Dagur - 08.10.1925, Side 1
DAGUR
kemnr út á hverjum flmtu-
úegi. Kostar kr. 6.00 árg.
Ojalddagi fyrlr 1. júlí. Inn-
heimtuna annast, Árnl
Jóhannsson í Kaupfél. Eyf.
VIII. ár.
Af g r e i ð s Ian
er hjá Jóni J>. Þór,
Norðurgötu 3. Talsími 112.
Uppsögn, bundin við áramót,
sé komin til [afgreiðslumanns
fyrir 1. dcs.
Akureyrl, 8. október 1025.
41. blaði
Kolanámur
Breflands.
I
Deilan um kolanámur Bretlands er
ein ai eftirtektarverðustu verkamála-
deilum veraldarinnar. Framleiðsla
kola er ein af hðfuðatvinnugreinum
Breta. Misfellur í þeim atvinnuvegi
hafa gríðarlega mikil áhrif á iðnað
Breta og verzlun við aðrar þjóöir.
Fyrir þvf er deilunum fylgt með
almennari athygli þar f landi en
venjulega gerist um verkamál. Bretar
Ifta ekki á þær fyrst og fremst sem
sviftingar milli námueigenda og
verkamanna, heldur sem stórfelt
vandamái, er varði alla þjóðina.
Þvf er það að málið er ávalt rætt
sem viðurhiutamesta þjóðmál i biöð-
um landsins og f parlamentinu og
að hver úrlausn málsins, stærri eða
minni, verður jafnan fyrir fhlutun
brezku stjórnarinnar.
Brezka kolanámudeilan hefir lengi
verið deifa um dýpstu atriði at-
vinnumálanna. Hún hefir gripið inn
f deilurnar um sjálft þjóðskipulagið.
Þar hafa komið til álita vinnan
annarsvegar og fjármagnið hinsvegar.
Er þá komið að þvf að gera upp
á milli þessara tveggja framleiðslu-
aðilja og mefa hvort er meira vert
f lifi og starfi þjóðarinnar: hin lif-
andi mannsorka eða fjármunirnir,
sem kallaðir hafa veiið >afl þeirra
hluta, sem gera skal.«
II.
Árin 1920, 1921 og 1924 var
uppi snörp deila um kolanámurnar.
Fylgdu þeim deilum verkföll og
vandræði ýmiskonar. Námumenn
kröfðust þess að námurnar yröu
þjóönýttar. Sú krafa var meðal ann-
ars reist á þvf, að á þann eina hátt
var hugsanlegur jöfnuður í kjörum
alira námumanna i hvaða námu-
hverfum, sem þeir unnu. En slíkur
jöfnuður er óhugsanlegur með nú-
verandi skipuiagi. Námurnar eru
misjafnlega auðugar og auðunnar.
Þær gefa þvi misjafnan arð og um
leið misjafnt kaupgjald.
Stjórnin, er sat að völdum iEng-
landi 192l,þegar uppi voru þessar
skörpu deilur, var fremur htynt
námueigendum en námumönnum.
Hún var mjög móthverf kröfu þeirra
um þjóðnýtingu námanna. En til
þess að friður fengist og rekstri
námanna yrði aftur komið i viðun-
andi horf, var sú skipun sett, að
verkaraenn innu að nokkru upp á
hlut. Þeirra hagur varð þvi að
nokkru f hlutfalli við námueigenda.
Að vfsu tóku námueigendur mestan
hlut af ábatanum eftir sem áður. En
hlutdeild námumanna fór þó eftir
því, hversu reksturinn varð ábata-
samur. Þetta hafði þau áhrif að
framleiðslan óx og friður varð
trygður til bráðabirgðar.
‘En þessi skipun var aðeins
bráðabirgðarúrlausn. Lágmarkskaup
námumanna var að visu trygt. En
hagur þeirra var þvi aðeins sæmi-
fega trygöur, að vel gengi með
rekstur námanna og kolasöluna.
Hinsvegar var fyrirsjáanlegt, að ef
námurekstrinum farnaðist illa, myndu
verkalaunin faila ofan fyrir lffvænlegt
mark.
III.
Nú í sumar hófst enn að nýju
vandræðatfmabil i kolanámumálum
Breta Kolaverðið hafði farið fallandi
og brezkur kolamarkaður hafði
þrengst. Sú kreppa er þannig þrengdi
að atvinnuveginum kom brátt fram
á kjörum verkamanna og þrýsti
launum þeirra ofan fyrir viðunan-
legt mark. Allsherjarverkfall i öllum
kolanámum Breta var þvi yfirvof-
andi, er stjórnin skarst f leikínn og
fleytti málinu enn áfram með ráð-
stöfunum, er siðar verðu greint frá.
Ymislegt veldur þvf, að þung-
Iegar horfir en verið hefir fyrir kola-
námum Breta og atvinnuvegunum,
sem á þeim eru reistir. Kolanotkun
og kolavinsla f heiminum fer yfir-
leitt nokkuð þverrandi. Siðastliðið
ár var kolaframleiðslan i heiminum
3% minni en 1913. Á þvi tima-
bili hafði þó kolaframleiðsla Evrópu
minkað um 9°/o. Aftur á móti hafði
hún vaxiö i Afríku og Asiu. Mark-
aður fyrir brezk kol hefir mjög
þrengst á þessu tfmabili. Bretar hafa
aldrei unnið til baka öll þau markaðs-
svæði, er þeir töpuðu f styrjöldinni.
Orðugleíkar strfðsáranna um sam-
göngur og verzlun hryntu mjög
fram ýmsum verklegum umbótum
og endurbótum véia, er leiddu til
eldsneytissparnaðar. Ár frá ári fer i
vöxt í heiminum virkjun falfvatna
og raforkuframleiðsla til stóriðnaðar,
lýsingar og hlbýlahitunar. Olfa er
nú meir en áður notuö til brenslu
f stað kola, til þess að knýja vélar
bæði á sjó og landi. Vegna endur-
bóta á stáliðnaðartækjum heimsins
þarf nú mun minna af kolum en
áður, til þess að framleiða hvert
tonn af sfáli. Há farmgjöld, tilraun-
ir þjóðanna að nægjast við sitt,
aukin kolaframleiðsla i Þýzkalandi
og flutningur þeirra til Frakklands
samkvæmt friðarsamningunum verkar
alt til samans á þá lund, að draga
úr eftirspurn eftir brezkum kolum
og fella verð á þeim.
Enn er ekki alt talið, sem hefir
gert brezkum kolaframleiðendum
þungt fyrir fæti. Gengishækkun
sterlingspundsins befir lækkað verð
framleiðsluvaranna þar f landi þeirra,
sem út eru fluttar. Nægir að vfsa
um það til greinarinnar nOengis-
málið," er birtist fyrir skömmu hér
i blaöinu.
(Meira)
Simi í Eyjafirði.
í ritstjóroargrein i Degi, 39- tbl.
er sfmaleysið í Eyjafirði og bygging
nýrrar simatfnu þar, gert að umtalsefni.
í greininni virðist kenna allmikils
ókunnuglelka á þessu mðli, og vil eg
því gera við hana stuttá athugasemd.
Á greininni er svo að sjá:
1. Að aidrei hafi verið vakið máls á
sfmalagningu i Eyjafirði af þing-
mönnum héraðsins, né Eyfirðingum
sjálfum, hvorki á Alþingi né við
Iandsíma8tjóra.
2. »A3 hndsfmastjóri hafi f viðtali
við mann látið f Ijósi undrun sfna
yfir hæglæti Eyfirðinga f þessu
efni,«ogað .... »þvf sé sfmi
enn ekki lagður fram f héraðið að
enginn hafi óakað eftir þvf.«
Um fyrra atriðið er það að segja
að á þinginu 1919 fluttum við þáver-
ándi þingmenn Eyfirðinga þetta mál,
og fengum þvf framgengt að ákveðið
er með lögum að bygðar verði þessar
aukaifnur, þegar fé verður veitt til
þeirra á fjárlögum: Lfna frá Akureyri
inn Eyjaljörð með stöð f Öngulsstaða-
hrepp1, og lfna úr Glæsibæjarhreppi f
Skriðuhrepp.
Fyrir 6 árum er þá málinu svo
komið, að landsfmastjóri getur hvenær
■em hann vill tekið það upp og lagt
íyrir stjórn og þing, að veita fé á
fjárlögum tit sfmalagningar f Eyjafirði.
En á þvf hefir aldrei bólað.
Enda tæplega við þvf að búast,
þar sem fjárskortur tfkissjóðs befir
heft að mestu aliar verklegar fram-
kvæmdir hin ifðusto árin.
Á sfðasta þingi gerði landsfmastjóri
tillögur um að vúittar væru á fjárlögum
308400 kr.* til að byggja nýjar sfma-
Ifnur og loftskeytastöðvar. Voru þetta
að hans dómi þær lfnurnar, sem brýnust
var þörfin fyrir, og að sjálfsögðu ættu
að sitja fyrir öðrum lfnum.
Eg hefi ekki við hendina skýrslu
um það hverjar þessar lfnur voru, og
man ekki nema um sumar þeirra,
enda skiftir það ekki mlklu máli. Hitt
er aðalatriðið að f þessum fyrirhuguðu
Ifnum landsfmastjdrans, var engln lína
í Eyjafitðl.
Lfnurnar: Blönduós—Bólstaðarhlfð
og Sauðárkrókur—Vfðimýri, sem báðar
voru lögákveðnar 1919, — á sama
þingi og Eyjafjarðarlfnurnar — vildi
landifmastjóri láta byggja á þessu
eða næsta ári. Mun það standa í
sambandi við það, að fyrirhugað er
að flytja aðallfnuna milli Blönduóss og
Akureyrar af ytri leiðinni inn á aðal-
póstleiðina, um Vatnsskarð og Öxna-
dalsheiði. Kemst þá Öxnadalurinn
jafnframt f sfmasamband.
Loftskeytastöð f Grfmsey, sem
lögákveðin var 1922 fyrir tilverknað
þingmanna kjördæmisins,** vildi land-
■fmastjóri láta byggja á næsta ári.
Vírðist það ótvfrætt benda á það, að
hann lfti svo á, að loftskeytastöð f
Grfmsey eigi að ganga fyrir sfma f
Eyjafirði.
Þetta er stutt skýring á þvf hvernig
þessum sfmamálum er komið, og
hverjar tillögur landsfmastjórinn hefir
um þau geti. Hvað bann kann að hafa
um þau sagt er mér ókunnugt, og
skal þvf ekki út f það fara,
Einar Árnason.
Aths.
Það er rétt bjá háttvirtum þing-
manninum, að aukalfnur f Eyjafirði
hafa verið ákveðnar með lögum 1919.
Hitt er jafnframt vfst að það ákvæði
er sfmastjórninni ekki rfkt f minni.
Eftir viðtali landsfmastjórans við
Morgunbl. að dæma virðist honum
vera það gersamlega úr minni liðið.
Svipað virðist honum hafa verið farið,
er hann á sfðasta þingi gerði tillögur
sfnar um nýjar sfmalfnur á landinu,
eins og ljóst verður af grein E. Á.
alþm. Þetta bendir á, að ekki hafi
verið rfkt eftir gengið af hálfu þing-
manna héraðsins eða héraðsbúum yfir-
Þessa upphæð færði stjórnin niður í
100 þús. kr. og þingið lét við það sitja.
** Dagsgreinin gefur tilefni til að þetta sé
tekið frara.