íhaldsins töluðu
og tveir bændur. Var annar þeirra
Sigurður Baldvinsson á Kornsá. Fór
hann heldur sueypuför f þeim við-
skiftum og verður sfðar greint frá
henni.
t fundarlokin bað Tryggvi Þórh.
fundarmenn að syngja: >Ó fögur er
vor fósturjörð* og var tekið vel undir
það. Drógu þeir sig þá út úr Jóo
Þorl. og Þóiarinn og voru heldur ó-
kátir. Mun þeim hafa þótt málstaður
thaldsins verða vanhluta á fundinum
en Framsóknarflokksmenn of fjölmennir
og tiltektadjarfir. Enda bar Framsóknar-
flokkurinn mjög hærra hlut á fundin-
um.