Dagur - 11.02.1926, Blaðsíða 4

Dagur - 11.02.1926, Blaðsíða 4
24 DA80R 6. tbl. Nýtt! Fengum með Islandi frá A.b. Munkens Konservfabriker, Graværne Göteborg. Fiskbollur. Gousmand Sill. Láckerbitar. Favorit Sill. Munk SIII. Vinga SiII. Sill í Kaviarsás. Kalas Sill. Gaffelbitar. Ansjoser. Frá Sláturfélagi Suðurlands. Niðursoðið. Lambakjöt og Kæfa. Fyrirliggjandi: Isl. Gulrófur og Jarðepli. Kjötbúðin. Ur SkinnastaðaprestakalH. Framhald frá 3. síðu. safnaðárfand < fjöimennastu sókninni til að rseða við hann um vandam&l það, sem hér hefir vérið gjört að umræðu- efni. Vftr hann þá ipurður & þá leið, hvort hann viidi í nokkru taka viija manna til greina < þessu efni. Svaraði hann þannig, að hann byggist við að þjóna enn f 10 ár, (þá var hann um sjötugt), og með þvf Claessen Iseknir hefði ráðlagt sér að vera sem mest >& faitinnu kvaðst hann heilsunnar vegna vera néyddur til að halda f embœttið.1) Framkoma prests á fundi þessutn, sem haldinn var f kirkjunni var hin dónalegasta. Hvað eftir annað tók hann orðið af ræðumönnum. Rauk hann þ& jafnan & fætur og að ræðu- manni þeim er talaði, og leitaðist við að tala upp f hann, var sem hann ætlaði að láta rómhæð r&ða úrslitum. Var bert að hann hugðist að hleypa upp fundinum þegar f byrjun. Framkoma hans kom fiatt upp & fundinn f fyrstu, en var þó eigi l&tin ná tilgangi. Fundarstjóri skoraði & hann að l&ta sefast og reyna að hlýða almennum fundarsköpum. Dró þ& nokkuð niður f klerki með vaðalinn. Var þí reýnt að skýra fyrir honum ástæðurnar fyrir óánægju safnaðarins með hann sem prest, og f þvf sam bandi lagðar fyrir hann nokkrar spurn- ingar. Bjóst hann þá hvað eftir ann- að til að hlaupa & dyr en sneri aftur fyrir áskoranir. Fyrst var hann spurð- ur hvort hann mundi taka til greina almenna áskorun frá sóknarbörnum sfnum um að l&ta at embætti eða taka aðstoðarprest. Svaraði hann þvf engu Þó var slfk munníeg áskorun samþykt með öllum greiddum atkvæðum. Svar- aði prestur þá eigi að heldur en hljóp af fundinum. Sfðar & fundi þess- um var samið skriflegt ávarp til séra H. méð þeim kröfum, að hann léti af embætti eða tæki aðstoðarprest. Á- varp þetta var sfðan undirrit&ð af 90 sóknarbörnum f þessari sókn og sent presti. Svar hefir ekkert komið, en árangur var sá, að prestur fékk þvf til leiðar komið að sára Jón Arason f Húsavfk messaði nokkrum sinnum f þessari sókn s.l. sumar. Er það mil manna, að þetta sé f fyrsta sinn & æfinni, sem séra H. hafi tekið til greins óskir vandalausra manna, er ekki féliu honum f vil. Oss þykir vonlegt að lumum 6- kunnugum þyki hér að framan all- langt gengið f ádeilum & séra Halldór Bjarnarson klérk, en þeim til leið- beiningar skal það tekið fram, að af gildum ástæðum mun enginn kunnug- ur maður rjá sér fært að andmæla þeim. Það skal ennfiemur tekið fram til skýringar, að á þeim stöðum, sem ummæli eru óákveðin, eru efni fyrir höndum til sönnunar & þeim þó á- kveðnari væru. Hitt teljum vér all- lfklegt, eftir þekkingu vorri & séra H., að hann reyni að höfða m&l út af grein þessari. VI. Andlegu ástandi f Skinnaataðar- prestakalli hefir hér verið lýst með nokkrum dráttum eins og það nú er. Hverjum breytingum það tekur meðan hinn sami sóknarprestur situr þar f embætti verður ekkert fullyrt, en ebki þykir eðlilegt að þær verði til batn- aðar. Með birtingu þessarar greinar er m&li voru fyrst og fremst sfcotið til hinnar háttvirtu kirkjustjórnar, þá hinnar andlegu stéttar alment og loks til allrar þjóðarinnar. Liðveizlu óskum vér af þeim, er hana geta veitt Og hafa trú & framtfð þjóðkirkju vorrar. Það gæti haft örlagarfk áhrif þó ekki meir en 2—3 hundruð manna neydd- ust til að ganga úr þjóðkirkjunni af þessum ástæðum. Kiikjustjórnin þarf ei að taka þetta sem hótun, það er aðeina spi þess manns, sem kunnug- ur er m&lavöxtum. Hin Norður Þing- eyska bændastétt mun jafnan reynast seinþreytt til uppreistar gegn lögum um og stjórn hinnar fslenzku þjóðar en svo gr&tt má leika hana, að hún grfpi til neyðarvopna, til að vinna sinn borgaralega og náttúrlega rétt. Og telji hún sig knúða til að gera tilraun til að vinna með valdi þann rétt, þ& mun hana hvorki skorta samtök eða festu til að standa þétt um sitt mál, unz til úrslita dregur. Bjðrn Haraldssotl. Heilsuhælisfél, Norðurlands. Aðalfundur Heilsuhælisfélags Norðurlands verður haldinn í Samkomuhúsinu á Akureyri sunnudaginn 14. marz næstkomandi og hefst kl. 4 e. h. Dagskrá samkv. félagslögum. STJÓRNIN. Færöeske Baade! Önsker de en Færöesk Baad med og uden Indretning for motor, da skriv eller Telegrafer til Kjartan Mohrs, Baadebyggeri. Thorshavn. Færöernei MöSruvellir í Hergárdal. '/2 jörðin Möðruvellir i Hörgárdal, er laus til ábúðar i næstu fardögutn. Semja ber við undirritaðan fyrir 10. marz þ. á. Hreppstjórinn i Arnarneshreppi 2. febrúar 1926. Guðm. Magnússon. Beizlisstengur, góðar og ódýrar, — fást^hjá SAMBANDI ISL. SAMVINNUFÉLAGA. Pað er margreynt að ekki þekkistsund- ur kaffi gert með þessum kaffibœti og : kaffibœti Ludvig: David. „Sóley" er gerður úr beztu efn- um og með nákvœm- : ustu aðferðum. : Hann er auk þess islenzk iðnaðarvara. Pétur M, Bjarnarson. SKaffanefnd AKureyrar verður til viðtals við skattgreiðendur á skrifstofu bæjarstjórans^kb 8—10 síðdegis febrúarmánuð út. A þessum tima eru skattskyldir menn i bænum beönir að afhenda framtalsskýrslur sínar og vitja eyðublaða undir skýrslur, ef einhverjir skattgreiðendur skyldu ekki hafa fengið þau. Akuréyri 8. febr. 1926. Skattanefndin. Ritstjóri: Jónas Þorbérgsson. *) Ummæli prests þessu viðvíkjandi voru «skjalfe@t á fundinum, Prentsmiðja Odds Björnssonar.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.