Dagur - 08.10.1925, Side 3

Dagur - 08.10.1925, Side 3
41. tbl. DAOUR 159 »Saga Islendinga í Noröur-Da- kota.« Degi hefir borist boðsbréf að ofannefndri bók. Höfondur bókarinnar er ungfró Thorstlna S. Jtckson 531 West 122 Street New-York. Norður- Dakota er ein af merkustu frumbygðum íslendinga f Vesturheimi og hefir gerst þar einn þáttur f sögu íslendingaland- námsins vestra. Bók þessi verður um 300 bls. að stærð með 200 myndum og kostar 2V2 dollar eða um kr. 11.65 eftir núveracdigengi. Getur verðið farið Isekkandi, enda getur naumast talist hátt, með þvf að bókin er mjög vönduð og auðug af myndum. Þeir, sem kynnu að vilja eignast bók þessa, snúi sér til ritstjóra blaðsins. Frá Heilsuhælisfélaginu. íbúðar- skáli hefir verið reistur f Kristnesi fyrir verkamenn. Geta þar búið og fengið matreiðslu um 30 manns. Verka- mönnum í vegagerðinni fjölgar nokkuð, en betur má ef duga skal. Framkvœmd verksins alls veltur á þvl, að bygglng á veglnum taklst nú i haust. Flutn- ingur á byggingarefni á staðinn þarf að hefjast snemma næsta vor, en get- ur tafist alvarlega ef ekki tekst að byggja veginn. Ef héraðsbúnm er það áhugamál að hælið verði reist á næsta sumri, verða þeir að láta hendur standa fram úr ermum nú þegar. Vegargeiðin þollr enga bið. »Til innanhú8sverka.« Embætlis- maður f sveit auglýsti eftir karlmanni og kvenmanni til innanhússverka. Tveim dögum sfðar kom piltur til rit- stjóra Dags og réði sig í veturvistina, en engin stúlka hefir spurt um þessa stöðu. Embættismaðurinn þyrfti llklega að flytja sig f kaupstað, lil þess að geta íengið vetrarstúlkuna! Dánardœgur. Þann 1. okt. sfðasti. varð bráðkvaddur f Reykjavfk Björn gullsmiður Jakobssonprestsfrá Saurbæ. Björn var borgari hér f bænum mjög lengi. S í m s k e y t i. Rvfk 7. okt Árni Jónsson fiá Múla er nýfarinntil Amerfku og verður þar til aðstoðar danska sendiherranum f Washington við fyrirhugaða samninga um niður- færslu á tolli á fslenzkri ull. Ræktunarsjóðurinn tók til starfa 2. október. Vsxtabréf sjóðsins verða til sölu f Landsbankanum snemma f þess- um mánuði og verða bráðlega send útbúum bankans og cparisjóðum út um land. Útflutningur fsleczkra afurða varð f septembermánuði 9 400 600 kr. en ■amtals það sem af er árinu um 50 milljónir. Magnús Guðmundsson atvinnumála- ráðherra fer utan með Lyra á morgun til samningagerðar við Mikla Noræna ritsfmafélagið. Sömuleiðis til þess að leitast fyrir um byggingu nýs strand- varnarskips. S'mað er frá Parfs að samningar um skuldir Frakka við Bandarfkin hafi gersamlega mishepnast. Fez: Ajdir hefir fallið f hendur Spánverja. Er yfir þvf ákafleg gleði í Parfs og Madrid. Locarno: Öryggismálaráðstefnan hefst f Konstantinopel. Tyrkir hafa f hótunum að láta vopnin skera úr f Mosulþrætunni. Hafa þeir kallað samán herlið til aukaæfinga og lokað Dardan- ellasundi og Svartahafi. »Tóbaksverðið.« Svo nefnist smágrein f íslendingi 2. þ. m. Eru þar f þessar ásakanir á hendur Landsverzlun: 1. Að um leið og innfluttar vörur hljóti að lækka f verði vegna gengis- bæbkunar fsl. kr., hækki flestar tóbaks- vörur Landsverzlunar um 14—150/0. 2. Að Landsverzlunin láti auglýsa tóbaksverð, sem ekki sé lengur gild- andi. Út áf þessari illkvitnu árás hefir Dagur snúið sér til forstjóra Lands- verzlunar og fengið þessar upplýsingar: Verð á dönsku tóbaki hefir til þess sfðasta verið miðað við, að dönsk kr. kostaði kr. 105 fsl., eins og gengið var um sfðustu áramót. En er danska krónan íyrir skemstu hækkaði gffur- iega, hlaut það að hafa áhrif á tóbaks- verðið. Nýlega varþvf verðið á nokkrum aðaltegundum af dönsku tóbaki hækkað nokkuð en eigi f samsvörun við þesBa gengishækkun og elgl fytr en dönsk kr. var komin f kr. 1 30 fsl. og þar yfir. Eigi mun enn hafa orðið árekstur milli gildandi verðs og þess er auglýst hefir verið, enda bu kaupmönnum að selja fyrirliggjandi birgðir með hinu auglýsta verði. Snöggum sveiflum er örðugt að fylgja eins og þeir vita, er bera skyn á viðskifti. Nú, er beði sterlingspundið og dönsk króna lækka tíl móts við fslenzka krónu, mun tóbaksverðið lækka yfirleitt og verður þá tilkynningum verzlunarinnar vitanlega breytt f samræmi við hið breytta verð. íslendingur hefir aldrei verið vandur að heimildum, þegar Landsverzlun hefir átt f hlut eða samvizkusamur f meðferð á málstað hennar. En sjaldan mun það hafa verið, er lokið hefir þeim skæruro, að brúnin á »húebæcd unum« hafi hækkað til muna. Mun svo enn fara að illvilji »húsbændanna« < garð Landsverziunar beri skynsemi ritstjórans ofurliði. Á víðavangi. »Menguö« fréttarifun. í einu af nafntoguðum fréttabréfum sfnum hefir fréttaritarinn Sigurjón Friðjónsson hlað- ið Benedikt Jónssyni frá Auðnum mik- inn lofköst. Mun sú ritun hafa átt að vera dulbúin réttlæting á þvf, að hann skrifaði snmskonar pistil um bróður sinn. Um einlægni S. Fr. er ástæða til að efast, þvf f fiéttabréfi sfnu f Lögréttu 1. sept. sfðastliðinn telur hann Benedikt vera »starblindan á öðru auganu og sjónlausan á hinu«. Á þetta að vera lýsing á andlegum sjónfærum eins gáfaðasta manns hér- aðsins og sem er um leið mentaðasti Skotfæri. Púöur Kr: 7.50 Hðgl - 2.50 Hlaðin skot - 0.22 Pappa patrónur — 0.07 Kaupfélag Eyfirðinga. Peningalán. Sá, er getur lánað þrjú þúsund krónur gegn góðri tryggingu, getur fengið á næstu árum kýrfóður af töðu árlega með mjög lágu verði. Upplýsingar gefur Vilhjálmur Þór. Hringprjónavélar. Peir, sem háfa i hyggju að fá sér ódýrar hringprjónavélar nú á haustinu geta fengið allar upplýsingar hjá Jónasi Þór. og víðsýnasti maður þess. Sést af þessu hvers virði er vaðall S. Fr. um menn og málefni, ÞesBi hraklegi dóm- ur um Benedikt verður að vfsu að engu hafður, en mnn þó mælast fyrir svipað þvf, er menn svfnirða velgérða- menn ifna að ósekju. Það er kunnugt að Benedikt hafði um skeið trú á þv(, að Sigurjón gæti orðið notandi þjóð- málamaður og mun hafa haldið honum frftm til virðingar- og trúnaðarstarfa. — Þó dómur S Fr. nm Benedikt sé mjög fjarri sanni, neitar enginn þvf að honum kunni að hafa missýnst eins og öðrum mönnum. En þá mun hon- um hafa miscýast mest á æfi sinni, er hann hafði þessa trú á Sigurjóni. Fyrlrspunj til Steingríms læknis Matthfassonar. í grein sinni »Haldu- mannstrú og andatrú. Svar tiltveggja kunningja<:1' — hefir Steingr læknir komiat svo að orði á einum stað: >------—. Mér finst, að þessu athug- uðu, ékki ólíklega til getið af mörgu fólki ásamt mér, að öll sú iræðsla, sem Margrét fékk um andalækningar og hugar- lækningar og öll sú lotning, sem hennar svonefndu dulgáfu var sýnd af hámentuðu fólki, hafi magnað hana til að ná sambandi við þann mikla huldulækni Friðrik. Og þykist eg ekki þurfa að reyfa það mál frekar.« Dagur hefir orðsð þess áskynja sð mörgum lesendum þybjs þessi uœmæli ekki einB ljós og ráða mætti af niður- langsorðunum. Þykir sumum sem þau beri að skilja þann veg, að fræðslan um undtalækningar og lotningin sem >svonefndri« dulgáfu Margrétar var sýnd, hafi orðið henni upphvatnlng, til þess að þykjast standa f sambandi við huldulækninn Friðrik. Nú með því að Dagur þykist viss um að * Sjá Mbl. 27. ágúst 1925. Sólaleður á kr. 6.50 kg. nýkomið i SKÓVERZLUN Hvannbergsbræðra. StÚlka óskar eftir vetrarvist hér i bænum. Upplýsingar bjá ritstjóra blaðsins. Qrá selskinnstaBka tspaðist á veg- inum frá Krókeýri fram að Galtalæk. Fínnandi beðinn að skila henni til T»y8g»a Jónssonar i Ketbúð Kaup- félags Eyfirðinga. Steingrfmur læknir muni ekki viljandi gera Margrétu f Öxnafelli svo herfi- legar getsakir, en tilfærS ummæli hans orba mjög tvfmælis, vlll blaðið leyfa sér að skora á hann, að gera fyllri grein fyrir, við hvað hann á. Heimilt er honum rúm f blaðinu. Reyking silungs. Mývetningar og Þiogeyingsr yfirleitt kallareyktansilung venjulega »saltreiðar«. Það nafn gefur ófullkomna hugmynd um ástand vörunn- ár. Saltreiðar eru þann veg gerðar, að silungurinn er flattur saltaður og aíðan venjulega reyktur. Við geymsiu harðna og þorna reiðarnar rojög. A för sinni um Skagafjörð kyntiit ritstj, Dags þeirri aðferð við slika verkun silnngs, að hengja hann f reýk ðflattan. Fylgdi sú umsögn, að hann yrði á þann hátt reyktur bæði ijúffengari og betri til langrar geymslu. Ekki veit blaðið hversu þessi aðferð er vfða þekt og reyad, en telur hana eftirbreytnisverða.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.