Dagur - 23.07.1925, Side 3
30 tbl.
DAQUK
119
IreiðbuxurS
í§) (©i
í§)Verðið mikiðlækkað.í©/
/§)Brauns Verzluijt®
(@í 0
og listfengur f raeðferð laganns. Eink-
um var það dóntur kunnugra manna
að þeir fæiu með dönsku lögin af
mikilli prýði og þjóðlegum smekk. í
hópnum voru góðir raddmenn og má
nefna konsertsöngvarana Volmer Hol-
böli og Alfred Koefoed og opetu-
söngvarann Henry Skjær. Meðferð V.
H. á laginu *Den evige Sne« og H, S.
á Serenade eftir Widéen vakti mikta
aðdáun áheyrendanna. Yfir höfuð mun
mönnum hafa geðjast vel að stundinni
og þótt unun i að heyra og sjá, þar
sem saman fóru slingur eöngstjóri,
Roger Henrichsen og þjálir og þaul-
æfðir söngmenn. Síðan var flokkaum
haldið samsæti. Dsginn eftir skemtu
söngmennirnir sér á fetðalögum hér f
grend við bæiun. Rfs af slfkum ferðum
góð kynning og frændsemi þjdðanna
batnar, enda mun sá hafa verið til-
gangur fararinnar að öðrum þræði.
um og þar á meðal gata sú er áður
var nefnd. L<ggur hún frá þesBum
velli og upp þangað sem nú er sötu-
turninn, en þar á að koma stærra
torg. Uppi á brekkunni er svo gert
ráð fyrir leikvelli, rúmum lóðum fyrir
skóla og kirkju o. s. frv, Guðmundur
prófessor Hannesson hafði orð fyrir
nefndinni og svaraði fjölda fyrirspurna.
Er áhugi Guðmundar og dugnaður að
vinna að þessari grein heilbrigðismál-
anna alveg frábær.
Tíðarfarið. Mjög skiftir nú f tvö
horn tfðarfari á landinu. Frá Öxaa-
dalsheiði austur um land og alt suður
f Skaftafeilssýslur er stöðug blfðviðristið
og þutkar en þó einkum f norður- og
austursýslum. Á Suðurlandi eru sffeldar
stórrigningar og ná þær einnig um
Vesturland og norður alt f Skagafjörð.
Á Suðurlandi horfir til stórvandræða
með heyskemdir og vatnsflóð á engjum.
Hefir blaðið frétt að svo mikill vatns-
agi væri f Flóanum að þar væru
mestöll slægjulöad f kafi nema túnin.
S í m s k e y t i.
Skipulag bœjarins. Skfpulags-
nefndin hefir verið aðstarfa hér f bæn-
um undanfarna marga daga. í nefnd-
inni eru Guðmundur prófessor Hann-
esson, Geir Zöega landsverkfræfiingur
og Guðjón Samúelsson húsameistari.
Hafa þessir menn unnið dsleitilega og
brotið heilann um, hversu haga skuli
skiputagi bæjarins f framtfðinni. En
það er mikilsvert mál fyrir bæinn og
landið að Akureyri verði fagur og
heilnæmur bær. Á þriðjudagskvöldið
höfðu þeir lokið störfum sfnum og
gert frumdrætti að skipulaginu. Gerðu
þeir grein fyrir tillögum sfnum um
framtfðarskipulagið og breytingum
þeim, sem hlytu að verða á skipu-
laginu eins og það er nú. Eru þær
raunar mjög litlar og koma óvfða f
bág við þegar reistar byggingar. Helztu
breytingarnar verða á vegunum upp á
brekkuna að utan og sunnan. Vegur-
inn að norðan á að liggja upp gilið
upp af Torfunefi og sveigja, er upp
bjá Garði kemur, suður á gilbarminn
og niður á við og koma niður á Eyr-
arlandsveg ofan við Stóruvelli. Veg-
urinn að sunnan færist og sunnar og
ofar og liggur beinn af Aðalstræti og
upp á brekkuna. E<nna mestu raski
mun valda gata, sem fyrirhugað er að
liggi frá gatnamótunum þar sem mæt-
ast Brekkugata, Hafnarstræti og Strand-
gata, og norðaustur á Oddeyrina. Er
gert ráð fyrir að bærinn vaxi einkum
f þremur hverfum. Suður á Eyrar-
landstún, á brekkunum utan við Torfu-
nefslæk og á Oddeyri. Er hugsað
fyrir listigörðum handa öllum bæjar-
hlutum. Á einn að vera f gilinu suður
f bænum þar sem nú er tugthúsið,
annar þar sem nú er vfsir til eina
listigarðsins f bænum og þriðji i brekk-
unni austan megin Brekkugötu. A
miðri Oddeyri á að vera allstór vöilur
eða torg og ganga göturnar eins og
geislar út frá þvf á hornum og hlið-
Rvík 20. júlf.
Tekist hefir að ijósmynda krabba-
meinsbakterfuna. Gcra menn sér nú
miklar vonir um gagn af þessari
uppgötvun, og að ennfremur verði
hægt að beita sömu rannsóknaraðferð
við fleiri sjúkdómabakterfur.
Uppgripa afli af stórþorski f Davfðs-
sundi og á Fytlasbankanum. Mergð
skipa að veiðum á þessum stöðvum.
Námumenn f Englandi hafna stofnun
rannsóknardómstóla. Útlitið slvarlegt.
50 þúsund franskra hermanna verða
bráðlega sendir til Marokko. Geysi
hitar á vfgstöðvunum, margir deyja
af völdum þeirra. Fjöldi særður.
Mannfall töluvert.
Skógareldar geysa f Luleá f Svf-
þjóð. Gera mikinn skaða.
Aðeins einn þurkdagur á Suðurlandi
f sfðustu viku.
Rvik 22. júlí.
Pétur Msgnússon hæstaréttarmflm.
hefir verið skipaður forstjóri Ræktun-
arsjóðs íflands. — Lögjafnaðarnefndin
heldur bráðlega fund f Kaupmanna-
höfn. Bjarni frá Vogi getor ekki sótt
fundinn vegna veikinda. Að þessu sinni
ræðir nefndin kröfu íslendinga um
endurheimtun skjala og forngripa úr
vörzlum Dana. Mikchen, þýzka ferða-
mannaskipið, er her f dag og á morg-
un með á 4 hundrað farþega. í dag
er hér skúraskin.
Enn er barist f Marokko af mikilli
harðfengi. Frakkar draga herlið sitt
frá Ruhr.
(Eftir Fréttastofunni.)
Á víðavangi.
Góðir gesfir hafa nú um skeið
verið hér nyrðra. Eru það landlæknir-
inn, Guðmundur Björnson, Geir Zoega
landsverkfræðingur, Guðjón Samúelssou
húsameistari rfkisins og Guðmundur
prófessor HannesBon. Þeisir menn hafa
allir verið að vinna að þrifnaðar og
nauðsyojamálum okkar Norðlendinga
og munu allir, sem til þekkja, Ijúka
upp sama munni um það, að eigi geti
orðið unnið trúlegar og ósleitilegar en
þeir hafa gert. Enda eru mennirnir
færir vel og ósérplægnir hver á sfnu
sviði. Megum við Norðlendingar vera
stórþakklátir þeim landlækni og húsa-
meistara fyrir stuðning þeirra og á-
huga f heilsubælismálinu. Munu átök
þeirra hér eftir sem hingað til reynast
drjúg til heilla raálinu.
íhaldið og eínkareksfur. Þegar
fjármálaráðberrann var að skýra frá
stefnu íbaldsflokksins, tók hann það
meðal annars fram, að flokkurinn væri
á móti öllum rfkisrekstri. Honum var
þá bent á það, að rfkið hefði nú þegar
með höndum rekstur atórfyrirtækja,
svo sem póstmála, sfmamála og skóla-
mála og var hann spuiður að, hvort
það væri fyrirætlun fiokksins, að vinna
að þvf að fiokkurinn slepti hendi sinni
af þessum fyrirtæbjum og fengi þau f
hendur einstökum.mönnum. Þvf svar-
aði ráðherrann neitandi og gaf um leið
þá skýringu, að flokkurinn vildi hafa
rfkisrekstur, þar sem hann reyndist
hagkvæmur. Af þessu svari ráðherrans
er það Ijóst, að þetta stefnuatriði í-
haldsflokksins hefir engan fastan gruod-
völl og er þvf út < loftið, þvf hvaða
flokkur myndi hafa það á stefnuskrá
sinni, að rfkið ræki fyrirtæki, sem hann
teldi þjóðinni óhagkvæmtlf
Honum fórsf! í lok sinnar löngu
ræðu á leiðarþingi 5. landkjörins j. J.
áminti B L Jónas Jónsson um að
gæta þess betur eftirleiðis, að segja
satt. Eftir það fór hann að drekka
kaffi og vildi láta um 700 manns bfða,
meðan hann væri að hressa við gerfi
sinnar sannleikselskandi sálar. En fund-
armenn kiöfðust þess, að fundinum
yrði haldið áfram. Jónas Jónsion byrj-
aði á þvf að svara þessari áminningu
og kvað það sitja illa á Birni Lfndal
að áminna aðra um sannsögli, þar sem
hann væri úrðin ber að ósannsögli am
landsmál og þar að auki ber að þvf,
að hafa ætlað sér að dylja ósann-
söglina með þvf að látast vera að lesa
upp úr Timanum, þegar hann var að
lesa upp úr Verði. Slfkum manni væri
vissulega þörf á að betra sjálfan sig,
áður hann gæti orðið siðameistari ann-
ara. Björn Lfndal heyrði ekki þessar
athugasemdir J. J. og þvf eru þær
hoaum fluttar hér, til þess að hann
geli varið einhverju af tómstundum
sfnum til hugleiðinga um pólitfska
sannsögli og upplesturs blaða.
Kaupkröfufélogin viðurkend. Á
leiðarþingi er 5. landskjörinn þingmað-
ur J. J. hélt á Lýtingsstöðum f Skagafirði
mintist hann á það, að íhaldsmenn,
I Reiðjakkar |
f§) waterproof, nýkomnir í 0
i^Brauns Verzlun.g*
f§) }
Í^Í>Í>Í>Í^Í>ÍIÍ>Í>.Í>Í>^Í>
Hreinlœfi
er dygð,
sem ekki er hægt að
Iauna eins og vert er,
— og Hreins vöru,
sem eru ómissandi á
hverju heimili, eru meira
virði en þær kosta. —■
Fást alstaðar þar sem
verslað er með góðar
vörur —.
Bem sffelt væru að tönlast á sambandi
milii Framsóknar og verk&manna, væru
sjáifir að daðra við verkameao, þar
sem þeir kæmu þvf við. Til sönnunar
benti hann á að íhaldsmenn hefðu
tekið Sigurð Sigurðsson ráðunaut á
landslÍBta og kæmi hann f stað jóns
Magnússonar, ef hinn sfðarnefndi félli
frá, sem menn vonuðn að ekki kæmi
fyrir enn lengi. En Sigurður hefði um
mörg ár verið formaður verkamanna-
félagsins >Dagsbrúnar«. Enn benti
hann á, að einn helzti íhaldsmaðurinn,
Halldór Steinsen læknir, teldi sig
verkamannaforingja í Ólafsvfk. Jón á
Rcynistað svaraði þvf, að íhaldsmenn
viðurkendu fyllilega tilverurétt kaup-
kröfufélaga. Við þau væri ekkert at-
hugavert. Ölru máli væri að gegna
um kommúuisma og róttæka jafnaðar-
mensku. Jónas Jónsson veiddi Björn
Lfndal f aömu snöruna á leiðarþinginu
hér i bænum. B. L. taldi að kanp-
kröfufélögin ættu fullan rétt á sér. Ea
hann bætti þvf við, að ef atvinnurek-
endur vildu ekki eða gætu ekki greitt
það kaupgjild, er verk&menn krefð-
ust, ættu verkamennirnir að leitast
sjálfir fyrir um að veita sér atvinnu,
en ekki heimta hana af rfkinu. Dagur
felst alveg á þessar röksemdir þing-
mannsins. En hér er bent á þetta
þeim til athugunar, sem áður hafa
heyrt B. L. láta uppi álit aitt um
samtök verkamanna. Nú er eftir að
vita, hvort yfirlýsingar þessara tveggja
þingmanna mega teljast gjaldgeng
mynt, hvort flokkurlnn stendur á bak
við eða hvort hún er falskur örþrifa-
peningur, greiddur af þessum herrum
upp f aðkallandi röksemdaskuld.