Dagur - 17.12.1925, Side 4

Dagur - 17.12.1925, Side 4
208 DA80R 54. tbl. Til Jólanna: Hvítkál, Ostar, margar teg., Sultutau, Avextir, niðurs. Saft, Asperges, Qrænar baunir, Charotter, Asier, Copres, Búðingaduft, Eggjapúlver. Lambakjöt, frosið. Saltkjöt af sauðum og veturgömlu. Reykt kjöt: Rullupylsur. Kæfa. Tólg. Smjör, íslenzkt. Rjúpur. Lax, nýreykfur. Jarðepli, íslenzk og dönsk. Oulrófur, íslenzkar og m. fl. Kjötbúðin. Rauðkál, Rödbeder, Gulrætur, Laukur, Snittebönner, Piparrót, Súpujurtir, Skinke Síðuflesk, reykt, Spegepölse, Grísasulta, Leverpostei, Sardiner, Ansjosur, Hummer, Ljóðabók Hannesar Hafsteir) er kærkomnasta jólagjöfin, fæst að eins i Kaupfélagi Eyfirðinga. Góð jólagjöf: JVIesta framfaramálið. Brot úr sögu Akureyrar og íslands. Útgcfandi og ábyrgfiarmaður Frf- mann B Arngrímsson. Fæst i bókaverzlun Þorst. M Jónssonar, Kr. Guðmundssonar og hji út- gefanda Kostar 3 krónur. Nokkrir brúkaðir ofnar til sölu hjá Tómasi Björnssyni. Býlið Höfði við Akureyri, fæst til kaups og afnota á næsta vori. Nánari uppíýsingar gefur Arni Jóhannsson K. E. A. Akureyri 16, desember 1925. Baldvin Sigurðsson. ££ kaup! Karlmannsstígvél úr boxcalf, með leðursóla, kosta nú aðeins kr. 15—16 og úr chefraux, leðursóla randsaumuð, kr. 23— 24. — Hvergi betra að kaupa skófatnað en í skóverzlun Hvannbergsbræðra. Kvenskór úr lakkskinni og rúskinni sérlega fallegir og vandaðir fást nú í fjölbreyttu úrvali í skóverzlun Hvannbergsbræðra. „Qott er til hreins að taka,« segir máltækið. — Þér munuð komast að raun um, að það er h»gt að segja það sama umHreins vörur, það er hægt fyrir yður að fá þær f næstu búð. — Styðjtð það sem fslenzkt er. Síðastliðið haust var mér dreg inn hvitur lambhrútur með mínu marki: fjöður framan hægra, biti aftan sýlt vinstra Ltmb þetta á eg ekki, og skora á réttan eiganda að vitja andvirðisins til mín, að frá dregnum kostnaði, og semja við mig um markið. Ártúni við HofsÓ9 30. nóv. 1925. Páll Átnason. Vegna birgðakönnunar og reikningsskila verður ekki afhent steinolía frá útbúi Landsverzlunar Akureyri, frá 20. Des. þ. á. til 10. Janúar 1Q26. Akureyri 15. Desember 1925. Otbú Landsverzlunar Smásöluverð ■á ekki veri hærra á eftirtöldum tóbakstegundum, VINDLAR: en hér aegiri Pönfx frá Horwifz & Kattentid Kr. 22 70 pr. >/2 ks. Do. - sama — 45.15 — i/2 _ Cervintes - sama — 24.15 — 1/2 _ Amistid - sama — 2360 — l/2 _ Portaga - sama — 24.15 — 1/2 _ Mex?co - sama — 2760 — »/2 - Crown - sama — 20.70 — l/2 _ Times - sama — 2015 — >/2 — Utan Reykjavfkur má verðlð vers þvf hærra, iem nemur flutningikoiln «01 Irá Reykjavik III iðluitaðar, en þó ekki yfir 2%, W Landsverzlun Islands. Deir sem skulda útbúi Landsverzlunar Akureyri, tómar stáltunnur, verða að skila þeim nú þegar. Akureyri 15. Desember 1925. ÚTBÚ LANDSVERZLUNAR. Pað er margreynt að ekki þekkist sund- ur 'Jkaffi gert með þessumfaffibœti og .Jcaffibœti Ludvig: DavidTaSóley" er gerðuffir beztu efn- um og með nákvœm- : ustu aðferðum. : Hann er auk þess islenzk iðnaðarvara. Pétur M. Bjarnarson. Hér með er er alvarlega skorað á pá skulda útbúi Landsverzlunar Akureyri, að gera skil nú fyrir áramótin. Akureyri 15. desember 1925. Útbú Landsverzlunar. Ritstjóri: Jónas Þorbergsson. Prentsmiðja Odds Björnssonar,

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.