Dagur - 05.11.1925, Síða 4
176
DAQUR
45. tbl.
15-20§ afsláffur gefinn af öllum leirvarningi í Braffahlíð.
Útsala
byrjar í dag 5|„.
Verzl. Eiriks Krisf jánssonar.
Prjónavélar.
Hinar viöurkendu prjónavélar frá Dresdner Sfrickmaschinen
fabricK. Dresden eru áreiðanlega hinar beztu og vönduðustu sem
kostur er á að fá. — Pantanir annast kaupfélög út um land og
Samband islenzkra samvinnufélaga.
Verðloekkun á skófahnaði
Sérstaklega skal bení á:
Karlmannsskó með hrágummísólum og kvenskó, bæði
reimaða og hnefta, einnig gummístígvél barna, sem hafa
lækkað að mun.
Nýjar vörur altaf á boðstólum; Hvergi betra að verzJa.
Skóverzlun HVANNBEROSBRÆÐRA.
Jörðin Steindyr
á Látraströnd er til sölu nú þegar og laus til ábúðar í næstu
fardögum (1926).
Upplýsingar um jörðina gefur Vilhjálmur Pór kaupfélagsstjóri
Akureyri og einnig undirritaður eigandi hennar.
Sveinn Jóakimsson
Steindyrum.
K e n s 1 a.
Tveir til þrír drengir áaldri 10—
13 ára geta notið kenslu méð dreng
á Ifku reki.
Páll Þorleifsson
cand. theol.
Hafnarstræti 33.
Undirritaður kennir dönsku,
ensku og pýzku.
Páil Þorieifsson
cand. theol.
Hafnarstræti 33.
Tapað hross.
Um 10. sept. s. I. tapaðist úr
högum Akureyrar brúnn hestur, ó-
markaður, á gömlum járnum, mikið
vakur. Sá, er kynni að verða var
hests þessa, er vinsamlega beðinn að
gera aðvart Armanni Tómassyni
Lækjargötu 6, Akureyri.
Siðastliðið haust var mér dregið
hrútlamb með mfnu marki: heilrifað
h. miðhlutað v. Lamb þetta í eg
ekki Réttur eigandi getur vitjað and-
virðisins og borgað áfallinn kostnað.
Lóni Kelduhverfi 18. okt. 1925.
Ásmundur Jónssoq.
Qóðar
handsapur
eiga að vera mjók-
ar, hafa þægilegan
ilm og fira vet með
húðína.—Alla þessa
kosti hafa HREINS
handsápur, og eru
auk þess fsleozkar.
VERZLUNIN NORÐURLAND
Björn Björnsson frá JWúla
Hafnarsfræfi 98
Sími 188. Akureyri. Box 42.
Hlaðin haglaskot
gáB tegfund á 18 kr. hundraðið.
Smásöluverð
má ekki vera hærrs i eftirtöldum tóbakstegundum, en hér aegln
REYKTÓBAK:
Moss Rose frá Bc. Americin Co. Kr. 805 pr, 1 Ibs.
Ocean Mixt - sama - 9 50 — 1 -
Richmond Ví - sama — 1210 _ i _
Do. Vs - sama — 12 65 - 1 —
Gasgow ll* - sama - 1495 - 1 -
i 00 Ó Q sama - 15 55 - 1 -
Waverley V* ■ sama - 1495 — 1 -
Girrick */< - sama - 22 45 — 1 —
Utan Reykjavfkur má verðið vera þvf hærra, tem •ðl frá Reykjavik til lölustaðar, en þó ekkl yflr 2%, nemurflutnlngskoatn
Landsverzlun íslands.
ALFA LAVAL
skilvindurnar eru áreiðanlega að ryðja sér til
rúms um alt land, vegna yfirburða sinna. Biðjið
því kaupfélag það, sem þér verzlið við, um
Alfa Laval skilvindu.
Pétur M. Biarnaraon.
Qaddavírinn
„Samband“
er sterkur og tiltölulega langódýrastur.
Kaupfélögin annast um pantanir.
Ritstjóri: Jónas Þorbergsson.
wdds RjftrnsissMSM,
Pað er margreynt
að ekki þekkist sund-
ur kaffi gert með
þessum kaffibœti og
: kaffibœti Ludvig:
David. »Sóley* er
gerður úr beztu efn-
um og með nákvœm-
: ustu aðferðum. :
Hann er auk þess
tslenzk iðnaðarvara.