Dagur - 12.11.1925, Side 1

Dagur - 12.11.1925, Side 1
DAGUR kemnr úf á hverjnmfflmtu- degi. Kostar kr. 6.00 árg. Qjalddagi fyrlr 1. júli. Inn- heimtuna annast, Árnl jóhannsson i Kaupfél. Eyf. Af gr e i ð s lan er hjá Jón! P. E»ór, Norðurgðtu 3. Talsími 112. Uppsögn, bundin við áramót’ sé koniin til afgreiðslumauns fyrir 1. des. VIII. ír. Kjördœmaskipunin. Vinnufóik og lausafólk. Um leiö og atvinnubrögð þjóðar- innar tóku htnum stórstígu breyt- ingum hvarf mestur hluti hins hreyfaniega vinnuafls að sjónum. Stórheimiii, sem höfðu á að skipa mgrgu 'tvinnufóíki, liðuðust sundur i eUt tti tvö einyrkjahokur með fleiri og fæifn húsmenskum. Vistarbandið vfr.leyst óg fleiri og fieící vildu veröa »kofgsÉs )au$amenn.a í stað vinnufóíksins áðuf komu nú kaupa- menn og kaupakonur um háanna- tfmann. Hafa og sifelt aukist ertið- ieikar um að fá kaupafólk tif landbúnaðarstarfa. Svo hagar til að heyskapur lands- manna og sfldveiði fara fram á sama tíma. Á þeim sama tfma eru og þorskveiðarnar sóttar af mestu kappi bæði á togurum og vélbátum. Enn fer fram á sama tíma meginið af fiskverkuninni og þar að auki ýmsar framkvæmdir i kaupstöðunum bæði að byggingum og öðru. Fiskiveiðunum er svo háttað, að um uppgrip er að ræða eða þá veiðileysi. Verður pvf oft að gjatda kaup, sem ekki er miðað við neitt nema stundarnauðsyn, f annan stað verður og að gjalda kaup pó ekkert sé unt að vinna, eins og til dæmis pegár sfldarafli er mjög tregur. Alt petta lokkar fólkið til þessarar at- vinnu: Næstum ótakmörkuð eftir- spurn, kaupgjaid miðað vtö stundar- nauðsyn eða pá hlutdeild i afia. Þar við betast svo æiintýrin og giaumur sá og gleði er fylgir veiðilifinu í kaupstöðunum. En við petta hefir orðið megin- breyting á atvinnuháttum verkafólks- ins í landinu. Vistráðið fólk til eins árs í senn eða iengri tíma, var ráðið til vinnu allan ársins hring. Nú er allur porri verkafólksins í iandinu ráðið aðeins 4—0 mánuði ársins, en 0—8 mánuði hefir sjávarútvegur- inn enga pörf fyrir verkafólkið. Togaraútvegurinn er par undantekn- ing að kaiia má. Þar er atvinna nokkurnveginn stöðug. En sildveiðin, vélbátaútgerðin, fiskverkunin veita hvað um sig atvinnu aðeins tima úr árinu. Hinn blutann veröur fóikið að sjá fyrir sér sjálft. Atvinna við handverk eða iðnað viðkomandi útveginum svo sem veiðarfæragerð, skipasmiði og niður- suðu eðt aðrt tllreiðslu matvælt er Akureyri, 12. nóvember 1025. 47. biaöi af svo skornum skamti, að fáir einir hljóta við það vetrarstörf. Affeiðingarnar verða þær, að fjöld- inn aiiur af verkafólki á sér stopul eða engin veruieg heimili, heldur verður að hvarfla miili veiðistöðva, eftir pvi sem atvinnuvonirnar benda til. Af pessu skapast í landinu að kaila má rótféstulaus reikunariýður, sem eyðir sumarkaupinu í flakk og skemtanir i kaupstöðunum. Kemur hér fram ein at vansmiðum kaup- staðamenningarinnar. Fyrir pvi er ekki séð enn tii neinnar hiítar, að fólkiö geti stundað atvinnu alt árið nálægt heimilum sínum. Margirverða pvi bæði heimilis- og atvinnulausir, ieiðast út í sukk og svaii, elta fánýtar skemtanir, stunda göturáp og búða- slæping og verða vandafólki sfnu tii pyngsla en menningunni í iandinu fremur til ópurftar en fremdar. Áður ný skipun sé gerð á kjör- dæmunum í landinu, þarf að lita á ailar hliðar og eigi siztáhina pjóð- menningarlegu hiið máisins. Degi virðist að raunar ætti hún að koma fyrst og fremst til greini. Skal nú leitast við að gera lítilsháttar saman- burð á aðstöðu verkafólksins fyr og nú tii pess að hljóta menningarlegan proska af atvinnu sinni og stööu í pjóöíélaginu. Vinnufólkið í sveitunum átti fyrr- um að öllum jafnaði heimili að minsta kosti árlangt. Ósjaldan tókst vistfesti svo, að vinnufóikið vann á sömu heimilunum árum saman og jafnvel alt til pess, að pað varð óvinnufært fyrir elli sakir. Síðan átii pað á heimilunum athvarf og að- hlynningu tii banadægurs. Þar sem svo tókst til knýttust trygðabönd milli hjúaog húsbænda og; hjúa og heimiiisins aö öðiu leyti. Hjúin elskuðu heimilin og létu sér ant um hag þeirra eigi síöur en húsbændurnir sjálfir. Lif hjúanna varð undiö ýmsum páttum pegn- skapardygða eins og vinnugieði, heimilsástar og átthagafestu. Þar við bættist að sveitastöif við ræktun og eppeldi húsdýra er i sjáifu sér menningarstarf fremur en hverskonar veiðiskapur. Sjávarútvegurinn hefir enn sem komið er ekkcrt slikt að bjóða verkafóiki pvi, sem er á iausum kili og hefir ekki tök á að stofna eigin heimili. í staðinn fyrir hið rótfasta og kjarnamikla vinnufóik i sveitunum er nú kominn staðfestu- litill reikunarlýður verstöðvanna, sem áður var lýst. nFaðmlagsbræðurnira og aðrir siíkir fuiitrúar veiðimenningarinnar þykjast nú ekki iengur mega una pvi að götuslæpingunum, sem eyða sumarkaupi sinu i ógengd og iðju- leysi vetur eftir vetur i verstððvum landsins, sé ekki með atkvæðisrétt- inum ttygð sama aðstaða tii umráða um þjóömál eins og einyrkjunum i sveitunum er vinna þarbaki brotnu allan ársins hring, til pessað verjast pví að jarðirnar fari í eyði. En frá þjóðmenningarlegu sjónarmiði skoð- að er sú krafa fljótfærnisleg og viðsjárverð. Menntng bæjanna verður að sýna pað í einhverju að hún sé fær um að hlaða upp í pau skörð er falla á varnarmúra pjóömenningar- innar við hnignun landbúnaðarins áflur hún geti með réttu krafist meiri pjóðiélagslegra umráða, en hún hefir nú. Niðuriagsorð. Hér hefir ekki verið unt, i svo stuttu máii, að ræða nema sumar hliðar pessa máls. Þó mun hafa verið hreyft við dýpstu rökum þess. Hefir verið bent iauslega á eftirfarandi atriöi: 1. Að andstæðir stjórnmálaflokkar i bæjunum sameinast gegn bændum i pessu máli og aö i pvi dregur til átaka milla hnignandi sveita og hraðvaxandi kaupstaða. 2. Að pjóðfétagsbyltingin, sem hefir orðið i landinu siðustu ára- tugina hefir veikt og brotið niður í sumum stöðum grundvöll peirrar þjóðmenningar, sem hefir þróast við íandbúnað frá öndverðu; að mót- stöðumáttur sveitanna gegn því niðurbroti er of litill og átökin sundruð. 3. Að fjármagni iandsins og vinnu- afii hefir verið beitt undanfarna áratugi, til pess að hraða vexti bæja og þorpa og tU eflingar veiði- menningunni, en landbúnaðurinn verið Iftt um hirtur og að pólitfsk umráð yfir veltufé landsins eru nú pegar um of i höndum fuiltrúa veiðimenningarinnar. 4. Að menningin, sem upp vex i bæjum, er enn sem komið er, pvf nær öii af erlendum toga spunnin, að fornir hættir pjóðarinnar og and- leg menning er par litils virt. Meðan svo háttar tii og meðan bæirnir skapa ekkert, sem með réttu verður taiin þjóðleg menning, ber peim eigilþjóðernislegur eða siðferðislegur réttur tii aukins atkvæðavalds til úrsiita um þjóðmál. 5. Að hinn heimilislausi og reik- andi verkalýður bæjanna hefir enn ekki hlotið skiiyrði, til pess að geta öðiast svo mikinn pegnféiagslegan proska eða aivörugefni að rneð sanngirni verði heimtaður honum tii handa umráöaréttur i pjóðmáium til móts við rétt peirra manna, er enn verjast á fornum stöðvum menn- ingarinnar i landinu. Og þótt alt öðru máli gegni um verkamennina, sem eru að byggja upp heimili í landinu, megi peir iáta sér hægt, meðan íslenzk pjóðmenning á svo erfitt uppdráttar i kaupstöðunum, sem raun ber vitni um. Kjarni málsins er i fáum orðum þessi: Fresta ber breytingum á þjóð- skipulaginu par tii sýnt þykir, hverja stefnu tekur hin erlenda veiðimenn- ing á ströndum landsins. Eigi ísienzk þjóðmenning að verða par ofaná purfa máttugri sveitir en nú eru að leggja þar tii átök og mega pví ekki lamast. Eigi hinsvegar erlend menning að verða yfirsterkari, er pað heilög skylda þess hiuta pjóðar- innar,sem enn er að nafnitilislenzkur, að spyrna fótum við og ganga ekki, fyr en í síðustu lög, ofan fyrir Ætt- ernisstapann. Samningaferð M. G. Magnús Guð- mundsson atvinnumálaráðherra iór ut- an, til þess að vera við samninga fyrir íslands hönd um byggingu á strand- varnarskipi og um endurnýjun sfma- samnings við »Mikla norræua*. Samkv. tilkynningu frá sendiherra Dana 29. f. m. hefír ráðherrann skýrt tfðinda- manni Berlingske Tidende svo frá, að komin séu 15 tilboð um byggingu varðskipsins frá dönsknra, þýzkum og enskum skipasmiðjum og ætli hann að fá sér til aðstoðar danakan verkfræð- ing til að meta tilboðin. Um sfma- samningana hafí hann sagt, að helzt muni verða hallast að þvf, að notá framvegis bæði loftskeyti og sæsfma. Þó geti komið til mila, að nota ein- göngu sæafmann, ef sfmagjöldin lækka að mun.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.