Dagur - 08.10.1925, Page 4

Dagur - 08.10.1925, Page 4
160 DASUR 41. tbi. Pað er margreynt að ekki þekkist sund- ur kaffi gert með þessum kaffibœti og : kaffibœti Ludvig: David. BSóiey* er gerður úr beztu efn- um og með nákvœm- : ustu aðferðum. : Hann er auk þess islenzk iðnaðarvara. Pétur M. Bjarnarson. Tilkynning. Skrá yfir aukaniðurjöfnun útsvara i Akureyrarkaupstað, fyrir árið 1925, liggur frammi, aimenningi til sýnis, á skrifstofu minni dagana 3. til 10. þ. m. að báðum dögum meðtöidum. — Kærum út af skránni sé skiiað til formanns niðurjöfnunarnefndar innan lögákveðins tima Bsejarstjórinn á Akureyri 2. okt. 1925. Jón Sveinsson Sement fáum viö að forfallalausu, eftir miðjan pennan mánuð. Pöntunum veitt móttaka á skrifstofu okkar. Kaupfélag Eyfirðinga. Bæjarbúar! Munið að síðari gjalddagi útsvaranna var 1. október. Bæjargjaldkerinn. Faðmlöflin. íbsldsblöðin í Rvfk og Atþýðublaðið hafa ijaldan átt góðn samlýndi að hrósa. Þau hafa bitist og barist af hinni mestu grimd og ósvffni. Nú hafa þau þó eignast sameiginlegt áhugamál og það er að b»la bænda- stétt lándsins undir pólitfskt vald bsjanna. Þvl eru þau sammála um að heimta breytta kjördæmaskipun til þess að minka áhrif bsndanna en auka áhrif bargeisanna óg hins reik- andi flökkuiýðs f verstöðvunum. Engir framleiðendur f landinu hljóta jafn- þungar b&sifjar af völdum gengishskk- unarinnar eins og bændurnir. Skuldir þeirra eru nær allar myndaðar á iág- gengisárunum þegar verðfall afurða þeirra, harðindi og dýrtfð lögðust á eitt. Þegar krónan kemst í upphaflegt verð þutfa bændurnir að greiða næst- um tvo peninga fyrir einn f þessum skuldum. Um þetta éru áðurnefnd blöð sammála, að láta bændum ótæpt blæða fjárhagslega og svifta þá pólitfsku valdi. Nýtt -harmonium hefi eg tii sölu. Sigurgeir Jónsson. Kaupið" það, sem íslenzkt 'er. Hreins Kristalssápa Hreins Stangasápa Hreins Skósverta Hreins Handsápa Hreins Gólfáburður og allar aðrarHreins vörur eru ómisssndi á hverju heimili. — Fást alstaðar. Ritsljóri: Jónas Þorbergsson. Prentsraiðja Odds Björnssonar. Prjónavélar. Hinar viðurkendu prjónavéiar frá Dresdner Sfrickmasehiner) fabricK* Dresden éru áreiðanlega hinar beztu og vönduðustu sem kostur er á að fá. — Pantanir annast kaupfélög út um land og Samband íslenzkra samvinnufélaga. Gaddavírinn „Samband“ er sterkur og tiltölulega langódýrastur. Kaupfélögin annast um pantanir. »Nú er eg nógu Iengi búinn að slríða við að nota pennan skil- vindugarm! Nú fer eg og kaupi A 1 f a-L a v a 1 skilvinduna, Hún er bezt og ódýrust og fæst auk pess hjá kaupfélögunum og „Samb. isl. samvinnufé).“ emr Munið uppboðið á laugardaginn kl. 10 árdegis við vörugeymsluhús okkar Hafnarstræti 91. Kaupfélag Eyfirðinga. Smásöluverð má ekki vera herra á eftirtöldum tóbakstegundum, en hér segiri REYKTÓBAK: Moss Rose frá Br. Amerícan Co. Ocean M;xt - sama Richmond 1/4 - sama Do. 1/8 - sama Qasgow 1/4 - sama Do. 1/8 - sama Waverley 1/4 - sama Qarrick 1/4 - sama Kr. 805 pr. 1 Ibs. — 9.50 — T — — 12.10 — 1 — — 12.65 — 1 — — 14.95 — 1 — — 15 55 — 1 — — 1495 — 1 — — 22 45 — 1 — Utan Reykjavikur má veröið vera þvi hœrra, sem nemurflutningskostn- aði Irá Reykjavík tii sðlustaðar, en þó ekki yfir 2%. Landsverzlun íslands.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.