Dagur - 05.11.1925, Blaðsíða 1

Dagur - 05.11.1925, Blaðsíða 1
DAGUR kemur úf á bverjum fimtn- degi. Kostar kr. 6.00 árg. Ojalddagi fyrlr 1. júlí. fnn- beimtuna annast, Árnl jóbannsson í Kaupfél. Eyf. Af g r e i ð s Ian er hjá Jön! Þ. Þór, Norðurgötu 3. Talsími 112. Uppsögn, bundin við áramót, sé komin til afgreiðslumanns fyrir 1. des. VIII. ár. rwy-K-a Lri^ri* r^Mvviiv¥Yrr>i u-i wv*rir‘*ir • Akureyrí, 5. nóvember 1Ð25. 45, blaOj Kjördæmaskipunin. Fyrir ætternisstapa. ( Oautrekssögu er frásögn um þaö, er Gautur konungur kemur á bæ Skafnörtungs karls og Snotra dóttir bóndans segir honum sem gerst frá háttum öllum á bænum og svo f ættinni, er þar bjó. Hún greinir svo frá: »Hér er sá hamarr við bæ vórn, er heit- ir Gyllingshamarr, og þar í hjá er stapi sá, er vér köllum Ætternisstapa; hann er svá hár, og þat kvikindi hefir ekki líf, er þar gengur fyrir niður; því heitir þat Ætternisstapi at þar með fækkum vér vórt ætterni, þegar oss þykir stór kynsl við bera ok deyja þar allir vórir foreldrar fyr- ir utan alla sótt, ok fara þá til Óðins, ok þurfu vér af öngu vóru forellri þyngsl at hafa né þrjózku-----------ok þurfum eigi at lifa við fjártjón eða fæðsluleysi, né engi önnur kynsl eða býsn, þótt hér beri til handa o. s. frv.« U*n 1880 ge.öist hart .í landt héf af illu veöuráttufati og ísreki aö landinu svo og sóttum og harðrétti. Gerðust þá »kynsl“ mikil slík sem orkuöu þvf, að ætt Skafnörtungs gekk fyrir Ætternisstapa. Pá varö það að þjóðin vildi eigi lifa með »fjártjón eða fæðsluleysi* eður hafa aþyngsl" af aforellri" sfnu. Og verulegur hluti hennar tók sig upp til farar f aöra heimsálfu og tók sér þar bólfestu. En er slotaði straum vesturfara, hélt þó áfram jafnt og þétt flutn- ingur fólks úr sveitunum. Pá stöðv aðist hann á ströndum landsins, þar sem spruttu upp bæir og þo-p, sem tóku á móti aðstreyminu. Nú er það oröinn fuilur helming ur þjóðarinnar, sem hefir aðsetur á ströndum landsins og sækir á hafið til atfanga og lifsviöurhalds. Sá hluti þjóðarinnar, sem fluttist vestur um haf, er genginn þjóðemis- lega fyrir Æ*ternisstaga Um þaö munu fáir ídendingar efast og sfzt þeir, er af eigin raun og sjón hafa kynst þvf, sem er að gerast i Vest urálfu beims og horft á óstöðvandi samruna þjóðabrotanna, sem bráöna þar og blandast f deiglu váxmdi þjóða. Hinn islenzki ættstofn fær eigi risið á móti þeim örlögum, að bann verði þannig kvistaður. Alt, sem til þess er gert, orkar f hæsta iagi stund- artöf. O’lum spurningum um það svarar reynsla mannkynsins á einn veg. Smáþjóðir, dreifðar I sambúð við meginþjóð, í nýju og ólíku Iandi, fá eigi til lengdtr haldiö geði sínu og tungu, háttum eða sögulegum minningum. Slik þjóðabrot ganga þjóðernislega og sögulega fyrir Ætt- ernisstapa. Onnur spurning rfs nær, sem frem- ur er verð þess, að gefa henni gaum Fáum við haldið þjóðerni okkar, geði okkar og tungu, háttum okkar og sögulegum minningum hér heima f okkar eigin ættlandi? Sú spurning þykir ef til vill kyn- leg. En fáum mun dyijast það, verði það athugað, að menningin í bæjum okkar og jafnvel flestum þorpum ber þess litil eða engin merki, að hún sé af íslenzkum toga spunnin. Húsin eru bygð í tnargvfslegum er- lendum stil. Klæðaburðurinn er sniö- inn að erlendum báttum. Mataræði sömuleiðis og skemtanir og sam- kvæmislif Kaffigildin eru veikburöa eftiröpun erlendra samkvæma af svip- uðu tæi, borðsiðirnir aö engu Ieyti þjóðlegir. Kaffihúsin nákvæm stæl- ing. Samkomur okkur að engu leyti islenzkar nema að þvf, að þar er oftast töluð fslenzka að nafninu til. þjóðlegur dans*er enginn til lengur, þjóðlegar íþróttir, eins og gliman, aö deyja út. Þjóðleg lög heyrast nær aldrei sungin o s frv. o. s. frv. Húsin og hibýlahættirnir eiga gffur- legan þátt f að setja erlendan blæ á alt lif bæjanna og drekkja hverri þjóðlegri kend í ffóði erlendra áhrifa. Þet.ta er hið unga ísland, sem er að risa upp við hafiö. Ö'lu fjármagni landsins og méginhlutanum af orku verkalýðsins hefir á undanförnum árum verið beitt, til þess að byggja upp bæina oe skapa þessa nýju eftíröpunarþjóð á ströndum ættlands- ins Þetta mikla landnám er ekki enn komið á fastan grunn og hefir ekki tekið á sig snefii af þjóðlegum svip 011 þessi veiöimenning er af erlend um toga spunnin og steypt i er lendum mótum, ts'enzk menning hej ir enn ekki náð þar neinni rótfestu Því er sú spurning réttmæt, hvort sú helft þjóðarinnar, sem er farin að sniða lif sitt alt að kalla má eftir erlendum fyrirmyndum, sé ekki að ganga þjððemlslega fyrir Ætternis- stapa. Pt>i er og réitmœtt að spyrna gegn því, að þessari óráðnu helft þjððar- innar séa fengln i hendur tllsvarandl ráð vlð höjðatölu, meðan ekkl séd neinn volt ur þess, að l bœjunum rísi upp ný og sjálfstœð grein þjððlegrar menningar. Sá hluti þjóðarinnar, er hefir ekki viljað iifa við akynsl" og »býsn“ þau er borið hafa að höndum fs- lenzkum landbúnaði og ekki viljað una við aþyngsl" af slnu aforellri* hefir varpað sér i fing eriendrar menningar því nær að öllu leyti. Enn er óséö, hvort hann hefir ekki gengið ofan fyrir Ætternisstapann. Er þvf þjóðleg skylda að varna því að hann dragi með sér i fallinu einnig þann hlutann, sem heldur enn uppi vörn i hinum víðlendu og lítt yrktu sveitum og stendur enn að nokkru á þjóðlegri rót. Þess vegna ber islenzkum bænd- um að sleppa ekki fyrr en f fulla hnefana mótstöðuvaldi þvf, sem þeim er fengið með þjóðskipulaginu, hvað sem afaðmlagsbræðurnir" segja. Bæirnir hafa dregið til sin vinnu- aflið og náð fullu tangarhaldi á bönkunum. Nú vilja þeir fá raeiri ráð þótt þeir hafi of mikil áður. FaðmlagsbræðurnirH alldór og Gunnl. Tryggvi eru fulltrúir hinnar erlendu menningar f bæjunuro, sem vilja nú ekki, að það sé dregið lengur að koma bændum fyllilega pólitiskt á kné. , Ritf regnir. Kristtn Sigfúsdóttir. ' Gestir, skáldsaga Ak- ureyri 1925 Þatta er þriðja og mesta skáldverk þessarar konu, ská’draga 272 bls. að stærð. Aðatefni sögunnar er lýring á fórnarstarfi ógiftrar konu Þóru að nafni. Hún tekur að sér sjúkling, sem sendur er á sveitina yfi'komin af tæringu, til þess að bfða þar dauð- ans. Og f sambindi við þá frásögu er lýsing á sveitarheimili, p^rsónum þeas og ötlum innviðum. í aðaldráttum er þessi skáldsaga mikið verk og gott. Gsliarnir munu mega teljast fáir og ekki mikilvægir. Heildarmýndir sögunnsr standa skýr- ar og átakanlegar fyrir sjónum lesar- ans. Sumar persónurnar eru frábærlega vel gerðar. Konurnar Póra og Margrét munu vera meðal allra b.°zt gérðu persóna, sem komið hafa fram f fs- ienzVum seinni tfma skáldskap og einkum hin fyrrnefnda. Qrtmur, sjúk- lingurinn, hefir orðið skáldinu örðugra viðfangsefni. Fortfð hans er að mestu á huldu. Sumt í fari haas er nokkuð djarflega til tekið, eins og t. d. hið frábæra fiðluspil. Hann kemur og fer að háifu leyti óráðin gáta, enda er hann gestur I sögunni. Verður siðar nánar vikið að persónulýsingunum. Málið er, hiklaust sagt, eini og það gerist bezt. Frásagnastfllinn er látláus og þó viða mjög áhrifamikill en óþvingaður og hreinn eins og lind runnin fram úr bergi. Að ritsnild er bókin gleðilegur og frábær vottur fs- lenzkrar tungumenningar. Fráiagnarhátturinn ber vott um furðu mikið vald f niðurskipun og meðferð. Sagan fellur áfram í jöfnum straum. Strengirnir eru aðallega tveir. Aenarsvegar grátfagurt æfintýri þeirra Þóru og Grfms. Hinsvegar skapharka Margrétar og heimiliahættirnir, sem hún skapsr. Ölduvörpin á þessum tveimur straumstrengjum eru skipu- leg en þó eðlileg. Þó mun mega benda á miBBtig. E'gi er laust við að frá- söguin taki sumstaðar á sig ritgerðar- snið. Þess gætir f kaflanum Haust- myrkur og víðar. Slfkt hendir flesta fsienzka höfunda meira og minna, en er nú talin brestur á hreinni skáld- sagnaliit. Þar renna saman tvær teg- undir ritlistar, eða sönn skáldsagnar- list er ekki með öllu laus úr reifum predikunarstilsins. Nokkuð mun og bresta á fullkomið liatarsnið sumstað- ar þannig, að orðmargar lýsingar komi f stað þess að atvik og tilsvör opni lesaranum sýn inn í hugarheima sögu- peraónanna. Sl'kt er auðveldara að finna sér til en að framkvæma, enda vandratað meðalhófið, að eigi lendi f ö'gum og yfirlæti, og að persónurnar séu gerðar að einhvers konar undra- verum. Stefna sögunnar og markmið ér sigur hins fegursta kærleika yfir sárs- auka lffsins og himinbornar gjafir skilyrðislausrar fórnfýsi. Um byggingu sögunnar mætti segja hitt og annað og helzt finna að henni. Euda mnn það lengst - reynast örðugast skáldum að byggja upp verk sfn. Kaflinn Nðttin helga er frábærlega vel ritað- ur. en þar er brugðið yfir f annan stfl en sagan að öðrn leyti er sniðin eftir. Kaflinn hefst með æfintýri, sera er eins og forspil að efni hans og á meginkaflanum er og æfiutýrablær. Vel er á þessu haldið, svo að vafa- samt er, að galli geti talist á skáld- verkinu. En þar er vikið í þá átt að rjúfa stíl og snið realistiskrar skáld- Bölu. Dagbókin i niðurlagi sögunnar

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.