Dagur - 05.11.1925, Side 2

Dagur - 05.11.1925, Side 2
174 DA80I 45. tbl. er ekki til bdta, beldar þvert á mdti. Hún gefur litlar upplýsingftr nm fyrra lff Grfms en er að öðru leyti eins og ófulikomin og lausleg hljómbrot úr áhritamlklu lagi, sem er nýbúið að leika til enda. Hún gerir þvf fremur að Bundra áhrifunum en að auka þau eða fullkomna. Stutt kveðjusending, eins og rödd úr djúpinu, befði getað orðið til bóta. Hlutverk þeirra Jónka og Lillu < tögunni virðist vera heldur þýðingarlftið og lengja söguna að ó- þörfu. Ef til vlll á það að skiljast eins og mótsetniag aorgarleiksins inni f húsi Þóru, en það nýtur sfn ekki. Auk þess er lesarinn að hálfu leyti biektur með Jónka. Upphaflega er gefið f skyn, að ástir séu með honum og húsfreyjunni og lesarinn á þar von á hörðum haút örlaganna, sem leyaa þuifi. En það reynist blekking ein bygð á hégóma. Jón, húsbóndinn, er ótrúlega vesasl persóna að vera bróðir Þóru. Það er ósennilegt að bócdi, sem spyr systur sfna um, hvenær hann eigi að stinga út úr fjárhúsnn- um, hafi nokkurntfma getað staðið uppréttur f návist Margrétar. Enn óskiljaalegra er hitt með hverjum d- likindum það gat að borið að slfkur maður hefði hug og dug til þess að trúlofast slfkri konu, enda gefur skáld- konan aðeins byrjunarorðin f þeim akopleik, en lætur lesarann um að geta sér til um áframhaldið. Yfir höf- uð virðist Jón gerður óþatflega veikur og smár og virðist ekki hafa þurít að hnekkja valdi Margrétar og yfirburð- um, þó hann hefði verið gerður dá- lftið mannborlegri. Er hér nú lokið aðfinslum þeim, er Dagur þykíst fær um að gera. Vitan- lega orka þær meira og minna tvf- mælis. En blaðið hefir tfnt þær upp nákvæmlegar en ella, af þvf að svo fátt virðist aðfinsluvert. Kristfn Sig- fúsdóttir er ungur rithöfundur en reynd að árum. Enda ber ritverk þetta vott um mikinn þroska og djúp- skygni. Hér er ekki óráðið fálm heldur ákveðin tök þroskaðrar iffsskoðunar. Hæverska bonunnar hefir ef til vill hjálpað henni lil að gefa sér ráðrúm til þroskunar. Og þegar stórgáfuð kona, sem á alvörugefni lffsreynsl- unnar, bjartagöfgi, gnægð þaulhugs- aðra viðfangsefna er gædd þvflfkri ritsnild verður góðra hluta von. Ecda hefir hér tekist alóurða vel f aðalat- riðum. Gengið er á hólm við geigvæn- legar spurningar lffsins og vandmeð farin efni handleikin djaiflega og prúðmannlega. Skáldkonan skygnist dýpra < eðli manna og kvenna en gerist um flesta höfunda fslerzka og tekst oft aðdáanlega vel. Dagur hefir ekki hirt um að rekja aðalefni söguanár á sklpulegan hátt. Það er ætlunarverk ritdómarans að segja kosti og galla á verkunum eftir þvf sem vitsmunir hana og dómgreind leyfa en lesarans að meta utmögnina f sambandi við lestur þeirrar bókar, aem um ræðir. Dagur vili óhikað ráða mönnum til að kaupa bókina og þeir munu aklpa henni sæti meðal góð- bóka sinna. Mjög hneigist Kristfn Sigfúsdóttir, til þess að tala máli kærleíkans og fyrirgeíningarinnar. Ef tii vill verður hún á háum stöðum f bókmentum okkar fundin léttvæg og talin deyfa siðferðiskend þjóðarínnar. Óafvitandi hefir hún slegið varnaglann. Seinasti kaflinn f bókinni heitir: »Pvi þeir vlta ekki, hvað þelr gera« En þau orð eru ekki misnotuð. Þau eru ekki stfluð á hræsnarana, setn böfundur orðanna rak út úr helgidóminum, heldur -eru þau enn sem fyrri sfðasta huggun ör- magna sáina. Dagur telur að Kristfn Sigfúidóttir eigi yfir kröftum að ráða, sem eigi megi liggja ónotaðir og að hún geti ritað svo að ávinningur sé fyrir þjóð- ina. Hann vill þvf mæla með þvf að hún verði styrkt til ritstarfa svo um muni. »Qestlr* er bók, sem ætti að verðlauna. En á hinn bóginn vonar Dagur að skáldkonunni stfgi ekki gengi sitt til höfuðs, svo að sjilfs- kröfur hennar lamist og að hún taki að kasta höndum til verka sinna. Það hefir skáld hent. Byrjunarmistök er rétt að dæma vægilega séu kost- irnir yfirgnæfandi, en enga vægð má sýna auðsærri hroðvirkni. Akureyrarpistlar. Göturnar enn. Margsinnia hefir götunum bérna f bænum verið lýst með sterkum orðum f blöðunum. Munu og gestir þeir, er hér dvelja, erlendir sera innlendir, bera vfða frásagnir af óþverralegustu göt- unum, sem gerðar hafa verið f bæjum hér á landi. Nokkrar rigningar bafa gengið und- anfarið, enda hafa göturnar verið f þvf áatandi, að leirleðjan hefir bókstíf- lega runnið eftir þeim og bæjarbúar hafa öslað forina aftur og fram, að vfsu með andvörpum, en þó með jafnaðargeði þeirra manna, sem vita að björum þeirra verður ekki breytt og þeir eru dæmdir til æfilangrar svfvirðingar. Yfirvöld jarðmyndunarinnar hafa á sfnum tfma ekki gert nægilega ráð fyrir þvf, að veganefnd þessa bæjar og bæjarstjóri yrðu sneidd verksviti og jarðfræðisþekkingu, svo að hvorugt vissi, að ísalda'leir er óhæfilegur ofanf bnrður f götur bæjarins Ef þetta hefði verið fyrirfram athugað eru Kkur til að börnum þessa bæjar óbornum og saklausum, hefði verifi hlfft við afleið- ingunum af þvf, að hrúgað var saman jökulruðningi rétt þar sem götur bæjarins voru sfðar bygðar. Þeir, sem hafa ráðið fyrir götugerð f bænum, bafa aldrei spurt um það eða hirt um að athuga, hversu hald- gott og beiisusamlegt væri efni það, er notað væri, heldur aðeins hvar það fengist næst og á hægastan hátt. Er vitanlega illa céð fyrir svo mikilsverðu heilbrigðis- og uppeldlsmáll sem götu- 'gerðin er, þegar slfkt hirðuleysi og vanþekking ræður þeim til lykta. Leir verður aldrei annað en leir þó veganefndin hafi úrskurðað hann hæfan til götugerðar. Og þegar rignir blotnar upp sá leir sem annar og verður að leðju, sem smám saman rennur burt Og skilur eftir hnullungagrjótið handa bæjarbúum að æfa fimleika á og >flytja kellingar* yfir. Slfkar eru göturnar og slfkar verða þær, þangað til veganefndin hefir öðlast þá þekkingu, að sóðaskapur þesti stafar eingöngu af þvf, að hreln mðl eða mulið grjót heiit ekki verlð borið i göturnar. Þó er ekki einhlftt að hún öðlist þessa þekkingn ef hún ekki jafnframt tekur að blygðast sfn fyrir hönd þeisa bæjar eða verður snortin af umhyggju fyrir þrifnaði f bænum og heilbrigði bæjarbúa. Meðan ekki sjtst nein merki þess að hér sé stefnt til umbóta verður að telja, að bærinn hafi skipað sér alveg óhæfilega forráðamenn ( þessum efnum. t l FJónel frá kr. 1.10 pr. mt. i Brauns verzlun. Páll Sigurgeirsson. matsveinn og kyndari viku sumar- frf með fullu kaupi, hafi hann unnið samfleytt f io mánuði bjá sama út- gerðarfélagi. Botnvörpungar eru all- flestir úti enn. Afikráning hefir farið fram á aðeins fáum. Þar við situr. S í m s k e y t i. Rvfk 4. nóv. Kaupgjaldsdeilan i Rvík. Samningur um kaupgjald milli út- gerðarmanna og Sjómannafélagsins var útrunninn i. okt. Samningatilraunir, sem fóru fram f september urfiu ár- angurslausar, en útgerðarmenn ákváðu þi að halda togurum út til veiða með gamla kauptaxtanum október út, f von um að samkomulag cæðist fyrir i. nóv. Um miðbik október béldu þeir fund og ákváðu að leggja sk'punum f böfn, ef ekki næðist samkomulag fyrir i. nóv. Aðiljar urðu ekki á eitt sáttir svo málið gekk til sittasemjara. — Útgerðarmenn vildu ganga að samningum með 20—25% lækkun á núverSndi kaupgjaldi, en sjómenn hækknn er næmi io°/o á núverandi kaupejaldi. — K-öfur sjómanna voru f aðaldráttum þessar: 1, Limarkskacp báreta 260 kr., matsveina 324, bjálp armatsveina 200, aðstoðarmanna við vélar 360, kyndara 336, byrjunar- kyndara 300 etc. 2. Stundi skip salt- fiikveiðar eða fsfiskveiðar og sigli út með aflann skal gre'ða sukaþóknun e. nemi 35 krónum á hvert fat etc 3. Leggi sk’p upp afla bér, skai iifrin mælast að v>ðstöddum umboðsmanri Sjómanna’élagsms, er útgerðarmenn launi með 25 aurum fyrir hvert fat lifrar. 4. Háretar, matsveinar og kynd- arar fá landdvöt til rkiftis, þegar tog- arar eru f utanlandsförum og halda fuliu mánaðarkaopi. 5. Vinni hásetar að kolaflutningi frá fiskrúmi fái þeir 5 kr. aukaþóknun. 6. Til uppbótar sem auksþóknun, þegar skip stunda fsfiskveiðar og sigla út með aflann skal greiða hverjum háseta lli% af bruttosölu aflans. — Úigerðarmenn samþyktu miðlunartillögu sáttasemjara en sjómenn böfnuðu með 620 átkv. gegn 149. Tillaga sáttasemjara var sú að gömlu samningarnir héldust óbreyttir frá 1. febróar. Frá þeim degi til I. okt. 1926 gildi samningurinn með eftirfarandi breytingum. 1. Lágmarks- kaup háseta sé 226 kr., matsveina 297, aðstoðarmanna við vélar 360, kyndara 336, óvanra kyndara 300. 2. Aukaþóknun sú fyrir lifur, sem um ræðir f þessari grein, skuli vera 26 fyrir hvert fult fat. 3. Aftan við gréin- ím bætist enn fremur; Fái hver háseti, F r é 11 i r. Hjúskaparheit sitt hafa birt ungfrú Msrgrét Ragúels, fósturdóttir Jóhanns kaupm. Ragúels bér f bæ, og hr. Conrad Hansen verzlunarmaður frá Yderslev f Danmörku. Hjúskapur. Fyrra laugardag voru gefin saman f bjónaband hér f bænum ungfrú Gróa Hertevig og Hjörleifur Arnason vélstjóri. Heimili brúðhjónanna er á UppBölum. Slysfarir. Það slys vildi til á Blönduósi nýlega að brim tók tvo menn út af bryggju þar og druknuðu báðir. Mennirnir voru Þorsteinn Er- lendsson frá HnSusum og Guðmundur Sigurðsson frá Hvammi f Laxárdal f Húnavatnssýslu. Voru þeir að sæta iagi að hlaupa fram á kaupfélags- bryggjuna milli ólga að þvf er heyrst befir án nauðsynja og slysaðist avo raunalega. Vóru þessir menn vaskir og eru mörgum harmdauði. Frá Blönduósi. Læknir þeirra Hún- vetninga Kristján Arinbjarnarson á Biönduósi tók sér far ásamt frú sinni til útlarda nýlega. Ætlar læknirinn að dvelja þar þangað til næsta sumar. Settur læknir f fjarveru hans er Hannes aonur Guðmundar prófessors Hannes- sonar. Páll Þorleifsson cand. theoi. frá Hólum f Hornafirðr dvelur hér f bæn- um þessar mundir. Tekur hann að rér að kenna þýzku, ensku og dönsku. Er hann að finca f Ha'nsrsfræti 33. í guðsþakKaskyni. Dagurgleymdi f frásögn um »A3ra Sauðárkróks(ör« að geta þess, að hið fjölmenna réttar- hald f málinu Jónas Þorbergsson gegn Sigurði Sigurðssyni o. fl. var notað til guðsþakka. Aður réttarstörfin hófust rotsði Hálfdán Guðjónsson prófastur tækifærið og fékk menn til liðs við sig að safna fé f hljóðfærissjóð sjúkra- hússins f þorpinu. Mun fé hafa safnast til drátta. Tiðarfarið. Undanfarna viku hefir verið stöðug hæg suðaustanátt með hlýindum og tslsverðum rigningum. Snjó befir tekið að miklu úr fjöllum hér f grend. Fréttir hafa borist um að stórviðri hafi geysað vfða og miklar úrkomur einkum sunnanlanda.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.