Dagur - 29.10.1925, Blaðsíða 4

Dagur - 29.10.1925, Blaðsíða 4
172 DAOOt 44, tbi. Tilkynning. Laugardaginn 31. okt. n. k. fer fram kosning á einum manni i niðurjöfnunarnefnd kaupstaðarins tii eins árs. Kosningin hefst ki. 12 á hádegi f ráðhúsi bæjarins, Hafnarstræti 57. Framboðslistum sé skilað til formanns kjörstjórnar fyrir kl. 12 á há- degi þann 29. október. Bæjarstjórinn á Ákureyri 22. okt. 1925. Jón Sveinsson. Pað er margreynt að ekki þekkist sund- ur kaffi gert með þessum kaffibœti og : kaffibœti Ludvig: David. „Sóley* er gerður úr beztu efn- um og með nákvœm- : ustu aðferðum. : Hann er auk þess islenzk iðnaðarvara. Pétur M. Bjarnarson. S3ndn6S-klœðaverksmiðja. Eins og að undanförnu tek eg á móti uli og ullartuskum fyrir hönd verk- smiðjunnar. Dúkar þeir, er verksmiðjan framFeiðir, eru bæði fallegir og haldgóðir. Fljót og góö afgreiðsla. Eggert Einarsson. ,Martinis‘-plötur. Hefi fyrirlyggjandi nokkuð af .Martins«-p!ötum. þykja plötur þesstr mjög hentug til bygginga utan húss og innan. Eggert Einarsson. Jörðin Kálfagerði í Saurbœjarhreppi er laus til kaups nú þegar og tll ábúðar í næstu fardögum. — Semja ber fyrir næstu jól við Gunnar Jónsson lögreglupjón á Akureyri. Akureyri 26. október 1925 Ingimar Eydal. ®3-TanngerfiTsa» vönduð að efni og smíði, sel eg fyrir 100 kr. á báða góma. Særi tanngerfin, Iaga eg það ókeypis svo oft sem menn vilja og þurfa. Aðgerðir á skemdum tönnum traust- ar og afar ódýrar. Á vinnustofu minni eru tvær raforku- vélar af nýjustu gerð til tannlækninga og tannsmíða. Utdráttur tanna eða hreinsun góma með deyfingu ókeypis fyrir þá sem geta notfært sér það, og ætla sér að fá tennur hjá mér. MT 5 ára ábyrgg á tönnum. ^ _________Friðjón Jensson. Drengja nankins-buxur með „smekk" nýkomnar i Brauns Verzlun. Skemtun verðar haldin f þinghúsi Hrtfnagils- hrepps sunnudaginn 1. nóv. n. k. og byrjar kl. 3 s. d. Til skemtunar verður: Fyrirlestur, söngur, hlutavelta og dans. — Veitingar seldar. — ”iu 1925. U. M. R .F.« Hreinlœfi er dygð, ■em ekki er hegt að laana eins og vert er, — ogHreins vörar, sem eru ó- missandi á hverju heimili, era meira virði en þer kosta. — Fást alstaðar þar sem verilað er með góðar vörur. — ( haust drógst mér hvft lamb- gimbnr með fjármarki mfnu: Saeitt fr. hegra, heilrifað vinstra. — Gimbur þessa á eg ekki og getur réttur eig- andi vitjað til mfn andvirðis hennar að frádregnum kostnaði. Grænavatni 15. okt. 1925. Snjólaug Quönadóttif. »Nú er eg nógu lengi búinn að sfríða við að nota pennan skil- vindugarm! Nú fer eg og kaupi /ilfa-Laval skilvinduna. Hún er bezt og ódýrust og fæst auk pess hjá kaupfélögunum og Samb. isl. samvinqufél/4 Smásöluverð niá ekki vera herra á eftfrtöldum tóbakstegundum, en hér segiri VINDLINOAR: Cspstan med. i 10 stk. pk. frá Br. Amerikan Co Kr. 088 pr. 1 pk. Do 50 — dósum sama — 5 25 — 1 — Elephant 10 — pk. Th. Beár & Sons — 0.53 - 1 — Do 50 — dósum sama — 355 — 1 — Lucsna 10 — pk. Teofani & Co. — 0 71 — 1 — Westm. A, A. cork 10 — — Westminster Tob. Co — 106 — 1 — Flag 10 — — Br. Amerikan Co. - 0.60 — 1 — Gold Flake 10 — — sama — 083 — 1 — Utan Reykjavikur má veröiö vera pvi bsrra, sem nemuifiutningskostD- aði frá Reykjavfk til sölustaðar, en þó ekki yfir 2%. Landsverzlun íslands. Gaddavírinn „Samband44 er sterkur og tiltölulega langódýrastur. Kaupfélögin annast um pantanir. Beizlisstengur, góðar og ódýrar, — fást hjá Sambandi ísí. samvinnufélaga. Ritstjóri: Jónas Þorbérgsson. PiontiaiBja OMs Bíöhwioum,

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.