Dagur - 10.09.1925, Side 1

Dagur - 10.09.1925, Side 1
DAGUR kemur úf á hverjum ffmtu- degf. Kostar kr. 6.00 árg. Ojafddagi fyrlr I. júli. Inn- helmtuna annast, Árnl Jóhann8son í Kaupfél. Eyf. Af g r e i ð s lan er bjá Jónl 2>. I>ór, Norðurgötu 3. Talsími 112. Uppsögn, bundin við áramót, sé komin til afgreiðslumanns fyrir 1. des. VIII. ár. Akureyri, 10. september 1025. Gengismálið. III. £(tir að stríðinu slotaði en við- skíftamál og peningamál þjóðanna komust á ringulreið og fjárkreppan dundi ylir, mun það hafa verið tilætlun þjóðanna að koma þeim málefnum aftur i fyrra horf og peningamálunum á fastan fót. Sá róður hefir þó orðið torsóttur. Gjaldeyrir ilestra þjóða hefir verið á sífeldu kviki og verðmæti hans háð breytingum frá dégi til dags. Aðeins tveimur þjóðum, Bretum og Svium, hefir tekist að koma gjaldeyri sínum i upphaflegt verð. Þjóðverjar og Rússar uppgáfust með öllu. Gjaldeyrir þeirra varð verðlaus og þeir stofnuðu nýjan gjaldeyri. Finnar og Czecho Slovakar »stýíöua gjald- eyri sinn. Aðrar þjóðir Evrópu eiga i þvi fjármálastriði, sem gengissveifl- urnar valda. Flestir virðast vera á einu máli um það, að gengissveiflurnar séu mikið böl, af þvi að þær valdi svo mikilli óvissu i öllum viðskiftum og atvinnu. Stöðvun geneisins virðist vera talin ákjósanleg. En um það greinir á með hverjum hætti sú stöðvun skuii verða og hvar gengið skuli stöðva. Vilja sumir eigi annað heyra, en að gjaldeyrinum sé komið f upphafiegí. verðgiidi og gengið sfðan stöðvað. Aðrir telja það ofraun og að þjóðin verði enn lengi að búa við gengissveiflur, ef sú leið verður kosin. Þeir viija láta stýfa gjaldeyrinn, þ. e. slá föstu því verð- gildi sem hann hefir þegar stýfingin fer fram þannig, að til dæmis að taka isienzka krónan gildi hér eftir 75 gullaura i stað 100 áður, ef hún hefði það verðgildi, þegar hún yrði stýfð. Nú verður það eitt af viöfangs- cfnum þjóðarinnar að ráða fram úr þessu mikla vandamáli. Koma þá til greina þessar tværhliðar málsins hvort krónuna skuli stýfa og slá föstu núverandi verögildi hennar, eða hvort kept skuli að þvi marki að láta hana ná upphaflegu verð- gildi og stöðva gengið þá. Allir eru s&mmála um að gengissveiflurnar séu þjóðinni bö), jafnvel þó einstök- um mönnum geti orðið að þvi stundarhagur eftir því sem fellur. Yfirleitt mun þetta mál ekki enn vera nsgiiega hugsað og rannsakað, til þess að stjórnmálaflokkarnir og blöðin geti tekið hiklausa afstöðu til þess. Eitt blað þykist þó vera búið að hugsa málið nægilega vel. Atþýðublaðið heimtar að krónan sé látin ná upphaflegu gullgildi. Annað sé þjófnaður og sá þjófnaður komi niður á alþýðunni og sparifjáreig- endum. Hagnaðarvon alþýðunnar við hækkun krónunnar er bygð á þeirri von að kaupgjald muni ekki falla jafnótt og krónan hækkar. Kaupgeta alþýðunnar verði þvi meiri en ella meðan krónan er að hækka. Auk þess sem hér er einungis litið á stétt- arhagsmuni, er hér aðeins um hverf- ulan og jafnvel alveg óvisan stund- arhagnað að ræða. Eðlilegt er að blaö, sem miðar öll landsmál og alt sem gerist f landinu við alþýðuna líti fyrst á það, hvað henni sé hagvænlegt í úrlausn þessa máls. Hitt gegnir fremur furðu, að Alþýðublaðið skuli bera fyrir brjósti hagsmuni sparifjáreig- enda. Þeir menn lifa á vöxtum fjár sins en atvinnurekendur og hinn stritandi lýður greiðir þá vexti. Virðist þar koma fram meiri um- hyggja fyrir «kapítalinua en títt er um það blað. Skoðanir ýmissa stétta landsins á þessu máli verða vitanlega nokkuö mótaðar af stéttahagsmunum. Skuld- ugir atvinnurekendur bæði til lands og sjávar munu yfirleitt fremur haliast að sfýfingu krónunnar, þvi hún léttir þeim greiðslu skuldanna miðað við það, sem yrði ef krónan færi hækkandi. I Ihaldsflokknum verða skoðanirnar væntanlega nokkuð á reiki, af þvf að hann er samansettur af fjáreigendum og fjárskuldendum, en hækkun krónunnar hefir alveg gagnstæðar verkanir á hag þeirra tveggja flokka, eins og enn verður sýnt i greinum þessurn. JHeð hest upp á Snæfell. Sveinn bóndi á Egiisstöðnm og 3 Seyðfirðingar gengu'fyrir nokkru upp á Snæfell og hötðu hest með f förinni. Er það ný- lunda áð farið sé með hest f sllkar fjallgöngur. Ferðamennirnir gerðu at- huganir um hæð fjallsins og virtist það mundi vera 600 fetum hærra en áður hefir verið talið. Sé það rétt er Snæfell bæsta fjall á íslandi. Vínsölubúðir ríkisins. IV. Svo má að orði kveða, að bannlögin hsfi með Spánarundanþágunni verið særð holunarsári. Bannlög og opnar vfnsölubúðir eru tveir hiutir, sem ekki er hægt að hugsa sér að geti farið saman til lengdar. Samir bannvinir lfta svo á, að hér sé um svo mikið löggjafarbneyksli að ræða og bannlögin séu með undanþágunni svo óvirt og sundnrtætt, að af þeim sé ræksni eitt eftir máttlaust og einskisvert. Þeir telja, að ef sú staðreynd, að hér gilda bannlög f orði kveðnu, er orsök þess, að þjóðin hefir með löggjafar- samþykt og opinberum ráðstöfunum otðið að rjúfa svo greipilega sfna eigin löggjöf, þá sé betra að þurka út bókstafinn og losna um leið við opinbert banniagabrot og kúgun erlendrar þjóðar. Áður en bannlögin voru sett, stefndi þjóðin að þvf, að loka öllum vfnsölubúðum f landinu: Vígi Bikkusar féllu eitt af öðru. Með áframhaldi f þá átt, hefði það skipulag vafalauBt orðið tekið upp, að loka vfnsölnbúðunum og reisa skorður við innflutningi vfna með opinberu eftirliti og háum tollum. Það skipulag hefði verið sterkari varnir en nú gerast þær. Er þvf sfzt að furða þó unnend- um málsins þyki ástandið óviðunanlegt. Þó yrði með breytingum á skipulagi áfengisvaranna að vinnast þrent: Að þjóðin losnaði alveg úr taki Spánverja, að öllum vfnsölubúðum f landinu yrði lokað og að hafin væri ný og öfiugri barátta gegn ofnautn áfengis með fræðsiu og félagslegri starfssemi, studdri af rfkinu. Yrði þá að nýju unnið kappsamlega og með meiri þol- inmæði að þvf, að byggja nýjan grund- völl undir ný bannlög og ala upp f landinu kynsióð eða kynslóðir, sem væru ekki einungis hæfar til að setja sér bannlög heldur og til þess að framfylgja þeim. Ömurleg reynsla sfðustu ára hefir gert það að verkum, að sum megin- atriði þessa máls hafa, fyrir sjónum margra, orðið meira áhorfsmál en áður voru þau. En eitt atriði málsins verð- ur ekki áhorfsmál i augum dugandi manna og það er, að þjóðin verður að hrynda af sér oki þeirrar smánar- legu kúgunar er hún nú verður fyrir af hendi Spánverja. j 36i blaði v. Ýmsir menn og sumir velviljaðir áfengisvörnum, lfta á innflutning Spánar- vfna eins og Iftilsháttar rauf i varnar- múrinn. Slfkt er þ<5 missýning. Vfn- sölubúðir rfkisins eru stofnanir sem fyrir ýmsra hluta sakir eru óhafandi f landinu. Skulu nefndar hér helztu á- stæðurnar. í fyrsta lagi eru þær taldar vera stofnsettar eftir kröfu annarar þjóðar að viðlögðum afarkostum. Þær eru þvf ósamrýmanlegar þeim kröfum er við sem sjálfstæð þjó verðum að gera um óskoraðan rétt, til slfkrar laga- setningar. í öðru lagi hefir þjóðin við opnun þessara vfnsölubúða hopað svo langt til baka f áfengisvörnum, að nú er ver farið en áður var, meðan engin voru bannlög. Þá var sterk sókn og árangursmikil gegn öllum vfnsölustöð- um. Vlnsala þótti svfvirðingaratvinna. Nú er vfnsala hafin til öndvegis. Sjálft rfkið stendur fýrir henni! í þriðja lagi eru þessar rfkisstofnanir drykkjuskaparskóli fyrir unglinga og kvenfólk. Vfnin eru talin svo væg og ósaknæm, að eigi sé skaðlegt að neyta þeirra lftið eitt. Á þann hátt mun oft vera hafin nautn áfengra drykkja, sem sfðar getur leitt til ofdrýkkju og bann- lagabrota. VI. Ætla mætti að tömm væru þau rök, er hefðu knúið rfkisstjórnina til þess að opna vfnsölubúðir f bannlandinu. Af illri nauðsyn lét þingið undan stein- bftstakinu spánverska. Og á meðan Spánarsamningurinn var ekki birtur, munu flestir hafa ætlað, að ákvæði samningsins gerðu óbjákvæmilega þessa opinberu vfnsölustaði. Margir efuðust þó um að svo væri og kröfðust þess að samningurinn yrði birtur. Þegar þvf loks fékst áorkað kom f ljós, að engin ákvæði samningsins fyrirskipuðu að rfkið hefði opnað þessar vfnsölu- búðir. í annan stað hafa bæir landsins aðrir en Rvfk og Hafnarfjörður krafist þess með undirskriftum mikils meiri- hluta kjósenda, að vfnsölubúðunum yrði lokað. Hafa þær undirskriftir verið sem hér segir: Á Akureyri 900 kjós- endur af um 1500 á kjörskrá. Á ísa- firði 739 af um 980 á kjörskrá. Á Seyðisfirði 316 af um 413 ákjörskrá. 1 Seyðisfjarðarhreppi 59 af 65 á kjör- skrá. í Vestmannaeyjum 900 af um II00 á kjörskrá. Siglfirðingar kröfð- nst hins sama f hitt eð fyrra. t Hafnar-

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.