Dagur - 05.11.1925, Blaðsíða 3

Dagur - 05.11.1925, Blaðsíða 3
45. tbl. DAQUR 175 Tvistdúkar f é « frá kr. 1.10 pr. mt, í Brauns verzlun. Páll Sigurgeirsson. # áiðbœr Kýr óskast til kaups nú þegar. — Pen- ingaborgun viO móttöku. — Nánari upplýsingar i Lyfjabúð Akureyrar. Frá Heilsuhœlisfélaginu. í Reykja- vfk er kominn skriður á fjársöfnnn f sjóðinn. Hefir þar verið stofnuð deild og nefnd sú er fyrir henni stendur er nú skipnð 12 mönnnm. Landlaeknir veitir málinn allan þann stnðning, er hann má. Með vestanpósti f gær var að nýju skrifað f Skagafjörðinn þeim mönnnm, sem skrifað var f vor. Auk þess var skrifaður sægur að einkabréf- nm til manna í béraðinu. Vegarlagningu miðar áfram og mnn brátt lokið ef veðnr haldast góð. Þó tefur það fyrir að sement er nppgengið á Aknreyri. Glæsibæjarhreppor hefir nú sent verka- menn, til þess að inna af höndum lofuð dagsverk. Ekkert befir enn heyrst úr hinnm nágrannahreppunnm. Mun Hrafnagilshreppur hugsa sér að leggja fram vinnu við malarakstur nú f vetur. Gjöldin koma inn hægt og hægt og ættu menn ekki að láta það dragast mikifi lengur að fá þeim greiðslum lokið. Endurheimt skjala- Ssmkvæmt tii- kynningu trá sendiherra Dsna birtri f Rvfkurblöðunum er því máli komið sem hér segir: .Aðalatriði þess eru, að skjalagögn, sem telja má að hafi jafnmikið gildi fyrir bæði löndin, verði framvegis f Danmörka, en skjalagögn- um, sem að mestu leyti eða eingöngu áhræra ísland, sé skilað þangað. í aamræmi við þetta skila íslendingar tillagnabókum, skrám og bréfabókum frá tfmabilinu 1848—1904, þar eð fslenzku stjórninni fylgdi við flutninginn til íslands 1904 alt skjalasafn stjórn- arinnar. Aftur á móti verða öll málin sjálf með fylgisbjölum o. s. frv. áfram i Reykjavlk. Enn fremur ráða sérfræð- ingainir og nefndin til, að íslendingum sé skilað aftur ýmsum skjalagögnum, sem teljist til embættiamála, t. d. úr konunglega bókasafninu, svo og öðrum skjölum, aem á sfnum tfma hafa verið léð Arna Magnússyni, en hann ekki skilað aftur.« í&Vatnsleiösla HúavíKinfla- Tauga- veikin hefir herjað á Húsavfk ár eftir ár. Hefir slæmt vatnsból verið talin ortök veikinnar. Húsvikingar hafa þvf haft hug á að ráða bót á þessum annmarka. Nú hafa þorpibúar ráðist f byggingu vatnsveitu og eru framkvæmd- ir hafnar. Vatnið verður tekið í Húsa- vikurfjalli sunnanverðu. Hafa Húsvík- ingar fengið 40 þús. kr. lán úr Söfnunarsjóði og Viðlagasjóði. En áætlað er að vatnsleiðslan kosti um 00 þús. króna. Á víðavangi. Vaxtalækkun- Vextir f nágranna- löndunum hafa stórlækkað, en bank- arnir hér á landi halda vöxtunum stöðuglega okurháum. Þó þokuðust þeir nýlega Iftið eitt niður og lækk uðu Landsbankavextirnir nm I% ofan f 7°/o, en íslandsbanka aðeins um */2°/o ofan í 7l/*°/o Mun íslandsbanki ■pyrna fastar gegn lækkun vaxtanna, enda hefir hann geflð stórbröskurum stærri upphæðir sem hann þarf að vinna upp á skilaooönnum landains. Hvenær skyldu bankarnir lina eitthvað á þvf taki sem á svo drjúgan þátt f að viðhalda dýrtfð f landinu? Kynleg kvörturj. Verkamaðurinn segir að Tfmanum og Degi bafi f seinni tfð verið gjarnt til að kasta hnútum að Atþýðuflokknura. Telur hann að þetta verði ekki tekið annan veg, en »að þessi blöð óttist áhrif jafnaðarmanna á bændur og vilji hafa elnkatéll* til þess að hslda þeim hæfi- lega þröngsýnum.* Er Vm. auðsjáan- lega gramnr yfir þvi, að fá ekki að komast að með sfná þröngsýni! En þetta er bygt á sögulegum ósannind- nm bjá Vm. Alþýðoblaðið hefir jafnan átt fyrri leikinn að öllutn ýfingum milli Framsóknaiflokksins og jalnaðar- manna, sfðan Jón Thoroddsen ritaði í btaðið sína trægu »afleggjara* grein og slðar tilmælin til burgeisanna um samtök að mylja Framsókaarflobkinu á milli sfn. Stöðugt slðan hefir Alþbl. otað hniflunum i Tfmann út af hverju einu er það hefir getað fundið sér til óánægju. Þar hafa verið á lofti látlaus brigzl um »mök við íhaldið*, svik við ■tefnuskrána o. s. frv. í flestum blöð- um Alþbl. nú < seinni tfð birtast skammir til Tfmans út af gengismál inu, enda þótt Tfminn hafi ekki að þessu virt biaðið svars. Veikamaðuriun hefir svo kreist upp úr sér eftirheimu- tóna bér norðnr á Akureyri. Það er því kynlegt að heyra þessa kvörtun Vm. Mörgum mun virðast að hann eigi lftið erindi til bænda og að öilu muni verða til skila haldið, að hann fái haldið verkamönnum eins þiöng- týnum eins og hans (róma bjarta girnist. Tólf-dala-Brúnq. Um tvær aidir hefir verið haldið á lofti þeim býanum, aem verð »Tólf-dala-Brúns« var talið á slnum tlma. Tólf dalir jafngiltu 24 krónum. Þá mátti jafnvel fá hesta keypta fyrir 4 dali, eða 8 krónur. Fyrir nokkrum tugum ára aiðau mátti lá hross keypt fyrir 5 — 10 dsli. Siðustu árin hafa afburðahestar verið seldir á eitt til þrjú þúsucd krónur. Hvað hefir gerst sfða »Tólf daia biúnn« var uppi, Ekki annað en að myntfótnr fslerzks gjaldeyris hefir breyzt svo stórkostlega að gengisfall krónunnar og stöðvun f t. d. 75 aurum yrði smávæglleg breyting f þvf hlutfalli. Audspyrnumenn gengisstöðvnnarinnar sumir telja það hneisu fyrir þjóðina að koma ekki krónunni upp i það Leturbreytingin mín. Ritstj. Stor útsala hjá Ryell Frá morgundeginutn verða allar vörur seldar með afarmiklum af- slætti gegn peningaborgun. Afsláttur 10—50 °|„ (hálfvirði og þar undir) Hér skulu aðeins upptaldar fáeinar tegundir: Kvenkjóiar seljast með 25—33% afsiætti. Barnakjólar seljast með 25—50% afslætti. Kven- og barnakápur seljast með 15—30% afslætti. Karlm , ungHnga og drengjaföt seljast með 15—25% afslætti Karlm -, ungl. og drengjafrakkar og stórtreyjur með 10—20% afsl. Allsk. vinnufatnaður.jakkar, buxur, stakkar, skyrtur með 15- 50%afsl. Taubuxur, vaðmálsbuxur, reiðbuxur með 15—20% atslætti. Regnkápur herra, dömu og barna með 15—50% afslætti. Kvenhattar, barnahattar, herra- og drengjahattar, húfur, kjusur og kasketti með 15-50% afslætti. Kven- og barnasvuntur með 15—50% afslætti. Hvit kvennærföt með 15—25% afsiætti. Okkar alþekta, góða alullarfatatau, káputau og „boy« með 15% afsl. Allskonar herra, dömu og barna ullar- og baðmuUarnærföt, á.s&tnt peysum og prjónavestum með 15—30% ahdætti. AUskonar tvistdúkar, baðmullar kjólatau, alullarkjólatau, flónel, milliskyrtutiu og hvitt og misl. gardinutau, með 15—25% afsl. Manciietskyrtur, flibbir, bindi, axlabönd, belti með 15—50% afsl. Sokkar allskonar með 10—25% afslætti. Kjólpils og millipils með 15—50% afslætti. Rúmteppi, rekkjuvoðir, .Stores* og ábreiður með 15% afslætti. Notið nú vildarkjörin og litið inn i búðina, þvf að sjón er ætíö sögu ríkari. Heiðruðum viðskiftamönnum skal sérstaklega bent á það, að flestallar fyrirliggjandi vörur eru alveg nýkomnar, og er hér þvi um veruleg vildarkjör að ræða. Akureyri 30. október 1925. Baldvln Ryel. «Nú er eg nógu Iengi búinn að stríða við að nota þennan skil- vindugarm! Nú ter eg og kaupi /V1 f a - L a v a 1 skilvinduna. Hún er bezt og ódýrust og fæst auk pess hjá kaupfélögunum og Samb. isl. samvinnufél “ verfi, er hún hsfði fyrir strfðið. Ef það er hneisa, þá er það enn meiri hneisa að koma ekki pjildeyrinum f það verð, er hann bafði á dögum »Tólf-dala Brúns.« Endurtekin áskorun. í ritstjórnargrein í ísafold þ. á. stendur grein með langri sögu, nm unglingspilt < Bárðardal. Saga þessi þótti bér mjög ósennileg og enginn vildi við hana kannast, þess vegna hefir þess verið krafist að greinarböf- undurinn birti opinberlega hver þeisi bárðdælski piltur væri og hver þessi bóndi. Nú hefir greinarböfundurinn tilkynt að pittur þessi væri J. J. frá Hriflu, en ekki getið nafna þeis, sem hann ber fyrir þeiaari ógeðslegu sögu. Útbreiðið »Dag«. Auglýsið í »Degi«. Við Bárðdælir viljum alls ekki liggja undir þessu illmæli, að hafa sagt jafn óþverralega sögu um J. J. og sem er alveg öfog við það sem við höfum þekt til þessa fyrverandi sveit- unga okkar. Leyfum við okkur þvf bér með, að krefjast þess fastlega af höfundi fram- annefndrar greinsr, að hann birti taf- arlaust opinberlega f blaði sfnu nafn þessa bárðdælska bónda, sem hann telur að hafi sagt sér nefada sögu. Geri hann það ekki, verðum við að telja greinarhöfundinn opinberan ósann- indamann og söguna rakalausan npp- spuna. Nokkrir Bárðdœlingar.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.