Dagur - 20.08.1925, Blaðsíða 3

Dagur - 20.08.1925, Blaðsíða 3
34 tbl. DAQDR 139 -yrrruwii Kaupfélaq Eyfirðinga. Saumur, allar tegundir, afar ódýr, í\ t Kaupf. Eyfiiðinga. C jj ^^TlHIHP^i(til^i^’^i(HÍLiíLi(L,^HÍHP^^l'i(HP'iP''í’iP''^l'iP'^ 4» 4» 4» «£ «L «» Qrgel-Harmonium og Piano' Œ co 3 CÖ' c/> m 3 ?r o 3 c Með e.s. 0Nova* hefi eg fengið nokkur Harraonium og Piano frá Þýzkalandi, og hefi þau til sýnis nokkra daga i sýningaretofu Ólafs Ágústssonar (húsgagna- verkstæðið). - Verð á þessum Harmonium er fyrst um sinn: Með tvöföldu hljóði kr. 470-550. Með þreföldu hljóði (aeolsharpa 8’ og 2') kr. 670-715 o. s. frv, Piano (með heilsteyptum .ramma") frá kr. 1275-1350. — Verksmiðja þessi hefir hlotið margar viðurkenningar, siðast 1921, I. verðlaun á Berllnar- sýningu. - Sendið mér fyrirspurnir yðar um þessi hljóðfæri, eða lítið á verðlistana. Hvar á landi sem er, fáið þér ekki betri hljóðfæri og hvergi jafn-ódýr. í flestum tilfellum hægt að senda þau á aðalhafnir landsins yður að kostnaðarlausu. — Eg útvega einnig sérstaklega hentugar og ódyrar nótur fyrir Harmonium og Piano, af hvaða tagi sem er, skóla fyrir öll hljóðfæri og svo framvegis. Þorst. I>. Thorlacius. J'rá landssímanum. Landssímastöðvarnar í Reykjavík, Hafnarfirði. Vestmannaeyj- um, Borðeyri, Isafirði, Akureyri, Siglufirði og Seyðisfirði, eru frá 17. f>. m. og fyrst um sinn opnar á virkum dögum til kl. 22. 0. Forberg. Töpuð hross. Tapist hafa frá Egg i Skagafjarðarsýslu seinast i júní eða snemma f júlf jörp hryssa i5 vetri gömul, glaseigð með dökt fax og tagl, stóri stjörnu f enni, brúni fætur, litið eitt skikkhæfð á frimfótum, aljárnuö, mjög stygg. Undir hryssunni gekk brúnn foli 2ja vetri gimill, ilgriður, stór og efniiegur með marki Sigurðar bóndi á Egg. river, sem kynni að verða var nefndri hrossa, er hér með vinsimlegist beðinn að gera iðvirt undirrituðum eði Sigurði Þórðarsyni bóndi á Egg. Dæli f Svarfaðardal 10. ágúst 1925. Rögnvaldur ÞórSarsoi). höndum Báman og unnið á jafnréttis grundvelli að fremd og þróun skák- listarinnar. f riti þessu eru, auk greinargerðar um stofnun þess og fyrirætlun, ýmis- konar fræðsla og kensla viðkomandi skáklistinni. Þar er ritgerð um skák- heimsmeistarann, átta skákir tefldar utan lands og innan eru í ritinn ásamt skýringum. Þar er og skákfræði, skák- tfðindi, skákendir og skákdæmi. Virð- ist ritið vera myndarleg og vel frá géngin byrjun á þörfu riti um þessa æfagömlu og göfugu fþrótt mannanna. F r é 11 i r. Hljómleikur Emils Thoroddsen á föstudagskvöldið var allvel róttur voru áheyrendur mjög ánægðir og mun hafa þótt leikur þessa unga iistamánns vera með þvf bezta eða allra bezta, er hér hefir heyrst af þvf tæi. Voru blæbrigði góð f leik hans og handfimin ótrúlega mikil. BrÚOhjón. Fyiir nokkru voru gefin ■aman f hjónaband, ungfrú Rósa Kristjánsdóttir fyrverandi pósts á Jó- dfsarstöðum og Jónas Sigurðsson héðan úr bænum. Hafa þau undanfarið unnið f Sœérlfkisgerðinni hér f bænum. Þau bjónin tóku sér far með skipinu Nova til ísafjarðar, þár sem þau ætla að Betjast að. Hafa þau tekið að sér að reka þar smérlfkisgerð fyrir »Smárl« —Smérlfkisgerðina. Heilsuhælismálið. í þvf máli hefir það gerst, að framkvæmdarnefndin skrifar öllum félögum og hreppsnefnd- um f nærsveitunum og óskar aðstoðar við söfnun fjár- og ókeypis vinnufram laga nú með haustinu, með þvf að ákveðið hefir verið að hefja vinnu strax og mestu annir eru um garð gengnar. Þá hefir Guðmundur Hlfðdal verkfræðingur skoðað árnar, <sem ráð- gert er að virkja. Þykir honum að- staða til virkjunar einkar hentug, sér- staklega við Grfsá. Verða gerðar ráð- stafanir til þess að láta fara fram mjög nákvæmar mælingar á ánum næsta vetur. SauöárHróHsför. Ritstjóri Dags ler um þessar mundir til Sauðáikróks, til þess að reka erindi sfn við þá fbúa þorpsins, sém voru svo umhyggju- samir að gerast siðamóistarar hans um rithátt og á þann hátt, sem það tókst. Má vera að útkoma næsta blaðs dragist lftið eitt vegna þeirrar farar. Umbætur á símanum Guðm. Hifð- dal verkfræðingur er staddur bér f bænum. Meðal annara erinda hans mun það vera eitt áð setja niður verk- færi eitt f sambandi við talsfmann. Er það einskonar hljóðauki eða hljóðstyrkir, sem á að skýra og hækka hljóðið f talsfmanum. Slys. Á þiiðjudaginn vildi til það hastarlega slys hér f bænum að Valde- mar Sveinbjarnarson féll ofan af vinnu- palli við hús f Oddeyrargötu þar sem hann var að verki og slasaðist. Er meiðsli hans f hálsi og orsakar algert máttleysi og tilfinningarleysi fyrir neðan handleggi. Er Valdemar þungt haldinn sem stendur en þvf betur er von um, að honum bætist mein þetta. Sumarskemtun I Vaglaskógi. Sunnudaginn 30. ágúst næstkomandi verður sumarskemtun haldin f Vagla- skógi til ágóða fyrir Riuðakrossfélagið hér f bænum. Verður þar mjög fjöl- breytt skemtiskrá og hefst samkoman með guðsþjónustu þar sem Sveinn Vfkingur stfgur f stólinn. Verður vafa- laust rojög fjölment f Vaglaskógi þennan dag. Goöafoss kom á sunnudaginn og fór aftur á þriðjudag vestur á Húna- flóa og snýr þar við. Meðal farþega voiu: Guðbjörn Björnsson kaupm., Baldvin Ryel kaupm., Friðrik Möller fyrverandi póstmeistari, Jónas Krist- jánsson héraðslæknir á Sauðárkróki, Hallgrfmur Sigtryggsson verzlunar- maður og Jón Bjarnarson erindreki Kaffibrenslu Rvfkur. Landhelgisbrot, Þann 12. þ. m. tók Þór tvö norsk sfldveiðaskip innan við landhelgislfnu nálægt Hraunhöfn á Sléttu. Höfðu skrpln nét og báta úti. Fór Þór með skipin til Húsavfkur, þar sem sýslumaður þingeyinga Júlfus Havsteen tók mál þeirra fyrir og sektaði þau um 3000 gullkrónur hvort og afla og veiðarfæri upptækt. Þó fengu þau að halda öðium bátnum með þvf að lögregluiétturinn leit svo á, að hann væri þeim nauðsynlegur björgunar- bátur. Skömmu áður tók Þór þrjú dönsk skip að kolaveiðum á Skjálfanda- flóa. Eru skip þessi frá Esbjerg, öll af sömu gerð og eru skipstjórarnir allir bræður. Við rannsókn kom f Ijós að skipin fullnægðu ekki ákvæðum fiBkiveiðalaganna um áhöfn, þvf á skip- unum voru aðallega Englendingar. Sýslumaður þingeylnga sektaði skipin um 500 kr. hvert. Slðan hefir eitt þessara skipa fengið áhöfn svo sem Iög mæla fýiir um. En öll hafa þau legið aðgerðarlaus hér á höfninni undanfarna daga. Síldveiðín. Sfðustu viku voru salt- aðar og kryddaðar f veiðistöðvum norðanlands um 57 þús. tunnur sfldar. Eru þá komnar á land f þessum veiði- stöðvum yfir 140 þús. tunnur. Nova, hið nýja Norðurlandaskip Bergenska félagsins kom f nótt. Klukkan 4 f dsg bauð skipherrann Odd Juel nokkrum borgurum bæjarins til þess að skoða skipið. Að þvf loknu ávarp- aði hann gestina með nokkrum orðum og óskaði góðrar samvinnu við íslend- inga og að skipið mætti verða til gagns fyrir samgöngur og viðskifti milli ís- lands og Noregs. Steingrfmur bæjar- fógeti mælti fyrir minni skipsins Og mintist starfsemi félagsins hér við Ólafur Klose, þjóverskur maður, kemur tii Akureyrar 25. þ. m. eöa fyr. Hann ætlar héðan fótgangandi til Rvlkur og óskar eftir samfylgd. Þeir sem ættu sifka ferðfyrir hönd- um eru beðnir að gefa sig fram við herra Klose, þegar bann kemur til bæjarins. Tvær stofur og eldhús óskast til ieigu frá 1. okt. eða fyr, ef óskað er. Uupplýsingar gefur Árni Jóhannsson K. E. A. land frá upphafi. — Skipið ber 1500 tonn og gengur 10—11 mflur á vöku. Á I farrými eiu rúm fyrir 25 menn, á III fyrir 24. II. farrými er ekkert, Farþégaklefarnir eru sérlega rúmgóðir og loftræstir með nýtfzku útbúnaði. Nova er bygt f Frakklandi og virðist vera traustlegt skip og gott. Skip- herrann er þektur að góðu hér við land. Frá símastöðinni. Á öðrum stað f blaðinu er auglýst að sfmastöðin verði framvegis og þangað lil öðruvfsi verði ákveðið, opin til kl. 22 (10 e. m.).

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.